Vísir - 21.02.1976, Page 2

Vísir - 21.02.1976, Page 2
TIIMDA vísm Altarisganga í hverri messu Þtírarinn Jtínsson haföi sam- band viö blaöiö: Mig langar til þess að vita hvort það sé samkvæmt lögum þjóðkirkjunnar að hafa altar- isgöngu i messu á hverjum sunnudegi og þar með annað messuhald en tiðkast al- A A. A mennt? Vísir sneri sér til Úlfars Guðmundssonar biskupsrit- ara. Sagði hann að ekki væru til bein lagaákvæði um þetta atriði. í vi'gsluheiti heita prestar þvi „að hafa hin heilögu sakramenti (skirn og altaris- göngu) um hönd samkvæmt boði Krists og með lotningu”, en ekki er til nein regla um hversu oft það skuli vera. A siðari árum hefur altaris- ganga ekki verið eins tið og áður var i messuhaldi, en samkvæmt lútherskum skiln- ingi er altarisganga þunga- miðja messunnar. Skilningur kirkjudeildanna tveggja (lúthersku og róm- versk-kaþólsku) á þessu atriði er hins vegar ekki sá sami. er hrein ósvífni... og klór Margeir Sigurbjörnsson, nætur- vöröur: Mér finnst þetta svipting á persónufrelsi. Þetta er full harkalegt hjá dómsvalinu. Reiöur lesandi hafði samband við biaöið: Ég getekki orða bundist yfir þeirri tilkynningu sem lesin var i hádegisútvarpinu í dag, um lokun á öllum áfengisút- sölum. Ekki nóg með það að útsöl- unum væri lokað fyrirvara- laust, heldur á lika að banna afgreiöslu á vini á vinveit- ingahúsum. Hvað eiga svona aðgerðir að þýða, á hverju eru þær grund- vallaðar og hvað eiga þær að koma i veg fyrir? Er nú svo komið að öllum al- menningi i landinu og skatt- borgurum sé ekki lengur treyst til að hafa vit fyrir sér? Dómsmálaráöuneytið tekur það að sér að vera unga- mamma allrar þjóðarinnar og passa nú að enginn drekki frá sér vitið og siðustu arana sina. Mér finnst þetta hrein og klár ósvifni og skerðing á per- sónufrelsi. Þótt nú séu verkföll og ýmis óáran i landinu sé ég ekki ástæðu til að banna ftílki að hafa áfengi um hönd, þeim sem kæra sig um það og hafa efni á þvi. Þótt þeir séu vissulega til^ sem ekki kunna sér magamál drykkjunni, eru hinir i meiri- hluta sem kunna með vin fara, þótt þeir séu ekki eins áberandi. Ég held að dómsmálaráðu-^ neytinu væri nær að snúa sér að málefnum sem standa þvi'- nær, en láta okkur þjóðfélags-^ þegnana um það, eins og verið^ hefur, hvort við kaupum vin^ eða ekki. Ingibjörg Gunnarsdtíttir, af- \ greiöslukona: Alveg sjálfsagt. s : Þaö er alveg óþarfi aö fólk kaupi l vin i verkfallinu þegar það hefur nóg aö kaupa. Sigurgeir Þóröarson, trésmiður: Alveg sjálfsagt ef ástæða er til, þ.e.a.s. ef það er mikill drykkju- skapur i verkfallinu. — Hvað finnst þér um lok- un ríkisins og bann við af- greiðslu víns í vínveitinga- húsum?' Lokunin Fyrir hverja er lokað? helst þeim sem stunda smygl og spirasölu. Mér finnst raunar ótrúlegt að lokunin sé gerð til þess að bæta hag þessara manna, en verður það ekki þannig i raun? Hverjum öðrum kemur þetta til góða? Ég get ekki séð að þetta komi neinum til góða nema þá H.Ó. skrifar: Hverra hag er verið að bæta með þessari lokun áfengisút- salanna og vinveitingahús- anna? HVAÐ MÁ - OG HVAÐ „Vinnuveitandi getur neitað verkfallsvörð- um um aðgang að vinnustað" Bjarni Kristjánsson, atvinnulaus sjtímaður: Ég ætlaði i rikið i dag en það var lokað. Ég skil ekkert i þessu, það er ekkert annað að gera en að skemmta sér i verk- fallinu. Hjörleifur Már Jtínsson, mat- reiðslunemi meö meiru: Það kemur sér illa hjá flestum. Ég ætlaöi að detta i það um helgina og ná mér i piu en nú verður ekk- ert úr þvi. Ingvar ólafsson, sölumaöur: — Helv... gott. Mér finnst aö þessu skuli lokaö eins og ööru. Menn eru fátækir og ættu að spara pening- ana. Á verkfallstimum sem þessum er ekki úr vegi að athuga hvað sé leyfilegt að gera og hvað ekki I verkfalli. Hvað mega til dæmis verkfallsverðir ganga langt, hvert er verksvið lögreglu og svo fram- vegis? Til þess að fá upplýs- ingar um hina lagalegu hlið þessa máls leituð- um við til Barða Frið- rikssonar, lögfræðings hjá Vinnuveitenda- sambandinu, sem þekkir mál þessi mjög vel. Mega framkvæmdastjtírar eöa eigendur fyrirtækja vinna við atvinnurekstur sinn mcöan á verkfalli stendur? „Nei, siður en svo. Eignarétt- urinn leysir þá ekki undan þátt- töku i verkfalli ef þeir eru fé- lagsmenn i þvi stéttarfélagi sem i verkfalli er. Séu þeir hins vegar ekki i þvi verkalýðsfélagi sem stendur aö vinnustöðvuninni, geta þeir unnið þau störf sem þeir hafa almennt réttindi til að vinna. Hverjir eru undanþegnir verkfallsskyldu? Eru einhverjir félagsmenn f stéttarfélagi undanskildir verk- fallsskyidu? ,,Já, skrifstofustjórar eru undanþegnir verkfallsskyldu samkvæmt samningum milli vinnuveitenda og Verslunar-. mannafélags Reykjavikur. Aðr- ar undantekningar eru mér ekki kunnar. t verkföllum mega menn stunda þá vinnu sem þeir hafa rétt til ef þeir eru ekki innan vébanda stéttarfélaga sem að vinnustöðvuninni standa.” En hvaö meö þá fullyrðingu verkalýðsfélaga um aö ekki megi taka upp þau störf sem verkfallsmenn hafa unnið viö? „Þessi fullyrðing hefur ekki við lög að styðjast, þó verka- lýðsfélög hafi um árabil reynt að halda henni fram. Sem dæmi má nefna: Húsfreyja hefur haft konu ráðna viö ræstingastörf. Nú hættir hún vegna verkfalls. Engum myndi láta sér detta i hug að húsmóðirin mætti ekki ræsta sjálf. Um atriði sem þessi eru ekki deilur. En aftur á móti myndi verkalýðsfélag reyna aö hindra að ófélagsbundið fólk ynni störf semfélagsbundiðfólk iverkfalli hefði áður framkvæmt ef meiri

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.