Alþýðublaðið - 30.12.1994, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 30.12.1994, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13 taklinga sem fylgjast vel með gangi heimsmála þróun heimsmálaJGjQ£v^ Tsjetsjníja: Einmitt í Ijósi síðustu atburða þegar því er lýst yfir að Tsjetsjníja sé hluti af Rússlandi og aðgerðirrv ar í Tsjetsjníju innanríkismál Rússlands, þá eru það vofveifleg tíðindi þegar fastahernum er beitt gegn öflum sem sögð eru vera innanlands. Nágrannaríki Rússlands líta á þetta með ugg. Arnór Hannibalsson prófessor: Mikil átök í Rússlandi „Ég hef fyrst og fremst í huga Rússland, Kína og Atlantshafs- bandalagið og framtíð þess í Austur- Evrópu. Það verða mikil átök í Rússlandi á næsta ári því forsetakosningar nálg- ast en verða að vísu ekki á því ári. Það er mikii leit að nýjum leiðtoga einkum í ljósi nýjustu atburða, en það hefur ekki komið neitt leiðtoga- efni fram á vettvang. Það er tvennt sem hefur verið að gerast í Rússlandi undanfarið. Annars vegar em vand- kvæðin í efnahagslífinu, en stjóm- völd gerðu þar hrikaleg mistök þegar í upphaft. Þau hófu að prenta pen- inga og gáfu verðlag fijálst og ríkið borgaði sjálfkrafa skuldir gjaldþrota fyrirtækja sem hafði í för með sér óðaverðbólgu. Nú hefur þeim tekist að koma verðbólgunni þó nokkuð mikið niður, en það þýðir að fyrir- tæki em hvert um annað að verða gjaldþrota og ríkið hefur ekki efni á að borga atvinnuleysisstyrk. Það verður áfram mikið umrót meðal manna. Það er hrikaleg fátækt og ör- birgð hjá fólki sem veldur því að menn ýmist líta til baka eða bfða eft- ir nýrri stjóm, nýjum leiðtoga sem myndi taka fastar á málum. Einmitt í ljósi síðustu atburða þeg- ar því er lýst yfir að Tsjetsjmja sé Jóhanna Kristjónsdóttir: Það er ástæða til að búast við ýmsu já- kvæðu í Mið-Austurlöndum og mér finnst að ekki líði á löngu uns Sýrlendingar og ísraelar viður- kenni að þeir hafa verið að tala saman í mörg ár. A-mynd: E.ÓI. þá ekki bara að tala um Kína og Jap- an. Að endingu ætla ég að vona að Jeltsín hverfi sem hraðast úr valda- stóli íRússlandi.“ hluti af Rússlandi og aðgerðimar í Tsjetsjmju innanríkismál Rússlands, þá em það vofveifleg tíðindi þegar fastahemum er beitt gegn öflum sem sögð em vera innanlands. Nágranna- ríki Rússlands líta á þetta með ugg og ótta ef það að beita ofbeldi á að vera aðferðin til að halda Rússlandi saman, sem ekki getur talist lýðræð- isleg aðferð. Þess vegna em lýðræð- issinnar í Rússlandi mjög uggandi um framU'ð lýðræðisþróunarinnar, bæði vegna þessara vandkvæða í efnahagslífinu og síðan í stjómkerf- inu. En framtíð, ekki bara Rússlands heldur þessa heimshluta, fer alveg eftir því hvort Rússlandi tekst að verða lýðræðislegt ríki eða ekki. Nú horfir mjög í tvær áttir með það. Það hefur mikið verið rætt og ritað í vestrænum blöðum um að Vestur- lönd eða iðnríkin sjö hafi ekki stutt nægilega dyggilega við bakið á Rússlandi. Það hefði ekki þurft nema svo sem helminginn af hemaðarút- gjöldum Bandaríkjanna til að koma fótunum undir gerbreytt efnahagslíf í Rússlandi. Það er ekki hægt að ætlast til þess að Vesturlönd fari beinlínis að reka hagkerfi Rússlands. Það sem skiptir máli er að það myndist efna- hagslegur gmnnur fyrir nýju og öfl- ugu atvinnulífi og þar er lykilatriði að menn geti farið að spara þannig að bankar