Vísir - 05.01.1976, Blaðsíða 22
22
Mánudagur 5. janúar 1976. VISIR
TIL SÖLIJ
Vélsleðavagn til sölu,
með eða án skjólborðs. Uppl. i
sima 82956.
Skrautfiskasala.
Ekkert fiskabúr án Guppy og
Zipho (íyverðdrager, Platy). Selj-
um skráutfiska og kaupum ýmsar
tegundir. Simi 53835 Hringbraut
51 Hf.
Til sölu Premier trommusett.
Uppl. i sima 99-4345.
Pioneer SA-600
magnari til sölu. Uppl. i sima
30949.
ÖSIÍAST KEVPT
Óskum eftir
að kaupa notaðan barnbilstól.
Uppl. i sima 71564.
Ljösmyndastækkari.
Vil káupa ljósmyndastækkara.
Jóhann, simi 30782.
Óskum eftir
að kaupa miðstöðvarketil,
(spiral) stærð 4-4 1/2 ferm. frá
Sigurði Einarssyni eða Akranesi.
Uppl. i sima 92-2522 eða 92-2656.
Þeir sem hringdu sl. þriðjudag
eru vinsamlegast beðnir að
hringja aftur.
Ýmislegt gamalt
óskast keypt. Leir- og glerniður-
suðukrukkur, gardinustangir,
lyklar, föt, skór, gardi'nur,
þvottaskál og kanna, einnig
buffet. Uppl. i sima 15813 kl. 2-5
næstu daga.
VLltSLlJN
8 mm sýningavélaleigan.
Vélar fyrir 8 mm super, slides
sýningavélar, Polaroid mynda-
vélar. Simi 23479 (Ægir).
(Jtsala — Útsala.
Mikill afsláttur af öllum vörum
verslunarinnar. Fallegur barna-
fatnaður á litlu börnin. Gerið góð
kaup. Barnafataverslunin Rauð-
hetta, Hallveigarstig 1 Iðnaðar-
húsinu.
Hljómplötur
Kaupum hljómplöturog cassettur
úr einkasöfnum og af lager. Höf-
um fyrirliggjandi úrval af
hljómplötum, notuðum og nýjum.
Safnarabúðin, Laufásvegi 1, simi
27275.
Kaupum af lager
alls konar fatnað, svo sem barna-
fatnað, alls konar fatnað fyrir
fullorðna, peysur allskonar fyrir
börn og fullorðna o.m.fl. Stað-
greiðsla. Útsölumarkaðurinn.
Laugarnesvegi 112, simi 30220,
heima 16568.
Körfur.
Ungbarnakörfur, 4 gerðir, brúðu-
kröfur fallegar tvilitar, gerið
jölainnkaupin timanlega. Tak-
markaðar birgðir, ódýrast að
versla i Körfugerðinni, Hamra-
hlið 17. Simi 82250.
Þriþættur lopi.
Okkar vinsæli þriþætti lopi er
ávallt fyrirliggjandi i öllum
sauðalitunum. Opið frá kl. 9-6 alla
virka daga og laugardaga til há-
degis. Magnafsiáttur. Póstsend-
um um land allt. ^öntunarsiminn
er 30581. Teppam’ðstöðin, Súða-
vogi 4, Iðnvogum Reykjavik.
Ýmislegt gamalt óskast keypt.
leir og glerniðursuðukrukkur,
gardinustangir, lyklar, föt, skór,
gardinur, þvottaskál og kanna,
einnig buffet. Uppl. i sima 15813
kl. 2-5 næstu daga.
Kjarakaup.
Hjarta crepe og Combi crepe nú
kr. 176/- pr. 50 gr. hnota, áður kr.
196/-pr. hnota. Nokkrir ljósir litir
aðeins kr. 100/- hnotan. 10%
aukaafsláttur af 1. kg. gr. pökk-
um. Hof Þingholtsstræti 1.
Notaðir bílar til sölu
Teg- árg. verð
VW fastback 1971 .............. 550
VW ” 1970 .............. 400
VW ” 1969 .............. 350
VW 1200 1974 .............. 725
VW 1300 1973 .............. 650
VW 1302 1972 ............... 500
VW 1300 1971 ............... 360
VW sendib. 1973 ............... 850
VW ” 1972 ............... 700
VW ” 1972 ............... 560
VW ” 1971 ............... 550
VW ” 1970 ............... 500
Range Rover 1972 ............. 1.600
Range Rover 1974 ............ 2.100
Land-Rover dlsel 1974 ............ 1.450
Land-Rover bensin 1973 ............. 1.100
Land-Rover dlsel 1972 ............... 900
Land-Rovcr dlsel 1971 ............... 750
Land-Rover dlsel 1970 ............... 700
Land-Rover dlsel 1968 ............... 480
Land-Rover dlsel 1967 ............... 450
Land-Rover bensin 1965 ....._......... 220
Pontiac Firebird 1971 ..............1.100
VW Camper 1970 ............. 1.000
vw Microbus 1965 .............. 200
VW Microbus 1969 ............... 650
VW Microbus 1973.............. 1.280
Citroen GS 1972................ 650
’® VOLKSWÁGEN CDOO Audl
HEKLAhf
Laugavegi 170—172 — Simi 21240
i
PVrstur meö ^TTOTTl
fréttimar
Ferguson
sjónvarpstækin fáanleg, öll vara-
hluta- og viðgerðarþjónusta hjá
umboðsmanni, Orri Hjaltason,
Hagamel 8. Simi 16139.
