Vísir - 05.01.1976, Síða 19
visir Mánudagur 5. janúar 1976.
ísrael
Líklega nýtur engin
leyniþjónusta i heiminum
meira álits en Mossad, i
tsrael. Mossad þýöir einfald-
lega „stofnunin.” Auk þess aö
ræna Adolf Eichmann á slnum
tima, einsog heimsfrægt varö,
hefur ísraelum hvaö eftir ann-
aö tekist aö koma njósnurum
sinum i háar stööur I Sýrlandi
og öörum Arabarlkjum.
Yfirmaður Mossad er
Yitzhat Hofi, hershöfðingi i
fallhlifasveitum tsraels. Hofi
tók ekki við stjórninni fyrr en
á siðasta vori, en hann hefur
sýnt að hann er vel til starfsins
hæfur.
Dagana fyrir Yom Kippur
striðið, meðan ráðamenn i
Israel gerðu litið úr hættunni á
arabiskri árás og leyni-
þjónustan sömuleiðis, gerði
Hofi
Hofi sér grein fyrir hvað i
vændum var. Honum tókst á
siöustu stundu að fá Moshe
Dayan, varnarmálaráðherra
til að senda eina skriðdreka-
sveit i viðbót upp i Golan hæð-
ir.
Hofi er persónulegur vinur
Yitzhak Rabins, forsætisráð-
herra enda voru þeir vopna-
bræður i frelsisstriði tsraels
1948. Hann berst litið á og er
ekki jafn hugmyndarikur og
sumir fyrirrennarar hans. En
að sögn vinar, hefur hann
„betri höggdeyfa en flestir
menn.”
Til þess að forða ísrael frá
öðru „höggi” á við það sem
það fékk i upphafi Yom Kipp-
ur striðsins, hefur Hofi aukið
töluvert rannsóknir á hern-
aðargetu Arabarikjanna og
hvernig megi túlka hana.
Fyrstur meö
fréttimar
vism
SKATA
UVÐIJA
Mekln •/
njálponoell tkála
Meykjavih
SNORRABRAUT 58 - SIMI 12045.
ALLT TIL
SKÍÐAIÐKANNA
VIíRSLIJjV
Laugavegí 17 @2766?
Leikfangaland Undraland
Veltusundi 1 Glæsibæ
Simi 81640
^SIrnil872^^Póstsendun^in^an^all^^
r
Vegghúsgðgn
Hillur
Skápar
Hagstœtt
verð
[NVF I m|
HÚSGAGNAVERSLUN
Strandgötu 4 — Hafnarfirði — Sími 51818
Höfum úrval af hjónarúmum m.a.
með bólstruðum höfðagafli
(amerískur stíll)
Vandaöir svefnbekkir.
Nýjar springdýnur i öll-
um stæróum og stifleik-
um. Viögerö á notuöum
springdýnum samdæg-
urs. Sækjuin, sendum.
Opiö frá kl. 9-7,
limmtudaga kl. 9-9, og
laugardaga kl. 10-5.
‘Springdýnur
Helluhrauni 20, Sími 53044.
Hafnarfirði
J
Nissin flössin lækka kostnaðinn
við myndatökuna — verð frá kr.
4.630.- bæði fyrir 110 vasavél og
35 mm venjulega.
Heildsala — smásala
Benco h.f
• Bolholti 4, RvTk s. 21945.
Teppabankari
Nýr fylgihiutur til
að hreinsa teppi.
Er hægt að nota
hann á teg.Z-SOS,
Z-302, Z-320, Z-94
sg Z-91
Kr. 9.950,-
Electrolux 305
Ný ryksuga með 800 watta mótor,
•4 s S |§ígg Hillu- samstœður Sígildar Henta allstaðar
CUBHC3BE]
Húsgagnaverslun Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818. 1
Upp
eða niður
Laugaveginn
í verslunarerindum
— þá er tilvalið að fá sér hressingu
hjá okkur
‘MATSTOFAN
^HLEMMTOFGI
LAUGAVEGI 116 — SÍMI 10312
k----