Tíminn - 19.04.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.04.1968, Blaðsíða 7
FÖSTUÐAGUR 19. apríl 1968 TÍMINN Betur stæði bú, ef skynsamlega hefði veríð atvhmuvegunum búið Úr ræðu Einars Ágústssonar í gærkvöldi - frh. af bls. 1 var skuld viðsikiptalbainkanna við Seðlaibankann 993 millj. kr., en inneign þeirra á viðskiptareikningi 72 miillj. kr., þannig að á þessum tima lagðí Seðiatoankinn viðskipta bönkunum^ til fé, sem nam 920 millj. kr. f árslok ,11967 Mtur þessi mynid allt öðru visi út. Þiá var ekuld . viðskiptatoankanna við Seðllalbankann 1734 millj. kr. en vegna innlánsbindingarinnar voru inns'tæður þeiiTa 2.060 millj. kr. Þannig var mismunurinn 324 millj. kí. á hinn veginm — við- skiptabankarnir lögðu fram meira fé en þeir feng-u. Þegar þetta er skoðað, verður einnig að hafa í huga hvað krón- an he-fur breytzt á þessu tím-abili og svo hitt, sem ég áðan nefndi, að fjármagn það sem eília mundi vera til ráðstöfuinar hjá viðski-pta bönku-m landsin-s hefur í vaxandi mæli verið tekið til annarra nota. S-kylt er að játa í þessu sambandi, að hlu-tföll þa-u, sem hér um ræð i-r, breyttust mokk-u-ð á s. 1. ári, þannig áð Seðl'abankinn lét út m-eira fé en hanm fékk í viðskipt- um sín-um við h-in-a bankana. Til þe-ss lágu þœr ástæður fyrst o'-g frem-st, að vegna erfiðleika við- skiptafyrir'tækja sinn-a lánuðu bankarnir yfirleitt meira á síðast 1-iðnu á-ri en ástæður þeirra leyfð-u. En þetta hre-ytir eng-u uim þainn samanburð, sem ég áðan gerði. Alfljeiiðing þessar-ar stjórnarstefnu er auðsæ: Rie-kstraííj'árskortu r hiáir ödlum atv-innurekstri, fyrir- tækin er-u rekin af van-efnum. Þannig verðu-r allur rekstu-r dýr- ari og óhagkvæmari en vera þyrftí. Forsitöð-umeinn fyrirtæfcja heita miklum hluta or-k-u sinnar í það, að verjast áf-öllum og eyða ali-t of m-M-um tíma í biðstiofum bankanma í von um e-inhverja fyi-i-ngreiðslu. Stj-órnin telur sig sterka, en at- vinnuilfi-ð er veikt, og stjóm, sem þannig heldur á máiu-m, hlýtur ávallt að standa á brauðfótum, h-vað sem ailri sjálfsblekkjmgu líð ur. E-mil Jón-sson sagði hér í gær- kve-ldi, að Framsóknarmönmum V-æri al-veg sórstakleg-a illa við gjaM-eyrisvarasjóð'in-n og vildu umfra-m a-Ét eyða honu-m í alls konar óþarfar innfhitning. Mjög e-r þetta nú málum blandað hjá h-æstv. ráðherra, eiins oig fl-eira í hanis fræð-um. En við höfum stumidum varpað fram spurningum um það, hverj-u það he-fði getað b-r-eytt um viðskiptajöfnuðin.n, ef innlendir a-tvinnuvegir hefðu búið við skaipdegan -kost á viðreisnar- heim-ilinu. Hvað hefði til dæ-mis blómleg- ur, ísleinzkur iðnaður getað spar- að mikinn innflutnin-g og k-omið í veg fyrir miklar -greiðslur úr gjaldeyrissj-óðnum? Hefði ekki verið hagkvæ-mara fyrir okkur að v-erja einhverju af því fé, sem legið hefur óarðbært í erlendum bönkutn, til þess" áð gera