Tíminn - 05.05.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.05.1968, Blaðsíða 2
TÍMINN ÞÁTTUR KIRKJUNNAR Kirkjan og „friðarsveitir" „Farið úit urn alilan heim- inn og flytjið boðslkapinn um rtfki GU'ðs“, réttlæti, frið, og fögnuð í sállum og samiMéilagi mannaj eru síðustu orðin, sem Nýjia-Teistaimeratið tetur Kris't hafa sagt á iþessari jiörð. t«að er því fiyiililega sam- Ikivaemt boðhikap haras, og starfs áæitlun kiiriyiuinnar „að víða eru á ferðiuim hams viottar í heiim“. Friðfflyitjieinicliuir hims samna kristindóms og kristniboðar kærleilkams og spekimmar, uim hina söinmu Ifshiatningjiu o>g hjaritaifrið ásarnt hlessium gegm bölii og neyð, haf'a ailltaf verið siíikar friðarsiV'eitir í anda Kirisits. Og raumar iraá segjia hið sama og eikiki síðiur um „Rauða knossiin,n“ og starf hans bæði á stiyrj.a'Miaráruim og friðartím- uim. Ein þaS er samit aiveg á síð- uisitu árum að farið er að tala uim „Friðarsveiitir" sem einm þát't sli'íkirar s!tarf»emi. Breytt -viðhorf og aðstæðiur 'krefjiast breiyttra starfislháitta, þótt taikmaríkið sé rammar hið sama. Ein tiiigamgur og taik- mark kristniboðs, Rauðakross- sveita og frið-arsvedita er að baeta úr mainimleg'U böld í ein- hverri mynd, hvort sem það nef'nist hjátrú og fordóm-ar sjúkdóimiar og .þjáningar, eða huingiur og heimska. Hinar e'iginilegu „Friðar- sveitir" eða Peace Corps voru stoif'maðar fyrir aðeims sjö ár- urn eða fyrsta miarz 1901 tneð ræðu og yfirlýsingu John F. Keinmediy forseta Bandaríkj- amma. Þessi starfsemi er því barn 20. aildar, etf svo mætti segja og miðuð sérstakiieig'a við börf oig böl þeinra kymslóða tveggja heimstyrjialda, sem öldin hetfur mióitað. Störf þessara fri'Sarsvekia eru fymst oig fremst miðuð v’ð það að sendiboðar þeirra kenni vaniþróuðum þjóðum viin.n(Uibrögð og huigsum til að lilf-a og eigmaist svipaða aðstöðu og himar svo'köliuðu tækmiþró- uðu þjóðir. Kemima þeitm að finma og hagnýta auðlimdir landa sinin.a m.eð tækjrnm nú- tíima fraimiieiðni og framleiðsiu og bægjia þaninlg frá h'Uinigur- vofu þeirri, sem sífellt vofir ytfir þeim, sem etoki standasí í hirnni tæ'kmilagu S’amke'ppmi 20. aiidar. Einmiig eígia Friðarsveitir að berjast gegn fordómmm, hjá- trú og óiæsi og sýma ráð og ieiðir tiil aukiminar aimemmriar miemmtiuinar og maininiréttimda. Þeigar litið er á hinm sumdr aða m’ainmiheiim eins og hainm er og adllt það böl, sem með grknmid og kúguin þrúgar mtannfcym jiarðar, má saminar- leiga teijia þetta eima stórfiemg- legustu hugsjóna alra ailda og FriSainsveitir eitt hið dásamleg astá, sem jörðim á til. Em þeitita er ekki einis auð- velt og væmita mætti. Tor- tryg'gmi og öfumd hatfa mjlög toirveldað hrautryðjenda- Starf þessara sveita oig skapað misskiiining ó-tita oig róg og sums staðar aigjöra andstöðu gegm þeim. Saiga nýleinduifcúgumiarimnar i fj'öida lamda, sem víð'a er því miðiur samoifin starfssögu fcristniihoðs hvíitra manina, þar siesn fjiamidimm hetftur, ef svo miætiti segja fylgt í fótspor Guðs í öðrum tilgamgi en kir'istmiboðiið æitlaðist tii, gerir margia vaintrúaða á hreinan og heiðiarlegan