Tíminn - 04.05.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.05.1968, Blaðsíða 2
2 TÍMINN LAUGARDAGUR 4. maí 1968 Þcssi þáttur tekur við hlut- verki „Með á nótunum“ í sum- ar og mun birtast á laugardög- um. „Á hljómplötumarkaði“ muin eingömgu helga sig gagn- rýni á íslenzkar hljómplötur og athyglisverðar erlendar plötur, sem berast stjórnanda þáttar- ins. Laugardaiginn 20. apríl s. 1. barst mié,r í heindur ný S.G. hljiómipilata með Ragnari Bjiarna syni og hljómsvieit hans. Að suimu ieyíti er pl’atan þó „göm- u, l“ og er myndin af' Raignari utan á piötuumsiaginu nært'æik a,sta og lijósasta dæmið. Annað erlendu laganna á árs afmæli urn þessiar múmdir. Hvað út- setnimgar snertir, þá epu þær flestar uinnar eftir gömlum upp- skiriftum í hróplegiri andisitæðu við síðustu S.G. hijómiplötuna, sem Hijómar voru sikirifiaðir íyrir. , „Úti í Hamibapg" er eftir Jón Sigurðssoin, 'bankamiann, lag- og texiti upþhaflega flútt í reví: unini „Úr heiðskír-u lofti“ eftir' samia hiöifuind. Sá hinn sami Jón samdi hér í eiima tíð mikiinm fjlölda atf .textum, sem áittú stór an þátt í að gera viðkomandi Kjg viinsæl. Eins o'g t. d. „Hún v. ar með dimmlbliá augu“ og „Lóa iitla á Brú“. Textar hans voru í fl'estum tiifeilium vel gerðir og gæddir hæfilegri kímni, sem yfirleitt hiitti í mank. Ein þvd mdður hefuir litið borið á textum fná þessum ágæta höifiuindi nú síðustu árin. „Úti í H’amlborg“ er því mjög tímiabæ'rt og ániægjuiiégt tiltegg frá Jóni Sigurðssyni. Textiinn er fuliur af gáska og íljlöri, jaðr^ ar við að vera hreiir. gamaimvísa, án þess þó a® fara yifir mör'kin. þagið sþilar ekki stóra rullu. •Það er þ’arna bara aif því að það vantaði iag við textanm, inniha'ld hanis o,g flu,tinimguir er það, sem evrað nemu.r fyrst. . Útsetniingdh er slétt og fieild, emda verkeiflnið aúðvelt _ til skammlauisrar úrvinnslu. „Úti í Hamiborig“ er tvímæial'aust bezta iag pdötunmiar. Látuim þá útrætt úim hlut. Jóms Sigurðs- soima.r b'ankamanns og textahöf- undar. Raignar Bjiarnason og Jón Sig. baissafeikari, sem viar í hiljómsrveit, Ragnars, er pla'ta 'þessi var tekin uipp s. 1. haust, siynigja þetta iag samiam, auk þess útsetti Jón öl'l •lögdin: Ragn- ■ ar beiti;- ' röddimnd .gl?ttiiisj;ega í s’amraBmi við inmihald textams og 'tekst það mjiög vel. Jóin Sig. nær skiljanlegia ekki sömu tö,k- um á söngnum. ■ Við mæstu, þrjú lög eru téxt- ar eftiir Jóhaninu Erlingsson. Pyrir u. þ. b. ári var vinsælt hér heima sem annars staðar lag með Eingelbert Humper- dink, „There goes miy eveiry- thiing", en nú hofur það ferngið íslenzkam texta og heitir „Þamna fóir ástim mán“. Ég hef áðuir gagnrým't þá ráðstöfuin að sikella á plötu lagi, sem er 'búilð að gangia í giegmum fte'Sta óskaiaga- þættina og er því ekki ástæða til að ræða það frekar hér. Textinn er ákaflega iéttvægur, ást'arvæil aif bilteigustu gerð og bara ©ftirf'aramdi limur . þess g.löggt vitni: „Þamna fór