iðnrek- endum kleift að nota þa-nn véla- kost, sem til er í landimu o-g skapa hundruðum manna atvinnu, í stað þess að lo-ka ver.ksmiðjun- um og sen-da fólkið heim? Hvað -hefðu nýir, velibúnir tog- arar, sem tryg-gður væri arðbær rokstravgrundvöllur, getað aukið útfl-utningi-nn mikið og þar með tekjur gj aldeyris-sj óðsins? Ver-ðum við ís-leindingar ekki að haifa samkeppnisfær atvinnutæki við aðrar þjóðir til fiskvei-ða á fjarlægum m-iðum, ef við ei-gum að halda okkar hlu-t? Hivað h-efðu hraðfr-y-stiihúsin get að skilað mi-klu meiri gjald-eyris- tekjum, ef eitthvað af bundna fén-u hefði v-eri-ð notað til að auka ha-græðingu þeirra. Ifefði ek-ki verið skynsamle-gra að.styðj-a við -b’akið á þcssum þýð i ngar-m-i klu fr aml e iðsil-ufyr irtæk j - um í sta-ð þes-s að hafa þau lok-uð lan-gitímum samian? Hivað væ.ri hægt að afla míkilla nýrra -te-kna í gjaldeyriissjóðinin, ef til dæmiis hefð-u ve-rið teknar up-p nýja-r verkunaraðfcrðir sjóvaraf- urða? Væri e-kki skynsamlegt að aðstoða framkvæmdamenn við að koma slíikum nýjungum á laggirn- ar? He-f-ði ekki mát-t nota hluta af gj-al'deyrinum í þetta, t. d. þann hlu-tann, s-em notaður var til kaupa á allrahanda óselj-a-nlegu d-rasíi? Siiíkar s-purningar eru óteljandi, en þær vir-ðast ekki angra hæst- virta ráðherra. Þeir hafa ann-að land fyrir stafn-i. Þeirra úrræði er-u að ga-nga í erlénd band-alög og fe-la útlen-ding-um himar stærri framkvæmdir hér. Ólaf-u-r Björns- son, hát'tv. 12. þingmaður Reyk- víking'a', minntist. hér fyrr í ujn- ræðunum á hugarfar selstöðukaup manna. Það er kannske ekki ne-ma von að sá hugsunarhátt-ur sé of- arlega í þeim mönn-um, se.m hafa þá yfirlýsta stefn-u að binda litlu kænuna okkar afta-n í stóra haf- skipið. Og hvernig er þá ás-tatt með þennan margróm-aða gjaldeyris- sjóð? Því er fljótsvarað. Um s. 1. áramót var þe-ssi sjóður 845 millj. kr. Þá voru stutt erlend vöru- ka-upalán 743 mil-lj. kr., eða mis- m-unurin-n á þessu tvenn-u 100 millj. kr. f ársliok 1958 áttu bamk a-rnir inni erlendis 228 millj. kr. Lánsffárskortur atvinnu- fyrirtækjanna er þjóðar- byjiiw tii mikils tjóns Magnús Jón-sson, fjármá'laráð- herra, flutti sameinuðu Alþin-gi í gær skýrsl-u um framikvæmdaáætl un .ríkisstjórnarinnar fyrir árið 1068. Var það lan-gur lestur með mörgum töl-um og erfitt að hein-da rei-ður á malið. Ilann tal-di meðalj annars ástæ-ðurnar fyrir hörmung •um stjórnarstefnunn-ar vera þær að vonir um að verðlag á útflutn ingsafurðum hækkaði hefðu brugðizt. Eysteinn Jónsson sagði, að það gæ-ti verið ástæða til a-ð gera at- hugasemdir við ýmsar þær álykt- an,ir sem fram höfðu komið hj-á fjármiálaráðherra, en því yrðijnú að sleppa. Það sem þarna kom athyglisverðast fram er það, að nú er s-vo komið, að ríkisstjórn- in te-lur ékki fært að halda uppi almen-nu-m Qpinberum fram- kvæmd-um nema