tilgang Friðar- sveiitainina, og póMitískir and- stæðiinigar t.d. Bandaríkya No'rð'ur-Amieríku reyma að gera þær eims tortryiggilegíir oig mokfciur kostur er. Það eru til lönd, sem ai- gjiörlega meita að leyfa fóikd frá „Fni'ðiaiwe,iituim“ divöl eða landrvisitarieyfi, ef það er á vegum niofckiums, sem mimnir á t'rúboð eða kimkj'Uilegiam boð- sbap. Það miætti þvi segja, að þáit tabemdiur Friðarsvei'ta verði að fiorð'ast kristimboðsmafmið, þótt þeir hins vegar verði að vinrna á veguim Krisitsamdaras í fórnn og kiænieifcsíþjómusitu. Raiumiar haifa fileiri þjóðir en Baindáirilkin stofmað tii svipaðr ar stamfsemi og mjeiira að segja áður em „Friðarsveitir" Kemtn edys voru stofnaðar. Þar var setit áð yfirsikrift að vinma gegm styrjöMium og ó- firiði og orsökuim styrjalda í hvaða mynd, sem silíbar orsak- ir hirtuisit. Þar voru Norð'Url'ömd eimna fremsit í filoklki. Og eru jafn- vei áraiugdr, síðan var farið að semida fólk til að kenma hinium syofcöiluðu vanlþróuðu þj'óðum vinmiuihrögð að nútima haatti og með mútímaitæfcinii. Meira að segja héðan firá Is- landi hafa verið skipstjórar og fiskitfræðiimgiar aiustur í löndum til fræðsliu um vim'muaðiferðir. fiskiveiðar og fiskirækt. Og emn mumiu eimhverjir vinma að þeissu og verður vomiandi álfiraim. Amnars h'aifa ,,Friðaiweitir“ Svílþjóðar komizt einna lengst, Em þær eru sitofnaðar og gtartfa þœr á vegum kirkjiumK- ar, þ'ó eklki sem yfiriýst'r kristaiboðar ■ heldiur fiyrst og freimst sem tækm itf'ræð irngar, benmarair, læbniar, hj'úkruinar- fóilk o.s. frv. Frá Danmiörku fara einnig margir áriega til vamþróa'ðria lamda eftir ræki- 'iegiam undirbúnimg, eimkium emskiumiáimisfceið og mám í 'kieinirasll'Uitæfcini. En þar er það elkki fcirikijiam, sem ammaist starf seimi þessa, helduir æSkiuilýðs- samitök þjóöarinmar aðatega. Ern damisfca rífcið styður þeitta firið'airsiveitasttarf æskium.n ar rmeð raiuisnariegium ríkiis- stynk áriieiga. Það saima mun og gjört í Sviþjóð, em 'eimmig er stanfið þar styrfct af söfr.- uðuim og sjálfboðalið'Uim bæði fólagishielidium og eimistafcling um. Hér á landi hetfiur emn ekki verið ummið að þesisu beimlím- is, þótt telja megi, að „Her- fierð gegn hiumgri'1 sé aligjör- lega í anda þessarar starf- semi „Fri'ðarsveita" 20. aldar. Og hér gefek sú söfinium fra bærleiga, sivo að teilja miá, að jiarðveigur hérlemdis sé góðmr og sbilmimgiur á hmigsjón þess- ari fynir hendi. Nú hetfur dvalið hér um sumarmiáiim forystumiaður þessara miáia í Svíþj'óð sr. Jo- mas JomiS'O'n og haldið íræðslm- raám'Slfceið um starfsemi sæmisikra FTiðarsveita og boSið uimgum íislemdingum þátttöku. Það er Bain'dalag Æsfcuiýðs- fálaga Reykjiavífcurborgar, sem anmast komiu hams fjár h'agslegia mieð aðsitoð frú Hei- dlísar Tryggvadóttur, sem ver- ið hiefiur bramtryðjiandi þessar ar framtovæm'dar til kynningar Friðiarsveiita. Em aðalstianfisma'ður og leið- beiroand'i við niámskeiðið og til miótitöfeu sr. Jonas Joeson er sr. Jón Bjiarman, æsfcuiýðs- fiullitrúi ísiemzfcu þjóðkirfcjiumm ar, en húsnœði tl samfuinda vei'tlti Æisfeuilýðsráð Reykjawíik- ur, svo segj'a má, að hér sé nú þeigar byggt á breiðum og trauisitum grummi, og hér sé ör- uiggiega stefmt að heillaríku startfsemi íslenzkra Friðar- sveita. Árelíus Níelsson. fií i. I s r\ T^l 1 — SKARTGRIPIR Modelskartgripur er gjöf s • SIGMAR & Hverfisgötu 16 a. Sími 21355, og 5^1 em ekki gley PÁLIVRI Laugavegi 7 . 