Tíminn - 23.04.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.04.1968, Blaðsíða 10
SJÓNVARPIÐ Þrlðjudagur 23.4. 1968. 20.00 Fréttir. 20.25 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antons- son. 20.45 Islam. Þriðja og síðasta myndin I myndaflokknum um nelrtu trúarbrögð heims. Þessi mynd fjailar um Múhameðstrú, sem svo hefur oftast verið kölluð hér á landi, um spámanninn Múhameð og kenningar hans og um útbreiðslu þeirra fyrr og nú. Þýðandi og þulur: Séra Lárus Halldórsson. 21.05 Á suðurslóðum. Myndin greinir frá brezkum leiðangri, sem gerður er til Suður-Sandvíkureyja, til að rannsaka náttúrufar eyjanna. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. 21.30 Bertrand Russel. Myndin rekur ævisögu þessa heimskunna heimspeklngs, rit- höfundar og friðarsinna. íslenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. 22.20 Dagskrárlok. Dcinini DÆMALAUSI — Og núna ert þú eini vinur inn, sem ég á. í dag er þriðjudagurinn 23. apríl. — Jónsmessa Hólabi^kups um vorið Tungl í hásuðri kl. 9,37. Árdegisflæði kl. 2.56. Heilsugszla Sjúkrabifreið: Sími 11100 í Reykjavík, i Hafnarfirði i síma 51336 Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót taka slasaðra. Sími 21230. Nætur- og helgidagalæknir I sama síma. Neyða rvaktin: Slm) 11510. opið hvern vlrkan dag frá kl. 9—12 og I—5 nema (augardaga kl 9—12. Upplýslngar um Læknaþlónustuna 1 oorginnl gefnar < slmsvara cskna félags Reykiavlkur i sima 18888 Kópavogsapótek: Oplð vlrka daga frð kl 9—7. caug ardaga frá kl. 9—14 Helgldaga frá kl 13—15 Næturvarzlan i Stórholti er opln frð mánudegl til föstudags kl. 21 6 kvöldln til 9 á morgnana. Laug ardags og helgidaga frá kl. 16 á dag Inn til 10 á morgnana Vikuna 20.—27. apríl annast Lyfja- búðin Iðunn og Garðs-Apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 24. 4. annas't Grímur Jónsson, Smyrlahrauni 44, sími 52315. Næturvörzlu í Keflavfk 23. 4 ann- ast Ambjörn Ólafsson. Heimsóknartímar sjúkrahúsa Elliheimilið Grund. 2—4 og 6.30—7. Fæðtngardeild Landsspitalans Alla daga kl. 3—4 og 7,30—8 Fæðingarheimili Reykjavikur. Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrir feður kl. 8—8.30. Kópavogshælið Eftir hádegi dag- iega Hvítabandið. Alla daga frá kl 3—4 og 7—7,30, Farsóttarhúsið. Alla daga kl. 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspitalinn.. Alla daga kl. 3—4 6.30—7. Siglingar Ríkisakip: Esja fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld vestur um land til ísafajrðar Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld tU Reykjavíkur Blikur fór frá Reykjavlk kl. 17.00 í gærkvöldi vestur um land í hring ferð. Herðubreið er á Austurlands höfnum á norðurleið. Skipadeild SÍS: AnnarfeU er á Akureyri Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell er væntan legt til Reylkjavikur í dag. HelgafeH er á Eyjafjarðarhöfnum. StapafeU yæntanilegt til Reykjavfkur á morg un. MælifeU er á Sauðárkróki. Flugáætlanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur tU 14.15 í dag. Snarfaxi fer til Vagar, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 08 00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 annað kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðar) Vestmannaeyja (2 ferðir) ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Orðsending Dregið hefur verið í happdrætti