Tíminn - 23.04.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.04.1968, Blaðsíða 14
ÞRIÐJUDAGUR 23. apríl 1968. 14 TIMINN 81/2 MILLJÓN “ramhald aí bls. 16 viima fram í náinni samviininu við skipuiagsstjórnina. Mun óhætt að fuillyr'ða, að auk hins beina ár- angurs af því að fá- slíkt skipulag af höfuðborginni, hafi óbeinn ár- anigur verið mjög mikill, þar sem M/s Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á miðvikudag. — Vörumóttaka til Hornafjarðar í dag. M/s Esja fer austur uim land til Seyðisfjarðar 29. þessa mán. — Vörumóttaka þriðjudag og mið vikudag til Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfj arðar. VÖRUBÍLAR Nokkrir gamlir vörubílar til sölu: Chevrolet, Dodge og Ford, árg. 1950 til 1956. Bílarnir eru allir með palli og sturtum. Verð kr. 25 til 35 þús. Einnig jeppa-kerrur á kr. 16 þús. AÐALBÍLASALAN Ingólfsstræti 11 Símar 15014 og 19181. fjöldi manna kynntist af eigin raun nýtízku vinnubrögðum við gerð skipulags, Af öðru skipuilagi, sem gengið va,r frá til staðfestingar á s.l. ári, má mefna skipulag að miðbæ Hafnarfjarðar, skipulag Þyk'kva- bæjar og skipulag við Reykjahlíð í Skútustaðahreppi. Unnið hefur verið að gerð og endurskoðún skiipulags viða um land.. M)á t.d. nefnia, að aðalskipulag Seltjarn- arneshrepips er tiibúið til stað- festingar af hálfu skipulagssljórn ar, en málið hefur t'afizt viegna þess að samkomulag hefur .ekki niáðist við hreppsniefnd um eitt atriði skipulagsins. Ek'ki er vafi á því, að það mál, sem einna mesta athygli hefur vakið þeirra mála, sem skiipulags stjórnin hefur fjaliað um, er það ágreiniingsmiái, s>em reis á s.l. ári, um lagningu vegar nálægt Reykja hlíð í Skútustaðahreppi. Er á- stæðulaust að rekja ] / i rruál, þar sem það mun flestum í fersku minni. Skipuiagsstjórnin telur R í úrvali Póst- sendum ViSgerSar þjónusta. Magnús Ásmundsson úra- skartgripaverzlun Ingólfsstræti 3. Sími nr. 20730 t er nú afgreiðslusími verksmiðjunnar. VERKSMIÐJAN VÍFILFELL H.F. Reykjavík. ÞAKKARÁVÖRP Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu mér vináttu á sjötugsafmæli mínu 10. þ.m. með heimsólknum, gjöfum og skeytum. — Lifið heil. Sigurður Finnbogason, StöSlakoti. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúS viS andlát og jarSarför móS- ur minnar og tengdamóSur Sigríðar Vigfúsdóttur GarSastræti 45 Sigurbjörg Sighvatsdóttir, Óskar Þorkelsson. Þökkum auðsýnda hluttekningu viS útför Sigríðar Sveinsdóttur frá Langárfossi. ASstendendur. mjög miður farið, að slíkur á- greininguir varð, og hefur óskað þess sérst’aklega, að þessir aðilar komi á þannig sams'tarfi, að til sl'íkis þurfi ekki að komia aftur. Sfcortur á sérmenntuðum mönn um hefur mjög háð öllu Skipu- lagS'Starfi, bæði til' mælinga og eiginlegrar skipuLagsvinnu. Fjár- veitingar hafa verið takmarkáð- a,r og skilningur á mikilvægi skipulagsstarfsiin's hefur verið mjög lítill hjá ölluim þorra mianna Víða hefiur það orðið til mik- illa trafala, að