Tíminn - 23.04.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.04.1968, Blaðsíða 12
12 rw)r<"?!w»jfyy.gp^ir^W»' TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 23. apríl 1968. Auglýsing um áburðarverð 1968 Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftirtalinna áburðartegunda er ákveðið þannig fyrir árið 1968: Við skipshliS á Afgreitt á bfla ýmsum höfnum í Gufunesi umhverfis land. Kjarni 33,5% N kr. 4.960,00 kr. 5.020,00 Þrífosfat 45% P2O5 — 4.220,00 — 4.320,00 Kalí klórsúrt 60%. K2O — 3.060,00 — 3.160,00 Kali br.st.s. 50% K2O — 3.980,00 — 4.080,00 Kalmammon 26% N — 3.960,00 —j 4.060,00 Kalksaltpétur 15,5% N — 3.040,00 — 3.140,00 Garðáburður 9-14-14 — 4.060,00 — 4.160,00 A Túnblanda 22-11-11 . — 4.560,00 — 4.660,00 Tvígild blanda 26-14-0 — 4.860,00 — 4.960,00 Tvígild blanda 22-22-0 — 5.020,00 — 5.120,00 Tröllamjöl 20,5% N — 6.040,00 — 6.140,00 Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki inni- faiið í ofangreindum verðum fyrir" áburð kominn á ýmsar hafnir. Uppskipunar- og afhendingargjald er hins vegar innifalið í ofangreindum verðum fyrir áburð, sem afgreiddur er á bíla í Gufunesi. — Meðalhækkun áburðar nemur 19,53% miðað við áburðarverð 1967. ÁBURÐARSALA RÍKISINS ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H.F. Steypu - hrærivélar og fleiri áhöld til byggingarframkvæmda, er til leigu lengri eða skemmri tíma. Sent og sótt, ef óskað er. Áhaldaleigan v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Sími 1372£j. Verzlunarstörf Fjölskyldumaður, vanur verzlunar- og skrifstofu- störfum, óskar eftir atvinnu utan Reýkjavíkur. Húsnæði þarf að vera fyrir hendi, mætti t.d. vera lítil jörð í nágrenni vinnustaðar, til leigu eða kaups. Tilboð sendist í pósthólf 1357, Reykjavík, merkt: „Vinna“. VIL KAUPA stóran kæliskáp, mætti vera með frystihólfi. KAUPFÉLAG HRÚTFIRÐINGA, Borðeyri. Vön HERFI sveitavinnu óskast aftaní jarðýtu T.D. 9. Óska eftir kaupavinnu í’ Upplýsingar í síma 1730, sumar. Upplýsingar í síma 33145. V. Akranesi. Glæsileg útkoma Sigurvegarar i 1. flokki karla, Fram. Fremri röð frá vinstri: Ragnar Álf.__Reykjavík.____Ekki verður Árnason, Gylfi Hjálmarsson, GOnnar Þórarinsson, Arnþór Óskarsson, ananð sagt en útkoman lijá Fram í nýafstöðnu íslandsmóti í hand- knattleik sé glæsileg. Félagið vanh sigur í 5 flokkum af 7. Enda þótt Fram hafi jafnan á síðustu árum unnið mörg mót, er þessi útkoma einhver sú bezta, sem félagið hef- ur náð. Aðstaða félagsins er þó Iéleg hvað æfingaaðstöðu snertir, en hins vegar hefur Fram mörg- um frábærum þjálfurum á að skipa, sem unnið hafa óeigingjarnt uppbyggingarstarf. Form. Hand- knáttleiksdeiidar Fram er Birgir Lúðvíksson og á hann einnig stór- an þátt í þessu, en það gefur auga leið, að til þess að ná árangri verða þrír aðilar að haldast í hend ur, íþróttafólkið, þjálfararnir og svo þeir, sem sinna stiórnarstörf- um. Birgir hefur verið formaður deildarinanr um mörg undanfarin Jón Friðsteinsson, fyrirliði, Ragnar Gunnarsson og Ágúst Guðmundsson. Aftari röð: Þorgeir Lúðvíksson, þjálfari, Rúnar Vilhjálmsson, Hlnrik Einarsson, Axel Axelsson, Guðjón