Tíminn - 04.05.1968, Qupperneq 15

Tíminn - 04.05.1968, Qupperneq 15
LAUGARDAGUR 4. maí 1968 TIMINN 15 Karlakórinn ÞRESTIR HafnarfirSi. Söngskemmtanir í Selfossbíó sunnudaginn 5. maí kl. 4, og aS Flúðum um kvöldið kl. 9. Söngstjóri: Herbert Hriberschek Ágústsson. Undirleikur: Skúli Halldórsson (píanó) Pétur Björnsson (bassi) — Karel Fabrí (slagverk) Einsöngur: Ólafur Eyjólfsson. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Karlakórinn ÞRESTIR SÝNING í BOGASAL “ramhald af bls. 16 víða í Englandi, og einnig gíðustu Norðurlandasýningu í Stokkhólmi. Myndirnar eru 20 að tölu, flest ar málaðar síðustu tvö árin. Flest ar eru til sölu og kosta frá kr. 10.000,00 til kr. 50.000,00. f við- tali við blaðamenn í dag, sagðist Kristján ekki hafa gefið myndun um nein nöifn, það væri auðséð að hann hefði fengið hugmynd- irnar að mörgum þeirra úr nátt- úrunni og þasr þyrftu ekki skýr- inga við. Og engum, sem lítur inn í Bogasalinn næstu viku mun dyljast að þar er vorið komið hvað sem því líður fyrir utan. Sýningin verður opin frá kl. 2—10 daglega til sunnudagsins 12. maí. 65 ÞÁTTTAKENDUR Framhald af bls. 16. uiStusbofmandr gera á ýmsan hátit grein fyrir því starfi, setn pær inna af höndum fyxir útvetginn, ýmiist á sjó eða landi, og verzl- un arfyrirtækin hafa sýningu á tæikjum þeim af ýmsu taigi, sem þau selja og notuð emu við fisk- veiðar og útgerð. Þegar kemur fram í anddyri, á ný, eystri hluita þess, sem gesta straumurinn feir um, þegar menn hafa sikoðað aðaisadina, tekur við þátitur, sem fjallar um framtíð- imia. Þar er sýmt, að ffleira fæst úr sjó en fóiSkur, því að þama mun Sementsverksmiðja rílkisins m.a. minna á st’arfsemi sina, og verða þar sýnid lítaön af vrtosmiðj unni, skiipi hemnar, Freyfaxa, og sditthvað fleira, en auto þess munu Orlkusitofnumdn og Rammsótomar- náð rítofeimis hafa þar sýnámgar, og er þar gerð grein fyrir þeim aithugunum, sem fram hafa far- ið, og fara enn fram, varðandi vinmsiu ýmissa efma úr sjó. í þessard deild verður einmig um sýnim'gu á vinmubrögðum að ræða, eins og í hinum hluta and- dyrisins, því að þarna munu ungl- ingar, sem verið hafa á sjóvinnslu mámskeiðum Æskuilýðsráðs, sýna siitt af hverju, sem þeir hafa mumið. Efimt verður til tavitamymdasýn- iniga í samibamdi við sýnimguma, og var í upphafi hugmyndim, að hluti fatageymsluinnar yrði nota*- ur í beim tiiigamgi. Nú er hins vegar gredniiegt, að þar verður svo þrömgit vegna mikidiar þátr- tötau í sýningummi, að ekki verð- ur hægt að sýna fcvitamyindi þar Þær verða þess wegna haldmar í Lauganáslbíó, og verður nánar staýrt frá tiihögum þeirna síðar, svo oig hvaða myindir verða sýnd- ar. í prentium er sýnimgarstará, þar sem m.a. viemða birtar gredm-ar um aila aðiia, sem taka þáitt í sýn- imgunini —stofnamir, sarntök og fyrirtætai. Stærsta greinin í skrámni vemður hinis vegar efltir Lúðvíta Kristjánisson riithöfuinid, og mefndr hann hama „Árin og segl- ið“. Er þar stiklað á stóru um útveg _ iandismanma alit frá upp- hafi íslandsbyggðax til síðustu aidamóta, þegar vélaöld gemgur í garð, en aðrir rékja síðan sög- una eftir þau tímamóL Einmig hefir sýndmgamstjóirniin láti'ð premta kynnin'garpésa um sýminguma á emsku og dönstou. Er þeim dreifit eriend'is með aðstoð ftagféiaga, skipafélaga og ferða- skrifstofa. Pésar þessir verða eine ig hafðir í hótetam hér og á öðr- um st&ðum, þar sem eriendir ferðamenn venja komur sínar. Sjiómiaminaidagsráð hefir um moiktaunt áraibdil sitanfrækt sumar- dvaiarheimáii ausitur í Grímsnesi, IMlKIO Drval Hljömsveita I 20ARA REYNSLA | Umbocj Hujúmsveito | Simi-16786. en nú hefir það hug á að hefij- asit hamda um nýbyggimgu, enda iþörtfin ’brýo á þessu sviði. Til íþeiss að afla mofctaurs fjár í þess- um til'gamg'i, hefix stjórn ráðsins femgið leyfi tii að efmia til staymdi- happdræititis í sambamdi við sýn- imguma. Verða vininiimgar