1 mist. — m 0. Sími 24' 1 910 I SUNNUDAGUR 5. maí 1968. Dagur Evrópu í dag Evrópuráðið á T9 árá afrnæli í dag. AÆ því tiiiefni er DAGUR BVIRÓPU hátíðieg'ur haldiron. Að þeissu simná temigjast hátíð'aihö'ld- in vortfuindium ráðsinis í Stras- 'hoiuing. Þar verður á morgiuin fumd- ur í ná'ðhenraimefmd Bvrópuráð'S- ims, og einmig verður sett ráð- gjatfanþing þess, sem síðan mun siltja á röikistóilium a,lla viikuma. Að vianda miun ráðgj'afarþiingið ræða um stjórnmálaviðhorfið í Evrópu, og verður uimræðiugruinidivöliuirinm skýrsila brezfea þingmaninisimis Maurice Edelman. Skýrisilan hef- ur verið pinemtuð, og mum DAG'S EVRÓPU miimmzt hér í blaðiinu með því að geta nokkiurra aitriða úr heimnd. Ed'aimam minmir í upphafi á, að Evróipuráðið hefuir að umdian- förnu lagt mjög autona áherziu á að greiða fyrir sainwimnu Evr- ópiuríik'jia í ýmisum taakmileigum efm uim. Edeimain vrrðist hafa ölflju mimmi trú á gildi þessa en ýms- ir aðrir, og hanin spyr, hvort ekiki sé tímahænt, að aftur verði l'öigð aðaláhierzla á stjórmmálaisiam- vimmu, og þá stjiónnmálaisamivimmu við ríkin í ausiturhiiu'ta álfiuinmair. í sikýrsiu Edelmans segir, að á u.ndanförnum áruim hafii bom- ið ijósleiga fram, að þeir m,emn, sem villjia korna á stjórmmiála- leigri eimdingiu Bvrópu, tetfji, að hún hljótí að byggjast á þeim grandvelli, sem lagður hefur ver- ið með stofnun Efnahagsbanda- lagsins. Mimnt er á, að Bretlamd, Danimörk, írlamid og Noregur hafia sótt um fuila aðiid að bandialag- imu, og fieiri ríiki vilýa _ten,gjast því með öðrum hætti. ÖI Etfma- haigsbandailágslö'ndim að Frakk- landi éinu undanskildu, hafa vilj- að hefija sammimga við þau rílki, sem um aðiÓd hatfa sótt, en af slíku hetfur efeki orðið veginft amd- sitöðu Fraikka. Edelmain teilur hættu á, að sú kymrstaða, sem nú er, geti leitf til varamile'gra enfiið- leitoa. Ha,nin refcur síðam þær til- iögur, sem fram hafa komið á umdainförmum miámiuiðutn, og imið- að hatfa að því að losa miálim úr sjlállflhildu: Ríkisstjórnir Benelux-landanna þriggja iögðu tl 19. deisemher s. I, að siatniið stoyldi strax um sér- sitalfcar aðferðir tl að samræma gerðir aillra rtikja í Efinahaigsihaimd’a lagimu og þeirma rífcja, sem sótt haifla um aðild að þvi eða önm- ur temgS'l. Sfcyldi þetta gert til að kiorroa í yeg fyrir, að leiðir þeissara ríkoa skiildiu, meðan að saminimgium væri umrnið. Þá var gerð tiilaga uim samwinmu á til- tefcnum, afimöriuiðum sviðum, þ.e. uim voipm'asmíði, tæknimáil og að- stoð við þróumari'önd. Enmfrem- ur skyldi fcomið á fót vísi að kerfi t'ii að greiiða fyirir viðræðum um stjónnmál og samræmingu aðgerða á ailþjöðaveititvamgi. Gert var ráð fyrir, að eiktoeri ríki hefði neit- uimarvald í þessiu samistarifi. — Friatokar hatfa tefeið þesisum til- l'öigum