Alþýðublaðið - 20.10.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 20. október 1990
11
NÆSTAFTASTA SÍÐAN
VELKOMBN í HEBMBNN!
ALÞÝÐUBLAÐIÐ birtir vikulega á næstöftustu síðu myndir af hinum nýkomnu samborgurum okkar og greinir
frá fæðingardegi þeirra, stærð og þyngd ásamt nöfnum foreldranna. Blaðið tekur gjarnan við aðsendum
myndum lesenda af nýfæddum börnum og upplýsingum um þau.
1. Foreldrar: Sólbjörg G. Sólversdótt-
ir og Jacky Morancais. Stúlka fædd
12. október, 5Vsm og 3540 grömm(14
merkur).
4. Foreldrar: Guðbjörg Hanna Gylfa-
dóttir og Helgi Þór Helgason. Svein-
barn, fætt 13. október, 53 sm og 3880
grömm eða 15'/2 mörk.
7. Foreldrar: Erla Þorbjörg Jónsdóttir
og Kristmundur Gylfason. Drengur
fæddur 16. október, 52 sm á lengd og
3680 grömm að þyngd.
2. Foreldrar: Ellen Sigfúsdóttir og Ell-
ert Þór Magnússon. Drengur fæddur
12. október, 52 sm og 3640
grömm(14.5 merkur).
_
5. Foreldrar: Helga Völundardóttir og
Logi Hreiðarsson. Stúlka fædd 14.
október, 50 sm og 3540 grömm að
þyngd.
8. Foreldrar: Gunnhildur Inga Magn-
úsdóttir og Skjöldur Sigurjónsson.
Strákur fæddur 10. október, 52 sm
langur og 4000 gramma þungur.
3. Foreldrar: Sigrún Eyjólfsdóttir og
Kristián Hjaltested. Drengur fæddur
16. október, 55 sm og 4180 grömm.
6. Foreldrar: Jóhanna Sigríður Bernd-
sen og Þ. Nikulás Þorvarðarson.
Stúlka fædd 13. október, 52 sm á
lengd og 14 merkur að þyngd.
9. Foreldrar: Kerstin Andersson og
Guðjón Árnason. Stúlka fædd 17.
okt., 56 sm, 4380 grömm.
DAGFBNNUR
Sorpblaðamennska eða
frúnaðarmól ú öskuhaugunum
Eg fer oft með ruslið okkar hjóna
út í tunnu. í þeim ferðum mínum
gerist aldrei neitt markvert.
Það var því með miklum öf-
undareyrum sem ég hlustaði á
Bylgjuna um daginn og heyrði
nýju míkrófónhetjuna þeirra lýsa
ferð sinni á sorphaugana. Útvarps-
maðurinn var að henda rusli eins
og við öll gerum stundum nema
að þessi tiltekni fjölmiðlamaður
fékk marga kassa skyndilega í
hausinn og þegar hann fór að
gramsa í kössunum kom í ljós að
þeir voru fullir af trúnaðarskjölum
úr utanríkisráðuneytinu.
Þetta kallar maður að komast úr
öskunni í eldinn.
Nú vakna ýmsar heitar spurning-
ar. Sú fyrsta er auðvitað: Af hverju
fór fjölmiðiamaðurinn að gramsa í
annarra manna kössum á opinber-
um sorphaug? í öðru lagi: Hvernig
stendur á því að gömul trúnaðar-
skjöl eru svona mikið fréttamál?
Og í þriðja lagi: Hvers vegna geng-
ur einn virtasti fréttamaður þjóð-
arinnar berserksgang á sorphaug-
unum? Var hann í fréttaleit? Er
helstu fréttir af menningu og
stjórnmálum þessa lands að finna
á sorphaugunum? Er þetta loka-
stig íslenskrar blaðamennsku:
Sorpblaðamennska í raun?
Spyr nú sá sem ekki veit og skrif-
ar í Alþýðublaðið.
Annars fundust mér undirtektir
utanríkisráðuneytisins nokkuð
góðar. Blaðafulltrúi ráðuneytisins
brenndi í skyndi niður á ruslahaug
og fékk að skoða leyniskjölin. Því
næst var send út yfirlýsing um að
þetta væri allt í lagi: Þetta væru
gömul skjöl sem fyrrverandi
sendiherra hefði haft undir hönd-
um en hefði hent þegar hann var
að „grisja búslóð sína.“ Þetta er al-
þekkt hugtak í diplómatíunni. Það
er notað þegar sendiherrar koma
heim úr frækinni embættissetu í
stórhöllum sem íslenska þjóðin á
erlendis og kallar sendiherrabú-
staði. Þegar heim er komið á ný
eftir tvo til þrjá mannsaldra í
sendiherrahöllum tekur hin Iit-
dapra tilvera á íslandi við og þá
þarf að „grisja búslóðina" til að'bú-
slóðin passi að lokum á venjulegt
íslenskt heimili.
