Tíminn - 05.05.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.05.1968, Blaðsíða 15
SUNNTOAGUR 5. maí 1968. TIMINN 15 VERTÍÐIN Framhald af bls. 1. Fiskurrnn á miðum Sandgerðis- báta virðist vera að dragast upp það 'litla sem var. í Sandgerði hef ur vertíðin verið heldur betri en í fyrra, en nú eru gerðir út fleiri bátar þaðan en þá, eða 32 en í fyrra voru þeir 27. Þorskaflinn nú er um 2 þús. tonnum meiri en á sama tima í fyrra, en róðra fj'öldinn er miklu meiri nú. Heild arþorskaflinn um s. 1. mánaða- mót var 8325 tonn í 1234 sjóferð um en í fyrra var hann 6620 tonn í 101S sjóferðum. Búizt er við að bátarnir hætti 15. maí. Mikið er farið að draga úr afla Grindavíkurbáta miðað við sem var í apríl. Hæsti báturinn þaðan er með um 1250 tonn og tveir aðr ir eru komnir með yfir þúsund tonn. Heildaraflinn er um 5 þús. tonnum meiri en á sama tíma í fyrra. Afli báta frá Rifi og Ólafsvík befur verið lélegur al'la vertíðina. Stærri bátarnir hafa sótt allt suð ur á Selvogsbanka og siglt með afl ann til heimahafnar. Á Rifi hafa komið á land um 3400 tonn á móti 6600 tonnum í fyrra. Yfir leitt hefur fiskurinn gengið vest ur undir Jökul á vorin og oft verið gott fiskirí þar þá, en ekki bílar á fiskigöngunni enn. Aftur á móti er nú mikið af smjáfiski rétt við landið og er afli handfæra- báta góður, upp í 1.5 tonn á færi eftir daginn en nú eru fáir sem stunda þær veiðar. Smáfisikurinn er svo nærri landinu að troll- bátarnir ná honum ekki. Heldur er farið að tregast hjá Þ orláksh afn arbá tu m en samt fá bátarnir 10—15 tonn eftir eina lögn og komast upp í 20 tonn eft ir að netin liggja tvo daga í sjó. Færri bátar eru nú gerðir út frá ÞorŒákShöfn en í fyrra, en afli á bát er nú miklu betri en þá. Hæsti netabáturinn er kominn á 9. hundraðið en yfirleitt er treg ara hjá togbátunum. Vertíðin hefur verið Keflavíkur bátum fremur rýr. Undanfarið hafa þeir komizt upp í 11 tonn í róðri og allt niður í 1.5 tonn og fara aflabrögðin enn minnkandi. Hæstur Keflavíkurbáta er Lómur með 873 tonn og næstur er Ingi ber Ólafsson með 665 tonn. Er heildaraflinn heldur minni en í fyrra, en það var með eindæmum léleg vertíð. SIGUR ÍSLANDS FramUald af Dls. L Bretlandsmeistarar þrjú af síð ustu fjórum skiptum, sem spil að hefur verið um þapn titil. Eins og áður segir voru áhorfendur margir, og gátu þeir horft á öll spilin á sýning ar töflunni, en þau voru um leið útskýrð af Halli Símonar syni og Þóri Sigurðssyni. f dag mun skozka sveitin spila við sveit ís'landsmeistarana í Sigtúni, og í blaðinu á þriðju dag verður ítarleg frásögn af keppni Skotanna hér. VON THADDEN FramhaLd af bts. 1. finna í skjalasafni Banda- manna í Berlín, hefði Von Thadden gengið í nazista- flokkinn 1. september 1939. Talsmaðurinn lét þess og getið, að verið gæti, að Thadden hefði orðið flokks maður nazista óafvitandi án þess að skýra það nánar. Eins og kunnugt er hef- ur ný-nazistaflokknum auk izt mjög fylgi í Þýzkalandi undir stjórn von Thaddens, og ekki er laust við að menn séu uggandi yfir þess ari þróun stjórnmála í Vest- ur-ÞýAalandi. Vafalítið mun fregn þessi hafa ein- hver áhrif á fylgi nýnazista og verður fróðlegt að vita, hvort það vex eða minnkar við þetta. SEMJA í PARÍS Framhaio af ots. 1. er einn'ig einn mesiti áróðutrs- maður og huigmyndafræðinigur Ho Ohi Minlh. Thuy heíur geg.nt ráðherraisitöðuim og var uitanrik iisráðhema ekki allis fyrir Jöingu. Mikið er rætt um, hvað í Paríis samningafundirnir verði haldnir og eru uppi ýmsar get gátur. Ekbert hefur verið gefið upp af opinberri háifu í París, en menn velta fyrir sér nöfnum á ýmsum stöðum, sem þekktir eru fyrir, að þar hafa verið haldnir frægir milliríkjafund- ir. Talað er um Pontainbleu, Chateau Rambouillet og C'hate au des Ohamps, sem eru allt þekktir staðir i nágrenni París ar. Einnig er talið, að til greina geti komið að þalda fundinn í hinu gamla aðsetri Atlantshafs bandalagsins, en þar er nú að- setursstaður kennslumálaráð- herra Frakka. Viðbrögð stjórnmálamanna við fregnunum um samninga- viðræður eru mjög á eina lund. U Thant gaf út yfirlýsingu þess efnis, að eftir gaumbæfilega fhugun þá væri hann vongóður um að viðræðurnar bæru ein- hvern árangur. Stjórnmála- fréttaritarar i Moskvu eru ÞORGEIR ÞORGEIRSSON 1 sýnir 4 KVIKMYNDIR (ekki gerðar fyrirsjónvarp) Hitavéituævintýri