Tíminn - 19.04.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.04.1968, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 19. aDríl 1968 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 íslenzka landsliðið í handknattleik er senn á förum til Spánar, þar sem liðið mun leika tvo landsleikí, þann fyrrl í Madrid. Og í því tilefni birtum við myndina að ofan, sem er af nýrri íþróttahöll í Madrid, en í þeirri höll mun fyrri landsleikurinn fara fram. Nýlega léku Norðmenn gegn Spánverjum í Madrid og unnu með aðeins eins marks mun. Þrjár umferðir voru leiknar um páskana í ensku deildakeppninni. í 1. deild hlutu þrjú félög 5 stig, en það voru Manchester United, Bverton og Southampton. Öll 22 félögin hlutu stig, eitt eða fleiri í þessum leikjum, en þrjú hlutu aðeins eitt stig, það voru Fulham, Stoke City og Leicester City. Staðan í 1. deild er nú þessi: 62:28 51 (Efstu og neðstu lið). Manch. Utd. 38 22 8 8 Leeds 37 21 9 7 Manch. City 37 22 5 10 Liverpool 36 19 10 7 Everton 36 20 5 11 Tottenham 37 17 8 12 West Ham 36 12 7 17 .Leicester 38 10 11 17 Coventry 38 9 13 16 Sunderland. 37 11 9 17 Wolves 37 12 6 19 Sheff. Utd. 37 10 10 17 Stoke City 36 11 6 19 Fulham 36 8 8 22 57:33 48 r:63 31 5:66 31 ):66 31 3:58 31 ):72 30 3:62 30 3:64 28 7:83 22 Staðan í 2. deild: (Efstu og neðstu lið). Ipswich 37 19 13 QPR 38 22 7 Blackpool 38 20 10 Portsm. 38 17 13 Birmingham 38 17 13 Millwall Cardiff Hull City Preston Bristol C. Rotherham Plymouth 5 70:39 51 9 58:33 51 8 61:40 50 8 64:47 47 8 78:49 47 39 12 17 10 60:48 41 37 12 9 38 10 13 37 11 10 38 10 10 38 8 11 37 8 8 16 58:64 33 15 53:64 33 16 41:59 32 18 37:56 30 19 37:72 27 21 34:65 24 Knattspyrnu vertíðin byrjar senn Leikjafjöldi í 1. og 2. deild er 42. Alf-Reykjavík, — Innan fárra daga hefst knattspyrnuvertíðin. Litla bikarkeppnin svonefnda hefst á laugardaginn, en 1. maí hefst svo Reykjavíkurmótið með ieik KR og Víkings. Undanfarna daga hafa farið fram æfingaleikir á knattspyrnuvöllum borgarinnar og nágrenni og hafa úrslit orðið eins og hér segir: j KR-Víkingur 3:2 ' Fram-Akranes 0:4 Valur-Víkingur 2:3 Haukar-Víkingur 1:0 Fram-Valur 3:0 Ilaukar-Víkingur 4:3 Fram-Breiðablik 3:1 Þótt sjaldnast sé mark takandi á æfingaleikjum á vorin, gefa leik irnir oft vísbendingu um, hvernig liðin hafa æft. Athyglisvert er, að Víkingur vinnur lið fsl.meist ara Vals — og nær ágætum árangri á móti KR. Þá vinna Hauk ar Ví'kifig tvívegis — og 2. deild ar lið Akraness vinnur Fram 4:0. Þessi frammistaða 2. deildar lið anna er fyrirboði um tvísýna og mikla keppni liðanna um sæti í 1 deild. Nokkur forföll voru bæði hjá Fram og Val, þegar liðin mættust í æfingaleiknum í fyrrakvöld. Val ur saknaði m. a. Sigurðar Dags sonar og Árna Njálssonar. Sigurð ur var lítilsháttar meiddur, en sagt er, að Árni hafi lagt skóna á hilluna, en hann var nýlega ráð inn fraimkvæmdastjóhi KSÍ. — Hjá Fram vantaði m. a. Helga Númason, Erlend Magnússon og Sigurberg Sigsteinsson, en tveir þeir síðastnefndu eru við nám við íþróttakennaraskólann að Laugavatni. KR