Vísir - 05.01.1976, Side 14
Bikarmcistarar West Ham
féllu á fyrstu hindrun i vörn
sinni i bikarkcppninni þegar lift-
iö tapaði fyrir Liverpool á
heimavelli sinum, Upton Park i
London.á laugardaginn. Þá var
þriðja umferð ensku bikar-
keppniniKir leikin og komu liðin
44 úr I. og 2. deild þá inn I
keppnina, auk liðanna 12 úr
neðri deildunum sem höfðu
komist i gegnum forkeppnina.
Þar af eru tvö liö sem leika utan
deilda, Scarborough og Tooting
& Mitcham. Scarborough tapaði
fyrir Crystal Palace, cn Tooting
& Mitcham náði óvænt jafntefli
við Swindon 2:2 eftir að hafa
veriðtveim mörkum undir—og
á þvi enn möguleika á að kom-
ast i næstu umferð keppninnar
sem verður leikin 24. janúar.
West Ham átti aldrei mögu-
leika gegn Liverpool sem réð
gangi leiksins frá upphafi.
Kevin Keegan var frábær og
sagði þulur BBC sem lýsti leikn-
um að nii væru stóru félögin i
Evrópu farin að lita hann hýru
auga — og nefndi hann Real
Madrid og Barcelona. Þulurinn
sagði einnig að ef þau ætluðu sér
að kaupa Keegan, þá yrðu þau
einnig að kaupa John Toshack
því að hann og Keegan væru
hreint út sagt — frábærir sam-
an.
Keegan skoraði fyrra mark
Liverpool i fyrri hálfleik eftir
sendingu frá Toshack og Tos-
hack skoraði siðara markið i
siðari hálfleik — eftir sendingu
frá Keegan. Besta marktæki-
færi West Ham átti Trevor
Brooking sem nú lék aftur með
eftir langt hlé vegna meiðsla, en
Ray Clemence i marki Liver-
pool var vel á verði og varði skot
hans.
Fulham sem lék til úrslita við
West Ham i keppninni i fyrra
var lika slegið út, og tapaði
óvænt 3:2 fyrir 4. deildarliðinu
Huddersfield. John Conway
náði forystunni fyrir Fulham,
en Terry Gray svaraði með
tveim mörkum fyrir Hudders-
field. Þá tókst Viv Busby að
jafna fyrir Fulham, en sú dýrð
stóð ekki lengi, þvi að Jimmy
Lawson skoraði sigurmark
Huddersfield stuttu siðar.
En litum þá á úrslitin i bikar-
leikjunum :
Aldershot—Lincoln 1:2
Blackpool — Burnley 1:0
Brentford — Bolton 0:0
Charlton — Sheff Wed 2:1
Coventry — Bristol C 2:1
Derby — Everton 2:1
Fulham — Huddersf. 2:3
Hull — Plymouth 1:1
Ipswich — Halifax 3:1
Leicester — Sheff Utd 3:0
Luton — Blackburn 2:0
Manch City — Hartelpool 6:0
Manch Utd — Oxford 2:1
Middlesborough — Bury 0:0
Norwich — Rochdale 1:1
NottsC —Leeds 0:1
Orient — Cardiff 0:1
Portsmouth — Birmingh 1:1
QPR — Newcastle 0:0
Scarborough — C Palace 1:2
Shrewsbury — Bradford 1:2
Southampton — Aston Villa 1:1
Southend — Brighton 2:1
Sunderland —Oldham 2:0
Swindon —Tooting 2:2
Tottenham — Stoke 1:1
WBA — Carlisle 3:1
West Ham — Liverpool 0:2
Wolves —Arsenal 3:0
York — Hereford 2:1
Bristol R — Chelsea 0:1
„Þessi hefði átt
að vera á Wembley”
,,Það var aðeins eitt sem ég
fann að þessum leik — hann átti
að leikast á Wembley”, sagði
fréttamaður BBC, John Adams,
sem fylgdist með leik Derby og
Everton á Baseball Ground i
Derby. ,,Það var sannkölluð
bikarstemming hérna allan
leikinn, Charlie George skoraði
mark strax á 3. minútu fyrir
Derby eftir að Roger Davis
hafði skotið i stöngina. En eftir
það sótti Everton meira — og
Garry Jones átti m.a. skot i
þverslá.
I siðari hálfleik hélt sókn
Everton áfram og þeir Jimmy
Person, Mike Bernard og Bryan
Hamilton voru allir nálægt að
skora. Það var þvi nokkuð I
Mánudagur 5. janúar 1976.
VÍSIR
West Ham féll ó
fyrstu hindrun!