með verulegum erlendum lántökum, sem emgum hfði dottið í hug að taka til er- lend lán fyrir n-okkrum árum. Erfitt er að átta sig á, hvort þessar framkvæmdir muni duga til -að hald’a uppi fu-l-lri atvinnu í lan-dinu og ef þáð kæmi í Ijós að þessar ráðstafandr dygðu ekki | vil ég leggja á það áherzlu að ráðizt verði í viðbótarframkvæmd ir til að fu'lln-ægja e-f.tirspurn eft ir atvinnu og er í þ-vi samban-di rétt að min-na á þann kviða sem mentn bera nú í brjústi varðandi atvinnu handa un-glingum í sum- ar. Lánveitin.gar ýmsha stofnlán-a- sjóða eru mj-ög kn-appar á þessu ári og verða mikilvæg verkefni ým-s út-u-ndain. Unnit myndi til dæmis að koma á stórk-ostlegri hagræðin.gu í atvinnurekstri, ef til fengizt fjárma-gn. Ég þekki til niðurl'agning'arverksiniðju.nnar á Si-glufi-rði. Það hefur ekki fen-gizt smálián til að koma re-kstri þessa fyrirtækis í viðunandi horf. í sild arverks-m-iðjum ríki-sÍTis væri hægt að koma fram verulegum spann- aði í rekstrinum, ef unnt væri að fá lánsfé. Það úir og grúir af vandamálum af þess-u tagi í at vinnu-lífinu og fyrir þetta iíð-ur þjó-ðai’húið. Það er au.glj-óst að það vantar stórlega fjármagn til þessara þarfa. Átelja ber hverni-g á þess-u máli er haldið. Framkvæmdaáætlun og fná þeirri töl-u þarf ekker-t að dr-aga — stutt erlen-d vöru-kauipa- lián voru þá engin. Heildargj'ald- eyrisstaðan er hins vegar þannig, að í árslok 1958, þe-gar vinstri sljór-nin fór frá — voru skuMirn- ar 1099 millj. kr. Nú — e-ftir 10 ára viðreism — er-u þær komnar uipp -í 4891 mil-lj. k-r. Þarna hafa menn áran.gurinm. Þe-ssi rikisstjórn hef-ur ha-ft um 2000 mitlj. kr. tekj-ur umfram það se-m áætlað hefur verið á fjárlög- um 1060—1066. Þnátt fyrir þetta blasa skuldir vegna ríki.sframkvæm-da á undan- förnum góðær-um hvarvetna við. Áður fyrr, með’an aðrir réðu ferðin-ni, var stefnan yfirleitt sú, að lá-ta samtím-a tekjur stan-d-a undir framkvæmdu-m hins opin- bera. Þrátf fyrir það var margt og m-ikið framkvænit, eins og all- ir vita. Nú er-u þes-sar fra-mkvæmd ir í ört vaxandi mæli fj-ármagnað- ar m-eð láinsfé, þrátt fyrir undan- farin góðæri, ein-s og glöggt s-ést af -því, að a-f 330 millj. kr. lánsfé t'i-1 o-piinberra framkvæmda á skv. frumvarpi ríkisstj-órnarinnar hvorki meira né m-inn-a en 166 mili'j. kr. a-ð ganga u-pp í skuldir. Nú er ástandið þannig, að til þess a-ð opin-berar framkv-æmdir s-töðvi'st ekki með Öll-u eru engin önnur ráð em þau að taka allhátt erlent lán. Það hefur ekki verið gert s-íðan kosnin-galánið Íræga var te-kið 1-963, en sú ráðs-töfun er líklega sú allra vitlausasta, sem ger-ð hef-u-r verið í tíð þess- arar stjórnar og er þó nokkuð sagt. Nú honfir al'lt öðru visi við og ke-mur ekki til greina að stöðva opinberar framkvæmdir, þar sem a-tvimn'a er minnkandi í landinu og þegar n-okkur brögð að atvinnuleysi. Á