diís minma diraumia/ þarna fór ham- imgjain míin/ þarna fór hún sem óg þrái/ þarma fór ástin min“. Raginar verðuir véskú að kyrija ofamgreind ósköp, efcki einu sinmi, heldur fjórum simn- uim í gegmum allt lagdð, sem stemdur yfir í tvær mdmútur og 30 se’k. Reymt ex að likja se.m mest efitir frumútsetmiinigummi, en þessi tiiraun er fyrinfrum diauðadæmd, sakiir fáþreytiteiks í Mjóð'færaiSikipain. í heild er hiutuir hiljiómtsiveita'rinmar undar iega iéttvægiur. Það má með sanind segja, að Grettir Bjiörms-. son bj'argi því sem bjargað verð ur tmeð sinmi uir.draverðu raf- mögmuðu harmónikku. Raginar syngur þetta lag rétt þofcka- dega, en það er eims og vanti herzlumiumiinn til 'að kostir radd arini-'Sr n.j'óti sín til fuilteiustu. „Indælar stundir með þér“ er anmað bezta lag plötumniar. Höf.undu.rimm er Jóm Sig. Hér er um að ræða hratt og sibemmtilegt lag, textimn er létt ur og leikamdi, prýðisgóður. Fl'utmingur Raginars er hreint fyrirtak, skýr og , ÍLipurtegur textaframburður. Útsetningin mýtir skemmtitega niiktouma bams Gmetltis. Hijóðritun plötummar hefur ekki tekizt vel. Sérstaktega fánnst mér það til lýta, að rödd söinigvarams að'greinist ekki mæg1 lega skýrt frá uindirleiikinum. Þetta er mjög misjafnt í lög- uinum. Útikoman er bezt í fyrsta laginu, en a'fleit í því síðasta. Pétur Steimgrímssom, tækmimað ur, heifur oft gert betri hluiti en þeitta. „Hafið lokkar og laðar“ á auð'heyiritega að vera aðalsæl- gætið á plötumni. Þetta er eitt af þeiim lögum, s,em gamga á fóininuim í óskalagialþætti sj'ó- majnmia alil.'t að því níu mámuði, er bezt lætur. Lagið er erlent að uppnuma, hve garnalt veit ég ekki, em hálf er það vælu- teigt. Textinm er þekn. mum at- hygliisverð’ari, því bamn opim- berar sannindi, sem fæstiir hafa beyrt áður á Mjómplötu. Hér er gott dærnd: „Því sem sjémað ur sigli ég um hafið/ og af sjóinum ég heim afltur sný/ ég umi ei lemigi í landi/ haifið lokk ar og laðar á mý“. Spaktega mælt, ekiki satt. Benedikt Viggósson. UMFERÐARNEPND REYKJAViKUR I LÖGREGLAN í ■ REYKJAViK Vissi að bifreiðin var hemlalaus — og þurfti því að greiða bætur vegna tjónsins Á síðustu tve’imiur árum hafa ökumenn í fjölmörgum tdlifellum orðið að emdurgreiða tnygging'afé- lögum fjláruipphæðir vegna tjórna, sem þeir hafa valdið, en trygginga félögdm greitt bœtur fy-rir. Tóygg- imgaifélögim hafa hór stuðzt við 73. grein umiferðarl'aga frá 1058, en þar segir, að hafi ökumaður valdið tjómi eða siysi af ásetnimgi eða stórkosttegu gáleysi, eigi við- komamdi tryggingafél'ag endur- kröfuré'tt á hendur þeim öku- mainni. í umif'e'rðarl'öguinum frá 1058 segir einmiig, að stofma sbuli nefnd, eindurkröifumiefnd, sem fj'alla skuli um endurkröfur, og úrskiurða um, hvort skilyrði til emdu'rkröfu á BÆNDUR Stúlku á átjánda ári vant ar vinnu í sveit. Kauptii- boð sendist blaðinu fyrir 10. 5. 