Tíminn - 19.04.1968, Síða 15

Tíminn - 19.04.1968, Síða 15
■ FÖSTUDAGUR 19. apríl 1968 í HEIMSFRÉTTUM Framhalö al 8 siðu morðinginn hlýtur að haifa haft góð samhpnd. Eða þá spurningin um það, hvers vegna miorðinginn kast aði riffli sínuim og tösiku, sem í var kíikir, á götuma fyrir fram an fjóra sjónarvotta? Eðli- legra hefði verið, að hann hefði sbilið þetta eftir í herhergi sínu, nema hann hafi viljað vekja á sér athygli. Þannig er margt, eða flfest, óljóst í samibandi við morðið á Dr. King. Dr. King. Er hugsanilegt að þetta skýrist eitthvað næstu daga, ekki sízt ef Galt verður handtekinn. Ýmsir eru þó svarltsýnlr á það, og sumir telja jafnvel áð hann sé ekki lengur á lífi. Efckert skal þó um það fullyrt nú. Elías Jónsson. IÞROTTIR Framhald af bls. 13 ( en hann hefur æft eittlwað undan farið. Litla bikarkeppnin hefst á laug ardag með leik Keflavíkur og Breiðablik (í Keflavík) kl. 14,15. Sama dag leika á Akranesi beima menn gegn Hafnfirðingum og hefst sá leikur kL 15.15. ith, og dæmdi mjög vel. XÁ- horfendur voru 8000. Úrsilitaleiikir Evrópukeppn innar frá uppihafi: 1857 var fyrsta Evrópu- keppnin, þá léku úrvalslið frá ýmsum borgum í Evrópu. Úrsíitaleikur Prag — Öre- bro (Svíþjóð) 21—13. 1959 (í Parús), þá var keppnin haldin í fyrsta skipti í núverandi florm-i. v Redlbergslid (Göteborg) — FA Göppingen (Þýzkaland) 118—13. 1960 (í París) FA G'öpping- en — Arhuis* G.F. 18—13. 11962' (í París) FA Göpping- en — „Partizan“ Bj.elovar (jú- gósláv.) 18—lil. 1963 (í París) Dukla Prag — Dinasno Bukarest 15—11. 1965 (í Lyon) Dinamo Buk- arest — Medvescak Zagreb (Júgóislav.) 13—111. 1966 (lí París) DHiFK Leip- zig (A. Þýzkaland) — Honved Budapest 16—14. 1967 (í Dor.tmiunid). VfL Gummiersbach — Dukla Prag 17—13. 1968 (í Franfcfurt) Steaua Bukarest — Duikla Prág 13— 111. 1.958, 10161 og 1064 féll kepipinin niður vegn'a heimis- m e istar akeppnin nar. G.R. | Þ R Ö T T I R Framhald af bls. 13. ena. Leikur Dukla á þessum tiíma var þó emgan veginn slæmur, en þeir voru ólhepnp- ir, og markmaður Rúmena varði enn betur en áður og hafði þó ekki verið slakur fyr- ir. Poipencu skorar 10—9 úr vítakasti fyrir Rúmena. Tékk- ar fá vítakast, sem Duda tek- lur, en markmaðurinin Dinca náði að koma við bolT.ann, sem hrökk í stöng og rúllaði síðain eftir línunni í hina stöng ina og út. Hefði Duda skor- að þarna, er ekki víst, hvern- ig úrsMtin hefðu orðið. Jöfn- unarmarfcið var einnig „nið- vrbrjíótandi“ fyrir Dukla. Mark maður Rúmena gaf boltanu langt fram á Jacob, en tékkn- eski markmaðurinn hileypur út og reynir að ná bolta.num. Jaoob og hann rekast saman, en boltinn hrekkur í mark, 10—10. Litlu síðar ná Tékk- ar hraðuppihlauipi og komast einir upp, en Dinca ver og gefur boltann langt fram og Steaua kemst í 10 - 11. Ekki leifcur lánið enn við Dukla og Duda á skot í stöng. Jacob skor ar enn eitt mark úr leiftur- sókn og annað bætist við 10— 13. Þá fyrst, er mjög s'kamm- ur tími var til leiksloka, ná Tékkar að minnka biUð, er Benes skorar með „vippi“ úr vítakasti. Boltinn var svo á leiðinmi í mark Rúmena, þeg- ar flautað var og lokatölur urðu því 11—13' fyrir Steaua Bukarest. — Það er i þriðja skiptið í sögu Evrópukeppnr innar, sem úrslitaleikur end- ar með þessari markatölu og í öll skiþtin nema einu sinni hefur talan 13 komið fyrir 1 únslitunum. Lei'kurinn var mjög skemmti legur og spennandi, sem sést af hvað lítilil mnnur var allfaí á liðunum. Bæði liðin léka taktiskan, en samt mjög harð- an handknattleik og léku Rúrn enarnir hraðar en Dukla, sem þó eru þekktir fyrir hraðan leik. Ek’ki færri én 5 mörk Rúme,na eru skoruð úr hröð- um upphlauputn, nokkuð sern íslenzka landsliðið kann ekKi eða sýndi a.m.k. ekki í lands- leiknum við Þjóðverja í Augs burg. Dóm.ari í þessum leifc var Þjóðverjinn Hans 'Rosmar, ROCKEFELLER . . . FramhalO aí örs 9 að um muni. En hann hefur eigi að síður möguileiika. Rockefeller lét undir höfuð leggjasit að taka þátt í barátt- unni í forkosniingunum vegna þess, að hann gat ekki blandað sér í h'ana án þess að kljúfa með því flakk sinn, sem