Vísir - 05.01.1976, Page 18
18
Mánudagur 5. janúar 1976., vism
Flest lönd hafa
levni|)jóinistur
sem eiga aö jía*ta
örvggis ríkisins.
Oltast er hljótt um
st jórnendur
þeirra. en i
Handarik junum
eru nú yfirmenn
CIA tnjög i sviðs-
ljósinu, þótt það sé
ekki að eigin ósk.
I»e 11 a þó 11 i
bandariskum
hlaöamönnum
kannske dálitiö ó-
réttlátt og N'evvs-
vveek tók sig þvi til
og gerði stutt yfir-
lit vlir yfirmenn
leyniþjónustu sex
landa, i Kvrópu og
Miöausturlöndum.
—ÓT.
Bretland
t bók sinni „My Secret War”
skrifar njósnarinn frægi, Kim
Philby, með nokkurri aðdáun
um Sir Maurice Oldfield sem að
iokum fletti ofan af honum og
neyddi hann þarmeð til aö flýja
til Sovétrlkjanna árið 1963.
Að vissu leyti er Oldfield
fremur „óliklegur” yfirmaður
leyniþjónustu. Hann er bónda-
sonur frá Derbyshire og bú-
rekstur er eina tómstundaiðja
hans. Hann er subbulegur i
klæðnaði, talar ekkert erlent
tungumál og hefur aldrei stjórn-
að njósnurum „á vigvellinum”.
En þótt hann sé ekkert róm-
antískt glæsimenni hefur hann
löngum sannað hæfni sina.
Samstarfsmenn þakka honum
meira en nokkrum öðrum að
leyniþjónustan rétti úr kútnum
eftir mörg niðurlægjandi
V-Þýskaland
Gerhard Wessel, hinn glæsi-
legi yfirmaður vestur-þýsku
ley niþjónustunnar (Bundes-
nachrichterdienst BND) sýndi
snemma áhuga og hæfni tii
leyniþjónustustarfa. Wessel
gekk í þýska herinn i siöari
heimsstyrjöldinniog varð hátt-
settur aðstoöarmaður Rein-
hards Gehien, hershöfðinga.
Gehlen er taiinn meö mikilhæf-
ustu njósnaforingjum alira
tfma. VVessel var góður læri-
sveinn.
1 janúar árið 1945 var Wessel
oröinn majór. Hann sendi þá
herráðinu skýrslu þar sem hann
sagði að stórsókn Rússa væri
yfirvofandi. Hitler sagði að
skýrslan væri tóm vitleysa og
lagði til að Wessel yrði sendur á
geðveikrahæli. Þrem dögum
siðar brutust Rússar I gegnum
þýsku viglinuna i geysimikilli
sókn.
Þegar Gehlen var falið að
Frakkland
Yfirmaður frönsku leyniþjón-
ustunnar „Service de Domu-
mentation et de Contre-espio-
nage SDECE) er ríkur búgarðs-
eigandi frá Normandy, Alex-
andre de Marenches. Hann er
tæp sex fet á hæð, þrekinn og of
áberandi á allan hátt tii að vera
góð „njósnaratýpa”.
Þegar vinur hans, George
Pompidou, skipaði hann yfir-
mann SDECE fyrir fimm árum
var það heldur ekki i von um að
hann ynni stórfengleg njósnaaf-
rek. Hlutverk hans var fyrst og
fremst að endurskipuleggja
leyniþjónustuna sem er almennt
talin hin lélegasta á Vesturlönd-
um.
Honum hefur orðið töluvert
ágengt. Þegar hann tók viö,
hafði leyniþjónustan meðal
starfsmanna sinna hreina
glæpamenn, fanatiska Gaullista
og lítt hæfa foringja úr hernum.
