Tíminn - 26.06.1968, Qupperneq 14

Tíminn - 26.06.1968, Qupperneq 14
14 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 26. júní 1968 Grikklandsfundur á ferðalagi OÓ-Reykjavík, þriðjudag. 30 mótmælendur voru handtekn- ir á tröppum Háskólans í gærmorg un, eins og sagt var frá hér í blað inu. Var liópurinn fluttur í fanga- geymslu lögreglunnar við Síðu- múla. Rannsóknarlögreglumenn og fulltrúar sakadómara yfirheyrðu fólkið í allan gærdag og í gær- kvöldi. Eftir yfirheyrslu var hverj um og einum sleppt lausum. Ekki var lokið við að yfirheyra þá síð- ustu fyrr en kl. 1,30 í nótt. Ólík- legt er að fólk þetta verði saksótt eða að eftirmálar verði af hálfu yfirvalda. Meðal hinna handteknu voru nokkrir'iitlendingar. Tveir hinna handteknu voru flutt ir á slysavarðstofuna áður en þeir voru yfirheyrðir. Er annar þeirra með brákað nef eftir átökin og hinn hlaut skurð á höfði. Fleiri voru með skeinur en ekki alvarleg ar. Rétt fyrir klukkan 18 í dag hófst Grikklandsfundur í Hljómskála- í Þ R Ó T T I R Framhald af bls. 13. asta mark ÍBA með þruimuskoti af vítateigsitínu og réði markvörk urinn ekeikrt við skotið, enda enginn öfundsverður að verða fyr ir skotum Magnúsar, þá sjaldan þau takasi. Miki'U_ hraði var í leiknum í fyrri hálfleik og í seinni hálfleijjn um virtust Akureyringarnir vera búnir að fá nóg en hins vegar vorn Vestmannaeyingarnir hinir sprækustu allan tímann og úbh'ald þeirra gott, þó illa gengi þeim að komast í niámunda við mark- ið, sem stafaði af slæmu rniðju- spili. Annars var leikur ÍBV í heiid nokkuð góður. Með mörkun um tveim í þesisuim leik er Kári Árnason enn maTkhæsti maðurinm í 1. deild. Leikur ÍBA í fyrri hálif. leik var skemmtilegur, en á óvart kom hve úthald þeirra var af skornum sikammti. Með sigri sínum í gærkvöldi eru Akureyringar aftur í forustu sæti í 1. deild, hafa hlotið 7 stig. Það er greini'l'egt, að þeir stefna ákveðið að sigri í deildinni. Á.Í. I Þ R Ó T T I R Framhald af bls. 13. anna voru oft á tíðutn frábærar. Þórólfur er maður, sem gefur KR nýja von, hann er leikmaður, sem smátar samherja sína og éflir þá tiil dáða. En hjá hinu er ekki hægt að ganga fram hjá, að Keflvi'kingar voru ákafleg'a lélegir í gær. Bæði vantaði þá nofckra af símuirn föstu le'ikmönnum og sýndu ekki þann baráttuanda, sem prýtt hefur liðið. Sigurður Albertsson var eini leik maðurinn. sem reyndd að berjast. Leikinn dæmi Steinn Gudmunds son mjög vel. garðinum. Var fundurinn haldinn á vegum Æskulýðsfylkingarinnar og mættu þar nokkrir ungir Grikk ir, sem samtökin buðu hingað til lands. Á fundinum töluðu tveir ræðumenn. Fyrst Ragnar Stefáns- son, sem var með stóran plástur á enni og sagði farir sínar ekki sléttar í viðskiptum við fasistískt lögreglulið og útsendara Nató, sem þrifu hann upp af tröppunum í gærmorgun og stungu honum í fangelsi. Ragnar var með þeim síð ustu, sem sleppt Var lausum s. 1. nótt. Þá talaði ungur maður frá Grikklandi og hét á fundarmenn að duga vel til að koma herfor- ingjaklíkunni í Grikklandi frá völdum. Fundurinn var stuttur