Tíminn - 05.05.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.05.1968, Blaðsíða 6
6 SUNNUDAGUR 5. maí 1968. TÍMINN ■MMtmnn ERU_____ DRAUGAR DEYJANDI STÉn? Eiltt bvöM í diymibilvilkiuninl lag'ði óg ieið mína vestur a Hriniigbraut táíl húss Þórbergs Þórðamsoiniar og frú Margrétar. Erindið var aS sipjiaillLa við Þóxiberg um dreuuga og aðrai ytfiir.niáittúrliegiax verur. Okikur hafði nefnilega dottið það huig af speki okkair hér á riiit- stjórn Tímams, hvort draugai og annað þvíumtíkt hefðu ekki týnt töluinná stárlega. Þeg- ar við skoðuðum hug okkar, flannisit okkuir eimihvem vegin.n, að við hetfðum eikki heynt á slíkt minnzt í lengri tíma- Svo vinðist sem yifimáittúrleg- air verur séu horfmair úr hug- um filesitra mamma, og þar meS enu þær ef til vffl eikki til, ef dæmt er eftir mæilikvarða efnis hyiggjiuimanimsdms. En yfimiátitúnlegar verur og atburðir eiru ekki öllum horfn- ir, þótt við, sem erum jiarð- bundin, verðum litt vör «ð þvllikt. Ég er ekki fynr bom- in imn fyirir dyr í íbúð þsirra hjóna en Þórbergur segir, mininugur þess uimtalsefnis. sem við höfðum ákveðið okk- ur: —• Hiér er rniikið af draug- uim. Þórbergur og Margrét búa i efstu hæð í sambyggimgu við Hrimgbrautina. Þaðan e~ fag- urt og viitit útsýni tíi siðurs aiiLa leið út á sjó, og þetta kvöid er borninn vorilmur í loÆtið. Allur heimillisibragar er failegur og snyrtileguir, og a£ móittökumum sé ég, að á þessu heimffl er hin fyrrum ró r.aðs íslenzka gestrisni emn við lýði. Þórbergur býður mór að kjósa um hvort ég vilji heldur sitja í stofumná eða sfcrifstofu simni, efltir þvá á hvorum staðnum miór finmist þægilegri straum ar. Ég vel skrifstofu ÞórV-rgs, og við fáum okkux sæti, síðan heldur hann áiram að segja frá draugum ibúðarinmar. Svaf með höfuSið innan í draug — Lemgi vel var eirnn héma í skrifstofuinmi. Þarna í horn- imu. Áriin, sem banm var hér kramu eimar fimm skyggmac manneskjur hingað og allar urðu þær varar við hann. —• Hivermig leiit hann út‘' — Það vár nú ekki svo vel fclárt en þó, hann var svona lotinm í herðum. — Ég svaf hérna á beklknium heilan vet- ur með höfiuðið inmain í draugn um. Hanm truÆlaði mig ekkert. Amnars hef ég aidrei meitt séð og aldrei heyrt. Það er Margrét sem er skyggn, láttu hama segjia þér af þessu. Og Margrét er tíl í að ’eysa frá skjóðunmi: — Einin eftir- miðdag um haust þanf ég að Skreppa imn til Þórbergs og segja eittlhvað. við hann En um leið og ég opna hurðma verð ég gripin óskaplega sterk um og ammarlegum áhrifum, mæstium því eins og ég ætii aliveg að verða óð. í staðinr fyrdr að bera upp erimdið við Þórberg siteingleymi óg þvi og flýti mér út. Þssi sömu ábrjf endurtaba sig æ ofan í æ bve- níBr, sem ég kem hér iron, hvort sem er að degi eða kvöldi, þannig að þetta er orð ið hreinasta piága. í eáitthvert af þessum skiptum skynja ég mann í horninu hérna vimstra rme'gin við dyrmar. Hanm var Lágur vexiti, heldur þrekvax- inm, breiðaxla með dökkt hár og brúrnn á hörund. Hann var ekki beiniliniis kryppilimgur en h’afði herðalkisitil. Mann svoma í útliti hafði hvomgt oklkar mokkurn tíma þekkt. Ekká mjiög lömgu efitir að ég hafiði séð roannimn, kernur hingað vioboma mán, Guðílaug, sem kemnd er við Klepp. skyigign á mjög háu stigi. Þegar við höfum setið nokkra stund inmi í vesturstofiuinni, segi ég við bama: „Heyrðu Guðlaiug, fimrnur þú nökkuð sér staikt hémia í eimhverju horna í ammanri hvorri stofummi?