Þar voru lika heilir herflokkar
af rússneskum njósnurum sem
hafði tekist að smeygja sér inn i
raðir starfsmanna frönsku
leyniþjónustunnar.
de Marenches byrjaði á
þvi að reka helminginn af tvö-
þúsund starfsmönnum SDECE
og réði I þeirra stað unga, vel
menntaða og hæfa menn. Hann
„njósnahneyksli” á fimmta og
sjötta áratugnum.
Leyniþjónustan (Secret In-
telligence Service eða SIS) hef-
ur undir stjórn Oldfields náðsér
aftur á strik.
Að hluta á hann áreiðanlega
velgengni sinni það að þakka að
hann er fyrsti yfirmaður leyni-
þjónustunnar sem kemur úr
röðum starfsmanna hennar.
Fyrirrennarar hans hafa komið
úr utanrlkisþjónustunni eða
hernum.
Þegar Oldfield tók við stjórn-
inni fyrirskipaði hann að minni
áhersla skyldi lögð á hverskon-
ar bellibrögð. Þess í stað ein-
beita menn hans sér að þvi að
afla upplýsinga um pólitisk,
hernaðarleg og efnahagsmál.
Og foringinn virðist hafa sér-
staklega greiðan aðgang að
leynilegum ákvörðunartökum i
öðrum vestrænum rlkjum.
Wessel
endurskipuleggja þýsku leyni-
þjónustuna eftir strið valdi
de Marenches
lét einnig taka upp tölvuvinnslu
istórum stll og minnka til muna
ofsóknir á hendur allskonar
þrýstihópum. Nú vinnur de
Marenches ötullega að þvi að
reyna að koma á betra sam-
starfi við enskumælandi kollega
sina.
En þótt honum hafi óneitan-
lega orðið ágengt er liklegt að
töluverður timi liði áður en aðr-
ar vestrænar leyniþjónustur
byrja að einhverju marki að
skiptast á upplýsingum við
SDECE.
Oldfield
hann strax Wessel sér til aðstoð-
ar. Arið 1968 varð hann svo yfir-
maður BND.
Wessel hefur lagt sérstaka
áherslu á að bæta njósnanet sitt
i Austur-Evrópu og Miðaustur-
löndum. Hann hefur einnig ver-
ið harðlega gagnrýndur fyrir að
láta njósna um vestur-þýska
rikisborgara og hafa blaðamenn
á mála hjá sér, svo ekki er hann
aðgerðarlaus heimafyrir.
Hann er þekktur að þvi að
vera starfsamur og réttlátur
yfirmaður, sem gefur starfs-
mönnum sinum furðu frjálsar
hendur. Ýmsir gagnrýnendur
hans segja að þetta kunni að
hafagert GúnterGuillaume lifið
léttara. Guillaumi var aust-
ur-þýski njósnarinn sem var ná-
inn samstarfsmaður Brandts
kanslara. Brandt neyddist sem
kunnugt er tii að segja af sér
þegar upp um hann komst.
Eftir það hneyksli hefur
Wessel að sögn varið miklu af
starfsorku sinni til að hressa
upp á traust annarra vestrænna
leyniþjónusta á BND
Rússland
Bandariskur leyniþjónustu-
maður sagði nýlega um koll-
ega sina I Sovétrikjunum: —
Það er meiri menningarbrag-
ur á þjálfun þeirra og aðgerö-
um þessa dagana. Maður sér
ekki lengur rússneska njósn-
ara I viðum ópressuðum bux-
um sem hanga eins og tjald ut-
an á þeim. Þeir eru dannaðir
og vel menntaðir ungir menn.
Vel samkvæmishæfir.
Þessi breyting er að nokkru
leyti að þakka Yuri Vladimir-
ovich Andropov sem stjórnar
stærstu leyniþjónustu i heimi:
Komitet Gosudarstvennio
Bezopasnosti eða KGB. Þessi
óframberanlegu rússnesku
orðmætti þýða með: öryggis-
nefnd rikisins.