Beine,liux-lain:daninra ilia. ftalska stjórnin gerði aðra tiil- rau,n til að koma á sáttum með því að ieggjia tii himn 23. febrúar, að haildinin yrði fumdur utanríkis- ráðherra ailra rífcjia, se,m hér eiga hiut að miáli. Jaifmframt v-ar etumg- ið uipp á vjssu samisitanfi um pen- iimgaimiál og önmiur efin'abagisimál Loifcs lögðu ítalir til, að getfim yrði út stetfmuyfirlýsing um vilja til að fjlölga aðiluim Efniahaigs- baimdialaigsims. Himm 16. tfebrúar hafði verið geifim út sameiginleg yfirlýsing Frakka og Þjóðverja, þar siem sagt var, að bæði ríkin stefndu fað fjiöttguin aðSHa að Etfmiaihagis- bamdailaginiu, e,n því var bætt við, að sú fijiöttigum slkyldii verða, þeg- ar tfmaibært vœri. Þýzfea stjörnim heifiur síðar bint tllllögur um sér- stakt viðstoiiptasiamtoomulag Eivr- óipiurikja, og eiga þær að vera til fyflMmiga'r yfirttýs'iiniguonii frá 16. fc'brúar. Eklki er þó íultt eiming m'itttti Frakkia og Þjóðverjia um þiessar tiilögur, og hafa Brefar lýst því yfiir, að þeir bíði sam- fcomiulagis iinm,ain Efiniaihaigsbainda- 'lagsiinis um fuflilmóítaðar tilögur 1 amda þýzk-frömistou ytfirlýsimgar- iraniar frá 16. febrúar. Miauriee Edeflimam skýrir miofck- uð þær ásitæður, sem Iggja tii igwumriivalliar þeissium þremiur tl raumium til að komna á mý atf stiað viönæð'um um þátttötou Brete og fileiri þjóða í Efmiahagsbamdialag- imiu. Siðan ræðir hamm, að ernn séu verulegir erfiðleíkar í sam- skiptum við rikin í Austur-Evr- ópu. Teiiur hanm það eintoum stafa atf því, að staöa Þýzkalands sé emrn óráðim. Þó megi væmita góðs aif tilraumium BioininHstjiórmiarimmar titt að bæta sambúðinia við rilkin í Auistur-Bvróipu og atf vijia hemn- ar titt að emdumstooða viðhorfin tii hins svoteafllaða Þýzkalamds- miális í heilid'. Þá ræðir Edeilmian, að það hafi áhrif í Bvrópu, hve attjvarlegar diedluir fsraelsmianma og Araba eriu og hve hart er bar- izt í Vietnam. Lætur hamn í ljós þá siboðum, að samm.imgar um þessi mái verði að hetfjaist. f sfcýrsl- ummd er lotes mimrnit á, að á áriinu 1969 muni sammdmgiurimm um Atl- a'mtshafsibanidiailagið verða erndur- dtooðaður, mýr florseti taka við vöMumi í Bamdarífcjunium og þing- toosningar fara fram í Vesitur- ÞýZfcalandi. Sé því að væinta hreyt iinga í alþdóð'amáiium á mæstunmi. Sfcýrsla Maurice Edokraam er ein af miörgum sfcýrsiium, sem 'lagðar miumu verða fyrir ráðgjaf- arþimg Evróipuráðsiiras, er það kem ur samiam á morguin. Þingið miumru sitja þrír ísttemzkir fuilltrúar: Ey- steimin Jónssom, Jón Ármanm Héðimssom oig Þorvattdur Garðar Kristijiámsision, og eru þeir all'ir farmiir uitan. BORGARSPÍTALINN Staða sérfræðings í handlækningum við slysa- varðstofu Borgarspítalans er laus til umsóknar. Upplýsingar um stöðurnar veitir Haukur Kristjáns son, yfirlæknir. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja- víkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist frá 1. ágúst n.k. eða síðar eftir samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borg- arspítalanum, fyrir 30. maí n.k. Reykjavík, 3. maí 1968. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.