“ Hún gengur hrimgimn fiyrst i vestursitofunni og firnnur ekk- ert sérstakt, fer síðam inn i slkrifistiofuma, gemgur þar láka hringinn og bendir í sama homið og ég hafði séð mann- imn, og segir: „Jú iú, þama er það.“ „Hvað er það?“, spyr ég. Og síð’an lýsir hún marom imuim á mákviæmleg.a sama hátv og ég hafði séð hanm. Nokikru efltir þeitta kemui noskimin bumnimgi okkar, garð- yrlkjumaður hénma í bænum, sem við vissuim bæði að hafði tölurvert mikla duiiraama hæfi- leika. Ég spyr hann nókvæm liega siörnu spurnimgar, oig ég hafði spiurt Guðlaugu áður. Og hann stanzar í saroa homi og lýsir manminum á niákvæmlega sama hátt, og hún haifði gert áður. Svo liíður eirnn moikkur timi, þá kernur hér fuiliorðin dönsk koma ásaimt fleiri gestum. Hún hafði verið mdðil í Danmörku í hvorki meira mé minma en 40 ár. Við sátuim svoliitla stund tvær eimar einsniitt í sama hjonnimu og þessi vera hélt si'g. Þá segir hún aliit í eirnu við mig: „Heyrðu, Margrét, hvern- ig finnst þér að hafa þenman maron hérna í horninu?" „Hvað er þetta,“ segi ég, og lœt sem ég viti ekkert, „er eimhiver þ'arna í hormimu?“ „Heldurðu mú að þú þmrfir að segjia mér að þú hafi ekki séð hann,“ seg ir hún á móti. Ég spyr hama hvernig maðurinn sé 1 háití, og hún lýsir honum aiveg eins oig harnn kom okkuir hinum fyrir sjónir. Þó mokkrum mánuðum eftir þetta bemur hirogað gömul vin koma imín. Við sitjuni. tvæx einar nokkra sturod í þessu saima horni í skrifstofu.nni. Þá er eirns og fari hrollur um hamia og hún segir: „Æ, kamn.tu ehki ilia við þetta, sem er hérna í hornimu." Og ég spyr hana á sama hátt og ! þrjú fyrri skiptin, og hún lýs- ir enm mamininum nák'væmlega ein-s. Síðan biður hún miig, að við skuium stamda upp og fara imn t hina stofuna. Þessi vera olli mér talsvert miklum óþæginduni. Eiitt kvöld þeig,ar ég var háttuð, en Þórbergur sat áfram inni í stoflu við vimnu sína. flamn ég miig knúða af eimhverjum ó- mótstæðiiegum krrafiti til að f.ara tnn tid hans. Strax oig é? er komin inn í herbergið verð óg fiyrir sömiu óþægilegb áhirifunum og áður. Eg sezt ■ stóil , horninu, þar sem mað- urinn hafði aðsetur, án þess að segja n.okkuð við Þó - berg eða hamn verði máin var. Bráðiieiga finm ég isköldum and.a blásdð aftam á hálsimn á mér, ég tek að umla og gefa frá mér anmarleg hljóð. Þor- bergur hrakkur u-pp og dauð- bregður í brún. þegar hann sér mig ailt í einu inni í skrif stofuinmi í þessu anroarlega á- stamdi, en h-ann viissi efcki ann- að en ég væri sofnuð, stena- ur upp og leiðir miig inm í svefmherber.gi. Svo leið þetta fná. Þá er það einu sinni, að við eigum tal um þennan mann við Guiðliaugu á Kleppi. „Ég skal segja yfckur bvaða ráð þið eigið að hafla tffl þess að reyna að lio-sna við hamn. Það ykkar, sem fer seinna út úr herberginu á kvöldin á að krossa í hornið og fara með smá'bæn, því að þetta er vera, er hefur einhvern veginn villzt hingað og er hjálparþurfi.