Alþýðublaðið - 30.12.1994, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.12.1994, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 RAÐAUGLYSING AR Flugmálastjórn Atvinnuflugmanns- skírteini 1. flokks og flugkennaraáritun Flugmálastjóm mun standa fyrir bóklegri kennslu fyrir væntanlega atvinnuflugmenn 1. flokks og flugkennara á ár- inu 1995, ef næg þátttaka verður. Kennsla mun hefjast í lok janúar nk. Kennt verður í kennsluhúsnæði Flugmálastjórn- ar á Reykjavíkurflugvelli. Inntökuskilyrði eru íslenskt atvinnuflugmannsskírteini með blindflugsáritun og a.m.k. 1000 fartímar fyrir atvinnuflug- mannsskírteini 1. flokks. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans á Reykjavíkur- flugvelli. Umsóknir þurfa að hafa borist þangað fyör 12. janúar nk. Umsóknum skal fylgja: Staðfest Ijósrit af atvinnuflug- mannsskírteini með blindflugsáritun. Flugmálastjórn. £ Alþingi ISUHDIMI* Frá stjórnarskrárnefnd Alþingis Stjómarskrárnefnd Alþingis gefur þeim, sem þess óska, kost á að koma með skriflegar athugasemdir við frumvarp til stjórnskipunarlaga um breytingu á stjórnarskrá lýðveld- isins íslands, nr. 33/1944, með síðari breytingum, 297. mál. Meginefni frumvarpsins er tillögur til breytinga á VII. kafla stjórnarskrárinnar sem m.a. hefur að geyma mannréttinda- ákvæði hennar. Frumvarpið liggur frammi í skjalaaf- greiðslu Alþingis að Skólabrú 2, Reykjavík. Óskað er eftir að athugasemdirnar berist skrifstofu Alþing- is, nefndadeild, Þórshamri við Templarasund, 150 Reykja- vík, eigi síðar en 20. janúar 1995. Stjórnarskrárnefnd Alþingis. Jólatrésskemmtun VR Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jólatrésskemmt- un fyrir börn félagsmanna, sunnudaginn 8. janúar nk. kl. 16:00, á Hótel íslandi. Miðaverð er kr. 600 fyrir börn og kr. 200 fyrir fullorðna. Miðar eru seldir á skrifstofu V.R. í Húsi verslunarinnar, 8. hæð. Nánari upplýsingar í síma félagsins 568-7100. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Styrktarfélag vangefinna Vinningsnúmer í happdrætti félagsins 24. desember 1994 1. vinningur. Mazda 323-1300 LXi, árgerð 1995, kr. 1.200.000 Nr. 15173 2. -5. vinningur. Bifreið að eigin vali á kr. 450.000. Nr. 89 - 8058 - 14192 - 21631 Þökkum studninginn. Gleðilegt nýár. Styrktarfélag vangefinna. Hlaupið á hundavaði yfir öldina sem er að líða: Fyrstu fréttir á nýjum árum Alþýðublaðið Gefiö «it af AiþýöuflokUnnm. * ÞriðjacUgina 4. jaaúar. cKoíaverð 'f: tikicSið krdnnr 200.00 miileslin. JOanósverzlunin. Borgarafundurinn. Usi 3500 manns samþykkja áskorun til •Ijórnarlnnar um aJ aínoma skömtunina. Að tilhfutun Alþýðoflakktins boðað tfl borKar»fundar í XJÍruaal i /ynadap. Sist það briLt íð hún nrandl of Utli orr vu þi - tuldlfl opp i llarnaikóbport. . Hó/ Iocluiar Jónsion cand. thcol. cixila og bé't anjalla rædu, .«ýndi hsan Iran á hve fjani blhi laj;i *. þetii akbmlua v*ri nú, þcgar ■ •Cflflon bflrftiB vxri i vörum þeim, ’ -eem akaraU rettl. Laeði baon fram •*fO hlJýOandl Liltdgu 1 lok ræðu : «U*ar: L lr4Ioeoonr borftarnfnndnr I 11« jkjmlk tkorar á Laddflljóni- llatóvinvon framkvaemdarstjóri og Ólafur Friflrjkssoo, og macitu fast mcð tillögu logimars. 