Vísir - 05.01.1976, Side 12

Vísir - 05.01.1976, Side 12
]2 c Stefnum í fallbaráttu — segir Gunnar Einarsson eftir tap Göppingen „Þetta var ömurlegur leikur hjá okkur i Göppingen —og þá ekki sist hjá inér sjálfum,” sagöi Gunnar Einarsson, er við náöum i hann i sima eftir leik Göppingen og Leutershausen i 1. déi'darkeppninni i handknattleik i Vestur- Þýskalandi i gær. „Viðtöpuðuni leiknum með sex marka mun — 25:19 — en hann för fram á heimavelli þeirra. Við áttuin aidrei möguleika og ég lék einn minn lélegasta leik ineð liðinu i langan tima. Ég náði að skora þrjú mörk — þar af eitt úr viti. Viðeigum næst að leika við Hintheim og cf við náum ekki stigi þar — erum við komnir i bull- andi fallhættu. Þaö falla tvö liö úr riðlinum niður i 2. deild, og þriðja neðsta liðið lcikur við þriðja ncðsta liðið i norðurdeildinni um að lialda sæti i 1. deildinni næsta ár, og það er allt útlit fyrir að við stefnum i þessa baráttu,” sagði Gunnar að lokutn. —klp— • KA komst tvisvar yfir á móti Fylki Akureyrarliðið KA lenti i miklu basli með Fyiki i leik liðanna i 2. deild i iþrúttaskemmunni á Akureyri á laugardaginn. Máttu KA-menn þakka fyrir að ná báðum stigunum — en það var á siðustu sekúnduniii, sem þeim tókst að tryggja sér þau. Þeir komust aðeins tvisvar sinnum yfir i leikn- um — á siðustu sekúndu fyrri hálfleiks, 10:9, og svo á siðustu sekúndu leiksins, 17:16. Voru árbæ- ingarnir 2 mörkum yfir þegar 4 minútur voru eftir af leiknum, en misstu þá tökin þannig að heimamenn náðu báðum stigunum. í gær lék Fylkir siðan við Þór en gekk þá ekki eins vel og gegn KA. Þórsararnir sigruðu i leikn- um 19:12. Á föstudagskvöldið kemur mætast Akureyrarliðin i 2. deildinni i Iþróttaskemm- unni, og ná þar búast við hörkuleik að vanda. Um jólin mættust liðin i „vináttuleik” og lauk þeirri viðureign með sigri Þórs — 14:10. Tveir aðrir leikir voru leiknir i 2. deild karla um helgina — báðir i Laugardalshöllinni. KE sigraði Breiðablik með 26 mörkum gegn 17, og 1R sigraði Leikni með 27 mörkum gegn 18. Ágúst Svavarsson lék ekki með 1R i þeim leik þvi að á föstudagsmorguninn hélt hann til Svi- þjóðar, þar sem honum hefur verið boðið að leika með 1. deildarliðinu Malmberget. Atti hann að vera með liðinu i æfingabúðum um helg- ina, en nú i vikunni mun hann ákveða hvort hann dvelur i Sviþjóð i vetur eða ekki. —klp— Þœr frá Minden gerðu það gott! Eintracht Minden — liðið sem Kristbjörg Magnúsdóttir, eiginkona Axels Axelssonar, leik- ur með i Vestur-Þýskalandi, sigraði austurrlska liðið Admira Landhaus i fyrri leik liðanna i Evrópukeppni kvenna i handknattleik i Mindan í gær. Lokatölur leiksins uröu 15:10 fyrir stúlkurnar frá Minden sem urðu Vestur-Þýskalandsmeist- arar í fyrra, og ætti þessi 5 marka sigur að nægja þeim til að komast i aöra umferð i Evrópu- keppninni. —klp — Walker fór fram úr á marklínunni Heimsmethafinn i miluhlaupi, John VValker, sigraði landa sinn Itod Dixon á marklinunni i æsispcnnandi miluhlaupi i Manurewa á Nýja Sjálandi i gær. Rod Dixon, sem fékk bronsverðlaunin i 1500 inetra hlaupi á Ol i Munchen 1972, tók geysilegan endasprett þegar rúmir 200 metrar voru eftir af hlaupinu og varð YValker að taka á öllu sem hann átti til að ná lionuin og að skjótast fram úr á marklinunni. Timi beggja var sá sami —3:57,08 minútur... —klp— Mánudagur 5. janúar 1976. VISIB VISIR Mánudagur 5. janúar 1976. Umsjón: Kjartan L. Pálsson og Björn Blöndal. Ólafur H. Jónsson, fyrirliði landsliðsins, hefur betur i viðureign sinni við einn af sovésku