Tíminn - 23.04.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.04.1968, Blaðsíða 16
INFLÚENZUFARALDUR Á SUDURNESJUM 80. ft>!. — Þriðjudagur 23. apríl 1968. — 52. árg. Reyna að losna við afnotagjöU útvarps OÓ-Reykja'VÍk, mánudag. Með síaukinni bflaeign virðist sem útvarpstækjum í bílum fari að sama skapi fækkandi, að minnsta kosti á mcðan bílaskoð- un fer fram. En fjölmargir bíla- eigendur leika það, að skrúfa út- Félag Framsókn- arkvenna heldur fund miðvikudaginn 24. apríl kl. 20.30 í samkomusal Hall veigarstaða. Dagskrá: Líney Jóhannesdóttir rithöfundur flytur erindi: Ungar mæöur. Upplestur, Soffia Jakobsdóttir leikkona. Fé- iagsmál. Félagskonur eru vinsam lega beðnar að skila á fundinum basarmunum, sem tilbúnir eru. Fjölmennið og takið með ykkur nýia félaga. Stjórnin. Kópavogur varpstækin úr bílum sínum og geyma þau heima, meðan skoð- un á bílum þeirra fer fram. En eins og kunmiugt er, ber bílaeig- endum að greiða tilskilin gjöld af ökutækjum sínum um leið og skoðun fer fram, og meðal þeiira gjalda eru afnotagjöld útvarps- tækja. M fer inotfcun lítilla ferðatækjia mjög vaxandi og samkvæmt frá sögn Axels Ólafson'ar, in.nlheimtu Framhald á bls. 14. GlS-tKtef 1 avák, mánudag. Influensufaraldur geisar nú á Suðurnesjum og fer vaxandi. Sam kvæmt upplýsingum Kjar-tans Ólafssonar, héraðslæknis, er inflú- ensan um öll Suðurnesin og virð- ist enn vera að breiðast út. Hefur læknii'iinn aldrei farið í fleiri vitj- anir en í dag. iSjómenm á fiskiibátun.um tafca veikina eins og an,nað fólk, en ekki hefur kooiið til stoðyunar á r.eimum bát af þessum sökum. Ef skipverjar vieiikjast, hlauipa aðrir menn. í skarðið, svo að bátairn'ir gteta haldið róðrum áfiram. Um f isfcvimímsluist'öðvau- »r svipaða sögu að segja, að ekki hefur komið til stöðlvumair vegna faraldursins. í skólunum ber nokkuð á veikinda- forflöllum nemendo, en þó ekki svo mikið að til tals hafi komið að lofca skólumum. Þessi mynd er tekin ofan úr Sveins Egilssonar-húsinu við Hlemm og sést greinilega að miklar framkvæmdir standa nú yfir, enda er verið að breikka Hverfisgötuna um helming á kaflanum frá Snorrabraut inn að mótum hennar og Laugavegs (Tímamynd GE) Hluti Hverfisgötu breikkar um heiming Framsóknarfé- lögin í Kópavogi halda sumarfagn að í Félagsheim- ili Kópavogs mið ivikudagi'nn 214. apríl n. k. kl. 20,30. Jóm S'kafta- son aliþm. flytur ávarp. R)íó-tríóið FB-Reykjavík, mánudag. í rúma viku hefur verið unn- ið kappsamlega að breytingum á Hverfisgötunni inn við Hlemm. Þar er verið að breikka götuna á kaflanum frá Snorra- braut og Hverfisgötu og inn að gatnamótum Hverfisgötu og Laugavegs. Er iaetlunin að þess- um breytingum vcrði lokið fyr ir H-dag, 26. maí n. k. Eftir þann dag verður tekimn upp akstur í báðar áttir á þessum kafla Hverfisgötunnar, en óbreyttur einstefnuakstur á bæði Laugavegi og Hverfisgötu að öðru leyti. Samkvæmt uipplýsinigum Gutt orms Þoiimars verkfræðings verður engin breyting á að- stöðu Hreyfils á Hlemmtorgi fiyrist urn sinn, en í framtSfenni er þó ætlumdn, að strætfewagn- arnír flytji sig inn á Htemm- inm. Söiuskiúr sá, sem s&emúmr beint á móti Hreytfli, yerðar tffl að byrja með flúttnr ífl, en í Framhald á Ws. 14. skemmtir. Stuðlatríó leikur fyrir dansi. Vorhátíð í Árnessýslu SVi milljón skipulags- f járins runnu í ríkissjóð Vorhátíð Fram- sókiiarmanna i Amessýslu verð- ur í Selfossbíói síðasta vetrardag, 24. aprfl og hefst klukkan 21. Steingrímur Her mannsson flytur ræðu. Árnesinga- kórinm í