ÞINGPALU ★ Atkvæðagreiðsla fór fram um þingsályktunartillöguna um náttúru vernd, friðun Þingvalla og þjóðgarða. Jónas Árnason og Gísli Guð- mundsson fluttu tillögu til breytingar um að engar byggingarfram- kvæmdir yrðu leyfðar á þjóðgarðssvæðinu, þ. e. á lóðunum, sem ný- lega var úthlutað undir suinarbústaði meðan endurskoðun laga um friðun Þingvalla færi fram. Þessi tillaga var felld að viðhöfðu nafna kalli með 29 atkvæðum gegn 19. Meðal þeirra, sem stóðu að því að fella þessa tillögu var sjálfur formaður Náttúruverndarráðs, Birgir Kjaran, seni fyrr hafði látið svo sem hann vildi einskis láta ófreistað að ekki yrði byggt á þessum lóðum! ★ Frumvarpið um síldarútvegsnefnd, þ. e. að nefndin skuli eiga heimili og varnarþing á Siglufirði og aðalskrifstofu og ennfremur að fjölga um einn fulltrúa í nefndinni var samþykkt í neðri deild í gær til þriðju umræðu. Meirihluti sjávarútvegsnefndar deildarinnar hafði lagt tii að frumvarpinu yrði vísað til ríkisstjórnarinnar. Sú tillaga var felld með 25 atkvæðum gegn 14. ætti að fyl-gja f-rum-varpi ríkis- stjórnarin-n-ar u-m lána-m-áliin. Og það er ailiger aifturfó'taíæðin-g að láta það fr-umvarp gan-ga á undan i gegn-um þin-gið áður en sjé-lf greinargerðin með því máli fram kvæimd’aáætlunin kemur inin í þinigið. Ég vil vona það, að Al- þiáígi verði ekki boðið upp á vinnutorögð af þess-u t-agi, því að auð-vitað er þetta móðgandi. Af hverju var þe-tta ekki lagt fram með f-rumvarpin-u um lánsfjár- heimildirnar , í sta'ð þess að lesa það fyrir þá í belg og biðu þeg- ar búið er að afgreiða sjélft mál- i-ð. A-uðvitað ætti að prenta þe-ssa áæ-tlun og gefa þingmönm-um kost á að kynna sér þetta má] og ræða það af einhverju viti. En það er þeim algerl-ega fyrirm-un- a'ð með þes-sum vinnubrögðum. Þá hefðu getað farið .fram ein- hverjar skyn-samlegar umræður um þetta mál, sem hefðu verið virðing-u Aliþi-n-gis samboðnar. Lúðvík Jósefsson tók mjög i sama streng og Ey-stein.n og ta-ldi þessa framkomu ríkisstjórnarinn- ar og vinnutorögð forkostuleg. Smmh Rafgeymaþjónusta og rafgeymasala. Alhliða viðgerðir og hleðsla. Næg bílastæði — Fljót og örugg þjónusta. Dugguvogur 21 - Sími 33155 Frá Vita- og hafnarmálaskrifstofunni Áformað er útboð á byggingu brimvarnargarðs á Vopnafirði. Frumgögnin varðandi útboðin liggja frammi og eru afhent á Vita- og hafnarmálaskrif- stofunni Seljavegi 32. Lögtaksúrskurður Eftir kröfu bæjarritarans í Kópavogi, fyrir hönd bæjarsjóðs Kópavogs, úrskurðast hér með lögtak fyrir ógreiddum fyrirframgreiðslum útsvara 1968, til bæjarsjóðs Kópavogs, en gjöld þessi eru í gjald daga fallin samkvæmt 47. gr. laga nr. 51/1964, fari lögtak fram, að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, hafi full skil eigi verið gerð. Bæjarfógefinn í Kópavogi. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.