Andropov er óvenju þægi-
legur i umgengni og húmor-
iskur, af rússneskum embætt-
ismanni aðvera. Hann les og
talar ensku auðveldlega og I
glæsilegri ibúð hans eru nú-
tima listaverk sem eru mjög
djörf, samkvæmt rússneskum
mælikvarða.
Aðferðirhansýmsareru þó I
litlu samræmi við framkom-
una. Hann er fullgildur með-
limur i kommúnistaflokknum
og á ekki frama sinn að þakka
sérgáfu i njósnum heldur þvi
að ferill hans sem erindreka
kommúnistaflokksins er
flekklaus.
Það var Andropov sem var
við stjórnvölinn þegar Rússar
börðu niður uppreisnina i
Ungverjalandi 1956, en hann
var þá sendiherra i Budapest.
Sem yfirmaður KGB hefur
Andropov
hann aukið bæði að hörku og
umfangi kúgunaraðgerðir
innanlands og njósnastarf-
semi gegn Bandarikjunum.
Andropov er enginn „einleik-
ari” að sögn bandariskra
embættismanna. KGB gerir
ekkert án skipana frá flokkn-
um.
Andropov hefur nú verið
yfirmaður KGB i átta ár, og
það er lengra en nokkur annar
hefur haldið starfinu að und-
anskildum hinum illræmda
stofnanda rússnesku öryggis-
lögreglunnar, Feliks Dzerz-
hinsky. Og það er ekkert útlit
fyrir að hann láti af störfum á
næstunni.
A-Þýskaland
Yfirmaður austur-þýsku
leyniþjónustunnar, Markus
Johannes Wolf, er þekktur
sem „der Boss vonsJanze”,
yf irmaður alls. Ekki er það nú
alveg réttnefni. Meöan hann
stjórnar „Hauptverwaltung
fur Aufklarung” eða HVA,
verður hann að gera rússnesk-
um „ráðgjöfum” grein fyrir
gerðum sinum.
Hvað sem þvi liður er þessi
keðjureykjandi, fyrrverandi
útvarpsþulur talinn með hin-
um bestu i „faginu”. Það má
benda á tvö atriði þvi til sönn-
unar. Hann er eini gyðingur-
inn sem treyst er fyrir stjórn
austur-evrópskrar leyniþjón-
ustu og hann hefur haldið
starfinu i tuttugu og fimm ár,
sem er algert met.
Helsti vettvangur HVA er
auðvitað Vestur-Þýskaland og
þar hefur þeim orðið vel
ágengt enda aðstæður góðar.
HVA hefur notað sér flótta-
mannastrauminn til að koma
njósnurum yfir landamærin.
Þegar þangað kemur taka
þeir til við að vinna sig hægt
og bitandi upp i ábyrgðarstöð-
ur. Stundum liða mörg ár áður
en þeir hefja raunveruleg
njósnastörf.
Þessar njósnarasendingar
hófust strax árið 1952 og gisk-
að er á að Wolf hafi nú ellefu
þúsund njósnara í nær öllum
stéttum og stöðum sem máli
skipta I Vestur-Þýskalandi.
Ásamt með Gunter Guil-
laume er ein helsta hetja
þögla striðsins Irene Schultz,
sem um árabil sendi Wolf afrit
af leyniskýrslum Gerhards
Wessel til stjórnarinnar i
Bonn.
Ýmsir sem hitta Wolf telja
hann kuldalegan mann, en
hann virðist einnig eiga til
hlýju. Fyrir nokkrum árum
urðu dulmálssérfræðingar á
Vesturlöndum furðu lostnir
þegar þeir uppgötvuðu að
hann notaði sendistöðvar og
dulmál HVA til að senda
njósnurum sinum afmælis-
kveðjur.
Hann leggur einnig mikið á
sig til að fá látna lausa þá
njósnara hans sem upp um
kemst.
— Stefna hans gagnvart
starfsfólkinu er fyrsta flokks,
segir einn af andstæðingum
hans i vestur-þýsku leyniþjón-
ustunni.
Wolf