geti farið að lána út til þró- unar atvinnufyrirtækja. Fyrstu merki þess að fyrirtæki séu að komast á fastan fót em að gerast en það mun taka mörg ár og hættan er sú að ekki takist að koma á lýðræðislegum venjum í stjórnkerfinu." Mistök IMATO „Þá kem ég að Atlantshafsbanda- laginu. Þrjú aðalríki Austur-Evrópu, Pólland, Tékkóslóvakía og Ung- veijaland, hafa lagt gífurlega áherslu á það undanfarin ár að Atlantshafs- bandalagið sem heildarsamtök lýð- frjálsra ríkja, taki þessi ríki inn fyrir sín vébönd. Atlantshafsbandalagið hefur dregið þetta og hummað það framaf sér. Nú verður þetta enn brýnna vegna þess að í ljósi atburða í Tsjetsjmju em ríki Mið-Asíu einnig farin að huga að því að ofbeldisað- gerðir séu nýtanlegar og þau verði að bjarga sér sjálf. Þau litu mjög til Vesturlanda fyrst eftir iðnbyltinguna miklu, en em smám saman að gefa upp vonina um að fá hjálp frá þeim. Ég tel að Atlantshalsbandalagið hafi gert þama mikil mistök. Það átti að efla samvinnu við þessi nýfijálsu ríki miklu fyrr og reyna að taka Rússland með, án þess að það liti þannig út að það væri verið að slá einhverri skjaldborg umhverfis Rússland. Fyrst eftir fall Sovétríkj- anna vom raddir uppi í Rússlandi um að það væri efst á dagskrá að semja um heildaröryggiskerfi Evrópu þar sem bæði Rússland og Úkraína væm með. Þetta hefur ekki verið gert. Ef svo fer að Rússland verði eitthvað allt annað en lýðræðislegt þá er kom- ið þar í mikið óefni. Á næsta ári verður það ljósara en núna hvemig þessi mál æxlast." Hríkaleg átök í Kína „Þá er það þriðja málið sem verð- ur smám saman ljósara á næsta ári en það er hvemig mál þróast í Kína. í Kína em í uppsiglingu alveg hrika- leg átök og menn em þar hreint og beint skjálfandi á beinunum yfir því sem þar er framundan. Opinberlega er talið að það séu tvö hundruð milljónir manna í sveit- unum sem hafa ekkert að gera, en flestir sem þekkja til telja það mjög lágt áætlað. Það búa átta hundmð milljónir manna í sveitum og megin- hluti af því fólki býr sjálfsþurftarbú- skap, það er að segja í sveitaþorpum þar sem er ekkert. Það er ekki heilsu- þjónusta, ekki skóli, ekki böð, ekki sími, ekki póstur, ekki samkomuhús. Unga fólkið sem vex upp hefur samt sem áður veður af því sem er að ger- ast og sækir til borganna þar sem það verður að allslausum örbjargarlýð sem undirheimamir ná fijótlega tök- um á. Enn er í gangi miðstýrt ríkishag- kerfi en fyrir ýmis áhrif og fyrir nauðsyn á að framleiða meira fyrir alla þessa fjölmennu þjóð er farið að huga að rekstri fyrirtækja í eigu rík- isins. Þar er sama sagan; eitthvert hrikalegasta atvinnuleysi sem til er í veröldinni. Stór hluti þeirra sem eru skráðir starfsmenn ríkisfyrirtækja hafa ekkert að gera og yfirvöld hafa byrjað á því að gera upp rekstur fyr- irtækja og krefjast þess að þau beri sig. Ríkinu beri ekki skylda til að borga með fyrirtækjum endalaust. Það þýðir að ef fyrirtæki er gert gjaidþrota og síðan gerð sú krafa að það sé rekið með hagnaði þá verður að kasta þeim sem hafa ekkert að gera út á götuna. Það þýðir að í borg- unum myndast fjölmennur her at- vinnuleysingja sem ríkið hefúr ekk- ert bolmagn til að styðja eða styrkja á neinn hátt. Eftir Tienanmen 1989 var komin í gang samvinna milli verkamanna og menntamanna og það er þetta sem stjórnvöld óttast. Að það verði