Kvenfélags Hallgrfmsikirkju, og upp komu eftirtalin númer: 10499 5040 2573 6378 1977 4244 994 7969 2402 9871 5361 1293 1182 10520 4034 5396 4728 7330 7576 11283. AUa daga kl. Allar nánari upplýsingar eru gefnar í síma 13665. Félagslíf Nemiendasamiba'nd Húsmæðrasikól ans á Löngumýri hefur kaffisölu og happdrætti í Silfurtunglinu á sumardaginn fyrsta 25. apríl kl. 2. Tekið á móti kökuim frá kl. 11 f. h. sarna dag. Nefndin. A.A. samtökin: Fundir eru sem hér segir: t félagsheimilinu Tjarnargötu 3c miðvikudaga kl. 21. Föstudaga kl. 21. LangholtsdeUd. t Safnaðarheim- ili Langholtskirkju, laugardag kl. 14. ÁHEIT OG GJAFIR Gjafir fil Slysavarnafélags íslands frá 1. 1. 1968 — 19.4. 1968 Gjöf frá frú Helgu Sigurðardóttur í minningu um mann hennar Egil Vilhj áiimsson 25.000,00 Gjöf frá svd. kvenna Dalivík 9.553,75 Gjöf frá íbúum EgUsstaðahrepps og nágrennis til miraningar um Jónaitan Clausen, Þorgeir Bergmann og Víði Ágústsson er fórusf í bifreiða slysi 6. dfs. 1967 10.00,00 Gjöf frá slysavarnadeildinm Mann- björg Þorlátoshöfn í tilefni af 40 ára afmæli félagsins 20.000,00 Gjöf frá slysavarnadeild kvenna Dalvík í tilefni 40 ára afmæli félagsins. 25.000,00 Gjöf frá slysavarnadeild k-arla Dal- vík í tUefni af 40 ára afmæU fé- lagsins 20.000,00 Gjöf frá slysavarnadeild kvenna Neskaupstað í tUefni af 40 ára af- mæli félagsins 25.000,00 Gjöf frá slysavarnadeild kvenna Raufarhöfm 1 tilefui af 40 ára af- mæli félagsins, til kaupa á labb- rabb talstöðvum 9.554:00 Áheit frá H. B. 200,00 Gjöf frá slysavarnadeildinni Björg Eyrarbakka í tilefni 40 ára afmæli félagsins 207.966.64 Gjöf frá N. N. 100,00 Gjöf frá slysavarnadeild kvenna á Akranesi í tilefni 40 ára afmæli fé- iagsins 25.000,00 Gjöf til minningar um Sveinbjörn Einarsson útgerðarmann frá Enda- gerði. 1.500.00 Gjöf frá slysavaimadeildinni Framtið inni Hornafirði 7.500.00 Áheit frá K. M. 200 00 Gjöf frá slysavarnadeiidinni Framtíð in Höfn Hornafirði í tilefni af 40 ára afmæli félagsins 15.00,00 Gjöf frá Dansk kvindeklubb 2.525.00 Gjöf frá vinnuféiögum á Keflavíkur flugvelii til minningar um Jakob M. Bjarnason. 3.360.00 Gjöf samkv. erfðaskrá hjónanna Maríu Halldórsdóttur og Filippusar Björnssonar Klöpp Stokikseyri 180.044.00 Gjöf frá slysavarnadeUd kvenna ísafirði í tilefni 40 ára afmælis félagsins 81.786.44 Samtals kl. 670.139.83 Hjénaband 6. apríl vom gefin saman í hjóna band í Kristkirkju, Reykjavík aí séra Ilákoni Loftssyni, ungfrú Hrefna María Proppé, hjúkrunar. kona, og Magnús Þór Magnússon, cand. el. Heimili þeirra er að Álf hólsveg 4A, Kópavogi. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, Reykjavík, sími 20900). Tekí3 á móti tilkynningum ! daghókina kl. 10—12. Bílaskoðunin í dag þriðjudaginn 23 4. R-1951 — R-2100. Y-501 — Y-600. Ö-251 — Ö-300. — Allt sem ég veit er að sá gamli lét mig fá símskeyti til þess að fara með á stöðina í morgun. — Velztu hvað stendur í því. HONOR— < — Þeir slógu og rændu gamlan kaup — Dómarinn mun útnefna ykkur lög- fræðing. — Herra . . .E g var lögfræðing — — Þú leigðir lögfræðinginnn og borgað ir lausnarféð fyrir okkur. VI3 þekkjum þig ekki einu sinni. Komið hér inn. iV rT ,ys — Auðvltað ekki. En það getur verið að hann sé að senda eftlr nýjum formanni. I DAG TIMINN í DAG ÞRIÐJUDAGUR 23. aprfl 1968. KIDDI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.