leikmönnunum sem er heldur seinn á sér til varnar. Það vakti athygli að sovésku leikmennirnir rifust eins og hundar á meðan á leikjunum stóð og kenndu hvor öðrum um þegar ekkert gekk. Ljósmynd Einar. Landsliðið fékk uppreisn œru — Það vantaði aðeins herslumuninn að því tœkist að sigra landslið Sovétríkjanna sem af mörgum er talið það besta í heiminum i íslenska landsliðið i handknatt- leik fékk uppreisn æru á laugar- daginn eftir slaka leiki að undan- förnu þegar það hafði næstum unnið landslið sovétmanna sem af mörgum er talið eitt það besta i heiminum i dag. islenska liðið leiddi i leiknum allan timann og það var ekki fýrr en i lokin að sovétmönnum tókst að ná jafn- tefli — 13:13 með marki úr vita- kasti. islenska liðið kom mjög ákveð- ið til leiks og var það ánægjulegt að sjá, hversu vel þeir Bjarni Jónsson og Steindór Gunnarsson sem kom i stað Ingimars Haraldssonar, sem var veikur, féllu vel inn i liðið. islensku leik- mennirnir t settu sovétmennina strax útaf laginu með þvi að taka einn leikmann úr umferð og við það riðlaðist leikur þeirra svo að hann var oftast leikleysa ein. Þarna kom það glögglega i ljós að sovésku leikmennirnir eru fjötraðir i eigin leik — „kerfi” og þegar þeir gátu ekki leikið þau vissu þeir ekki sitt rjúkandi ráð. Eins og áður sagði hafði is- lenska liðið lengstum forystuna, það var aðeins einu sinni i leikn- um sem sovétmennirnir höfðu yf- ir 3:4, þegar tiu minútur voru liðnar af leiknum — en i' hálfleik var staðan orðin 9:7 fyrir Island. Sovétmenn lögðu greinilega allt kapp á að rétta úr kútnum i siðari hálfleik — en islensku leikmenn- irnir gáfu aldreieftir i vörninni og það var ekki fyrr en á siðustu minútu leiksins að þeim tókst að jafna. Islenska liðið hafði svo boltann i lokin og þá munaði ekki nema hársbreidd að þvi tækist að skora á sfðustu sekúndunum. Varnarleikurinn og markvarsl- an var aðall islenska liðsins i þessum leik — það fer ekki á milli mála. Ólafur Benediktsson stóð i markinu allan timann og varði eins og berserkur — ekki færri en 10 skot. Sóknarleikurinn var hins vegar ekki uppá það besta, 13 mörk úr 41 sókn sem er aðeins 32% nýting. Nýtingin i siðari hálf- leik var afar slök 4 mörk úr 18 sóknartilraunum. En það má segja að á meðan andstæðingarn- ir skora ekki þá sé þetta i lagi. Það væri ekki rétt að hæla nein- um einstökum leikmanni, þvi að þessum glæsilega árangri hefði liðið ekki náð nema allir leikmenn þess hefðu staðið saman sem einn maður — og það skeði i þessum leik. Um sovéska liðið er litið hægt að segja — það sýndi engan glæsi- leik — leikmenn þess eru greini- lega mjög vel þjálfaðir — en þeg- ar kom að þvi að þeir þurftu að leika sem einstaklingar, nægði likamsstyrkurinn einn þeim ekki. Mörk Islands skoruðu: Ólafur Einarsson 4, Ólafur H Jónsson 3, Jón Karlsson 2 (1 viti), Stefán Gunnarsson 2 og þeir Steindór Gunnarsson og Árni Indriðason eitt mark hvor. Strákarnir voru orðnir þreyttir — og því urðu þeir að gefa eftir í lokin, sagðj Viðar Símonarson landsliðsþjálfari eftir síðari landsleikinn sem lauk með 4 marka sigri sovétmanna Eftir góða franimistöðu is- lenska landsliðsins í handknatt- leik gegn sovétmönnum á laugar- daginn fjölnienntu áhorfendur i Laugardalshöllina i gærkvöldi, í von uni að landinn léki sama leik- innaftur. En þvi miður varð þeim ekki að ósk sinni — islenska liðið hafði samt forystuna I leiknum allan fyrri hálfleikinn, en gaf eftir i þeim siðari — h vort sem það var af þreytu eða öðrum orsökum — og þá sigu sovétmenn framúr og