sveftarfélög eiga ekki land til útfæi-|lu byggðar. S’kiipulagsstjórnin telur nauð- synLegt, að opinberir aðilar og ailur almienningur sýni þessum máluni meiri áhuga en verið hef- ur. Að sjálfsögðu verða’ alltaf mistöik á ýmisum sviðum, en fá mistök eiru afdriflaríkari fyrir kom andi kynslóðir en mistök í skipu- lags- og byggiin'garmáLum. Því ber að leggjia höfuðáherzlu á, að und- k.h'iiitwmgiur og meðlferð þeissara mála sé sem vandaðastur. TÉKKAR FramhaLd aif bls. 1. téikka á rúmum fjórum árum. Fyrsta skyndikönnunin^ var gerð 9. nóvemfoer 1963. í þess- um 17 skyndik'önnunum hafa saimtals 2970 tékkar reyinzt innistæðulausir. Samamlögð U'pphæð þeirra nemur kr. 28. 995.000.-. STAÐGREIÐSLUKERFI Framhalo art bls. 1. aís Björnssonar prófessors og einnig er starfandi önnur nefnd á vegum Sambands ísl. sveitarfé- Laga og þær munu niáttúrlega kynna sér þetta sérs'taklega, þar S'em.ýmsar spurningar vaka, sem svara þarf, áður en af þessum málum getur orðið.^ Mjög miklar umræður ui'ðu um skólamálin í dreifbýlinu, en Aðal- steinn Eiríksson námsstjóri og Sigurður Þorkelsson fúlltrúi fluttu erindi um þessi mál. Virð- ast þetta vera einma veigamestu málin hjá sveitarst.jórnum dreif- býlisins, að sögn Magnúsar E. Gu ð j’ón sso nar f r am k v æm d as t j. Samfoandis ísl. sveitarfélaga. Höfðu menn | margt um þessi mál að segja, og margar spurningar fram að bera. Á morgun verða tekim fyrir: A;Lmianinatryggin,gar, einkum sjúkrasamlög og héraðssamlög, Guðjón Hansen tryggingafræðing ur, Læiknaiþj'ónuistan í dreifbýli, dr. Sígurður Sigurðsson landlækn ir, Lánasjóður syeitarfélaga og Bjargráðasj'óður íslands, Magnús E. Guðjón'isson framkvæmdastjóri og Nýja fasteignamatið, Valdimar Óskarsson skriBstoifusfojóri. Síðdegis tatar Klem-ens Tryggva son hagstofustj'óri um Samskipti sveitarstjórna við Hagstofu I;s- lands, Ingimar Jónassoin deildar- stj'óri um Þjóðskrána og sveitar- félögin og Hrólfur Ásvaldsson við skiptafræðingur um Búhald sveit- arfélaga. TOLLABANDALAG Franuhaki af bls. 1. samkeppni milli fyrirtækja, nán- ara samstarfi á sviði rannsóknar- starfs í iðmaði og aukið samstarf menntamála. Á blaðamannafundi eftir fund ráðberranna í dag, lýstu forsætis- ráðherrarnir yfir ánægju sinni með þann árangur, sem þegar hef ur néðst. Per Borten, forsætisráðherra Noregs, benti á, að áður hefðu verið kannaðir möguleikar á stofn un norræns tollabandalags, en margt hefði gerzt síðan, og þess vegna væri ný athugun málsins nauðsynteg. Það væri fyrst þegar niðurstöður slíkrar athugunar lægju fyrir, að hægit væri að taka afstöðu til þess, hvort kostirnir vægju upp á móti göllunum, og þannig bægt að taka pólitíska af- stöðu til málsins. Tage ErLander, forsætisráðherra Svíþjóðar, sagði nauðsynlegt að finna heildarlausn — kanna þyrfti bæði kosti og gatla hugsanlegs samstarfs, og taka síðan ákvörð- un þegar niðurstöður slíkrar könn unar lægju fyrir. Hilmar Baunsgaard, forssétisráð herra D'anmerkur sagði að við- ræður