Reykjavík syngur, stjórn- andi Þuríður Pálsdóttir. Karl Ein- arsson flytur skemmtiþætti. Tríó Þorsteins Guðmundssonar leikur fyrir dansi. Borðapantanir og miða sala hefjast kl. 5 á miðvikudag. Tíminn harmar aS þurfa að tilkynna, að vegna vax- andi þrengsla í blaðinu er ómögulegt að ábyrgjast að minningar- og afmælis- greinar birtist þá daga, sem höfundar þeirra óska. — Þá verða greinar að berast a.m.k. tveimur dögum áður en þeim er ætlað að birtast í blaðniu. IG'ÞjReykjavík, mánudag. Tímanum hefur borizt skýrsla Skipulagsstjórnar ríkisins. Kem- ur þar fram, að jafnvel hluti skipulagsgjalda hefur ríkissjóður notað sem eyðslueyri. Segir í skýrslunni, að ekki blási byrlega með aukið fjármagn til skipulags- mála. Segir síðan að skipulags- gjald það, sem upp var tekið á sínum tíma, hafi verið rökstutt með því, að það ætti að ganga Hafnarfjörður, Garða- og Bessa- staðahreppur Þriðja og síð- asta spilakvöld Framsóknarfé- iaganna i þriggja kvölda-keppninini verður í sam- komuihúsimu á Garðaholti þriðju dagiinn 23. apríl Auk þess, að spilað verðpr til úrslita um Majorka-ferðina. verða veitt þremn kvöldverðlaun. Að lokinni spila- keppniinni flytur frú Sigríður Thorlacius ávarp. Kaffiveitin.gar. Mætið vel og stuindvíslc'ga. til skipulagsmála. Innlieimt hafa verið skipulagsgjöld að upphæð 21 milljón króna, en af þessum tekjustofni skipulagsins hafa um átta og hálf milljón rumnið til almennra þarfa ríkissjóðs. ■ Skipulagsstjórnin kemur sam- an að minnsta kosti tvisvar í mánuði og hefur frá stofinun hald ið 125 fundi og tekið fyrir yfir SOO miáleifni. Skipulagsstjórn starfar uindir yfirstjórn félagsmálaráðuneytisins. Það er hlutverk hennar að ganga frá skiipulagsuppdráttum, sr her- ast til staðfeistilnigar, eiga frum- kvæði að skipulagningu og end- urskipulaginiiingu, þar sem hún tel- ur þess þörf, vcra opimbeirum aðil- um til riáðuineytis um allt, sem skipulagsmál varðar og fara að öðru leyti sem stjórn skipulags- mála undir yfirstjórn róðu'neyt- isins eins og áðuir segir. Mferkasti áfanginn, sem náðist á sólðastlið’nu ári, er vaifaliauist stað- festimgin á aðalskipulagi Reykja- rf'kur. Er það án efa mesta átak, sem gert hefur verið í skiipulags- mélum landsins. Borgaryfirvöld höfðu forustu í þessu miáli, en að því vann fjöldi sérfræðinga erlendra og innlendra. Fór sú Framhald á bls. 14 TÝNDI TÍ- KALLINN ' • i . ■ . ■' ■ ý Nýlega kom í blöðum og sjón- varipi frótt um hvarf á sýnislhorni 10 króna þeinings, sem sleginn hef ■ur verið, en ekki ennþá settur í umferð. Hefur nú komið í Ijós, að umrætt sýnishorn glataðist úr vörzlu Sigurjóns Guðmunds'soniar, bankaráffismanns, en ekkí Birgis Thorlacius, ráðuneytisstj óra. Frétt frá Seðlabainka fslands. Ntíkiar umræður á velheppn* aðri verkalýðsráðstefnu FB-Reykjaví’k, mánud'ag. Verkalýðsráðstefnu Framsókn arfélags Reykjavíkur lauk í gærkveldi, en ráðstefnan hófst á föstudag, og sóttu hana rúm lega 70 manns. Þótti ráðstefn- an takast mjög vel, fjörugar umræður urðu um erindi þau, sem flutt voru og margar fyrir- spurnir lagðar fyrir flytjend- unna. Ráðstefn’an hófst á föstudags kvöldið með því að Kristinn Finn'bogason formaður Fram- sóknarfélagsins setti ráðstefn- una, en að svo búnu flutti Ólaf- ur Jóhannesson, formaður Fi'amsókinarflokksiins, ávarp. Skúli Þórðarson magister flutti síðan erindið „Saga verkalýðs- hreyfin'garinnar“. Á laugardag hófst ráðstefnan með erindi Erlends Einarssonar forstjóra Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.