Alþýðublaðið - 30.12.1994, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 30.12.1994, Blaðsíða 12
FOSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Hinn 10. janúar 1995 er tuttugasti fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs í 1. fl. B 1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 20 verður frá og með 10. janúar n.k. greitt sem hér segir: Vaxtamiöi meö 5.000 kr. skírteini = kr. 555,20 .. .. 10.000 kr. skírteini = kr. 1.110,40 .. .. 100.000 kr. skírteini = kr. 11.104,00 Hinn 10. janúar 1995 er átjándi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs í 1. fl. B 1986. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 18 verður frá og með 10. janúar n.k. greitt sem hér segir: Vaxtamiði meö 50.000 kr. skírteini = kr. 4.963,30 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. júlí 1994 til 10. janúar 1995 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu skírteinanna. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík og hefst hinn 10. janúar 1995. Reykjavík, 30. desember 1994. SEÐLABANKIÍSLANDS AUGLÝSING UM INNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* 10.000 GKR. 1976-2.fl. 25.01.95-25.01.96 kr. 13.927,09 1977-1 .fl. 25.03.95 - 25.03.96 kr. 12.998,61 1978-1 .fl. 25.03.95 - 25.03.96 kr. 8.813,32 1979-1 .fl. 25.02.95 - 25.02.96 kr. 5.827,74 FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* Á KR. 10.000,00 1981-1.fl. 25.01.95-25.01.96 kr. 234.004,30 1985-1 .fl.A 10.01.95-10.07.95 kr. 66.190,90 1985-1 .fl.B 10.01.95-10.07.95 kr. 33.648,10** 1986-1.fl.A3 ár 10.01.95- 10.07.95 kr. 45.624,50 1986-1.fl.A4 ár 10.01.95- 10.07.95 kr. 51.714,50 1986-1.fl A6 ár 10.01.95-10.07.95 kr. 53.899,30 1986-1 .fl.B 10.01.95-10.07.95 kr. 24.816,70** 1986-2.fl.A4 ár 01.01.95-01.07.95 kr. 42.784,50 1986-2.ÍI.A 6 ár 01.01.95-01.07.95 kr. 44.505,80 1987-1.fl.A2 ár 10.01.95-10.07.95 kr. 35.796,60 1987-1.fl.A4 ár 10.01.95- 10.07.95 kr. 35.796,60 1989-1 .fl.A 2,5 ár 10.01.95-10.01.96 kr. 17.889,90 *) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. **) Við innlausn fylgi ógjaldfallnir vaxtamiðar spariskírteinis. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, 30. desember 1994. SEÐLABANKIÍSLANDS Alþýðublaðið leitaði til þriggja þekktra einsl og bað þá að svara spurningunni: Hver verður Árni Bergmann rithöfundur: Afturtil miðalda „Það er oftast spurt um tvennt varðandi svona fram- tíðarspar. Annars vegar efna- hagsástand og hins vegar hvort friður haldist. Mér skilst að það sé spáð nokkrum hagvexti í Evrópu og Norður- Ameriku. En það eru líkur á því að samt sem áður verði nokkurt kreppu- ástand í okkar hluta heims því hagvöxtur út af fyrir sig er ekki lengur ávísun á að það dragi úr miklu atvinnuleysi. Það breytist ekki að mikið at- vinnuleysi verður fastur hryggjarliður í samfélögunum að viðbættu öryggisleysi hjá þeim sem enn hafa einhver störf. Þetta setur mikinn íjölda fólks utangarðs, líka í þessum ríku samfélögum í kringum okkur. Eg held að það haldi áfram að skerpast andstæðumar milli þeirra sem fara illa út úr þróuninni og þeirra sem eru ofan á og nota tækifærin til að taka sér meira og meira. Eg get nefnt dæmi sem lýsir því sem er að gerast og vísar inn í framtíðina: Einkavætt fyrirtæki í Bret- landi, British Gas, hækkaði laun aðalforstjórans um 75 prósent í einu stökki eða upp í svona hálfa milljón punda á ári. I deild hjá fyrir- tækinu þar sem vinna um þijú þús- und manns er hafa 13 til 14 þúsund pund á ári, var sagt að starfsmennirn- ir væru ofborgaðir. Markaðsverð á þeirra vinnu væri ekki svona hátt. Þess vegna þyrftu þeir að sætta sig við tíu prósent launalækkun og styttri frí. Þetta hlýtur auðvitað að koma í veg fyrir allt sem heitir friður og sátt í samfélögum. Það