Vísir - 05.01.1976, Qupperneq 11
BÆÐI SKOTIN NIÐUR
OG SIGURINN VAR ÍR
en þau mistókust og ármenningar gengu útaf sem sigurvegarar
Þær voru æsispennandi loka-
sekúndurnar i leiknum á milli Ár-
manns og 1R i 1. deildinni i körfu-
knattleik á laugardaginn — svo
spennandi að stór hluti áhorf-
endaskarans var staðinn á fætur
og hélt niðri i sér andanum.
Staðan var 90:89 fyrir Arrnann
þegar ein sekúnda var eftir af
leiknum. Þó fengu IR-ingar tvö
vitaköst eftir að brotið hafði verið
á Kolbeini Kristinssyni. Annað
þeirra þurfti að heppnast til að 1R
jafnaði og leikurinn yrði fram-
lengdur, þarsem jafntefli er ekki
til i körfuknattleik, og með þvi að
skora úr báðum var ÍR sigurveg-
ari i leiknum.
Kolbeinn — ein besta vitaskytta
ÍR — tók sér góðan tima við bæði
skotin. Þaö fyrra mistókst hjá
honum — knötturinn dansaði á
hringnum en féll siðan i gólfið —
öfugu megin. Hann vandaði sig
enn betur i siðara skotinu, en allt
kom fyrir ekki — boltinn fór i
hringinn en ekki i gegnum körf-
una eins og allir aðdáendur IR
höfðu vonað.
„Ég hélt að ég gæti þetta ekki,”
sagði Kolbeinn er við töluðum við
hann eftir leikinn. „Ég var búinn
aö taka 4 viti i leiknum og hitta úr
þeim öllum, og i Reykjavikur-
mótinu tók ég 16 vitaskot og skor-
aði úr 14 þeirra. En þessum tveim
skotum gleymi ég ekki i bráð — ef
ég geri það þá nokkurn tima.”
Ármenningar, sem léku án
Jimmy Rogers, sem var i leik-
banni, sluppu þarna með skrekk-
inn. Þeir áttu að leika sér að þvi
að sigra 1R i þetta sinn, þvi að það
var hálfgert „hækjulið” sem þeir
áttu við. Þorsteinn Hallgrimsson
gat ekkert beitt sér vegna
meiðsla i baki — sat lengst af fyrir
utan völlinn með hitapoka við
bakið og Kristinn Jörundsson var
reyrður eins og rúllupylsa, þar
sem hann hafði rifbeinsbrotnað á
æfingu fyrir skömmu.
Þar sem þessir tveir menn voru
svo til óvigir var búist við að Ár-
mann léki sér að Islandsmeistur-
unum en svo varð ekki raunin og
aðalástæðan var að þeir höfðu
fengið til liðs við sig Simon Ólafs-
son. Hann átti frábæran leik —
skoraði 33 stig og var eins og
klettur i vörninni þar að auki.
Einnig átti Jón Sigurðsson góðan
leik — skoraði 17 stig — og þá ekki
siður Birgir Orn Birgis, sem nú
eygir i fyrsta sinn möguieika á að
vera islandsmeistari i körfu-
knattleik eftir meira en 16 ár i 1.
deild.
Leikurinn var jafn svo til allan
timann, og þótt annað liðið næði 5
til 6 stiga forustu var það aldrei
öruggt. Ármann var yfir i hálfleik
— 45:39 — en 1R jafnaði og komst
yfir i siðari hálfleiknum.
Þegar nokkrar minútur voru
eftir var ÍR með yfirhöndina, en
frábær leikur Jóns Sigurðssonar
kom ármenningum aftur á bragð-
ið. Rétt fyrir lokin var staðan
89:88 fyrir ÍR en Ármann skoraði
siðustu körfuna þegar 10 sekúnd-
ur voru til leiksloka. Eftir það
l'ékk 1R vitin frægu, en þau mis-
tókust, og þar með var sigurinn
Celtic, missti forystuna til
Rangers i skosku úrvalsdeildinni
á laugardaginn þegar liðið náði
aðeins jafntefli gegn Dundee á
heimavelli sinum Celtic Park.
Rangers og Celtic liafa nú jafn-
ármenninga.
Kristinn Jörundsson var stiga-
hæstur IR-inga i leiknum — þrátt
fyrir rifbrotið. Hann skoraði 29
mörg stig — 26, en markahlutfall
Rangei-s er betra eins og skotar
reikna það.
Celtic hafði yfir i hálfleik gegn
Dundee 2:1 með mörkum Bixie
Deans og Kenny Dalglish, en
mark Dundee var sjálfsmark
Andy Linch.
Dalglish skoraði svo fljótlega
þriðja mark Celtic i siðari hálf-
leik og allt útlit virtist vera fyrir
sigur Celtic i leiknum, en i lokin
tókst þeim Hoggan og Mckintosh
að jafna fyrir Dundee.
Úrslit leikjanna i úrvalsdeild-
inni á laugardaginn urðu þessi:
Aberdeen — Motherwell 0:0
Ayr — St. Johnstone 2:0
Celtic—Dundee 3:3
DundeeUtd —Hibernian fr.
Hearts — Rangers 1:2
Mörk RangerS gegn Hearts
skoraði Martin Henderson.
Nú er búið að draga i þriðju
umferð skosku bikarkeppninnar
sem leikin verður 24. janúar.
Celtic dróst gegn Mortherwell og
verður leikið á heimavelli
Motherwell. Af öðrum stórleikj-
stig. Bróðir hans Jón Jörundsson
skoraði 21 stig en aðrir leikmenn
mun minna og áttu þeir þó mörg
góötækifæri. —klp—
um má nefna: Hibernian —
Dunfermline, Dundee Utd. —
Hamilton, Rangers — East Fife,
Ayr — Aidreionians, Forres
Mechanics eða Alloa — Aberdeen,
Hearts — Clyde, Dundee — Fal-
kirk og Queen og the South — St.
