Tíminn - 26.06.1968, Qupperneq 7

Tíminn - 26.06.1968, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUR 26. júní 1968. TIMINN VELJUM ÍSLENZKT « ÍSLENZKAN IÐNAÐ Umbúðasamkeppni Iðn'kynningin 1968 (Félag íslenzkra iðnrekenda og Landssamiband iðnaðarmanna) býður til fyrstu íslenzku umbúðasamkeppninnar. Samkeppnin er fyrir allar gerðir umbúða, jafnt flutningaumbúðir og sýninga- og neytendaumbúð- ir. Þátttökuskilmálar eru sem hér segir: 1. Sérhver íslenzkur umbúðanotandi, umbúða- framleiðandi eða sérhver sá, sem hefur með höndum gerð eða hönnun umbúða, getur orðið þátttakandi, en þó verður í öllum tilvikum að afla leyfis annarra viðkomandi aðila. Þær um- búðir, sem þátt taka í samkeppninni verða að vera hannaðar eða framleiddar á íslandi og hafa komið á markað hér eða erlendis. 2. Allar umbúðir, sem sendar éru til umsagnar, skal afhenda burðargjaldsfrítt í þremur ein- tökum, — og skulu, ef unnt er, tvö þeirra vera með innihaldi en eitt án innihalds. Fyrir sérstakar gerðir umbúða er hægt að veita undanþágu frá þessari reglu. Umbúðirnar ásamt upplýsingum samkvæmt lið 3, skal senda til Iðnkynningarinnar, Lækjargötu 12, IV. hæð, Reykjavík, fyrir 1. september 1968. 3. Eftirfarandi upplýsingar skulu fylgja: a) Natfn og heimilisfang þátttakenda. b) Umbúðarframleiðandann. c) Umbúðanotandann. d) Þann, sem séð hefur um hönnun. Gjald fyrir tilkynningu hverrar umbúðartegundar (eða umbúðarseríu, sem óskast dæmd sem heild), er kr. 500,00, sem sendar skulu í ávísun með þátttökutilkynningu. Þeir, sem hug hafa á þátttöku geta fengið eintak af reglum dómnefndar í skrifstofum Landssam- bands iðnaðarmanna og Félags íslenzkra iðnrek- enda, Iðnaðarbankahúsinu, Reykjavík. IÐNKYNNINGIN 1968. A slæmum dekkjum INIERNATIONAL eru allir bílar lítils virði. _ Gerum fljótt og vel við hvaða deklc sem er, seljum GENERAL-dekk. sími35260 hjólbaröinn hf. Laugavegi 178 SENDIBlLASTÖÐIN HF, BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA 13 ára drengur óskar eftir góðum stað í sveit (vanur). Kaup ekkert aðalatriði. — Upplýsingar í síma 50744. TRULOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsta Sendum gegn póstkröfu. GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. Hemlavíðgerðír Rennum bremsuskálar. — slípum bremsudælur. Ldmuro ð bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14 Sími 30135 Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað Bændur Erum með kaupendur á biðlista. Vantar dráttarvél- ar, blásara og önnur land- búnaðartæki. Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg. Sími 23136 Heimasími 24109. B R A G A KAFFI BREGST EKKI w* N0RDI8K ANDEL5- FORBUND 50 m BRAGA kaffi í NAF kaffiskip. NAF kaupir kaffið fyrir öll samvinnufélögin á Norðurlöndum og er stærsti kaffikaupandi í Evrópu. NAF tryggir gæði BRAGA kaffis. XXXI. þing Félags norrænna lyflækna í Reykjavík 26.-29. júní 1968 Útdráttur úr dagskrá: Miðvikudag 26. júní kl. 13—17: Skrásetning og greiðsla þinggjalda í Hótel Sögu. Miðvikudag 26. júní kl. 20: Þingsetning í Þjóð- leikhúsinu. Fimmtudag 27. júní kl. 9—12 og 14—17: Fyrir- lestrar í Háskóla íslands: Gjörgæzla. Föstudag 28. júní kl. 9—12 og 14—17: Fyrir- lestrar: Hóprannsóknir; kl. 19: Samkvæmi að Hótel Sögu. Laugardag 29. júní kl. 10—12: Fyrirlestrar: Frjálst efni. íslenzkir þátttakendur eru sérstaklega minntir á að skrásetja sig sem fyrst á miðvikudag. Frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík í ráði er að starfrækja 1. bekk fiskimannadeildar á ísafirði og í Neskaupstað á vetri komanda, ef næg þátttaka fæst. Námstími frá 1. október til 31. marz. Próf upp úr 1. bekk veitir minna fisM- mannaprófsréttindi (120 tonna réttindi). Ekki verður haldin deild með færri en 10 nemendum. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. ágúst. SKÓLASTJÓRINN.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.