um norrænan markað fyTir landibúnaðarvörur myndu hiald'a áfam á morgun, þriðjudag. Væri ekkert teyndarmál, að þetta gæti reynzt. erfiðasta atriðið að leysa farsællega. Gott dæimi um þessa erfiðleikia er sú yfirlýsing finnska forsæitisráðherrans, Mauno Koi- vist'O, þess efnis, að norrænn mark aður fyrir Landfoúnaðarafurðir þýddi, að a.m.k. 200.000 finnskir bændur yrðu að leita sér að ann- arri 'atvinnu næstu 10 árin. A'ftur á móti væru kostirnir af norrænu samstarfi mei'ri en gatlarnír að hans áliti. HVERFISGATA Framhald af bls. 16. sumar er honum ættað að hverfa alg'erlega af sjómarsvið- inu á þessum stað. Gumla gias- stJöðin verður ekki bemlinis fyr ir, að sögn Guttorms, þótt hún komi anzi nálægt því að vera það. Á þessum kaifla Hverfisgöt unnar verða f'jórar akiremar. Guttormur sagði, að byrjað hefði verið á þessucn fram- kvæmdum fyrir rúmri vi'ku, og hefði verið reiknað með mián- uði til þess að Ijúfca þeim af. Annars staðar í borgLnmd er verið að undirbúa hægri brevt- inguna á margvísliegan hiátt. Verið er að breikka^ Suðurlands brautina inn við Álfheim'a og Grensásveg í saimibandi við upp setningu ljósaninia og svo e,r verið að foyrja á ýmsum lag- færingum á gatnamótum, t. d.' við Borgartún og Lau'garmes- veg. Vinnuiflokkar borgarhmar vinma við atlar þessar hr.eyting- ar, og ekki bjóst Guttormur við, að auka þyrfti við manin- skaipinn. Vinnu'flokkar bafa ver ið tekmir úr viðhaldisverkunum Sumir koma með ferðatæki í bílum sínum í bíliaskoðun og virð- ast ekki hafa hugmynd um að greiða beri af þeim afinotagjald. Er reynt að fiá þessa bíla og út- varpseigendur til að greiða af við- tækjuoi sínum, án þess að til firekari ráðstafana þurfi að tafca, en 'það eru ekki allir, sem kjós'a það. Undanifarið hala verið teknir fjölmiargir bílar, sem í eru út- varpstæki eða búnaður, sem sýn- ir greiinilega, að viðtækin hafi verið tekin úr rétt á mcðan á skoðuin stendur, ef eigendur þess- ara bíla greiða ekki mögluinar- Lauist afnotagjald, e-r málinu vís- að til sakadómara og fer inn- heimtugjald útvarpsin's fram á upptöfcu á tækinu. Eilms og áður er sagt, hefur mjög farið í vöxt, að fólfc hafi ferðiaútvarpstæfci í bílum sínuim í stað venjulegra bílaviðtækja. í mörgum tilfellum virðist fólk e:kki gera sér ljóst, að þetta er ólög- legt, ef ekki er greitt afnota- gjald af þessutn tækjum eins og öðrum viðtækjum í bílum. En þegar bilia'ei'gendurr eru staðnir að þvd áð hafa slík tæki í bílum sín- um, er ekfeert annað fyrir þá að gera en greiða afnotagjaldið, ef 'þeir vilja efcfci eiga á hættu að þau vrði gerð upptæk. ATHUGASEMD Framhald aí bls. 9. einihver börn Sveins og Bjarna Árnasoniar, sem fóru til Vestur-’ heims um aildamótm, miðaldra menn, ,séu á Mlfd þar. Þá skal þess getið, og er vert að veita þvi athygli, að yin'gsta barn Árna í Stofckhólma, Guðríð- ur, var á lífi í Vesturheimi þar til fyrir rúmum fjórum árum. Voru þiá liðin tæp 173 ár frá því að íaðir hennar fæddist, og