er í minnihluia, en engimn efi leik ur á, að hann er fáanlegur til framiboðs. Hiann getur þó efcki sjálfiur ráðið úrslitum u,m fram boð sitt, hversu vel og vitur- lega sem hann kann að tala. Ákvörðuniin sjélf er algerlega á valdi hinna óbreyttu liðsmanna í flokfcnum, þar sem forustan velur hann aldrei nema því aðeins að til komi ákveðinn þrýstingur að utan og neðan. Á VÍÐAVANGI Framhald af þls. 5. arandstöðu, og ég verð að segja, að mér hefur ekki líkað við aðra samstarfsflokka betut. Hljómsveitir Skemmtikraftar SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA Pétut Pétursson. Siml 16248. Umboð Hljöivisveita Slivil-t©786. TliVilNN Vitaskuld ber okkur á milli í grundvallaratriðum, en þau ágreiningsmál látum við liggja, og sannfærir þar væntanlega hvorugur annan". Þetta eru athyglisverð orð. Formaður Alþýðuflokksins játar að stjórnarflokkarnir séu ósammála í grundvallaratrið- um, þ. e. um aðalstefnumál Alþýðuflokksins, en þá leggi Alþýðuflokkurinn þau bara til hliðar, af því að ástríkið í sam búðinni er svo mikið. Skýrari játning um það, að íhaldsást ríki kratanna ráði vist þeirra í þessari stjórnarsamvinnu — og þar með ást á ráðherrastól um — en ekki málefni, hefur ekkt komið fram. Ágreiningur inn um ,grundvallaratriðin“ er aðeins lagður til hliðar. T ónabíó Siml 31182 5 íslenzkur texti. Goldfinger Heimsfræg og yiilldar vel gerð ensk sakamálamynd í litum Sean Connery Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Ofurmennið Flint. (Our man Flint) íslenzkur texti. Bönnuð yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50249. Ástir IjóshærSrar stúlku Heimsfræg tékknesk verðlauna mynd gerð eftir Mas Forman. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum ttihii » u i» «t u r»Ti i’mmt OftAViOiCSBi Simi 41985 íslenzkur texti. Njósnarar starfa hlióðlega Njósnarar starfa hljóðlega (Spies strike silenfly) Mjög vei gerð og hörkuspenn andi, ný ítölsk amerisk saka málamynd t litum. \ Lang Jeffries Sýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Lord Jim íslenzkur tpxti. Heimsfræg ný amerísk stór mynd i litum og Cinema Scope með úrvalsleikurunum \ Peter 0‘Toole, James Mason,. Curt Jurgens. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára HmFwmm ■tsimi ItHHH Fluffy Sprenghlœgileg og fjörug ný litmynd með Tony Randall og Shirley Jones íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. simi 22140 Bolshoi ballettinn Stórfcostleg litmynd í 70 m.m. um frægasta balilett í heimi. ^Stjórnandi Leonid Lavrovsky he|msfrægir dansarar og dansar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blinda stúlkan (A Patch of Blue) Víðfræg bandarísk kvikmynd íslenzkur texti Sidney Poitier Elizabeth Hartman Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára 15 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Vér morðingjar eftir Guomund Kemban Leikstjóri: Benedikt Árnason. Frumsýning laugardag 20. apríl kl. 20. Önnur sýning firmmtudag kl. 20 Sýning sunnudag kl. 15 MAKALAUS SAMBÚÐ Sýning sunnudag M. 20 Litla sviðið Lindarbæ: Tíu tiibrigði Sýning sunnudag kl. 21 Aðgöngumiðiasailan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. imicmMi 44. sýning í kvöld kl. 20.30 Sumarið '37 Sýning laugardag kl. 20.30 Næst síðasta sinn. HEDDA GABLER Sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgnögumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 1 31 91. I Sími 11384 Stúlkan með regnhlífarnar Miög áhrifamikll og faUeg ný frönsk ítormvno i dtum. Islenzkur texti Cathenne Ueneuve sýnd kl 5 og 9 UUGAR&S Simar 32075. og 38150 Maður og kona Heimsfræg frönsk stórmynd i litum sem fékk gullverðlaun I Cannes 1966 og er sýnd við metaðsókn hvarvetna. Sýnd kl 5 og 9 íslenzkur texti. Simi 50184 Lénsherrann Stórmynd i litum oyggð á leik rit.inu „The Lovers11 Eftir Leslie St.evens Charlton Heston. Richard Bonne Rosmary Forssyth. tslenzkur textl. Sýnd kl. 9. Á valdi hraðans (Young racers) Kappakstursmynd í litum, tek in á kappaksturs brautum víða um heim. Sýnd kl. 7.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.