hefur aðeins leikið einn leik, gegn Víking. Gaman verður að vita, hvernig KR-liðið verður skip að í sumar. Stóra spurningin er. hvort Þórólfur Beck byrjar að leika með liðinu aftur. Þá er ekki að vita, nema að Ellert Schram haldi áfram, þrátt fyrir annriki, Framhald á bls. 16. Heimsmet í 100 metra bringusundi Á sundmeistaramóti Moskvu á fimmtudaginn (þ. e. í gær) setti Nikolja Penkin nýtt lieimsmet í 100 metra bringusundi. Hann synti vegalengdina á 1:06,2 mín. sem er hálfri sekúndu betra en fyrra metið, sem landi hans, Vladimir Kosinskij setti í fyrra. Þegar Rúmenar sigruðu Tékka í úrslitaleik Evrópubikarkeppninnar Sagt frá úrslitaleik Steaua Bukarest og Dukla Prag Eins og sagt hefur verið frá á íþróttasíðuni, varð rúmenska liðið Steaua Bukarest Evrópu bikarmeistari í handknattleik, en liðið sigraði Dukla Prag í úrslitum, 13:11. — íslenzkur verkfræðinemi í Darstadt í Vestur-Þýzkalandi, Gunnar Ragnarsson, var meðal áhorf- enda að úrslitaleiknum, sem fram fór í Frankfurt am Main, og fer frásögn hans af leikn um hér á eftir: Því verður tæpast mótmælt. að þessi tvö lið, sem r.áð hafa því eftirsótta m'arkí að kom- ast í úrslit í Evrópukeppninm séu beztu félagslið heimsins í handknattleik í dag. Það þarf engan að furða, að Steaua Bukarest og Duk'a Pras séu í úrslitum, því að þessi lið eru hvört um sig stotn þeirra landsliða, sem hvað sigursæi- ust h-afa verið undanfarin ár. Steaua með 7 landsliðsmenn, sem leikið hafa með fyrrver- andi heimsmeisturum rú- menska landsliðinu og Dukla Prag, betta fræaa lið með 7 liðsmenn heimsmeistaraliðs Tékkóslóvakíu. — Liðsmenr Dukla Prag eru ekki alveg óvanir að leika úrslitaleik Evrópukeppninni, þvi betta t" I fjórða sinm, sem beir komatt í únslit, og tvisvar hafa þeir sigrað þessa keppni. í sínu heimal’andi eru þeir ósigrand’. 14 sinnum hefur verið keppt um tékkneska meistaratitilinn í innanhússhandknattleik og i3 sinmum hefur Dukla Prag u.nn ið. Þó reyndist það Dukla etokt létt að komast í úrslit þetta árið, því að við érfiða andstæð inga var að etja, svo sem Honved Budapest, sem sló FH út á sínum tíma og ekki síður júgóslavjtgska meistgrana, sem „kafsigíd’ijrFrám í ’haust, én þá vann Dukla aðeins með einu marki á samanlagðri markatölu' Steaua hefði ekki heldur léttum mótherjum aó mæta, sem voru Vfl. Gummersboch. Evrópumeistarar frá síðasta ári, en Rúmenarnir sigruðu þá örugglega. Steana Bukarest hefur ekki áður komist í úr slit i þessari keppni, en tvisv- ar hefur annað Bukarest-lið „Dinamo Bukarest“ komizt í úr slit og varð i annað skíptið Bvrópum e i st ar ar í uppstillingu liðanna voru mjög . þekkt nöfn hjá Dukla 7 af heimsmeisturunum frá fyrra beir Duda. Mares, Benes. Havlik, Horvath. Razek »e Skaravan. nöfn. sem allir hand knattleiksunnendur þetokja Að auki voru hjá Dukla Vicha, sem var aðalmarkmaður (Skar avan var varamarkmaður), Jary, Kavan, Satrapa, Babiar og Krepindl. Hjá Steaua voru einnig þekkt nöfn. Bar par hæst Gheorge Gruia, sem kosinn var af blaðamönmum bezti leikmaður heimsmeistara- keppninnar 1067. Þessi 28 ára hávaxni Rúmeni ógnaði hvaða liði sem er með stökkkrafti sínuim, tækni og góðum skot- um. Hann er ekki síðr: í vörn en sókn, hefur 42 landsleiki að baki, hefur skorað í þeim 195 mörk eða 4-5 mörk að jafn- aði í leik. Qnnur þetokt nö-fn eru Cornet Otelea (108 m.