Tíminn - 23.04.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.04.1968, Blaðsíða 13
f ÞMÐJUDAGUR 23. apríl 1968. ÍÞRÓTTIR TÍMINN íí i ■■■■ 13 FRAM Eék köttinn, en FH var í hlutverki músarinnar Fram kórónaði sig- ur sinn í ÍsLmótinu með því að vinna meðll marka Alf.—Reykjavík. — Hafi einhver vafi leikið á því, atf Fram væri verðugur fslandsmeistari í hand- knattleik, þá hvarf ^sá vafi eins og dökk fyrir sólu eftir leik Fram og FH á sunnudagskvöld. Fram- arar í essinu sínu léku sér að FH eins og köttur að mús og unnu leikinn með 11 marka mun, 26:15, og vantaði þó þýðingarmikla menn eins og Þorstein Björnsson og Sigurberg Sigsteinsson í lið þeirra. Auk þess, sem FH-ingar urðu að kyngja þessu stóra tapi, urðu þeir að sjá á eftir silfur- verðlaununum, sem féliu í skaut Hauka. Sigur Fram gegn FH á sunnu- dagskvöld, var hápunktur glæsi- legs keppnistímabils Fram, en samtals vann Fram sigur í fimm Sigurvegarar í 3. flokki karla, Víkingur. Fremri röð frá vinstri; Ágúst Þórðarson, Reynir Oigeirsson, Guðgeir Leifsson, Kristján Guðmundsson og Kristinn Jónsson. Aftari röð: Vigfús Guðmundson, Guðmundur Stefáns- son, Skarphéðinn Óskarsson, Guðjón Magnússon, Einar Stefánsson og þjáifarinn, Pé+ur Bjarnason. Ísjandsmeistarar Fram í handknattleik 1968. Fremri röð frá vinstri: Jón Pétursson, Björgvin Björgvinsson, Gunnar Guðmundsson, Ragnar Gunnarsson, Þorsteinn Björnsson, Arnar Guðlaugsson og Pétur Böðvarsson. Aft. ari röð: Hilmar Ólafsson, þjálfari, Hlnrik Einarsson, Gunnlaugur Hjálmarsson, Gylfi Hjálmarsson, Gylfi Jóhann esson, Ingolfur Óskarsson, fyririiði, Vilhjálmur Knudsen, Guðjón Jónsson og Sigurður Einarsson. (Tímamynd Gunnar) flok'kum af sjö mögulegum í þessu móti. ÞaS var því sérstök ástæða fyrir Framara að gleðjast á sunnu daginn. Leikurinn á sunnudagskvöldið bar merki þess, að úrslit mótsins voru ráðin, áður en leikurinn hófst. Bæði liðin voru óþvingúð; engin taugaspenna. Hraðinn var þ\ú meiri, upphlaupin fleiri og mörkin sömuleiðis. Það var hitin ungi landsliðsmaður í Frárn, Björgvin Björgvinsson, sem kom Frám á bragðið, en hann skoráði 3 fyrstu mörk Fram. Björgvin sýndi mjög góðan leik, sömuleið- is Ingólfur, Gunnlaugur og Sig- urður Einarsson. Ar.nar sýndi ágæt tilþrif, en var óheppinn í skot- aðgerðum. Þá stóð Guðmundur Gunnarsson, staðgengill Þorsteins í markinu, sig vel eftir atvikum. í hálfleik hafði Fram náð yfir- burðarstöðunni 15:7, og í síðari hálfleik stóð spurningin. aðeins um það, hve stór sigurinn yrði. FH-liðið má muna sinn fífil fegri. Það var ekki til heil brú í leik þess. Engin ógnun. Jafnvel Framhald á bls- 12. Litli bikarinn Knattspyrnuvertíðin 1968 er hafin — „knötturinn er byrjaður að rúlla“. Tveir fyrstu leikirnir í Litlu bikar keppninni voru háðir s. 1. laugardag. Keflvíkingar unnu ungt og efnilegt lið Kópavogs með tveggja marka mun, 4:2, í