Blaðafulltrúinn sem þekktur er
af skjánum frá fréttamannstíð
sinni útskýrði vendilega, að ótti
hefði gripið ráðuneytið í fyrstu þar
sem ekki var vitað hvort umgetinn
sendiherra hefði verið að grisja ný
leyniskjöl eða gömul. En nú væri
allt fallið í ljúfa löð; skjölin hefðu
reynst gömul. Sendiherrann er því
væntanlega með nýju leyniskjölin
ennþá undir koddanum, eða
þannig.
Þannig má segja að málið hafi
fengið farsælan endi. Sendiherr-
ann gat grisjað búslóðina, útvarps-
maðurinn fékk frétt ársins, blaða-
fulltrúi utanríkisráðuneytisins gat
andað léttar og allir geta sofið
hægar.
Spurningin er bara hvort út-
varpsmaðurinn hafi getað nýtt sér
eitthvað meira úr búslóð sendi-
herrans: Eru kannski komnir not-
aðir rókokkó-stólar á heimili út-
varpsmannsins eða sprungnir
matardiskar með íslenska skjald-
armerkinu? Það verður sennilega
aldrei upplýst. Slíkt er trúnaðar-
mál.
DAGSKRÁ
Sjónvarpið
1500 íþróttaþátturinn 18.00 Alfreð
önd 18.25 Kisuleikhúsið 18.50 Tákn-
málsfréttir 18.55 Háskaslóðir 19.30
Hringsjá 20.10 Fólkið í landinu —
Vinstri hönd íslands 20.30 Lottó
20.35 Fyrirmyndarfaðir 21.00 Upp-
reisnin á Bounty (Bounty) 23.10 Tina
Turner 01.10 Utvarpsfréttir í dag-
skrárlok. SUNNUDAGUR 14.00
Iþróttir 17.40 Sunnudagshugvekja
17.50 Mikki 18.05 Ungmennafélagið
18.30 Fríða 18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Vistaskipti 19.30Kastljós 20.35
Ófriður og örlög (2) 21.30 I loftinu í
60 ár 22.05 Nýtt tungl 22,35 Yfir-
heyrslan (Förhöret) 23.35 Útvarps-
fréttir í dagskrárlok.
Slöð 2
09.00 Með Afa 10.30 Bibliusögur
10.55 Táningarnir í Hæðargerði
11.20 Stórfótur 11.25 Teiknimyndir
11.35 Tinna 12.00 í dýraleit. Fræðslu-
þættir 12.30 Kjallarinn 13.00 Lagt
í'ann 13.30 Veröld — Sagan í sjón-
varpi 14.00 í brimgarðinum 1535 Eð-
altónar 16.05 Sportpakkinn 17.00
Falcon Crest 1500 Popp og kók 18.30
Bílaíþróttir 19.19 19:19 20.00 Morð-
gáta 20.50 Spéspegill 21.20 Blind-
skák. Bönnuð börnum 22.50 Zabou.
Bönnuð börnum 00.30 Einvalalið.
Fyrri hluti 03.35 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 09.00 Kærleiksbirn-
ir 09.25 Trýni og Gosi 09.35 Geimálf-
arnir 10.00 Sannir draugabanar 10.25
Perla 10.45 Þrumufuglarnir 11.10
Þrumukettirnir 11.35 Skippy 12.00
Stórkostlegt klúður 13.15 Italski bolt-
inn 14.55 Golf 1500 Myndrokk 16.30
Popp og kók 17.00 Björtu hliðarnar
17.30 Hvað er ópera? Tjáning tónlist-
arinnar 18.25 Frakkland nútímans
18.40 Viðskipti í Evrópu 19.19 19:19
20.00 Bernskubrek 20.25 Hercule
Poirot 21.20 Björtu hliðarnar 21.50
Ósigrandi 23.45 Mögnuð málaferli.
Bönnuð börnum 01.20 Dagskrárlok.
