Alþýðublaðið - 10.03.1990, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 10.03.1990, Blaðsíða 15
DP.Of r-ir.rit (•. «. V - V c r I C 4' i Laugardagur 10. mars 1990 15 LAUGARDAGUR b a STOÐ2 SUNNUDAGUR b o STOÐ2 MANUDAGUR b STOÐ2 0900 11.30 Heimsmeistara- mótiö í handknatt- leik Leikiö um 3. sætiö Bein útsending 13.20 íþrótta- þátturinn Hrikaleg átök — síöari tveir þættir endur sýndir. 14.20 Heims- meistaramótið í handknattleik í Tékkóslóvakíu Bein útsending. 16.00 Meistaragolf. 17.00 Svipmyndir í viku- lokin, úrslit dagsins 09.00 Meö Afa 10.30 Denni dæmalausi 10.50 Jói hermaður 11.15 Perla 11.35 Benji 12.00 Popp og kók 12.35 Bylting i breskum stíl (A Very British Coup) Myndin segir frá manni aö nafni Harry Perkins sem býöur sig fram til embættis forsætisráö- herra 15.05 Frakkland nútímans 15.35 Fjalakötturinn. Lifi Mexíkó 17.00 íþróttir 17.30 Falcon Crest 14.50 Gítarleikarinn Chet Atkins Banda- rískur tónlistarþáttur 15.40 Oscar Wilde — Snillingur sem gæfan sniðgekk Heimilda- mynd um litríkan starfs- og æviferil skáldsins 16.40 Kontrapunktur (7) Spurningaþáttur tekinn upp í Osló. Aö þessu sinni keppa lið Dana og Norömanna 17.40 Sunnudagshug- vekja Flytjandi er séra Gylfi Jónsson prestur í Grensássókn 17.50 Stundin okkar 09.00 I Skeljavík 09.10 Paw, Paws 09.30 Litli folinn og félagar 09.55 Selurinn Snorri 10.10 Þrumukettir 10.30 Mímisbrunnur 11.00 Skipbrotsbörn 11.30 Steini og Olli 12.00 Sæt i bleiku 13.35 íþróttir 16.35 Fréttaágrip 16.55 Igor Tcharkovski Viö strendur Svartahafs starfar Igor Tchar- kovsky meö barns- hafandi konum 17.50 Nánar auglýst síðar 17.50 Töfraglugginn 15.50 Stóra loftfarið (Let the Balloon Go) Áströlsk mynd sem gerist í litlum smábæ og segir frá lífi fatlaös drengs sem reynir allt til þess að sigrast á vanmætti sinum og afla sér viröingar 17.05 Santa Barbara 17.50 Hetjur himin- geimsins 1800 18.00 Endur- minningar asnans (5) 18.15 Anna tusku- brúða (5) 18.25 Dáða- drengurinn (6) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr Breskur myndaflokkur 18.20 Á besta aldri Endurtekinn þáttur í umsjón Helga Péturs- sonar 18.20 Litlu Prúðu- leikararnir 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fagri-Blakkur 18.40 Viöskipti í Evrópu 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær Brasilískur mynda- flokkur 18.15 Kjallarinn 18.40 Frá degi til dags Gamanmynda- flokkur 1919 19.30 Hringsjá 20.30 Lottó 20.35 '90 á stöðinni 20.55 Allt i hers höndum Breskur gamanmyndaflokkur 21.20 Fólkið í landinu — Hann þoldi ekki atvinnuleysið Örn Ingi ræöir viö Einar Kristjánsson rithöfund frá Hermundarfelli 21.45 Sjóræningjar (Pirates) Frönsk/túnísk frá 1986. Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.00 Landslagið — Má ég þig keyra Flytjandi Guömundur Viöar Friöriksson. Lag og texti Guðmundur Viöar Friöriksson. Útsetning Ásgeir Óskarsson 20.05 Stórveldaslagur i skák 20.15 Ljósvakalíf (Knight and Daye) Framhaldsmynda- flokkur 20.45 í herþjónustu (Biloxi Blues) Sjá umfjöllun 22.30 Stórvelda- slagur í skák 19.30 Kastljós á sunnudegi 20.35 Til þess er leikurinn gerður 21.15 Barátta 22.05 Myndverk úr Listasafni íslands. Sumarnótt — lómar við Þjórsá Olíumál- verk eftir Jón Stefánsson (1881—1962) 22.10 Gin ulfsins (La Boca Del Lobo) Spænsk sjónvarps- mynd frá árinu 1988. Myndin sýnir baráttu mannsins gegn villi- mennsku byltingar og hvers hann er megnugur þegar of- beldi, einmanaleiki og jafnvel dauöi vofa yfir honum 19.1919.19 20.00 Landslagið — Kinn við kinn Flytjandi Jóhannes Eiösson. Lag Nick Cathart Jones. Texti Jóhannes Eiösson 20.05 Stórveldaslagur í skák 20.15 Landsleikur. Bæirnir bítast Um- sjón Ómar Ragnars- son 21.10 Fjötrar (3) Fram- haldsmynd 22.00 Stórveldaslagur i skák 22.30 Listamanna- skálinn Greint veröur frá ferli bandaríska rit- höfundarins Trumans Capote 19.20 Leðurblöku- maðurinn 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Brageyrað Um- sjón Árni Björnsson 20.40 Roseanne Bandarískur gaman- myndaþáttur 21.05 Svona sögur Svipmyndir úr dag- lega lífinu 21.40 íþróttahornið 22.05 Áð stríði loknu (6) (After the War) 19.19 19.19 20.30 Landslagið 20.35 Dalias 21.30 Tvisturinn Umsjón Helgi Péturs- son 22.15 Morðgáta Saka- málamyndaflokkur 2330 23.35 Barnaprísund (Prison for Children) Bandarísk frá árinu 1987. Sjá umfjöllun 01.10 Útvarpsfréttir í 23.00 Psycho I Sjá umfjöllun 00.50 í hringnum (Ring of Passion) Sjá umfjöllun 02.30 Strokubörn (Runners) Hjól ellefu ára stúlku finnst úti á götu. Faðir stúlkunnar hefur örvæntingarfulla leit aö henni 04.15 Dagskrárlok 00.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 23.30 Bestu kveðjur á Breiðstræti (Give My Regards to Broad Street) Sjá umfjöllun 01.15 Dagskrárlok 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá Umsjón Árni Þ. Jónsson 23.30 Dagskrárlok 23.00 Óvænt endalok 23.25 Kojak — Gjald réttvisinnar Lík tveggja drengja finnast í Harlem 01.00 Dagskrárlok éttir í stattu máli Fréttír í stutíu máli Frétíir í stutíu máli Frétíir í st w Uil Glæsileg útisundlaug opnuð í Keflavík Um síðustu helgi var ný og glæsi- leg sundlaug tekin í notkun í Kefla- vík, mannvirki sem lengi hefur ver- ið draumur bæjarbúa. Undirbúning- ur hefur staöið í 10 ár, en árið 1985 var vinna hafin við laugina. Heildar- kostnaður við laugarsmíðina er 150 milljónir króna á núvirði. Eftir er að byggja innilaug af sömu stærð og útilaugin sem nú var opnuð. Útilaugin er 12,5 metrar á breidd og 25 metrar á lengd með fimm keppnisbrautum. Samtengd laug- inni er sérstök barnalaug, 7x9 metrar, 60—70 sentimetra djúp. í barnalauginni er sérstök skábraut fyrir hjólastóla sem er nýnæmi hér á landi. Fyrirhugað er að koma fyrir vatnsrennibraut í sambandi við barnalaugina. Á laugarbakka eru fjórir heitir pottar, m.a. sérstakur vatnsnuddspottur og grunnur busl- pollur