Tíminn - 23.04.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.04.1968, Blaðsíða 2
TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 23. aprfl 1968. FORSETI ISLANDS KVEÐUR ALÞINGI ,,Hæstvii*t rí'kisstjórin og for- setar Allþingis. IMttvirtir al- þingismenn! Eg læt að þessu sinni nokkur orð fylgja þinglausna'bréfi m'ínu. Ég tiikynnti hæsjivirtri ríkis- stjórn fyrir jól og alþjóð í ný- ársiávarpi, að ég myndi ekki verða í framboði við þær for- setakosningar, sem fara í hönd. Ég hefi ekki sagt af mér emb- aetti eins og sumum hefur skil- izt, heldur læt ég af þvi, þegar utnlboð mitt er útrunnið um mánaðamótin júlí—ágúst á sama hátt og aiþingismenn og aðrir, sem buindnir eru við kj'örtímabil. Þetta er ekki ný ákvörðun, heldur hefur mér verið ljóst síðustu árin, hve erfitt það er, að vera einn og einmana á Bessastöðum. Ég veit, að allir, sem þekktu míma ágætu eigin- konu, vita, hve ríkan þátt hún átti í lífi og störfum forsetans. Ég hefi reynt eftir mætti að halda í horfinu. Á Bessastöðum þarf að halda uppi rausn og reisn eins og j'afnan hefur ver ið á íslenzkum heimilum, sem þess hafa verið umkomin, óg hvorki kall'að prjlál né sóun heldur metið að verðleikum. Risna er fastbundin í fjárlögum og hefur þó aldrei fylgt dýrtíð né vaxandi skyldum til fulis. Hirði ég ekki að rekja það nián- ar, enda hafa allir, sem vilja vita rétt, áðgang að ríkisreikn- ingum og bókhaldi. Þó má nefna opinberar heimsó'knir er- lendra þjóðhöfðingja og tilsvar- andi heimsóknir Forseta ís- lands erlemdis, sem hófust með heimsókn Sveins Björnssonar til Bandaríkjanna og hvarvetna eru taldar sjálfsagðar milli vinveittra þjóða. Ég þakka hátt- virtu Allþingi og ríkisstjórnum samstarf og fullkominn skiln- img, ágreiningslausan, í þessum efnum. Ég tel að mér sé nú rétt að liáta staðar numið fyrir aldurs sakir. Þó ég kvarti ekki um elli, þá reynast mörgum þau árin, sem nú eru næst fram uindan, ótrygg. Og ek'ki síður hitt, að mér er fullljóst, að þekking mín og kunnugleiki á mönmum og málefinum fer nú minnkandi ár frá ári. Þeim hef- ur óðum fækkáð, sem sátu mér samtímis á þingbekkjum, at- vinnul'íf er fjölbreyttara og af- skipti ríkisins af málefnum þegnanna sívaxandi. Nýir menm á hverju strái, a. m. k. í augum ' þess, sem fyrst var kjörinn á þing fyrir fjörutíu og fimm ár- um. Ég veitti því afihygli, að eftir hiná fyrri heimsstyrjöld misstu sumir stjórnmálamenn tökin, sem höfðu lifað sitt- bezta skeið dyrir styrjöldina. Eins fer mér ' sjálfum nú, að mig fer að skorta þann kunnugleika á mönnum og málefnum, sem ég tel forseta nauð'synlegan og mér hefur áunnizt á löngum tima í samstarfi við framámenn þjóðarinnar í atvinnu-, félags- og stj órnmálum. Ég mun ekki í þessu stutta s'é kveðið fastar að orði, að forsetaembættið verði lagt nið- ur um fyfirsjáanlega framtíð. Það liggUT í eðli þingræðis- ins, að flokkar skipi sér iil stjórnanfylgis og stjórnarand- stöðu. Utanflokksmenn eru oft- ast undantekning á þjóðþing- um. Fonseti þarf jafnan að v-era viðbúinn, ekki sízt þar sem samst'arfs'S'tjórnir tíðkast. „Sam- steyipustjónn" er ekki réttnefni, því flo'kkum er ekki steypt sam an, þó þeir starfi saman. Ég er ekki viss um að samstarfs- stjórnir gefist ver en þar sem tveir flokkar skiptast einir á á milli þeirra, sem taldir eru standa vinstfa megin í einum flokki og hinina, sem teljast vefa hægra megin í öðrum, ekki að vera svo breitt, að þeir séu ekki í kallfæri hver við annan. Og öllum flokkum á að vera það sameiginlegt, að íslendings heitið sé hverju flokksnafini stærra þegar í harðbákka slær, og einnig á miestu hátíðarstund um þjóðarinnar. Hin'S vegar verður jafnan ágreiningur og