ný hreyfing sem sprettur upp án þess að nokkur skipuleggi hana og krefjist annarra stjómarhátta og betri kjara. Það eru þegar mikil átök í sveitunum og uppþot vegna þess að bændur krefjast þess að fá land til eignar. Landið er allt í ríkiseigu og síðan era það hreppstjórar sem úthluta bænd- um landi eftir fjölskyldustærð. Þeir era ekki öfundsverðir af því starfi og víða uppþot síðast liðið sumar þar sem þessir hreppstjórar vora hrein- lega drepnir. Herinn hefur stjómað Kína síðan 1949 og herinn er alinn upp við það að framfylgja hugsjónum Maó. Það era öfl innan hersins sem horfa á þessa þróun með miklum ugg og vilja að það sé tekið hart á þessum málum, en Deng Xiaoping hefur ekki séð sér það fært. Hann hefur verið að vonast til að markaðsbú- skapur og miðstýring kommúnista- flokksins gætu starfað saman í einu hagkerfi, sem er ekki fyrirsjáanlegt að sé hægt. Það er svo spuming hvort herinn krefst þess þegar Deng Xia- oping verður ekki lengur á dögum, að það verði aftur farið í samansúrr- að miðstýrt áætlunarhagkerfi, eða hvort kommúnistaflokkurinn Arnór Hannibalsson: Það verða mikil átök í Rússlandi á næsta ári því forsetakosningar nálgast en verða að visu ekki á þvi ári. Það er mikil leit að nýjum leiðtoga eink- um í Ijósi nýjustu atburða, en það hefur ekki komið nertt leiðtogaefni fram á vettvang. A-mynd: E.ÓI. Slavoníu þar sem Serbar sitja. Það er hugsanlegt að það verði samin frið- ur, en ef Bosníu-Serbar ganga með sigur af hólnti og Bosníu verður skipt geta Króatískir Serbar sagt: Af hveiju ekki að skipta Króatíu líka? Það verður enginn endir á átökunum. Höfuðmistökin vora þau að Vest- urveldin gáfu þessari þjóðrembings- stefnu Serba undir fótinn. Það hefur margsinnis verið bent á það af mönnum sem til þekkja, að Bosníu verður aldrei skipt. Ef það á að vera þama friður verða menn að læra að lifa saman í friði, þessi þijú þjóðemi sem þama búa. Ef til vill verður ekki hægt að kenna mönnum það nema með hörku, svipað og Japönum var kennt á lýðræði eftir seinni heims- styijöldina. Vestrænar þjóðir hafa spilað þarna út úr höndunum á sér eiginlega öllum tækifæram, þannig að það sem er eftir er ekki annað en innsigla þennan sigur þeirrar hug- myndafræði sem heitir þjóðemis- stefría. Það setur á dagskrá spumingu sem hefúr verið í Evrópu frá fyrri heimsstyrjöld; réttur þjóða til sjálfs- ákvörðunar. Hvað er þjóð og hvað gefur mönnum rétt til sjálfsákvörð- unar? Ef þessi regla væri tekin upp ætti Ungveijaland að vera mun stæna en það er núna. Það era varla nokkur landamæri sem fylgja tungu- málamörkum. Þessi regla myndi fokka Evrópu upp í allsheijarstyijöld þótt það sé mjög aðlaðandi hugsjón að hver þjóð eigi rétt á að búa í sínu landi með fullveldi og sitt eigið sjálf- stætt ríki. Hin leiðin er leið lýðræðislegra stjómarhátta þar sem menn Iæra að búa saman og leysa úr ágreiningi án þess að taka sig til að næturlagi og skera nágrannann á háls af því að hann talar annað tungumál. Það virð- ist vera verkefni næstu aldar að kenna mönnum þetta, en ekki bara næsta árs.