1968 merkt „1950“. hemdur ökuimanini sóu fyrir heindi. í endurkröfumefnd skuli sit'ja: Foirimaður, siem skipaður er af dómismálaráðheirra, eimm fulltrúi frá FÍB. oig edmrn fuilltrúi frá hverju tryggingaféLagi. Um hvert ein- stakt mál fja'lla þrír neflndarmienm, formiaðuriinm, fulltrúi FÍB og full- trúi viðfcomiandi tryggimgaiféliags. Endurkröfiuinefindinmi var síðan komið á fót 1086 og befur húrn tek ið fiyrir mörg mál, og skilyrði til emd'urkröfiu á hendur ölkumönmum hafa verið til staöar í tenigtflestum tilfellum. Hafi ökumaður undir áhrifum áfengis valdið tjóni eða slysi, er hann í öllum tilfellum endurkraf- inn um fjárhæð þá, sem trygginga- Sveit Óska eftir að koma 9 ára dreng í sveit. Sími 51067 j.fólagið hefur orðiS aö grciða.vegna tjónsins. Er það föst vemjia sem skapazt. hefur. Aðrar helZtUi, orsak ir fyrir tjóinum eða sljysum, sem ökuimienm hafa valdið,. tryggiiniga- félög greitt bætur íyric, en end- uirkratfiö ökum'einnina um, eru t. d. ómóguir hemitebúnaður, með vit- Uind ökumianns, lí'till sem emgimn búnaiðuir á bitfreiðinini vegna ísiing- ar eða 'háJiku á götum og vegurn, vítaiverður akstur, réttindateysi o. s. fnv. Öbumeinn, sem tryggingafélögin bafa emdurlknaifið, semja ytfiirfeiitt við þau um endurgreiðslur. f mörgum tilfellum er hér um verulegar upphæðir að ræða. Hér getur því of't verið um að ræða þungan fjárhagslegan bagga fyrir viðkomandi ökumann, og er vissu- tega tímiaibært að ökumenm kyinmi sér þær gjreiinar umferðarlaigianna, sem fjalla um þessi atriði, 70.— 78. gr, Þess s'kal getið, að lækka má eodurfcröfuma með hliðsj'óm af sök tj'ónvialds, efmahag hamis, fjiár- hæð tjómsiins o.g öðrum atvikum. Til að skýna enrn betur í bvers bomar tilifiellum andurfcratfið er, birtum við hér s'amantekt um eitt tiltekið raumihætft tillfelli, þar sem ökum'aður hafði valddð tjóni eða slysi. Tjón a'tivikaðist þanmig, að bitf- reið var ekið niður Lauigiaiveg í Reykjavík. Á uindam hemini ók öinm 'Ur biíredð og er þetta mú vist ekiki mieina em gerist nær afliam sólar- hringinm aldt _ árið um brimg á iþessum stað. Ökumiaðu'rimn, sem á efitir kom, kvaðst ektoi hafa ve-itt iþvd athygili, að hifreiðin tfyrir fram am hann ha'fiði muimið staðar, en sötoum þess að bemlar á bifreið ban,s vomu óvirikir, tókst homum ekiki að stiöðva bifreiðima og varð árekstri ektoi fiorðað. Við s’koðuin hjá Bifreiðaietfti'rliti rííkisims korni í ljós, að fóthemill geflck alveg að góilfi og siat fietillimin þar fástur. 'Handhemill var óvdrkur. Sjiálfur segir biifreiðarstjórimn svo frá, „að hamn hatfi orðið þess var um miorguminm, er hanm fér atf stað á 'híiLnum, sam,a dag og óbappið varð, að pumpa þurfti hemla hilsims, svo að þeir virkuðu. Hamdhemill hafði hiiims vegar verið bifeður nókkurin tímia“. Tjón af þessum árekstri á hin- um bílnum, varð kr. 7.000.00 og var heimilað að emdurkrefja bif- reiðarstjórann, sem vissi um bil- unina í hemlunum, um þá fjárhæð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.