Grænlandsflug Áð byggja Maður og verksmiðja á SÝNINGAR DAGLEGA kl 4-6*8-10 •ii miðasalo fró kl 2 «| pantanir í síma 16698 1 fró kl. 1 - 3 Mikið Orval Hl júmsveita j 120 Aha reynslaI | Umboo Hl jömsveita j Simi-16786- Hljómsveitir Skemmtikraftar SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA Pétur Pétursson. Siml 16248. þeirrar skoðunar, að Hanoi stjórnin sé fús til að ræða mál, sem snerti hagsmuni beggja, eftir að umræðum um stöðvun loftárása er lokið. Annars eru stjórnarvöld þar í landi fáorð um málið. Forráðamenn á Norðurlönd- um, Wilson, forsætisráðlherra Bretlands og stjórn Ítalíu hafa látið í Uós ánægju sína yfir þessum gleðilegu tíðindum. í Páfagarði ríkir almennur fögn uður að því er sagt ey. Kosn ingaræður Roberts Kennedys. og McCarthys, sem þeir héldu í gær einkenndust mjög af fögnuði yfir betra ástandi í heimsmálunum. Á hinn bóginn er talið að ekki muni draga úr styrjaldar rekstrinum í Víetnam á næst unni nema síður sé. Óttast sumir að Norður-Vietnamar muni herða sóknina að mun til þess að hafa sem allra sterk asta stöðu, þegar þeir setjast að samningaborðinu. miFMMEm Kona fæðingar- læknisins Afar fjörug og skemmtileg gamanmynd í litum með Doris Day og James Gamer Endursýnd kl. 5, 7 og 9. rrm KO.BAyiac.sBÍ SS 11 Sfmt 41985 íslenzkur texti Njósnarar starfa hljóðlega Njósnarar starfa hljóðlega. (Spies strike silently) Mjög vel gerð og aörkuspenn andi. ný itölsk amerlsk saka málamynd > litum Lang Jeffries Sýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð innan 16 ara Músik og fjör í hernum Bamasýning kl. 3 IÆJARBíP Siml 50184 Elvira Madigan Verðlaunamynd i litum Leikstjórl Bo Vlcerberg Pia Degermark Tommy Berggren Sýnd kl. 9. tsienzkur texti. Bönnuð bömum. Fyrsti tunglfarinn Spennandi amerísk stórmynd i litum eftir sögu H. G. Wells. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. Mannaveiðarinn með frumsókga Jim Barnasýning kl, 3 T ónabíó Slmi 31182 ts!enzkur r.exti. Goldfinger Heimsfraeg og sniUdar vel gerð ensk sakamálamynd I litum Sean Connery Sýnd kl ö og 9 Bönnuð tnnan 14 ára Synir þrumunnar Barnasýning kl. 3 SÍMI Lord Jim 18936 íslenzkur texti. Heimsfræg ný amerisk stór mynd i litum og Cinema Scope með úrvalsleikurunum Peter 0‘Toole, James Mason, Curt Jurgens. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð tnnan 14 ára Allra síðasta sinn. Bakkabræður í hnattferð Sýnd W. 3 slmi 22140 Myndin sem beðið hefur ver ið eftir. Tónaflóð (Sound of Musie) Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin hefur verið og hvarvetna hlotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer íslenzkur texti. Myndin er tekin í DeLuxe lit um og 70 mm. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath.: Breyttan sýningarúma. Teiknimyndasyrpa Barnasýning kl. 3 Sím! 114 75 Blinda stúlkan (A Patch of Blue) Viðfræg bandansk kvikmynd tslenzkuf texti Sidney Poitler EUzabetb Hartman Sýnd kl. 9. Bönnuð Innan 12 ára POLLYANNA með Hayley Mills. Endursýnd kl. 5. Hrói Höttur og kappar hans Sýnd kl. 3 Auglýsið í fímanum ÞJÓDLEIKHUSID MAKALAUS SAMBÚÐ Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. ^lanósfíuf’fan Sýning miðvilkudag kl. 20 Aðgöngumiðasailan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. 'REYKJAyÍKgíjl Sýning í kvöl'd kl. 20.30 Örfáar sýningar eftir. HEDDA GABLER Sýning miðvi'kudag kl. 20.30 Aðgnögumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 Sími 1 31 91. Simi 11384 Ný „Angelique-mynd“: Angelique í ánauð Ahrifamikil, ný frönsk stór. mynd. ísl. texti. Michéle Mercier Robert Hossein Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9 Siml 11544 Ofurmennið Flint. (Our man Flint) tslenzkur texti Bönnuð yngri en 12 ára Sýnd kl 5. 7 og 9 Litli og Stóri í lífshættu Hin skemmtilega gamianmynd með grínköUunum frægu. Litla og Stóra Síðasta sinn. Sýnd kl. 3 LAUGARAS =GiKOH Simar 32075, og 38150 Maður og kona íslenzkur texti. Bönnuð oörnum tnnan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. HEIÐA Barnasýning kl. 3. Miðasala frá kl. 2. Sími 50249. Ástir Ijóshærðrar stúlku Heimsfræg tékknesk verðlauna mynd gerð eftir Mas Eorman. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum Útlagarnir í Ástralíu Sýnd kl. 5. Villti fíllinn Maya Sýnd kl. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.