“ einfaldlega gengur út af sviðinu hægt og rólega. Það era uppi tvær skoðanir um þetta meðal manna í Kína. Sumir líta svo á að komm- únistaflokkurinn sjái sér einfald- lega ekki fært að heíja borgara- styijöld eða harkaleg átök. Það sé ekki víst hvemig þau átök end- uðu og kommúnistaflokkurinn muni hægt og hljóðlega gefa völdin upp á bátinn. Hin kenn- ingin er sú að það stefni í harka- leg átök. Sérstaklega á þeirri for- sendu að yfirstétt sem hefur einkarétt á öllum völdum og öll- um auði stórrar þjóðar geti varla gefið völd sín og auð upp á bát- inn þegjandi og hljóðalaust. Þess vegna stefni þama í átök, annars vegar milli yfirstéttarinnar sem nýtur gífurlegs auðs og valda og hersins, og hins vegar þessi ör- eigalýður sem býr núna við það að það er til matur handa öllum en það má lítið út af bregða svo það verði erfitt að brauðfæða þessa stóra þjóð. Það sem menn horfa til er að Deng Xiaoping verði ekki lengur á dögum. Menn líta til þess með miklum ugg og ótta. Fordæmi Sovétríkjanna er kannski einhver huggun því það gengur krafta- verki næst að það skyldi takast fyrir Sovétmenn að gera þessa miklu breytingu án þess að það lenti í stórátökum. Menn era að hugga sig við það í Kína að þessi leið sé möguleg fyrir fjölmenn- ustu þjóð jarðarinnar en að mín- um dómi era litlar lfkur til þess að umskiptin verði friðsamleg." Stríd á Balkanskaga „Þetta era þau þrjú atriði sem ég vildi nefna. En styijöldin heldur áfram á Balkanskaga og þar hafa Vesturlöndin gert alveg hrikaleg mistök með því að kynda undir þjóðemisstefnu sem er ekkert annað en áframhald af valdastefnu kommúnistaflokks- ins. Það er ein styrjöld eftir enn þar því að Króatía hlýtur mjög fijótlega að gera einhverjar ráð- stafanir til að endurheimta yfir- ráð sín yfir Graíríu og Austur- L9TT9 Vinningstolur r miðvikudaginn: 28.des.1994 | VINNINGAR FJÖLDI VINNiNGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING 6 af 6 1 39.570.000 5 af 6 +bonus 0 1.865.486 5 af 6 5 43.930 4 af 6 226 1.540 3 af 6 +bónus 917 160 ÍV Uinningur ' fór til Danmerkur BONUSTOLUR ;(4)0(g); Heildarupphæð þessa víku: 42 149 896J láísi.: 2.579.896J UPPLÝSINGAR, SÍMSVARI91- W 15 11 tUKKUUNA 09 10 00 - TEXTAVARP 451 BinT MEÐ FYRIRVARA UU FRENTVtLLUR VINNINGSNUMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins ---- Dregiö 24. desember 1994. - VOLVO 440 1.8i 5 dyra: 153061 TOYOTA COROLLA SEDAN XLi: 44819 VINNINGAR Á KR. 100.000: Utteki hja versiun eða leiðasKnfsiolu 408 23206 35135 61108 77078 96657 117518 138121 531 23768 36791 61979 78029 98644 119014 139367 1323 23904 37881 62886 79237 100128 119095 139946 3228 26238 39346 63439 80878 103739 120021 140310 4039 26764 40308 63610 81895 105597 123611 140585 6326 27189 41785 63800 82574 106326 125750 141492 8034 28152 42076 63964 82960 108762 125777 142135 8916 28746 43055 65915 85161 109217 126307 145309 9531 28843 48204 66287 85188 109410 128056 146074 9574 29679 48861 67655 85981 111421 128433 146857 13891 30173 49259 69392 85992 111600 128791 149363 14620 30644 51876 70146 86258 113649 131935 149470 15343 31323 52477 70857 87413 113896 132695 151980 18215 31534 54477 72432 88736 115586 134254 153472 19048 31965 59122 73088 89110 115775 136268 19431 33110 60263 75796 90115 115895 136740 19592 33871 60519 75993 91787 116016 137296 21956 35064 61097 76379 94251 116279 137755 Handhatar vmrungsmiða lramw«si þeim a skrifsioiu Krabbamotnsfeiagsms aö Skogarhliö 0 simi 621414 Krabbamemsteiagiö þakkai landsmonnum veittan sluðnmg Krabbameinsféiagið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.