Rás 1
0545 Veðurfregnir. Bæn 07.00 Fréttir
07.03 Góðan dag, góðir hlustendur
09.00 Fréttir09.03 Spuni 10.00 Fréttir
10.25 Þingmál ,10.40 Fágæti 11.00
Vikulok 12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins 12.20 Hádeg-
isfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00
Rimsirams 13.30 Sinna 14.30 Átyllan
15.00 Stefnumót 16.00 Fréttir 16.05
íslenskt mál 16.15 Veðurfregnir 16.20
Leiksmiðjan 17.00 Leslampinn 17.50
Hljóðritasafn Útvarpsins 18.35 Aug-
lýsingar. Dánarfregnir 18.45 Veðgr-
fregnir 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Ut-
varp Reykjavíkur, hæ, hó 20.00 Kotra
21.00 Saumastofugleði 22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir 22.30 Úr sögu-
skjóðunni 23.00 Laugardagsflétta
24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr
og moll 01.00 Veðurfregnir 01.10
Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. SUNNUDAGUR 0500
Fréttir 08.07 Morgunandakt 08.15
Veðurfregnir 08.20 Kirkjutónlist
09.00 Fréttir 09.03 Spjallað um guð-
spjöll 09.30 Tónlist á sunnudags-
morgni 10.00 Fréttir 10.10 Veður-
fregnir 10.25 Veistu svarið? 11.00
Messa í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá
sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir 13.00 Kotra 14.00
Brot úr útvarpsstögu 1500 Sungið
og dansað í 60 ár 1500 Fréttir 1515
Veðurfregnir 1530 Leiklestur: Klifur-
pési 17.30 í þjóðbraut 18.30 Tónlist
18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfréttir
19.31 Spuni 20.30 Hljómplöturabb
21.10 Kíkt út um kýraugað 22.00
Fréttir 22.15 Veðurfregnir 22.25 Á
fjölunum 23.00 Frjálsar hendur 24.00
Fréttir 00.10 Miðnæturtónar 01.10
Næturútvarp á báðum rásum til
morguns 01.00
Veðurfregnir.
Rás 2
0505 Morguntónar 09.03 Þetta líf,
þetta líf 12.20 Hádegisfréttir 12.40
Helgarútgáfan 16.05 Söngur villi-
andarinnar 17.00 Með grátt í vöng-
um 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Á tón-
leikum með The Pretenders 20.30
Gullskífan frá 9. áratugnum 22.07
Gramm á fóninn 00.10 Nóttin er ung
02.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. SUNNUDAGUR 0515
Djassþáttur 09.03 Söngur villiandar-
innar 10.00 Helgarútgáfan 12.20 Há-
degisfréttir 12.45 Sunnudagssveifl-
an 15.00 ístoppurinn 16.05 Spilverk
þjóðanna 17.00 Tengja 19.00 Kvöld-
fréttir 19.31 Lausa rásin 20.30 ís-
lenska gullskífan 21.00 Nýjasta nýtt
22.07 Landið og miðin 00.10 í háttinn
01.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
Bylgjan
0500 Hafþór Freyr Sigmundsson
laugardagsmorgunn að hætti húss-
ins 13.00 Haraldur Gíslason 1530
íþróttaþáttur 16.00 Haraldur Gísla-
son 18.00 Þráinn Brjánsson 22.00
Kristófer Helgason 03.00 Heimir
Jónasson. SUNNUDAGUR 09.00 í
bítið 12.00 Vikuskammtur 13.00 Haf-
þór Freyr Sigmundsson 16.00 John
Lennon 50 ára 1500 Eyjólfur Krist-
jánsson 20.00 Kristófer Helgason
23.00 Heimir Karlsson og hin hliðin
02.00 Þráinn Brjánsson.
Stjarnan
09.00 Arnar Albertsson 13.00 Björn
Sigurðsson 1500 íslenski listinn
1500 Popp og kók 1530 Ólöf Marín
Úlfarsdóttir 22.00 Darri Ólason 03.00
Næt opp. SUNNUDAGUR 10.00
Jóhannes B. Skúlason 14.00 Á hvíta
tjaldinu 1500 Arnar Albertsson
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir 02.00
Næturvakt Stjörnunnar.
Aðalstöðin
09.00 Laugardagur með góðu lagi
12.00 Hádegistónlist á laugardegi
13.00 Loksins laugardagur 1500
Heiðar, konan og mannlífið 17.00
Gullöldin 19.00 Ljúfir tónar á laugar-
degi 22.00 Viltu með mér vaka?
02.00 Nóttin er ung. SUNNUDAG-
UR 08.00 Endurteknir þættir. Sálar-
tetrið 10.00 Á milli svefns og vöku
12.00 Hádegi á helgidegi 13.00 Á
hleri með Helga P. 16.00 Það finnst
mér 18.00 Sígildir tónar 19.00 Aðal-
tónar 21.00 Lífsspegill Ingólfs Guð-
brandssonar 22.00 Sjafnaryndi
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.