sigruðu i leiknum með 4 marka mun 15:19. Ein breyting var gerð á liðinu frá þvi á laugardaginn, Jón Hjaltalin Magnússon tók stöðu Bjarna Jónssonar sem var meiddur — og sýndi Jón það og sannaði i þessum leik að hann hefur engu gleymt — og var hann með bestu útkomuna af stórskytt- unum. Islenska liðið lék sömu leikað- ferðina og i fyrri leiknum og var einn sovéskur leikmaður stöðugt tekinn úr umferð. Að þessu sinni var það Waldimir Maximow sem hefur verið talin besti maður liðs- inssemfékká sig ,,púka”og voru þeir Páll Björgvinsson og Sigur- bergur Sigsteinsson til skiptis i ,,púka”-hlutverkinu — og eftir leikinn fór sjálfur Maximow lof- samlegum orðum um frammi- stöðu Páls og var hann sá eini i sovéska hópnum sem vildi tala um leikina við okkur. Eins og áður sagði hafði is- lenska liðið alltaf forystuna i fyrri hálfleik, munurinn var mestur 2 Markahæstur i sovéska liðinu var Cheznushow með 4 mörk. Leikinn dæmdu danskir dómar- ar, Gunnar Knudsen og Knud Hjuler, og verður ekki annað sagt að þeir hafi verið „góð sending” frá frændum vorum, dönum. — BB Vantar snjó! Vegna snjóleysis i Pfronten I Vestur-Þýskalandi varð að fresta keppni i heimsbikar- keppni kvenna á skfðuni, sem átti að fara fram á laugardag- inn. Þá hefur af sömu orsökum orðið að fella alveg niður keppnina i bruni karla, seni átti að fara fram i Gar- niisch-Partenkirchen i Vest- ur-Þýskalandi, en reynt verður f dag að koma á keppni i svigi karla. Svo til enginn snjór er i brunbrautinni en aftur á nióti örlitið meiri i svigbrautinni og á að gera tilraun til að „keyra” svigið i dag — einum degi á eftir áætlun. —klp— mörk — 4:2 og 6:4 — en i hálfleik var staðan 9:8. Sovéska liðið náði svo fljótlega að jafna i siðari hálfleik og komst yfir, en náði samt aldrei afger- andi forystu, fyrr en i lok leiksins þegar islenska liðið virtist hætta að berjast. Það var eins og fyrr — góð vörn og markvarsla hjá ólafi Bene- diktssyni sem héit liðinu á floti. Jón Hjaltalin Magnússon ógnaði mjög vel og fékk að lokum sér- staka gæslu og var greinilegt að sovétmönnum stóð mikil ógn af honum. Sem fyrr var sóknarleikurinn ekki uppá það besta hjá íslenska liðinu, 44 upphlaup og 15 mörk, sem er 34% nýting — 2% betri en i fyrri leiknum. Þá voru hraðaupp- hlaup sovétmanna lika drjúg á metunum og kostuðu okkar menn sjö mörk. ,,Ég held að strákarnir hafi verið orðnir þreyttir og af þvi hafi þeir gefið eftir i siðari hálfleik”, sagði Viðar Simonarson, lands- liðsþjálfari, eftir leikinn. „Samt sem áður er ég nokkuð ánægður með útkomuna, við ákváðum að auka aðeinshraðann i sókninni og það gaf okkur betri marktæki- færi. Miðað við júgóslavana finnst mér sovétmennirnir traustari — en þegar þeir eru truflaðir með boltann eru þeir mjög klaufskir.” „Það er greinilegt að þeir áttu ekki von á að við spiluðum svona framarlega með einn mann — og það setti þá útaf laginu”, sagði landsliðsfyrirliðinn Ólafur H Jónsson, eftir leikinn. „Við lékum þennan sama leik við þá f Júgó- slaviu i sumar með góðum árangri, en þá urðu hraðupp- hlaupin okkur að falli. Mér finnst þeir vera likamlega sterkari — miðað við júgóslavana og með jafnara lið — en samt lakari sem einstaklingar”. Við ætluðum einnig að ræða við sovéska þjálfarann eftir leikinn, en hann fékkst ekki til að segja neitt. Mörk islenska liðsins i leikn- um: Jón Hjaltalin Magnússon 3, Ólafur Einarsson 3, Ólafur H Jónsson 2, Árni Indriðason 2, Jón Karlsson 2 (1 viti) og þeir Páll Björgvinsson og Stefán Gunnars- son eitt mark hvor. Markahæstur i