Þcssi mynd er frá leik West Ham og Everton á Upton Park f London í haust — leiknum lauk með sigri
Everton 1:0. Þaðer fyrirliði Everton.Roger Kenyon sem hcfur bctur í viðureign sinni við fyrirliða West
Ham Billy Bonds og skallar frá. A laugardaginn lék Everton við Derby og tapaði leiknum 2:1.
mótsögn við gang leiksins þegar
George skoraði aftur — en
svona er nú knattspyrnan. Litlu
munaði að George tækist að
bæta þriðja markinu við og
Davis átti lika gott marktæki-
færi áður en Garry Jons skoraði
fyrir Evertori eftir auka-
spyrnu,” sagði Adams um leik-
inn.
Swindon fékk óskabyrjun I
leiknum gegn Tooting & Mit-
cham á County Ground i Swin-
don — tvö mörk á fyrstu minútu
ers kom i ljós að hann hafði
einnig verið rekinn af leikvelli.
Þessi augnabliks skapvonska
Tuearts getur orðið liði hans
dyrkeypt, því að nú eru miklar
likur á að hann fái ekki að leika
með gegn Middlesbrough i úr-
slitaleik deildarbikarkeppninn-
ar.
Annars voru úrslit þessa leiks
alveg eftir uppskriftinni — Alan
Oakes skoraði fljótlega og
Dennis Tueart bætti tveim
mörkum við áður en honum var
spyrnunni. Litlu munaði samt
að markverði Oxford — Roy
Burton — tækist að verja. Per-
son var svo aftur felldur innan
vitateigs siðar i leiknum og
Daly skoraði úr vitaspyrnunni
— skaut i sama horn”, sagði
Hall um leikinn.
Tveir skoruðu þrjú
Tveir leikmenn skoruðu þrjú
mörk á laugardaginn, Cris Gar-
land skoraði öll mörk Leicester
Bikarmeistararnir steinlógu fyrir Liverpool þegar þeir hófu
vörnina fyrir titlinum á laugardaginn. Hitt úrslitaliðið,
Fulham, tapaði óvœnt fyrir 4. deildarliðinu Huddersfield
leiksiris. Fyrst skoraði Peter
Eastoe og siðan Will Dixon. En
leikmenn Tooting & Mitcham
gáfust ekki upp — þeir börðust
eins og ljón allan leikinn og þeir
fengu umbun erfiðisins á siðustu
fjórum minútunum — og skor-
uðu þá tvivegis. Fyrst Mick
Glover og siðan Derek Casey —
og liðið á nú mikla möguleika á
að komast áfram i fjórðu um-
ferð bikarkeppninnar — i fyrsta
skipti i sögu félagsins.
Var fluttur
á sjúkrahús
eftir slagsmál
Fyrirliði 4. deildarliðsins
Hartelpool George Potter var
fluttur i hasti á sjúkrahús eftir
að hann hafði lent i slagsmálum
við Denis Tueart, Manchester
City, i leik liðanna á Maine
Road i Manchester — rimmunni
lauk með þvi að Tueart rotaði
Potter. Dómarinn visaði Tueart
umsvifalaust af leikvelli, en
þegar varamaður Hartelpool
ætlaði að koma inná i stað Pott-
vfsað af leikvelli i lok fyrri hálf-
leiks. Mörkin i siðari hálfleik
urðu einnig þrjú — Tommy
Booth (tvö) og Asa Hartford
skoruðu þá fyrir City.
..Leikmenn Manchester Unit-
ed tættu Oxfordliðið I sig strax i
byrjun eins og hákarlinn við
sundfólkið i myndinni ,,Jaws”,
og þeir Gordon Hill og Steve
Coppell voru hreint frábærir”,
sagði fréttamaður BBC, Stuart
Hall, sem fylgdist með leik
Manchester Utd ogOxford á Old
Trafford i Manchester.
,,Það kom þvi öllum á óvart
þegar Oxford náði forystunni i
lok hálfleiksins — og Alex
Stepney i marki Manchester
trúði ekki sinum eigin augum
þegar Derek Clark skoraði
óvænt með hjólhestaspyrnu og
sömu sögu er að segja um þá 41
þúsund áhorfendur sem voru á
leiknum.
En Manchester náði sér aftur
á strik og strax i upphafi siðari
hálfleiks var Stuart Person
felldur innan vitateigs — og
Gerry Daly skoraði úr vita-
gegn botnliðinu i 1. deild, Shef^
field United. Eitt i fyrri hálfleik
og tvö i þeim siðari. Mick Lam-
bert var hinn leikmaðurinn með
,,þrennu” — hann skoraði öll
mörk Ipswich gegn Halifax.
Allan Clark skoraði mark
Leeds gegn Notts County strax i
fyrri hálfleik, eftir góðan undir-
búning Billy Bremner’s og
Terry Yorath — sem splundruðu
vörn County áður en Clark skor-
aði með þrumuskoti af 15 m
færi. Var þetta sæt hefnd fyrir
leikmenn Leeds, sem töpuðu
fyrir County i deildarbikar-
keppninni i oktober.