örk í 68 landsleikjutti) og hinn eldfljótf sóknarmaður losif Ja- cob (126 mörk i 46 landsleik'- um). Aðrir leikmenn Steaua voru Dinca markvörður, sem sýndi frábæran leik, Belu vara markvörður, Marinescu, Ros- espu, Goran, Alboaica, Popes- cu og Christian. / Gangur leiksims. — Fyrstu mínútur leiksins einkenndust af hörku og nokkrum taugaó- styrk. Dukla byrjaði með bolt ann. en það vai skotið fram hjá, síðan var dæmt skref á Rúmena og bannig runnu fyrstu upphlaupnn út t sand- inn. Strax á 3 mínútu er Otelea rekinn út al fyrrr ó- þarfa hörku í vörn, og var auðiséð að hinn gætni þýðki dómari Rosm'anith ætlaði ekki að missa tökin á þessum leik Meðan Rúmenarnir voru manni færra skora Tékkar 1— 0 og litlu síðar stendur 2—0 Hafði Mares, þessi 37 ára gamla kempa, séð um það. Þá er Duda rekimn út af. og voru þá aðeins 5 mínútur liðnar af leiknu>m. Það segir nokkuð um hörku strax í byr.iun að tveir menn skuli vera rekmr út af á fyrstu 5 mínútunum. Bæði liðin spiluðu flata vörn og létu Rúmenar einn mamn elta Havlik. Dukla lagði mesta á- hierzlu á að gæta Gruia, en létu samt aldrei elta hann. Var Grula mikið -spilaður uppt af félögum sínum, en han>n fékk engan frið fyrir vörn Tékkanna, og voru þeir heldur óblíðir. Meðan Duda var út af skoruðu Rúmenar sitt fyrsta mark (Rosescu) ikörr.mu síð ar jafnar Popescu 2—2 úr vítakasti eftir að honum hafði verið brugðið í hraðupphlaup’ Satrapa skorar fyrir Dukla, eu þá tók Gruia málið að sér og skorar 2 næstu mörk, það seinna úr vítakasti. Þá voru liðnar um 20 mínútur af fvrri hálfleik og aðeins komin 7 mörk. Það var að þakka goð- um varnarleik beggja liðanna. en ekiki síður mjög góðri mark vörzlu. Marinescu bætir við marki úr hröðu upphlaupi. Duda minmtoar bilið í 4—5 en Otelea skorar næistu tvö mörto og eyk- ur forskotið í 3 mörk. Mares skorar stórglæsilega, stöngin- inn með eldsnöggu lágskoti og minnkar bjlið með hjglp Benes í 6—7 áður en flautað er til hálfleiks. í byrjun seinni hálfleiiks á Dutoia mjög góðan leik. Þeg- ar 5 mín eru liðmar, eru þeir búnir að jafna. Þó skoraði Gruia fyrsta markið í seinni hálfleik, en S&trapa og Jary jafna í 8—8. Skömmu seinna er Rúmena vísað út af fyr'r harðan varnarleik, og etoki er upphlaupið búið hjá Tékkua- um, þegar öðrum Rúmena er leyft að hvila sig. Meðan Rúm- enar eru aðeins 4 í vörn. skora Tékkar 9—8, og litlu síðar eykur Kovan forskotið með fallegu gegnumbroti. 2 mörk yfir fyrir Dukla var góð frammistaða eftir að hafa baft eitt undir í hál'fleik; En það voru ekki nema 15 minútux liðnar ai seinni hálfleiik, og það átti ekki fyrir Dukla að liggja að skora nema eitt mark í þessum seinni helmingi hálf- leiksins á móti 5 mörkúm Rúm Framhald á bls. 16^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.