og fór friðsamlega fram. Að honum loknum lögðu fund- armenn af stað í hópgöngu í átt að háskólabyggingunni. Fremst voru bornir fánar íslánds og Grikk lands. í göngunni voru borin spjöld með vígorðum um Nató og fas- isma og sitthvað af því tagi. Lög- reglan stöðvaði göngumenn neðan við Nýja-Garð. Þá var haldið gegn um Hljómskálagarðinn yfir Sóleyj- argötu og upp á Laufásveg. Þar var stefnt í átt til bandaríska sendi ráðsins en lögreglumenn beindu göngunni suður Laufásveg og var því gengið fram hjá brezka sendi- ráðinu og síðan aftur niður á Sól- eyjargötu og í átt til miðbæjar- ins. Ekkert var gert til að hindra göngumenn fyrr en í Lækjargötu á móts við Menntaskólann. Þar stöðvuðu lögreglumenn gönguna. Einhverjar orðastimpingar urðu milli þeirra, sem fremst gengu og lögreglunnar og vildu göngumenn fá að halda áfram, en sneru síðan upp á lóðina framan við Mennta- skólann. Þar safnaðist hópurinn saman og ungur maður í hveiti- poka, sem á var skrifað eitthvað pm Nató, kvaddi sér hljóðs og sagði, að allt væri þetta orðið nokkuð gott og sleit fundi. Svo gengu allir heim í veðurblíðunni. Gaullistar hrósa sigri NTB-París, þriðjudag. Gaullistar unwu mikinn sigur í fyrri hluta frönsku þingkosning- anna sem fram fóru s.l. sunnu- dag. Hlutu þeir 43,8% atkvæða, en til samanburðar má geta þess, að 1967 fengu þeir aðeins 37,79% í fyrri hluta kosninganna. — Kosningaþáttakan var mjög góð og munu um 22 milljónir Frakka hafa neytt atkvæðisréttar síns á sunnudaginn. Næstir að atkvæða- magni urðu kommúnistar með 20,03%, Vinstrasambandið hlaut 16,5%, og Miðflokkabandalagið hlaut 10,34%. Gaullistar eru að vonum sigri hrósandi vegna vel gengninnar í kosningunum og reyna þeir nú að komast að sam- □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRA UÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Laugavegi 126 Sími 24631. komulagi við miðflokkanna um samband gegn kommúnistum í síðari hluta kosninganna, en þær fara fram á sunnudag. Eins og kunnugt er nægir fram bj'óðendum í Frakklandi ekki ein- faldur meirihluti í sinu kjördæmi i fyrri hluta kosninganna, og náist ekki hreimn meirihluti er kosið þar aftur 'að viku liðibní/i'I50 fr'amibjóðbndur- fengu réttihdi til þingsetu í þessurn kosningum, en alls er kosið um 487 þingsæti. Talið er, að takist de- Gaulle að mynda samband með miðflokkun um gegn kommúnistum, muni hann hafa möguleika til að ná allt að 300 þingsætum af þeiim 487 sem eru í þjóðþinginu. JOHNS -MANVILLE • Glerullareinangrun Hjartans þakkir færum við öllum fjær og nær fyrir auSsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, Stefáns Finnbogasonar Hásteinsveg 11, Vestmannaeyjum Rósa Árnadóttir, börn, tengdasynir og barnabörn. Innllegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, sonar mins, Einars. Gísli Stefánsson. Fleiri og fleiri nota Tohns- Manville glerullarelnang'run- ina með álpappanum Enda eitt oezta einangrunar efnið og íafnframi bað langódýrasta Þér greiðið alíka fvrtr 4" J-M glerull og trauð plasteinangrur oe fáið auk þess