Blindraiðnaður.
Brúðuvöggur, kærkomin jólagjöf
margar stærðir fyrirliggjandi.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16.
nvsimiN
Bó,rðstofuhúsgögn.
Til sölu vel með farinn borðstofu-
skápur, borðstofuborð og sex stól-
ar. Uppl. gefnar i sima 92-2176.
Svenhúsgögn.
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins frá kr.
28.800. — Sendum i póstkröfu um
allt land. Opið frá kl. 1—7 e.h.
Húsgagnaþjónustan Langholts-
vegi 126, simi 34848.
Sérsmlði — trésmlði.
Smiðum eftir óskum yðar svo
sem svefnbekki, rúm, skrifborð,
fataskápa, alls konar hillur
o.m.fl. Bæsað eða tilbúið undir
málningu. Stil-Húsgögn hf., Auð-
brekku 63, Kópavogi. Simi 44600.
Antik.
Borðstofusett, sófasett, skrifborð,
stakir stólar, borð og sófar.
Myndir, málverk. Mikið úrval af
gjafavöru. Antikmunir Týsgötu 3,
simi 12286.
Vandaðir og ódýrir
svefnbekkir og svefnsófar til sölu
að öldugötu 33. Simi 19407. Send-
um út á land.
Nýsmiði.
Til sölu þrir fallegir, ódýrir matt-
lakkaðir skápar, t.d. i unglinga-
herbergi. Tveir einkanlega ætlað-
ir fyrir hljómflutningstæki og
plötur. Verð 10 og 15 þús. kr. Einn
með hurðum fyrir fatnað og fl.
Verð kr. 15 þús. Til sýnis á Foss-
vogsbletti 46, á horni Háaleitis-
brautar og Sléttuvegar, rétt hjá
Borgarspitala.
Hjónarúm — Springdýnur.
Höfum úrval af hjónarúmum
m.a. með bólstruðum höfðagöfl-
um og tvöföldum dýnum. Erum
einnig með mjög skemmtilega
svefnbekki fyrir börn og ung-
linga. Framleiðum nýjar spring-
dýnur. Gerum við notaðar spring-
dýnur samdægurs. Opið frá kl.
9—7, fimmtudaga frá kl. 9—9 og
laugardaga frá kl. 10—5. K.M.
springdýnur, Helluhrauni 20.
Hafnarfirði, Simi 53044.
BlLAVIRSKIPTI
Óska cftir að
kaupa 2—4 snjódekk, stærðir frá
E, 78-14 til H 60-14. Uppl. i sima
35948.
Saab 96
’65 módel, skoðaður ’76 til sölu.
Simi 71440.
Citroen L> special
til sölu, árg. ’71. Uppl. i sima
51273.
Athugið — Cortina.
Til sölu Cortina árg. ’67 i góðu
lagi, verð 120 þús. staðgreiðsla.
Uppl. i simum 43219 og 30120.
Lada Topas
árg. '75 til sölu, skipti á ódýrari
bil koma til greina. Uppl. i sima
73616 eftir kl. 6.
Mercedes Benz 200 Ú
árg. 1966 til sölu. Verð kr. 380-400
þús. Uppl. i sima 25138 i dag.
Óska eftir að kaupa
station fólksbil með 20 þús. kr. út-
borgun og 30 þús. á mánuði, má
kosta allt að 200 þús. kr. Uppl. i
sima 43181.
Nýleg fólksbifreið
óskast til kaups. Útborgun 3-400
þús. Uppl. i sima 20349 A sama
stað er VW árg. ’72 til sölu.
Til sölu 2 Opel Récord,
árg. ’64 og ’66. Báðir gangfærir,
þarfnastsmá lagfæringar. Uppl. i
sima 92-3466 eða að Birkiteig 5,
Keflavik.
180-120 hestafla
Bens dfsil vörubilavél tii sölu.
Uppl. i sima 96-62362.
Bilapartasalan, Höfðatúni 10.
Varahlutir i flestar gerðir eldri
bila t.d. Rambler Classic,
Chevrolet, Rússa og Willys jeppa,
Volvo, Falcon, Fiat, Skoda,
Moskvitch, Austin Mini, Volga
’66, Saab-Singer, Renault, Taun-
us, VW, Trabant, Citroen, Opel,
Benz, Vauxhall. Opið frá kl.
9—6,30 laugardaga kl. 1—3. Bila-
partasalan Höfðatúni 10, simi
11397.