Þetta gerði Þórbergur kvöld eftir kvöld og þannig hvarf þetta smám saman. Þá hafði maður inn verið að minnsta kosti hálift annað ár. Eilífðarverur á ganginum — Vitið þið riokkur deiili á drauig þessum? Þórbergur: — Nei, við viit um ekki hver hann er. — Reyndar eru fleiri draugar í íbúðinmi. Það er alit krökt hérinia fo-ammi á ganiginum á mætuinniar. Margrót verður fyr ir óþægindum af þeim, ef hún þarf að fara fram að nætuir- lagi. Segðiu frá því þeigar bróðir þinm var hénma í heim sófcn. Mar-grót: — Haran var hérna eitt krvöld og þurfti að fara á smyntiihenbergið, em þegiar hamn ætlaði að koma aftu-r imn í stofuma, gefck ho-num erfið- lega að kom-ast yfir g'amgimn. Hann hristi si'g og sagði, að sér fyndist eitthvað loða utan í sór. Sjálf þori ég varia frarn á niætu'imar. Þórbengur: — Þeir gera mamná ebkert, roema það setur óroot í Mar.giréti. Hér í húsiimu bjó maður, mjög dulræmn, sem var hlið’armiaður á miðilsfuind- um hjá Hafisteiini miðli, og hanm gerði það fiyrir okkur að koma skilaboðum áleiðis um það, bvort drauigarmir á gamginum vœru efcbi tii með að fara héðan. Þetta eru víst fimm manras. Fyrst á eftír dró rookkuð úr drauigaiganigimum, en bráðlega sótti í sama horf- ið. Slbömimu síðar hittum við rióigrairona okkar, og hanm spyr: ,,’Hiefur þetta ekki lagazt eitt- hvað?“ Við segjium honum ailt af Létta. Málið var siðan tek- ið fiyrir í tvígang á miðilisfund- uim en dugði skamsnt. Að síð ustu fen.guim við þær freigmir, að þetta yrði svoma að vera. Fólk þetta hefði búið um sig frammi á gamiginum og vildi þar vera. Spíritisminn gerbreytti af- stöðu fólks til dauðans — Trúirðu á guð? — Ég' hef alltaf verið laus við að vera trúaður, mam ekki tíl ég tryði nokkurn tíma á guð En haustið 1017 mætti ég Ingim. Jónssyni fyrrv. skóla- stjióra niðri í bæ, og hamm tók að seigija mér firá því, að hamm hafði veriö að iesa bókima LítPs- stigamm eftir Amne Besant og sagði þetta fróðlega bók. Það varð úr að hamm léði mér þessa bók. Fram að því hafði óg einkuim Lesið íslenzka mál- fræði og það sem kaliað er bókmieniffitir. Bn eftir þetta og aiit til 1921 las ég ósköpin öll am guðspekffleig fræði >g spíritiisma. Ég hef lesið og huigisað mikið um þesisi mál. Þetta var • sportlestur en ekkí af áhygigjum uim sálu mína. Sigurður HaLLdónsson heit- inm,, timibursmiður, sagði mér það, að spíritismimn hefði genbreytt aifstöðu fólks til dauðans og framliðimna. Áður fyrr hefði fióik, sem kom til að panta líkkistur, verið bug- aö og talað næstum í hálfu-m hljóðum, e.n eftir tilkomu spiri tismams hefði það þorað að tala og orðið mffldu léttara yifir því. Menn treystu niefmiiLe.ga ekki á, að meiitt amnað líf væri ti) á meðan þeir höfðu Biblíuina eina að styðja sig við. Spír’- tiisminn hefur gafið okkur raumhæfari rök fyrir efltír- dauðaiMfli. Ég trúi á firamhaldslíf. .