QPR iék betur en Newcastle á
Loftus Road i London — en leik-
menn liðsins voru ekki á skot-
skónum. Tvö bestu marktæki-
færin i leiknum átti Newcastle
— Malcolm Macdonald skaut
framhjá strax i upphafi leiksins,
aðeins með markvörð QPR Phil
Parkes fyrir framan sig. Seinna
færið átti Alan Gowling i siðari
hálfleik, eftir góðan undirbún-
ing Macdonald — en hann klúðr
aði lika. QPR varð að leika með
10 menn mestan hluta siðari'
hálfleiksins, þvi þá leið yfir
Dave Thomas — og áður hafði
John Hollins verið sendur inná
sem varamaður.
Bæði mörkin i leik Tottenham,
og Stoke á White Hart Lane r
London voru skoruð eftir horn
spyrnur. Fyrst skoraði John
Mahoney fyrir Stoke eftir horn-
spyrnu Geoff Salmons i fyrri
hálfleik — og i þeim siðari jafn
aði John Duncan, einnig eftir'
homspyrnu.
Ulfarnir voru i miklum viga
ham gegn Arsenal og þótti
heimamönnum að timi væri
kominn til, þvi að Ulfarnir höfðu
ekki unnið heima siðan 8.
nóvember. Norman Bell skoraði
fyrsta mark Ulfanna, John
Richards annað markið og
þannig var staðan i hálfleik. Er
fallegasta markið átti eftir a
koma, það gerði Ken Hibbit
með skalla i siðari hálfleik efti
góðan undirbúning Alanl
Sunderland og Willie Carr.
Jöfnuðu þegar 15
sekúndur voru eftir
Litlu mur.aði að Aston Villa\
gerði vonir Southampton um af
komast áfram i bikarkeppninnr
að engu og það var ekki fyrr en
15 sekúndur voru eftir af leiknl
um að Hugh Fisher tókst aS
jafna. Ekkert mark var skorað i
fyrri hálfleik, en i þeim siðarj
skoraði Andy Gray mark Villa
en hann lék hérna i haust meí
Dundee Utd gegn IBK. Ficher
skoraði svo jöfnunarmarkið fyrj
ir „Dýrlingana”.
George Wood, markvörðuj
Blacpool, var hetja liðs sins
leiknum gegn Burnley — og héll
markinu hreinu. Mark Blackj
pool skoraði Bill Bentley — og f
lok leiksins var Ray Hankin visj
að af leikvelli þegar hann lé
skapið hlaupa með sig i gönur ei]
tapið blasti við.
Neðsta liðið i 2. deild, PortsJ
mouth, náði óvænt jafntefli gef
Birmingham. Trevor Francij
skoraði strax á upphafs
minútunum fyrir Birminghar
eftir einleik. En stuttu siðai
jafnaði Eddy Eames eftir aq
Norman Piper hafði skallað
stöng.
Ted MacDougall skoraf
mark Norwich gegn 4. deildarj
liðinu Rochdale, strax á
minútu úr vitaspyrnu. En hálf
tima siðar jafnaði Ron Mulling'
ton óvænt fyrir Rochdale. Eftij
það sótti Norwich látlaust, ef
markvörður Rochdale, Mikí
Poole, varði mjög vel og áttí
stærstan þátt i jafntefli 41
deildarliðsins.
David Cross skoraði fyrrj
mark Coventry gegn Bristo
City eftir að hafa leikið á þrjj
varnarmenn — og þannig val
staðan þar til seint i sfðari hálf
leik að Geoff Merrick skoraðl
sjálfsmark og staðan breyttistí
2:0. Stuttu siðar minnkaði Mika
Brolly muninn fyrir Bristol — oj
þar við sat.
Scarborough sem leikur uta|
deilda var slegið út af Crysta
Palace. Peter Taylor skoraij
fyrstfyrir Palace, en siðan jafn
aði Derek Happy fyrir Scarbij
rough og þannig stóð þar til tiu
minútur foru til leiksloka að Ial
Evans skoraði sigurmarj
Crystal Palace.
Þau leika saman
i næstu umferð
Nú hefur verið dregið ur
hvaða lið leika saman i næstj
umferð bikarkeppninnar ser
leikin verður 24. janúar — og ]
leika eftirtalin lið samanl
Sunderland — Hull eða Pl;f
mouth, Bradford — Swindon eða
Tooting, Huddersfield — Brenf
ford eða Bolton, Derby — Liver
pool, York — Chelsea, Coventrf
— QPReða Newcastle, Charltoy
— Portsmouth eða Birming
ham, Tottenham eða Stoke
Manchester City, Leeds
Crystal Palace, Southend
Cardiff, WBA — Lincoln, Ipsj
wich — Wolves, Leicester
Middlesboro eða Bury, Norwicl
eða Rochdale — Luton, Manl
chester Utd — Nottingham Foif
esteða Peterboro og Southam(J
ton Aston Villa — Blackpooj
- BE