BlLAUiIGA
Til leigu án ökumanns
fólksbilar og sendibilar. Vega-
leiðir, bilaleiga, Sigtúni 1. Simar
14444 og 25555.
Akið sjálf. *
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. I sirna
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
HÚSNÆDI I KODI
Eitt herbergi
og eldhús til leigu. Fyrirfram-
greiðsla nauðsynleg. Tilboð send-
ist augld. Visis merkt „Laugar-
teigur 4834”.
Fundarsalur.
Leigjum út litinn fundarsal, til-
valinn til funda og skemmtana
fyrir litil félög og klúbba. Far-
fuglar Laufásvegi 41. Simi 24950.
Lítil, snotur 3ja herbergja
risibúð i smáibúðarhverfi til leigu
i minnst 6 mán. Uppl. um fyrir-
framgreiðslu og reglusemi send-
ist Vi'si merkt ,,4892”.
Húsráðcndur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið
10-5.
IIÚSYA<DI ÓSKASl
Óskum cftir
4ra—5 herbergja ibúð sem fyrst.
Simi 24962.
Reglusöm hjúkrunarkona
óskar eftir litilli ibúð sem næst
Landspitalanum (þó ekki skil-
yrði). Skilvisar mánaðargreiðsl-
ur. Uppl. i sima 23199 i kvöld og
næstu kvöld.
Óska eftir 3ja-4ra
herbergja iLúð til leigu nú þegar.
4-6 mánaða fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Uppl. i sima
25138.
Kona óskar eftir
litilli ibúð. Einnig óskast gamall
gitar til kaups. Simi 23243.
ibúð óskast.
Reglusöm, ung stúlka óskar eftir
einstaklingsibúð eða 2ja her-
bergja ibúð nú þegar til leigu.
Uppl. i sima 83196.
Ungur, reglusamur námsmaður
óskar eftir herbergi sem næst
Iðnskólanum sem fyrst. Uppl. i
sima 93-1663.
Vantar 2ja herbergja
ibúð strax. Fyrirframgreiðsla.
Vinsamlegast hringið i sima
38854.
2 stúlkur óska
eftir 2ja-3ja herbergja ibúð.
Fy rirframgreiðsla . Gyða
Agnarsdóttir simi 14613 i dag og
næstu daga.
ibúð óskast i Keflavik
eða Ytri Njarðvik. Vil taka á leigu
3ja-4ra herbergja ibúð strax. Allt
fullorðið. Uppl. i sima 92-2893.
Vanur afgreiðslumaður
óskast, i byggingavöruverslun.
Uppl. i sima 86911.
Stúlkur cða konur
óskast i sælgætisgerð. Sælgætis-
gerðin Vala, simi 20145.
ATVIiYNA ÓSKAS I
21 árs stúlka óskar
eftir starfi, margt kemur til
greina. Uppl. i sima 41759.
BAUNAIÍAISLA
Óska eftir konu
eða stúlku til að gæta 2ja barna 4
ára og 8 mánaða. helst að koma
heim. Uppl. i sima 27784.
KENNSLA
Enska. Skák.
Les ensku með byrjendum. Skák-
kennsla á sama stað. Simi 74534
frá kl. 6—8 e.h.
Kenni ensku,
frönsku, itölsku, spænsku, sænsku
og þýsku. Talmál, bréfaskipti og.
þýðingar. Les með skólafólki, bý
undir dvöi erlendis. Auðskilin
hraðritun á erlendum málum.
Arnór Hinriksson, simi 20338.
ÝMLSIÆKT
Judo i Kópavogi.
Æfingar eru á þriðjudögum og
laugardögum. Innritun og uppl. i
sima 17916.
Óska eftir einkatimum
i pianóleik. Simi 38481.
Kaupum óstimpluð frlmerki:
Haförn, Rjúpu, Jón Mag,
Háskólinn 61, Sæsiminn, Evrópa
67 og Lýðveldism. 69. Seljum öll
jólamerki 1975. Kaupum isl.
frimerki og fdc. Frimerkjahúsið
Lækjargata 6 A simi 11814.
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
Skildingafrimerki
og ýmis önnur góð merki til sölu.
R. Ryel Háaleitisbraut 37. simar
84424-25506.
Jón Sigurðssonar
gullpeningur og Alþingissettið
1930 óskast til kaups. Tilboð
sendist augld. Visis fyrir 7. jan.
’76 merkt ,,4833”.
Kaupum notuð ísl. frímerki
á afklippingum og heilum um-
slögum. Einnig uppleyst og
óstimpluð. Bréf frá gömlum bréf-
hirðingum. Simar 35466, 38410.
Islenski frlmerkjaverðlistinn
1976 eftir Kristinn Ardal er
kominn út. Listinn skráir og
verðleggur öll islensk frimerki.
Verð kr. 300. Frimerkjahúsið,
Lækjargötu 6A, simi 11814.
VERÐLAUNA-KROSSGÁTURITIÐ X?,