-að er vfflandi að tala um anroan heim. Tffl eru möng svið, stærri og minni. Þau liggja öll gegn- uim jiörðina og ná svo og svo langt út frá henmi. En þetta er aifflt saman ein heild, Hin æðri svið, svaköUuð, hafa miklu meiri íveiflutiðni en sá heiimur, sem við L'ifum i. Af því stafar það, að verur frá æðri sviðum geta gemgið í gegnum lobaðar hurðir, okkar srvið er fyrir þeim eirns oig göt- óitt net eða ebki neitt. Sveiflutíðnin verður því imeiri sem fjiær dregur jiörðu oig bar rikir eámmig því meiri biirta o.g léttleiki. Æðri þess- uim heimi, athaflnaiheiimimum er geðlh'ehnur, þar rtikja tfflf.inm in'garnar. Þá er hugheimur, þar dvejfja menn mifclu lemgur en hér, þar ei.ga þeir eink- um langa dvöl, sem eru mjög þroskaðir andlega, hafa mjög þroskaða huigsum. Loiks er æðsta 9vdðið orsakahehniurinin, þar er glímt við hin dýpstu rök. Hann er „e.fsta“ svið huighehnisims. — Hivar eru drauigarnir staddir í þessuim aiheimi? — Þeir eru mjög nærri okk- ar sviði. Þetta eru verur, sem af ýmsum orsökum kom'ast efcki eða eru ekki emn komn- ir á æðri svið. Hvernig fólki líður hinum megin, er að mestu undir kar- aktemum kornið. Ef uippla'gið er gott, er líðanin góð, en ef upplagið er görótt er líðanin lafcari. Margt fLeira kemur eimnig tffl greina, hæfffleik'ar, gáfur, andLe.gur kraftur og Lær- dómur. Sjaldan ofsjónir, tíðum missýningar Margrét ber okbur kaffi og bræsimgar, og við þrjú spjiöil- um um affla heima og gehna, BaJLtíkuiferð, sameiginle.ga kunninga o. fl. o.fl. Loks seg ir Þórbergur, að við höfium næstum gleymt umtalsefninu, draugunum. — Ég hélt, að þú hefðir séð ýmisiegt, Þórbergur. Er þaö rótt, sem þú sagðir, að svo væri ekki? — É.g er ekiki skyggn, hef sjaildan séð ofsjónir og mjög Lítið hefur verið um missýn- ingar. Ein óg þóttist sjá þrisv- ar simnum. — Hivernig var það þegar þú þóttíst sjá? — Það var ósköp ómeirki- le.giL Þetta var, þegar ég var stráfcur. Þainnig var. að á Hala (í Suður9veit) voru tvær blöð- ur, kaiLlaðar Nýja hlaða og Gamila hlaöa, og sner-u dyrum saman. Bildð rniMJ dyranna var u.þ.b. þrjár álnir. Ég stend þarna einn dag upp yfir dyr- umum á Nýju hlöðunni. Þetta var um sólarlagsleytið í maímán uði eða snemrna júná. Þá sé ég afflt í eimu mann skjótast fram í dyr á Gömiu hiöðu. Maðurimn var með barðastór- an, gráan hatt á höfðinu. Þetta var mjög skýr sjón en stóð aðems andartak. Hór gat affls ekki verið um mennskan mann að ræða, því að emginn í gremrodinná va.r þessum líkur í útliti. Fleiri höfðu orðið ein- hvers varir þarn-a og fór orð af þvi, að eilífðarvera væri í Möðumni. Gömud kona og fróð hafðd niasasjón af bvi að P’Lt- ur hefði fyrirfariö sér í hlöð umni fyrir ævalöngu. Hún hafði verið á Haia. þegar iang- ömmubróðir minn bjó þar, og þessi atburður átti að hafa gerzt fyrir þá tíma. Sáu Snorra Sturluson Bn það var skyiggn ætt fyr- ir austan. Guðlauig á Kleppi, sem költoð var. og Lemgi var þjiómustustúika hjá ÞórSd heitnuim lækni á Kleppi er af þessari ætt. Moðir Guðlaugar sem vair að austan gif'tist ágæt ismanni ættuðuim 'ír Grinda

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.