er útilokað að.sátt verði um slíka þróun sem ger- ir mun ríkra og fátækra meiri en var, meðan evrópskir vinstri flokkar og verkalýðshreyfing standa alveg ráð- þrota. Eg held að þessi þróun muni setja sinn svip á næsta ár með vaxandi óöld og ofbeldisverkum. Þessi gremja og heift sem hleðst upp f þjóðfélögunum hefur ekki enn ftind- ið sér farveg í einhverri nýrri pólitík. Pólitíkin er eiginlega heimaskítsmát andspænis þessu. Eg held að það verði ekki fyrr en einhvem tímann seinna að einhverjar verulegar pólit- ískar breytingar geti orðið. Þegar litið er á friðarmálin um heim allan spyrja menn hvort það verði friður í Bosníu. Það getur verið að hægt verði að semja um frið f Bosníu eins og það var saminn friður Bosnía: Þegar litið er á friðarmálin um heim allan spyrja menn hvort það verði friður í Bosníu. Það getur verið að hægt verði að semja um frið í Bosníu eins og það var saminn friður í Líbanon, segir Árni. Árni Bergmann: Vaxandi óöld og ofbeldisverk munu setja mark sitt á næsta ár. Þessi gremja og heift sem hleðst upp í þjóðfélögunum hefur ekki enn fundið sér farveg í einhverri nýrri pólitík. A-mynd: E.ÓI. í Líbanon. Vandinn er hins vegar sá að það em svo mörg svæði í heimin- um sem geta orðið að nýrri Bosníu eða nýjum Balkanskaga. Það mætti kannski segja sem svo að við séum að nokkm leyti á leið aftur til miðalda í þeim skilningi að þá vom svona bófaforingjar sem kölluðu sig baróna eða eitthvað þess háttar og réðu hver á sínu svæði með sínum einkaher og ákváðu hvað væri lög og réttur. Nú höfum við eitthvað svipað í stómm og smáum stíl hvort sem það em glæpagengi í stórborg- um sem ráða heilum hverfum þar sem samfélagið fúnkerar ekki leng- ur, eða þar sem þau ráða svæðum eða heilum og hálfum ríkjum. Við búumst kannski ekki við neinum stórstyijöldum en endalausum smástríðum hér og þar. Það verður hins vegar ekki framhjá því litið að það er svo og svo mikið af stórhættu- legri þekkingu komin á uppboð sam- kvæmt markaðslögmálunum, þar með það sem til þarf í kjamorku- vopn, sýklavopn og allan skrattann til að terrorisera umhverfið. Þetta er því allt heldur svartsýnt. Eg er ekki í sömu atvinnu og herra Nesbitt og svona kallar sem hafa að atvinnu að segja við þá sem eiga löndin og fyrirtækin að allt sé í besta lagi í hinum besta heimi." Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður: Vitleysur Clintons „Mér finnst í rauninni út í hött að ætla að reyna að sjá fyrir framvindu heimsmál- anna því það hefur sýnt sig að slíkt spekingshjal stenst sjald- an. Það er samt ástæða til að búast við ýmsu jákvæðu í Mið-Austurlöndum og mér finnst að ekki líði á löngu uns Sýrlendingar og Israelar v ð- urkenni að þeir hafa verið að tala saman f mörg ár. Þá treysta þeir sér kannski áður en langt um líður til að gera samning, meðal annars um það að Israelar láti Golanhæð- ir af hendi gegn viðurkenn- ingu og stjómmálasambandi. Svo ætla ég auðvitað eins og ábyrg manneskja að vona Israel: Ég sé ekki annað en Clinton forseti sjálfum sér sam- kvæmur og haldi áfram að gera eintómar vitleys- ur. En hann get- ur náttúrlega reynt að virkja Carter til að rimpa í götin. það að Mandela hróinu takist að halda heilsu og kröftum til að vinna áfram sitt merka starf í Suður-Afr- iku. I sambandi við Bandaríkin þá sé ég ekki annað en Clinton forseti verði sjálfum sér sam- verði kvæmur og haldi áfram að gera ein- tómar vit- leysur. En hann getur náttúrlega reynt að virkja Carter til að rimpa í götin. Mér finndist það stórmikill áfangi í alþjóðasamskiptum ef Clin- ton gæti horfst í augu við það að þessi nýi heimur mænir ekki lengur til Bandaríkjanna. Ég held að Asíu- ríkin verði æ atkvæðameiri og er ég

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.