Alþýðublaðið - 10.03.1990, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 10.03.1990, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 10. mars 1990 RAÐAUGLÝSINGAR Menntamálaráðuneytið Laust embætti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti í handlæknisfræðum við læknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjanda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, fyrir 17. apríl nk. Menntamálaráðuneytið, 7. mars 1990. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í verkið „Borgar- holt — Aðveituæð" 1. áfangi. Um er að ræða byggingu á um 1.000 m af steyptum hitaveitustokki með 500 og 600 mm stálpípum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 3. apríl 1990 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 |P Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í aðfærsluæðar og dreifikerfi fyrir Hafnarfjörð 13. áfanga, Hvaleyrar- holt — Reykjanesbraut. Hvaleyrarholt: Heildarlengd lagna er um 2.160 m, pípustærðir eru 0 20—0 200. Reykjanesbraut: Heildarlengd lagna er um 650 m, pípustærð er 0 250. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 13. mars, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 3. apríl 1990 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGA'R Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 P Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. borgar- verkfræðingsins í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í gatnagerð, lagningu holræsa og jarðvinnu vegna vatnslagna í Vatnagarða frá Sægörðum að Holta- vegi. Helstu magntölur eru: Gröftur 9.000 m3 Fyllingar 6.500 m3 Lagning holræsa 410 m Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 20. mars 1990 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatna- málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í steypta kantsteina víðsvegar í Reykjavík. Heildar- magn er um 23 km. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 1.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 22. mars 1990 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 111 Húsverndarsjóður MU Reykjavík í lok apríl verður úthlutað lánum úr húsverndarsjóði Reykjavíkur. Hlutverk sjóðsins er að veita lán til við- gerða og endurgerðar á húsnæði í Reykjavík sem sérstakt varðveislugildi hefur af sögulegum eða byggingarsögulegum ástæðum. Umsóknum um lán úr sjóðnum skulu fylgja greinar- góðar upplýsingar á fyrirhuguðum framkvæmdum, verklýsingar og teikningar eftir því sem þurfa þykir. Umsóknarfestur er til 6. apríl 1990 og skal umsókn- um, stíluðum á Umhverfismálaráð Reykjavíkur, komið á skrifstofu garðyrkjustjóra, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík. Tilboð óskast í röntgenbúnað fyrir Landspítala og Vífilstaðaspítala. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Borgar- túni 7, Reykjavík. Tilboð skulu berast á sama stað fyrir kl. 11.00 f.h. þann 24. apríl 1990 merkt: „Útboð 3571 A + B" þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóð- enda. f{\lNKAUPASTOFI\lUI\I RÍKISIIMS __ BORCARUJM 7 105 RtVKJAVlK Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 19. mars kl. 20.30 að Hótel Sögu — Átthagasal. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Alþýðubandalagiö Kópavogi Spilakvöld verður í Þinghól Hamraborg 11.3. hæð, mánudag- inn 12. mars kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. brosum/ í nmfarrHnni - og altt gtnjnr betur! * guwEPow HAMRABORG FÉLAGSMIÐSTÖÐJAFNAÐARMANNA HAMRABORG 1 4A KÓPAVOGI OPIÐ HÚS Laugardaginn 17. mars verður opið hús í Hamra- borg. 1. Vinnufundir frá 13.00 til 18.00, félagar og stuðnings- menn Alþýðuflokksins hvattir til að mæta og taka til hendinni. 2. Skemmtikvöld. Frá kl. 20.00 til ????? (Þátttakendur skemmta sér léttir í lund) Skemmtiatriði óþekkt (uppákoma)... Skemmtinefnd. HAMRABORG FÉLAGSMIÐSTÓÐJAFNAÐARMANNA HAMRABORG 14A KÓPAVOGI Alþýðuflokkur Kópavogs Félagsfundir alla mánudaga kl. 20.30. Fundarefni: 1. Bæjarmál, borgarfull- trúar Alþýðuflokksins kynna það sem efst er á baugi. 2. Nefndarmenn gera grein fyrir störfum í nefndum. 3. Kosningabaráttan. 4. Rannveig Guðmunds- dóttir alþingismaður kemur á flesta fundi og segir frá störfum á Al- þingi. ATH. Allir nefndarmenn Alþýðuflokksins eru sér- staklega boðaðir á fund 19. mars kl. 20.30. Fundarherferð SUJ „Ungt fólk sem leitar nýrra leiöa" Annar fundur: UMHVERFISMÁL. Staður: HVERFISGATA 8—10, Rvk. Stund: LAUGARDAGINN 10. mars, kl. 15.00. Ungir jafnaðarmenn. Prófkjör Alþýðuflokksins í Borgarnesi Alþýðuflokkurinn efnir til prófkjörs í Borgarnesi vegna bæjarstjórnarkosninganna. Kosið verður í Svarfhóli við Gunnlaugsgötu, laugar- daginn 10. mars og sunnudaginn 11. mars, kl. 14.00—18.00, báða dagana. Rétt til þátttöku í prófkjöri hafa allir þeir er náð hafa 18 ára aldri 26. maí 1990, eiga lögheimili í Borgar- nesi og eru ekki flokksbundnir né yfirlýstir stuðn- ingsmenn annarra stjórnmálasamtaka sem bjóða fram í Borgarnesi í vor.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.