1 fuodarlok var tOlagao bor* in upp og samþylct f cinu hJjóði. Sist varla. noklrar niaðtir ct ckkl rétU npp hendioa. Talið var tU ór .porlimi” að loknum fuodi og töidnst 3351 út úr þvf, co margir voru farnir áður co farið var að tdja og fyrir ofaa griodornar var nuigt fótk, svo lágt rcikoað munu 3500—40O0 (naoos bafa verið á íundiaum. Ilefir sjaldan sést Jafn fjólmennur D’AnnHnzío flúlnn. Sfmað cr frá Róma, að d'Aoaun- zlo hafi fiúlð í flugvél frá Flumc, þar eð italla sé ekki þcas vcrð aB deyja fyrir huta. Horgarstjórnin hcfir tcktð við völdum. Rássar og iLúmonar. Reutera fréttastofa acgir að 12 herdcildir holsivfica ógni Rúmeoíu. Ungverskar hersvcitir hafa sczt að á hiou blutlausa svaíði, þrált íyrír andmxli bandamanoa. AtkTmflagroiðsla samt. Frego írá Gcnl ber til bakn að hsett sé við atkvaiðaErciðsluoa f Vilaa. IrlandRiuálin. Sfmað cr frá London afl nefnd vcrkamaona hafi ranosakað áataud- ið < triaadi. Er skýrsla þdrra sögd mjög ciakliða. FrA DngTorjnm. Sfmað tr frá Duda-I’esl aO hinir fyrvcrandi þiugmcno, scro til dauða liafa vcrið danndir af Ilorthy, sicki nm oáflun. Fjárþröug Bnrcolonnbnnknns. Harcclooabankinn hefir hsett át- borguQima viflvikjandi mciru en miljarð pcscnts. FnndTÍsIr Bnuðrarar. Undanfarin ár hefur á stundum verið kvartað yfir þeirri lensku Alþyðu- blaðsins að hafa flennistórar auglýsingar á forsíðu. En - bíðum við - ekk- ert er nytt undir sólinni og það sést glögglega á forsíðu Alþýðublaðsins 4. janúar 1921 þar sem auglýsing um kolaverðið er fyrirferðarmeiri en fyrir- sögnin fréttar um borgarafund á vegum Alþýðuflokksins. Þriðiudagurinn 4. ianúar 1921: Önnur áramót Alþýðublaðsins. Flokkurinn er fyrirferðarmikill á síðum þess þá sem ávallt síðar. Borgarafundurinn: Um 3500 manns samþykkja áskor- un til stjómarinnar um að afnema skömtunina Sagt er frá borgarafundi sem haldinn var í porti bamaskóians að tilstuðlan Alþýðuflokksins, þar sem 3500 manns samþykktu áskorun til ríkis- stjómarinnar um að nema úr gildi reglugerð um sölu og úthlutun hveit- is og sykurs frá 25. október 1920. Á fundinum tóku til máls Ingimar Jónsson cand. theol, sem lagði fram áskorunina, Magnús J. Kristjánsson, alþingismaður, Jón Baldvinsson og Olafur Friðriksson. Segir frá því að sjaldan hafi sést jafn fjölmennur fundur í Reykjavík. Miðvikudagurinn 2. ianúar 1935: (Finnbogi Rútur og hans menn hafa ekki cytt nýársdeginum í eitt- hvað slór.) Blaðið fékk á þessum tíma einkafréttaskeyti frá Kaup- mannahöfn. Já öllu aftur fer. Blóðugar óeirðir íSaar Nazistar ráðast með skot- hríð inn á fund andstæð- inga sinna og flýja síðan yfir þýzku landamærin. Foringi kristilegu verka- mannafélaganna, Imbusch, særður af skammbyssu- skoti. Einkaskeyti til Alþýðublaðsins, Kaupmannahöfn í morgun „Samkvæmt sfmskeyti sem enska blaðið „Daily Express" hefir fengið frá Saar, hafa nú fyrstu alvarlegu óeirðimar orðið þar, síðan alþjóða- lögreglan var flutt þangað.“ Og svo er það pólitískur boðskap- ur á þessu nýja ári, 1935: SjáHstædisflokkur- inn boðar uppreisn og ofbeldisverk Flokkurinn hefir I hyggju að mæta ekki á næsta þingi. „Óvenjulegir atburðir í vændum. Það hljitur að draga til úrslita“, segir for- maður flokksins, Ólafur Thors. „Þessum endurteknu hótunum flokksins verður að svara með því, að stjómin geri ráðstafanir til að mæta slíkri uppreisn og vemda lýð- ræðið og þingræðið í landinu - með valdi ef nauðsyn krefur.“ Það var og... Fimmtudagurinn 2. janúar 1941: Erlendu fréttirnar horfnar af for- síðu en í innblaði er sagt af gangi heimsstyrjaldarinnar. Vinnudeil- ur á forsíðu: Öll Dagsbrúnar- vinna, einnig Bretavinnan, stöðvuð í dag „Félagsfundur felldi í gær sam- komulag samninganefndarinnar við atvinnurekendur og auglýsti taxta, sem atvinnurekendur neituðu að ganga að.