þrír, all- ir mjög gliæsdiegir, og eimm þeirra ihefir aldrei staðið almemmimigi tál iboða hér, hvortoi í happdmætti né á frj'áisum marfcaði. Er þetta sjóimvianps- og mymdseiguillbamds- fæki til heimiil'ismiota, ásamt léittri upptökuvél, sem hægt er að nota hvar sem er. Þetta ex fyrsti vimin- inigurinm, en hiinir eru 6—8 manina gúrmbátur með 26 hestafiLa utan- ibcxrðshreyfii og vélsleði. Gefmdr verða út 65.000 miðar O'g taostiar hiver tar. 25. Veitimgasala verður í sýnimgar- hiiMimni, meðan á sýndngunmi stenduir. Hefiir Gu'ðmumdur Karls- son, Kópaivioigislbrauit 90, tekið að sér veitiingiastarfiseimiima. Á VÍÐAVANGI Framhald af bis. 5. vandann í vegamálunum í stað þess að leysa hann, gæti verið rétt yfirskrift á hina nýju skatt lagningu. Ef taka á lán í veg- ina á ríkissjóður að bera vaxta byrðina a.m.k. meðan hann hirðir meginhlutann af tekjun um af umferðinni. LITLABÍd HVERFISGÖTU 44 Hljómsveitir Skemmtikraftar SKRIFSTOFO SKEMMTIKRAFTA Pétur Pétursson. Slml 16248 ÞORGEIR ÞORGEIRSSON sýnir 4 KVIKMYNDIR (ekki gerðar fyrirsjónvarp) Hitaveituævintýri Grænlandsfiug Áð byggja Maður og verksmiðja SÝNINGAR DAGLEGA kl 4-6*8-10 miðasala fró kl 2 pantanir í síma 16698 frdkl. 1 - 3 T ónabíó Simi 31182 Islenzkur cextl. Goldfinger Heimsfræg og snilldar vel gerð ensá sakamalamynd I lltum Sean Connery. Sýnd kí 5 og 1) Bönnuð Lnnan 14 ára mrmmm Kona fæSingar- læknisins Afar fjörug og skemmtileg gamanmynd í litum með Doris Day og James Gamer Endursýnd kl. 5, 7 og 9. mm Silhi 50249. Ástir Ijóshærðrar stúlku Heimsfræg cékknesk verðlauna mynd gerð eftir Mas Forman. Sýnd kl. 9 Bónnuð oörnum Útlagarnir í Ástralíu Sýnd kl. 5. SÍMI Lord Jim 18936 íslenzkur texti. Heimsfræg ný amerísik stór mynd í lltum og Cinema Scope með úrvaisleitourunum Peter 0‘Toole, James Mason, Curt Jurgens. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Síðasta sinn. Kíffi slml 22140 Myndin sem beðið hefur ver ið eftir. Tónaflóð (Sound of Music) Ein stórfenglegasta kvifcmynd sem tekin hefur verið og hvarvetna hlotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer ísienzkur texti. Myndin er tekin i DeLuxe Iit um og 70 mm. Sýnd kl. 5 og 8,30. Atlh.: Breyttan sýningartíma, Ekki svarað i síma kl. 16—18, GAMLA BIO Slml 11475 Blinda stúlkan (A Patch of Blue) Viðfræg bandarisk kvikmynd tslenzkur textj Sidney Poitier Eiizabeth Hartman Sýnd kl. 9. Bönnuð Innan 12 ára POLLYANNA með Hayley Milis. Endursýnd kl. 5. LAUGARAS -JIK* Simar 32075. og 38150 Maður og kona íslenzkur texti. Bönnuð börnum innaji 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. um iíiliíj ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sýning í kvöld kl. 20 MAKALAUS SAMBÚÐ Sýning sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumdðasaian opin frá kL 13.15 til 20. Sími 1-1200. HEDDA GABLER Sýning í kvöld kl. 20.30 Sýning sunnudag H. 20.30 Örfáar sýningar eftir. Aðgnögumiðasalan i Iðnó er opin £rá kL 14 Sími 1 31 91. Sirnj 11384 Ný „Angelique-mynd“: Angelique í ánauð Áhrifamikil, ný frönsk stór- mynd. ísl. texti. Michéle Mercier Robert Hossein Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9 Siml 11544 Ofurmennið Flint. (Oiu man Flint) tslenzkur textl Bönnuð yngri en 12 ára Sýnd kl. 6, 7 og 9. m» i v« mnmw^H' KOP.AViQtC.SB! Siml 41985 tsienzkur textt Njósnarar starfa hljóðlega Njósnarar starfa hljóðlega. (Spies strike silently) Mjög vel gerð og hörkuspenn andi. ný Itölsk amerisk saka málamynd i lituxn. Lang leffrles Sýnd kl. 5,15 Bönnuð innan 16 ára. Leiksýning kl. 9 SÆMVt Síml 50184 Elvira Madigan Verðlaunamynd i litum Leikstjóri Bo Vicerberg Pia Degermark Tommy Berggren Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. Bönnuð bömiun. Fyrsti tunglfarinn Spennandi amerísk stórmynd í litum eftir sögu H. G. Wells. fs'lenzkur texti. Sýnd kl. 5.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.