Johnstone. Þaö má þvi segja að
Celtic hafi ekki beint verið heppið
með andstæðinga þegar dregið
var.
Staðan i deildinni er nú þessi:
Rangers 20 11 4 5 32-19 26
Celtic 20 11 4 5 40-25 26
Motherwell 20 9 7 4 35-26 25
Hibemian 19 9 6 4 31-23 24
Hearts 20 7 7 6 23-25 21
Aberdeen 20 7 6 7 27-26 20
Dundee 20 6 6 8 32-39 18
Ayr 20 7 4 9 26-33 18
Dundee Utd 19 4 6 9 21-27 14
St. Johnstone 20 2 2 16 20-44 6
Um næstu helgi leikur Celtic við
Motherwell á útivelli — erfiður
leikur, Aberdeen við Dundee Utd.
Dundee við Hearts, Hibernian við
Ayr og Rangers leikur við botn-
liðið, St. Johnstone. —BB
Valsmenn byrjuðu
árið með sigri!
Valur náði sér i sin fyrstu stig i
1. deildarkeppninni i körfuknatt-
leik á laugardaginn er liðið sigr-
aði Fram með 75 stigum gegn 59 i
fyrsta leik liðanna á árinu 1976.
Var sá leikur ekki eins spenn-
andi og leikur Ármanns og 1R —
og var hálfgerður „jólaleikur”
eins og einn áhorfenda komst að
orði.
Valsmenn höfðu yfirhöndina
allan timann — voru 7 stigum yfir
i hálfleik, 39:32, en sigruðu siðan
með 16 stiga mun — 75:59.
Þórir Magnússon sem nú er aft-
ur byrjaður að leika var aðal-
maður Vals i þessum leik — skor-
aði 27 stig. Næstur honum kom
Rikharður Hrafnkelsson með 21
stig.
Hjá Fram var ekki nema einn
maður sem eitthvað skar sig úr —
Þorvaldur Geirsson — sem skor-
aði 21 stig og tók f jöldann allan af
fráköstum.
Simon ólafsson átti stórleik með Ármanni gegn ÍR.á laugardaginn. Hann skoraði 33 stig i leiknum og
var manna harðastur við að liirða fráköstin undir körfunni —eins og sjá má á þessari mynd. Ljósmynd
Einar.
Celtic missti for-
ystuno til Rongers
Lið Jóhannesar Eðvaldssonar,
ÍR-ingar
ákveðnir
að kœral
„Við erum staðráðnir i þvi
að fá úr þ v i skorið h vort Simon
ólafsson hafi verið ólöglegur
þegar hann lék þennan leik,”
sagði Kristinn Jörundsson,
fyrirliði ÍR, að loknum leik ÍR
og Ármanns i 1. deildinni i
körfuknattleik á laugardag-
inn.
„Við teljum svo vera þar
sem hann hefur leikið með liði
bandariska skólans sem hann
stundar nám i og sá skóli fell-
ur undir iþróttasa mhandið þar
i landi. Það hlýtur þvi sama að
gilda um Simon og aðra is-
ienska leikmenn, sem leika
með liðum erlendis. Það kom
endanlega i Ijós hjá ÍSÍ i
Elmarsmálinu að það væri ó-
löglegt, og á þeim forsendum
ætlum við að kæra þennan
leik.”
„Ég hef ckki skrifað undir
neitt eða fengið keppnisleyfi i
Bandarikjunum og tel mig þvi
enn vera gullgildan leikmann
með Ármanni,” sagði Simon
er við ræddum við liann eftir
leikinn.
„Ég kom með alla pappíra
með mér heim og þeir eru ó-
undirritaðir. Éghef ekki lcikið
einn einasta ieik með aðalliði
skólans en aftur á móti þrjá
leiki með liði þeirra sem eru á
fyrsta ári i skólanum. Þeir
voru ekki i opinberu móti svo
að égget ekki séð að neitt sé ó-
löglegt við þcnnan leik hvað
migsnertir.” —klp—
Gummers-
bach fékk
íjengíngu
í Póllandi
Vestur-Þýsku meistararnir i
handknattleik, Gummersbaeh,
sem slógu islandsmeistara Vik-
ings út i Evrópukcppni meistara
liða i hcndknattleik —fengu stór-
an skell á laugardaginn þegar
þeir léku fyrri leikinn við pólsku
meistarana Slask Wroclaw i 8-
liða úrslitumkeppninnar íVarsjá.
Pólverjarnir liöfðu mikla yfir-
burði i leiknum og sigruðu með 7
marka inun 22:15.
Það var strax séð að hverju
stefndi i upphali lciksins — pólska
liðið lék þjóöverjana sundur og
saman og i hálfleik voru þeir
koninir mcð yfirburða stöðu. 12:6.
Siðari hálfleikur var hins vegar
mun jafnari og muiiaði þar mcstu
um mjög góða frainmistöðu
landsliðsmannsins Deckarn sem
skoraði 8 af mörkum Gummers-
Lach i leiknum.
Jcrzy Klemel var markahæstur
i pólska liðinu með 10 mörk.
Ilansi Schmidt varð á hinn bóginn
að gcra sér að góðu að skora að-
eins tvivegis.
Það er þvi greinilegt að
þjóðverjarnir eiga erfiðan lcik
fyrir hönduni þegar þeir inæta
pólverjunum i siðari leiknum —
og hæpið að þeiin llansa Schmidt
og félögum takist að vinna upp 7
inarka forskot pólsku meistar-
anna.
— BB