hagsmunaátök með mönnum og flokkum, en lýðræði og þingræði byggist á 'þeirri trú og reynslu, vil ég Forseti íslands, hr. Ásgeir Ásgeirsson, slítur Alþingi. ávarpi lýsa nánar reynslu minni á forsetastóli, enda er svo um sumt, sem töluiverðu máli skiiptir, að bezt er sem minnst um að tala of snemma, og sízt um aö hælast. Þar á forseti skylt við þá aðra, sem fyrir sáttum standa. Ég mun ekki heldur drepa á neinar til- lögur um breytingar á starfs- og valdsviði forseta, sem vafa- laust koma síðar til umræðu, þó síðar geti komið til greina að leggja orð í belg. En það tel ég harla ólíklegt, svo ekki um stjórnarstuðning og stjórn- arandstöðu. Því innan stórra flofcka er jafnt um málamiðlun að ræða og í samvinnu minni flokka. Þingræði byggist á m'álamiðluin milli ólíkra hags- muna og hugmynda. Flokkar skyldu því fara var- lega í það að telja hvern ann- an óalandi og óferj'andi. Á tuttugu og fjórum árum vors unga lýðveldis hafa allir þing- flok'kar starfað með öllum öðr- um, og það oftar en einu sinni hver flokkur, enda þarf sumdið bæta við, að frjálsar umræður gefi að lokum bezta raun. Þeg- ar vér lítum til baka í sögu Al- þingis, þá er þaö eftirtektar- og aðdúunarvert, hvað málalok hafa oft gefizt vel, og stað:zt tímans tönn, þó að átök Möandi stundar hafi verið hörð og jafn- vel illvíg. Það er lygnt að horfa aftur um stafn, þó öldur hins ókomna tíma rísi hátt framund- am. Lýðræðisþjóðir gera sér ljóst, að enginn er óskeikull. og þá ekki heldur neitt kenningakerfi, jafnvel ekki heldur lýðræðið sjálft og þingræði, þó það gef- izt betur en nokkuð annað, þeg ar það hefur náð festu og þros'ka. Hinm kosturinn er ein- ræði, sem jafnan byggist á voipnuðu valdi í einhverri mynd. Hjá oss er enginn ágrein ingur um það, að vér kjósum heldur að telja höfuðin en að kljúfa hausana. Vér íslending'ar byggjum á langri sögulegri þróun, þó ekki hafi hún verið ótrufluð af er- lendum yfirróðum. Landnám íslands var stórfellt fyrirtæki. Þúsundir manna, sem leita sér á mokkrum áratugum farborða og frjálsræðis í óbyggðu landi og laga sig eftir landkostum. Stofnum Alþingis var og mikið stjórnmálaafrek, sem vér njót- um fram á þennan dag. Þjóðin kynnist sjálfri sér bezt af sög- u-nni, bókmenmtuinum og menm ingu þeirra, s-em á umdan eru gengnir. í þeirri fylkingu er miargur þ in gskörungurimm Þessi stofnum, háttvirt Alþingi,. sem er nær jafngömul sjálfri þjóðinni, hefur komið mörgum, sem hér 'hafa átt eða eiga enn sæti, til nokkurs og öðrum til mikils þroska. Þjóðin á nú við mikla erfið- leika að striíða. Húin hefur séð framam í landsins forna fjamda, haffeinm, sem vonandi hverfur á braut fyrir páskabMðumni og summanblænum. Bn h-amm hefur minmt á sig. Mikið verðfall og mimmkandi þjóðartefcjur fá þingi og stjórn erfitt viðfangs- efni í hendur. Vér skulum voma að vel ráðist fram úr með viturra mamrna ráði og skilningi almienning'S. Það eitt er víst, að þjóðin verður aldrei aftur sú sama og var í óáran eldri tima. Bættur húsakostur, samgön'gur, rafvæðing og tækni atvi-nnuveg- anma, samtök og . samhugur fólksinis og forsjá Alþin'gis sér um það. Eg slít nú iinman stundar fu'ndum þessa þings eftir nær fjörutíu og fimm ára samveru við fjölda ágætra forustumamma þj'óðarinnar, og á væmtanlega ekki hingað afturkvæmt á fumd með háttvirtum þimgmönnium. Með hrærðum huga þakka ég iimnilega hverjum og eimum, sem nú s'kipa hér sæti, samveru og samstarf, mi'nmugur fjölda annarra þimgmanna, sem eimmig hafa reynzt mér góðir félagar og vinir. Ég óska aliþjóð árs og friðar og Guðs blessunar". * JT JT A varp nerra Asgeirs Asgeirssonar 1riB þinglausnir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.