sovéska liðinu var Maximow með 5 mörk þar af 2 Ur vitum. Leikinn dæmdu sömu dómarar og I fyrri leiknum — Gunnar Knudsen og Knud Hjuler og varla þarf að kvarta yfir frammistöðu þeirra. — BB Létt hjá Ármanni og Yal Tveir leikir voru leiknir i 1. deild íslandsmótsins i handknatt- leik kvenna á föstudagskvöldið. Árniann sigraði KR nieð 14 mörk- um gegn 8 og Valur sigraði Viking með 17 mörkuni gegn 4. Báðir þessir leikir voru heldur tilþri fa iitlir og litið spennandi eins og úrslitin sýna'glöggt. Ár- mann hafði mikia yfirburði vfir KR og Valur enn nieh'i yfir Viking sem nú er i alvarlegri fallhættu niður i 2. deild. —kb— Svíarnir sterkir í badminton Sviþjóð sigraði Vestur-Þýska- land 8:1 i Evrópuriðlinum i Tliomas Cup keppninni i badmin- ton um lielgina. Það var aðeins i einum leik sem þjóðverjunum tókst að sigra — i tviliðaleik — þar sem Claes Norbin og Sture Johnson töpuðu fyrir Karl Heimz Gabarsche og Gert Kucki eftir oddaleik, en alls þurfti „odd” i fimm leikjum af niu, sem leiknir voru. —klp— Ólafur Benediktsson stóð i markinu báða landsleikina og varði mjög vel, og var það glæsilegri markvörslu lians fyrst og fremst að þakka að is- lenska liðið náði sér á strik. Hann varði 10 skot i fyrri leikn- um og 8 i þeim siðari og þar af eitt vitakast hjá Maximow sem er þekktastur i sovéska liðinu. Ljósmynd Einar. Guðgeir inn - og þá sigraði Charleroi! Eftir að hafa verið út i „kuld- anum” í meira en mánuð fékk Guðgeir Leifsson loks að leika aftur með Charleroi á laugar- daginn. Var það gegn Bcringen á útivelli og sigraði Charleroi i leiknum 2:0. Okkur tókst ekki að ná tali af Guðgeiri i morgun — hann liafði skroppið frá — en þess i stað náðum við i Ásgeir Sigurvinsson i Liege. Hann sagði að hann hefði heldur ekkert heyrt i Guðgeiri, en aftur á móti þó nokkuð mikið um hann i belgiska útvarpinu, þar sem mikið hafi verið rætt um leikinn. Sagði hann að þul- urinn hefði hrósað islendingnum óspart eftir leikinn og sagt að liann hefði átt stóran þátt i þess- um óvænta sigri Charleroi. Ilann hefði að visu ekki skor- að þessi niörk en átt sinn þátt i þeim, og væri nú öruggt að hann yrði áfram i liðinu — hann hefði sannað og sýnt i þessum leik að hann ætti heima þar. Ásgeir og félögum hans gekk aftur á móti ekki eins vel — töp- uðu á útivelli fyrir einu af neðstu iiðunum i deildinni, FC Malinois með einu marki gegn engu. „Þetta var leikur sem við áttum að vinna auðvcldlega,” sagði Ásgeir. „Við áttum fjöld- ann allan af tækifærum en það gekk ekkert hjá okkur. Markið sem þeir gerðu var hálfgert klaufamark, og var það ekki til að bæta úr skák. Það var lán i óláni að hin efstu liðin i deildinni töpuðu lika sin- um leikjum, svo að við erum enn með í baráttunni. Eina liðið af þeim efstu sem náði sér i tvö stig var Molenbeek, en við kom- um ekki langt á eftir,” sagði Ásgeir að lokum. msm m ssits Samson er kominn út íannað sinn - og nú ennþú betri S<"fondi So«»úe's WMM Mi \Blað um áhugamál ungs fólks ge og Soiw fvi vivtsi SanV\Jöi úl SaW SaVnS°sL vav I ÞESSU BLAÐI: Viðtal við Gunna Þórðar — Allt um meðf erð hljómplatna j Demant svarar fyrir sig — Allt \um Eik, opnulitmynd — Svipmyndir lió'Afrá SAM-komu — Gull-drengirnir tríó - Hvað segja þeir um Júdas no. 1? — Erlendar w* sew**?!? '>cpaioSv’cr.\ poppfréttir — Ótti varnarliðsins íjóui"öVa- epro x \ r rr við Bláber — Fara Lónlí blú bojs í hringferð? n\ '’VaPP*öaVV° Opna með litmyndum af hljómsveitinni Paradis á hljómleikum PPHlfg*

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.