mun isllífct fátítt, ef efcki algert met á íslandi. Vel gætu og einhver börn hennar verið á lífi þar vestra. Sjá nánar grein eftir mig í „Heima er bezt“, júní og júlíheftum 1964: Ánni í Stokfehólma og nokkrir niðj ar hans. Akureyri, 5. marz 1968. Þormóður Sveinsson. og nýbyggingunum í þessar breytingar, og viðhaldsflokkaf vinna nú við breytingar á skilt- um. Væutanliega verður samið við einn ákveðimn verktaka um breytingar á þeim U'mferðarljós um, sem fyrir eru, en ekki hef- ur verið gerngið endanlega frá því enn. AFNOTAGJÖLD Framhald af bls. 16. stjóra útvarpsins, imynd'a nrarg- ir sér, að þau séu ekki gjald- skyld á heimilum né anriars stað- ar, en samfevæmt lagaák.væðum er ölL útvarpsnotkun gjaldskyld. Starfsmenn innheimtu útvarpsins eru viðstaddir, þegar bíLaskoðun fer fram. Dugir þá ekki að koma með útvarps'lausa þíla, en loft- netsstemgur á sínum stað og greinileg merki þess, að nýbúið sé að skrúf-a sjálft tækið úr bílun- um og geyma það heima. Þeir bíiraeigendur, sem koma með bila síraa þannir í skoðun, eru aðvaraðir og þeim sagt, að þeir gætu búizt við að bílar þeirra verði athugaðir nánar síðar, en starfsmenn innheimtu útvarpsins nafa heimild til að f’ara inn í hvaða bíl sem er og rannsaka, hvort útvarp er í bílnum, án und- anfarandi úrsfeurðar. Hver og eiran má eiga eins mörg útvarps- tæki á heimili sínu og hann ósk- ar og sreiðir þá afnotagjald fyr- i: sem svarar einu útvarpstæki, eins má fara með tæki af heimili . sumarbústaði sem viðkomandi menn eiga. En ekki er leyfilegí að hafa - útvarp í gangi i bíl eða á vinnustað, nema borga af því tiLskiIið afnotagjald. MINNING Framhaid af ble. 6. og var, nökkur tíðindi og frá- sagnarverð. Við Jón Hallvarðsson höfum þekkzt langa ævi og bar aldrei skugga á vináttu oikkar. Hann var tíður gestur á mínu heimili og mér og mínu fólki tryggur og einlægur vinur. Vil ég með þess- um kveðjuorðum færa honum þakldr mínar og fjölskyldu minn- ar, í þetta sinn mínar hinztu þafckir. Jón var alltaf glaðvær og ræðinn, fróður um menn og málefni og minnugur. Bókamað- ur var Jón, einkum á kvæði hinna gömlu góðskálda. Þuldi oft Ein- ar Benediktsson, sem vaw . hans höfuð'skáld og í miklu afhaldi. Sjálfur var Jón hagmæltur en fór duilt með. Var svo um fleiri ættmenn hans. Jón Hailvarðsson sagði vel frá og var fundvís á þ?,ð skoplega í sögunni. Er sá háttur í frásögn snæfellskur og lætur vel í eyra þeim er metur. Jón Hallvarðsson er nú allur og bar dauða hans að með skjótum hætti. Gerir það fráfall hans sviplegra vinum og vandamöní- um. sem enn um langa hríð gátu vænzt þess að njóta glaðværðar hans og traustu vináttu. En eng- inn má sköpum renna. Þess má og minnast og þakka vættum, að síðast hafðj hann fyrir augum kæra sveit og átthaga sem hann unni. Að lokum þakka ég Jóni Hallvarðssyni, vini mínum og frænda. góða, holla og langa sam fylgd. BLessuð veri hans minning Alexander Guðmundsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.