álpaopir meði Sendum um land altt — afnvel flugfragt borgaT slg Jón Lnftsson h(. Hrtngbraut L2J — Slmt 10600 Akurevrt Glerárgötu 26 Simt 21344 N ATO Framhald af bls. 1. Segir, að Þríveildin, og stjórn Vest ur-Þýzkalands, muni hafa stöð- ugt saimlband -sín á milli um Beriín og vera reiðuibúin að mœta sér hverjum nýjum aðgierðum. Þá er í yfirlýsingunni rætt um viðlbótarskýrsliu um framtíðarverk efni bandalagsins á grundvelli Harmieil-skýrsluinpar, sem sam- þýkkt var á ráðherrafundinum í deseimber s. 1. f fyrri hluta hinnar nýju skýrslu er rætt um samibúð austurs og vesturs síðan 1986. Var niðurstaða skýrslumnar sú, að þótt útlit, ef litið er langt fram í tímann, fiyrir bætta samibú'ð austurs og vesturs gæti verið hagstætt, þá ætti ekfci að ofimeta möguil'eikan'a á skjótri þró'U'n í átt til almennrar bættrar samibúðar. Ráðlherrarnir lögðu aft ur á móti enn áherzlu á þá ætlun sína, að halda á'fram tilraunum sín um til að ná bættri sambúð, og töldu, að sérhvert aðildarríki ætti að vinna að því eftir beztu getu. Síðari hluiti þessarar skýrslu fjaíllaði um árangur af því mikla starfi sem unnið hefur verið að skipu legri könnun á afvopnun og raun hæfu eftirliti með vopniaibúiuaði. Segir að stjiórnir aðildarríkjanna og sérfræðiimgar þeirra hafi til a® byrja með lagt aðalálherzlu á könn uin á möguleikunum á gagnkvæm um samdrætti herbúnaðar austurs og vesturs. Staðfestu ráðherrarn- ir þá ákvörðun Fastaráðsins að mest áherzla skyldi lögð á þetta flókna og þýðingarmikla starf. Þá er á það minnzt í yfirlýs- ingumrai, að ráðherrarnir hafi rætt og ' samlþykkt skýrslu frá Fasta- ráðinu um ástandið á Miðjarðar- hafi, og tengd varnarmál. Var fastafulltrúu'num falið að hafa náin samráð um ástandið í þess- um málum. Önnur aðildarríki en Frakkland skýra í 9. grein yfirlýsingarinnar frá sérstökuim ráðstöfunum vegna aukinnu aðgerða Sovétríkjianna á Miðjarðarhafi upp á síðkastið. Miði ráðstafanir þessar að því að tryggja öryggi þeirra aðildarríkja sem eru á Miðjarðanhafssvæðinu, og efla stynk bandaila.gsherjanna þar. Eiinnig gerðu utanríkisráðherr- ar Grikklands og Tyrklands grein fyrir þróuninni í sarrtbúð ríikj- anna tveggja, og rætt var um þró unina á Kýpur. í lok yfirlýsingarinnar er síðan skýrt frá því, að næsti ráðherra- fundur verði haldinn í Brussel í desember. Yfirlýsingin um gagnkvæman samdrátt herbúnaðar i Evrópu er í 8 greinum. Fulltrúi Frakka á fundinum samþykkti 1.—3. grein yfirlsingarinnar og 6. grein henn- ar, en ekki hinar. í fyrstu greininni segir, að ráð herrarnir hafi enm á tjý látið í ljósi þær óskir landa sinna, að um framþróum verði að ræða á sviði afvopnunar og eftirliits með vopnabúnaði, í annarri grein er bent á, að ólevstar deilur, sem enn skipta Evrópu. verði að leysa á friðsam- legan hátt. og að takmarkinu um varanlegan frið í þessari heims- álfu verði aðeins náð í áföngum. Benda þeir á. að öll Evrópuríki hafi augljósan og verulegan áhuga á þessu takmarki, og telja, að aðgerðir á þessu sviði, þar á með- al gagnkvæmur samdráttur her- búnaðar, geti