fyrir þá yngstu. Búningsað- staða er fyrir 300 manns, á 1. hæð hússins og í kjallara fyrir iþróttavell- ina. í kjallara eru einnig líkamsrækt- araðstaða og gufuböð. Á 1. hæð er afgreiðsla auk búningsklefa og baða, og stór og rúmgóður veitinga- salur. Á lofti yfir hluta fyrstu hæðar er allur loftræstibúnaður og þar er félagsaðstaða. Skjólsæl svæði eru \ við laugina fyrir þá sem hyggjast verða sér úti um sólbrúnku, — og vonandi er stutt í að það verði hægt. Arkitektar sundmiðstöðvar Kefl- víkinga eru þeir Gísli Halldórsson og Leifur Gíslason. Aðalverktaki var Húsanes hf. í byggingarnefnd voru þeir Hafsteinn Guðmundsson, for- maður, Indriði Jóhannsson, Jón Halldórsson, Jóhann Einvarðsson og Sigurður Steindórsson, en með nefndinni starfaði Jóhann Berg- mann bæjarverkfræðingur. For- stöðumaður er Hafsteinn Guð- mundsson og starfa með honum 7 manns. Aukin verkefni fyrir íslenska ráðgjöf erlendis Svo kann að fara að möguleikar íslenskra sérfræðinga á ýmsum sviðum til að fá skammtímaverkefni af ýmsu tagi, m.a. á sviði jarðhita og fiskveiða hjá Alþjóðabankanum og systurstofnunum hans, Alþjóða- framfarastofnuninni og Alþjóða- lánastofnuninni, aukist til muna á næstunni. ísland og Alþjóðabankinn hafa gert samning um ráðgjafasjóð sem mun auka líkurnar á þessu. ísland leggur til 5 milljónir króna í sjóðinn og rennur það fé aðallega til að greiða laun íslenskra ráðgjafa hjá áðurnefndum stofnunum. Samning- urinn var undirritaöur i Washington 5. mars af Ingva S. Ingvarssyni sendiherra og Moeen Quereshi yfir- manni lánadeildar bankans. Sex fulltrúar fyrirtækja og stofnana voru viðstaddir, þeir Björn Dag- bjartsson, framkvæmdastjóri Þró- unarsamvinnustofnunar íslands, Ulfur Sigurmundsson viðskiptafull- trúi, Svavar Jónatansson og Pálmi P. Pálmason frá Virki-Orkint og Páll Gislason og Lárus Ásgeirsson frá lcecon. Fulltrúar fyrirtækjanna áttu síðan viðræður við fulltrúa bankans um hugsanleg verkefni íslenskum ráðgjöfum til handa og er talið að þær viðræður lofi góðu. Reyðf iröingar óska eftir næsta álveri Á fundi JC Reyðarfjarðar um at- vinnumál Reyðfirðinga um síðustu helgi var samþykkt áskorun til iðn- aðarráðherra að vegna mikils at- vinnuleysis og stöðnunar á Austur- landi, verði næsta álver „skilyrðis- laust staðsett við Reyðarfjörð". Er bent á fyrri fyrirheit um uppbygg- ingu stóriðju viö Reyðarfjörð, orku- öflun, hafnarskilyrði og nálægð Reyðarfjarðar við erlenda markaði sem góða kosti staðarins. Hallbjörn í sviðsljósinu á ný Hallbjörn Hjartarson, kántr- ísöngvarinn góðkunni, á marga að- dáendur. Nú er hann búinn að taka upp þráðinn á ný eftir nokkurt hlé. Skemmtir hann gestum í Skálafelli í Hótel Esju á laugardagskvöldum næstu vikurnar. Hallbjörn býr sem fyrr á Skagaströnd, en leggur land undir fót í viku hverri með gítar sinn um öxl og heldur á vit höfuðborgar- innar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.