“ Og meira um verkalýðsmál: Sex verkalýdsfélög undirrítuðu samn- inga um áramótin „Prentarar, bókbindarar, húsgagna- bólstrarar, húsgagnasveinar, hljóð- færal. og Báran á Eyrarbakka. Fengu öll fulla dýtíðamppbót." Þriðiudagurinn 4. ianúar 1955: Jón Sigurðsson: Kommúnistar réðu kosningu Al- þýðusambands- stjómarinnar og ráða nú einnig starfi hennar. „sagði Jón Sigurðsson, er Alþýðu- blaðið ræddi við hann í gær um hin nýju viðhorf í verkalýðshreyfing- unni, í tilefni af því að hann hefur nú látið af framkvæmdastjórastörfum hjá Alþýðusambandinu." Á sömu forsíðu segir einnig frá að raketta hafi flogið inn um glugga á verkamannabústað í Rauðárholti og mesta mildi hafi verið að ekki hlaust neitl slys af. Augnabliki áður hafði kona setið við gluggann með ung- bam. Þriðiudagurinn 3. ianúar 1961: Enn eru það vinnudeilurnar: Ekkert samkomu- lag um bátakjör En róðrar samt að hefjast. „Bátakjaradeilunni var vísað til sáttasemjara í gær, þar eð samninga- viðræður sjómanna og útvegsmanna höfðu þá engan árangur borið.“ Alþýðublaðið segirog frá skömmum Dags Hammarskjöld, „forstjóra Sameinuðu þjóðanna" á hendur Belgum, sem blaðið kallar „Belgi“. Mun það hafa verið útaf framferði þeirra í héraði nokkm í Afríku, nefndu Ruanda-Aranda. Kunnuglegt „hérað,“ ekki satt? Fimmtudagurinn 8. ianúar 1976: (Hérna eru menn farnir að kunna að sofa út!) Á forsíðunni sendir ungur og efnilegur blaðamaður fréttaskeyti frá varðskipinu Ægi í miðju þorskastríði: Beðið eftir slysi? Frú Sœmundi Guðvinssyni, blaða- manni Alþbl. um borð í Ægi: „Það virðist ekki leika neinn vafi á, að ekki mun neitt raunhæft gerast til að leysa landhelgisdeiluna við Breta fyrr en stórslys hafa orðið á miðun- um eða menn hafa látið lífíð,“ sagði Þröstur Sigtryggsson skipherra, er ég leitaði álits hans á sfðustu atburðum í þorskastrfðinu." Laugardagurinn 3. ianúar 1981: Massív árás á ríkisstjórnina á for- síðu: Höfundareinkennin eru Alþýðubandalagsins: Bráðabirgðaráð- stafanir um riftun kjarasamninga, gengisfölsun og millifærslur Framsóknarflokkurinn hef- ur beðið algeran ósigur. Þama er rætt um nýframlagðar efna- hagsráðstafanir ríkisstjómarinnar. Neðar á síðunni segir Kjartan Jó- hannsson, formaður Alþýðuflokks- ins þær innihalda of lítið og koma of seint. Gott ef það hljóð heyrðist ekki úr homi núverandi stjómarandstöðu þegar tekjujöfnunaraðgerðir ríkis- stjómarinrtar vom kynntar fyrr í mánuðinum. Já, ekkert er nýtt undir sólinni. Alþýðublaðið kemur nœst útþriðju- daginn 3. jattúar 1995. Gleðilegt nýtt úr! Endurhæfingarhapp- drætti Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra Dregið 24. desember 1994 Vinningaskrá: Bifreið Jeep Cherokee kr. 3.350.000: 49974 Ferðatölva frá Örtölvutækni á kr. 313.800: 1954 48218 90568 112528 4158 62322 91899 115299 18134 64605 93733 119542 26767 75845 95757 130834 34764 77532 108518 44156 87866 108734 Ferð með Úrval-útsýn á kr. 100.000: 2164 36655 73935 102142 2265 37532 74328 102281 2869 39163 75846 104617 4235 41542 77926 105317 4423 47145 78560 109430 5651 49212 80337 110085 6489 51833 70484 112917 6754 54842 80685 118742 7892 55376 80954 120293 10075 56330 71297 125035 10439 58482 81300 125128 10657 58578 81386 126915 11250 60623 85760 127287 11491 65070 89478 131192 15985 66301 91594 131510 20040 66669 94600 134349 20449 67033 95834 136781 20999 67264 97216 138390 30101 70246 97963 138509 32908 73013 99402 138572 35440 73139 101952 139243 Birt án ábyrgðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.