haft veruleg áhrif til að draga úr spennu og hættu á styrjöld. í þriðju grein er skýrt frá undir búningsvinnu, sem unniin hefur verið í þessu sambandi, og sem rædd var á fundinum, sérstaklega þó köninuin, sem gerð hefur verið á því, hvernig hægt væri að koma. í framkvæmd gagnkvæmum sam- drætti h'erbúnaðar, án þess að valdajafnvægi í Evrópu raskist, og þá sérstaklega í Mið-Evrópu. í fjórðu grein — sem Frakk- land samiþykkiti ekki — er írekuð sú skoðun ráðherranna, að banda lagið þurfi að halda uppi sftyrk- um herafla og tryggja jafnvægi milli herstyrks NATO og Varsjár- bandalagsins í Evrópu. Þar sem öryggi NATO-ríkja og mögulieik- arnir á gagnkvæmum samdrættl herbunaðar myndi bíða hm?kki, ef um eifnlhliða fæklkun í heriiði NATO væri að ræða, ítrekuðu ráðherrarnir þá skoðuin sína, að ekki ætti að draga úr herstyrk NATO nema um væri að ræða gagnkvæmar aðgerðir hvað magn og tíimasetningiu viðvíkur. Samkvæmt þessu, segir í 5. gr. fela ráðherrarmir fastafuilltrúun- um að halda áfram, og efla, starf sitt í samræmi við eftirfarandi gru ndvall araitriði: a. Sameiginleg fækkun herliðs á að vera gagnkvæm, og gæta verður jafnyægis varðandi fjölda og tímasetningiu. b. Sameigilnleg fækkun herliðs á að vera verutegt og þýðingar- mikið skref, sem tryggi áfram núverandi öryggi, og dragi úr kostnaði, en má ekki setja jafin vægi í Evrópu í hættu. c. Sameiginleg fækkun herliðs á að vera í samræmi við það takmark, að mynda öryggis- kennd í Evrópu yfirleitt o.g hjá hverjuim aðila fyrir sig. d. Þess vegna á sérhvert sam- komulag varðandi herbúnað að vera í samræmi við hagsmuni alra aðila á sviði öryggismála, og vera jafnframt þanmig úr úr garði gert, að það sé raun- hæft í framkvæmd. í sjöttu grein yfirlýsimgiarimnar segir, að ráðherrarnir hafi stað- fest, að ríkisstjórndr þeirra væru reiðubúnar að kanna, ásamt öðr- um þj'óðuim, er álhuga hefðu á slíku, sérstakar raunbæfar aðgerð ir varðandi eftirlit með vbpna- búmaði. , Sérstaklega — segir í 7. grein, sem Frakkar samþykktu ekki — telja ráðherrarair, að æskilegt væri að þróun, sem leiði til sam- eiginlegrar fækkunar herliðs hæf ist. „f þesisu augmamiði ákváðu þeir að gera allan nauðisynlegan uindirbúndng að viðræðum um þetta mál við Sovétríkim og önn- ur ríki í Austur-Evrópu, og skora á þau að taka þátt í þessari leit að þróuin í friðarátt“, segir í yfir- lýsimgumni. í áttundu og síðustu greim yfir- lýsingarinnar er fastafulltrúunum falið að halda áfram starfi á grundvelli þessarar sérstöku yfir- lýsin.gar. Á blaðamannafumdi, er Manlio Brosio, framkvasmdastjéri NATO, hélt kl. 17 í dag, kom fram, að í þessari yfirlýsingu felst ekkert tilboð til Sovétríkjanna eða ann- arra Austur-Evrópuríkja um við- ræður um fækkun herliðs beggja aðila. Var Brosio að því spurður, hvort á ráðherrafundinum hefði komið fram hvenær ráðherrarair teldu NATO reiðubúið til að hefja slíkar viðræður. Hann kvað svo ekki vera, en sagði, að mál þetta yrði rætt á næsta fundi ráðherr- anna í desember.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.