leik, sem háður var í Keflavík. Á Akranesi varð hins vegar jafntefli milli heimamanna og Hafnfirðinga, 3:3. Um helgina voru leiknir nokkrir æfingaleikir. Vest- mannaeyingar unnu Viking tvívegis í Eyjum, 4:2 og 6:1. Virðist Vestmannaeyja-liðið í góðri úthaldsþjálfun. — Þá unnu KR-ingar (með Þórólf í liðinu) Þrótt, 3:2. Sigurvegarar ÍR í 2. deild. Fremri röö frá vinstri: Ásgeir Elíasson, Vil- hjálmur Sigurgeirsson, Gyifi ingimundarson, Halldór Siguðsson, Erlingur Lúðvíksson og Gunnar Sigurgeirsson. Aftarl röð: Slgurður Bjarnason, þjálfari, Júlíus Hafstein, Brynjólfur Markússon, Þórarinn Tyrfingsson, fyr irliði, Jón Sigurjónsson, Óiafur Tómasson og Gunnar Sig. formaður ÍR. ÍR-ingar loks upp! Valsstúlkur unnu Alf.—Reykjavdk. — Valsstúlk- urnar urðu fslandsmeistarar í handknattleik 1968 með sigri yfir Ármanni í úrslitaleik á sunnu- daginn, 13:11. Valsstúlkurnar sem þarna unnu sitt 13. mót í röð (Reykjavíkur- og íslandsmót utan húss meðtalin), geta einkum þakk að Sigrúnu Ingólfsdóttur sigurinn á sunnudaginn. Hún skoraði 6 af mörkunum og var sú liðskona Vals, sem Ármanns-stúlkurnar réðu ekkert við. Sbaðan í hálfleik var 11Æ Val í vil, en lokatölur urðu 13:11 eins og fyrr segir. Árimannsstúlk- u:mar sýndu góð tilþrif í sókmar- léiknum, sbr. að þær skora 9 mörk. En loksins, þegar þær byrja að skora, brást vörnin og mark- varzlan herfilega. Munurinn á liðunum var í sjálfu sér lítill — og hver veit, nema Valsstúlkurn- ar staldri við töluna 13 og Ármann vinni næsta mót? íslandsmeistarar Vals í kvennaflokki. Fremri röð frá vinstri: Björg Guðmundsdóttir, Guðbjörg Árnadóttir, fyrirliði, Sigurjóna Sigurðardóttir, Sigrún Guðmundsdóttir og Anna Birria Jóhannesdóttir. Aftari röð: Hrafn- hildur Ingólfsdóttir, Erla Magnúsdóttir, Sigrún Ingólfsdóttir, Þórarinn Eyþórsson, þjálfari, Ragnheiður Bl. Lárusdóttir, Þóranna Pálsdóttir og Guðbjörg Egilsdóttir. Alf.—Reykjavík. — Eftir fjög- urra ára setu í 2. deild, tókst ÍR-mgum loks á sunnudaginn að vinna sæti í 1. deild á nýjan leik. Sigur þeirra yfir Ármanni í úr- siitaleiknum á sunnudagnn var ekki stór, en leiknum lauk 14:12. En þrátt fyrir það, er greinilegt, að ÍR var það lið 2. deildar, sem helzt á erindi í 1. deild. Það er skipað ungum ljónum, leikmönn- um, sem bjóða upp á fjölbreytileg an leik í sókn. Liðið hefur verið að mótast og á eflaust eftir að mótast enn betur í hinni hörðu keppni 1. deildar. Athyglisverðasti leikmaður ÍR er Vilhjálmur Sigurgeirsson. Línu sendingar hans er oft á tíðum stórsniallar. Þá eru leikmenn eins og Þórarinn Tyrfingsson alltaf ógnandi, þó harkan keyri stund- um úr hófi fram. Staðan í hálfieik var 6:3 og í síðari hálfleik tókst Ármenning- um að ógna sigri ÍR um tíma. En Ármanns-liðið var tætingslegt og skorti festu á þeim augnablikum, siem mest voru áríðandL I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.