Ragnarsson, Ingvar Bjarnason, Kjartan Gíslason, Karl Bcnediktsson, Frímann Vilhjálmsson og Marteinn Geirss. ár. í 1. flokki karla léku Fram og Ármann til úrslita. Leikurinn var ekki uipp á það bezta, en Fram var greinilega betra liðið og sigr- aði 11:8. — f 2. flokki karla léku Fram og FH til úrslita. Fram-pilt arnir reyndust mun sterkari og unnu 10:5. — f 3. flokki léku Fram og Víkingur til úrslita. Leik urinn var æsispennandi, einkum undir lokin, og unnu Víkingar með eins marks mun, 8:7. f 1. flokki kvenna var aðeins einn riðill og sigraði Fram í báð- um sínum leikjum, sem voru gegn KR og Ármanni. — f 2. flokki kvenna léku Fram og KR til úr- slita. Fram sigraði 5:3. Fimmta mótið, sem Fram sigr- aði í, var í 1. deild karla. Til gam ans má geta þess, að samtals lék Fram 41 leik í öllum flokkum og sigraði í 32. Fjórum Ieikjum lykt- aði með jafntefli, en aðeins 5 leik ir töpuðust, þar af tveir í meist- araflokki kvenna, en þar hlaut Fram 3. sæti. Samt. skoraði Fram í þessu íslandsmóti 537 mörk gegn 349 mörkum. — Sem sé góð út- koma hjá Fram. Sigurvegarar í 2. flokki karla, Fram. Fremri röð frá vinstri: Gunnar Jóhannsson, Einar Matthiasson, Jón Sigurðsson, Ágúst Guðmundsson og Marteinn Geirsson. Aftari röð: Þorgeir Lúðvíksson, þjálfari, Guðjón Ragnarsson, Jón Pétursson, Pétur Jóhannesson, Axel Axelsson, Rúnar Vilhjálmsson, Kjartan Gíslason, Ingvar Bjarnason og Jón Friðstelnsson, þjálfari. (Tímamyndir Gunnar). Sigurvegerar í 1. fiokki kvenna, Fram. Fremri röð frá vinstri: Guðrún Valgeirsdótttr, Sigrún Guðmundsdóttir, Elín HjöHeifsdóttir, Ma rgrét Hjálmarsdóttir, Margrét Eiríksdóttir fyriHiði og Hrafnhildur Hjartardót+ir. ÍÞRÓTTIR Aftari röð:.Hilmar Ólafsson, þjálfari, Þórdís Ingólfsdóttir, Guðbjörg Hjör- Framhald af bls. 13. sá leikmaður, sem sýnt hefur hvað glæsilegust einstaklingsþrif í ísl. handknattleik, Geir Hall- steinsson, var ekki svipur hjá sjón, virtist örþreyttur. Sennilega hef ur Geir lagt allt of mikið á sig í vetur, en auk þess, sem hann er leikmaður með FH og landslið inu, þjálfar hann marga af yngri flokkum FH. Mörk Fram skoruðu: Björgvin 6, Arnar 4, Pétur og Sig. E. 3 hvor, Gunnlaugur, Ingólfur, Guð- jón, Gylfi J. og Gylfi H. 2 hver. Mörk FH: Geir 5, Örn 4, Auðunn og Árni 2 hvor, Birgir ög Gils 1 hvor. Á undan léku Valur og Víking- úr og unnu Vikingar 23:22, en Valur hafði yfir í hálfleik 12:9. Þetta var fyrsti og eini sigur Vikinga í mótinu. Lokastaðan varð þessi: leifsdóttir, Magnea Kristinsdóttir, Erla Hafsteinsdóttir og Svandís Sigurð. •j eriÁVli (■ Fram 10 8 1 1 215:172 17 Haukar 10 7 0 3 223:205 14 F.H. 10 5 2 3 210:201 12 Valur 10 4 0 6 197:199 8 KR 10 3 0 7 186:213 6 V'ikineur ■ 10 1 1 8 175:216 3 Sigurvegarar í 2. flokki kvenna, Fram. Fremri röð frá vinstri: Andrea Steinarsdóttir, Kristín Orradóttir, Elín Hjörleifsdóttir, Kolbrún Þórlsdóttir, Guðrún Sverrisdóttir og Guðriður Halldórsdóttir. Aftari röð: Ingólfur Óskarsson, þjálfari, Sigrún Sigurðardóttir, Þórdís Ingólfsdóttir, Oddný Sigsteinsdóttir, fyrirliði, Sigríður Magnúsdóttir og Eva Geirsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.