Vísir - 21.02.1976, Blaðsíða 22

Vísir - 21.02.1976, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 21. febrúar 1976 VISIR TIL SÖLIJ Til sölu Laylok parket (brenni) litillega gallað, u.þ.b. 40 ferm. Gott verð. Uppl. i sima 33587 og 16020. ökukennslutæki i Volkswagen sem ný til sölu. Uppl. i si'ma 14582. Antik. y Til sölu gott stofuorgel af gerðinni Schiedmayer og Soehne ásamt orgelstól. Uppl. i sima 18869. Til sölu mötatimbur 1x4, eitthvað af 1x6, lftiö notuðu. Uppl. i sima 66348 eftir kl. 19. Til sölu Typhoon froskbúningur með öliu tilheyr- andi m.a. 82 cu. álkút. Skipti á farartæki möguleg. Tilboö leggist inn á augld. Visis merkt „6192”. Hænsnabúr og útungunarvé! til sölu. Simi 99-3310. Skrautfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Zipho (Sverðdrager, Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut 51 Hafnarfirði. Rafsuðutransari. Hinir vinsælu amerisku rafsuöu- transarar til afgreiðslu strax. Sambyggðar trésmiðavélar og súluborvélar fyrirliggjandi. Út- vegum allskonar iðnaðarvélar. Opið kl. 16-18 næstu virku daga. Straumberg hf. Brautarholti 18, simi 27210. ÖSKAST KEYPT Reiðhestur óskast u.þ.b. 6-7 vetra, má vera litiö taminn. Vinsamlegast hringiö i sima 50171. Vil kaupa leirjurtapotta, oliulampagrind frá hengilampa, hesputré, not- hæft og ullarkamba. Uppl. i sima 19081. Bekkir i litinn samkomusal óskast 2,8 til 4 metrar á lengd. Simi 99-3310. llljómplötur. Sérstaklega ódýrar notaðar hljómplötur þessa viku verð pr. stk. kr. 200,300 400, 600 og 700. Safnarabúðin, Laufásvegi 1. Simi 27275. FATNAIHJll Kjólar til sölu. Siðir og stuttir kjólar i glæsilegu úrvali. Mjög ódýrt. Simi 85409. Tveir hvitir, siðir búðarkjólar til sölu, stærð 10 og 12. Uppl. i sima 27315. Hvitur siður brúðarkjóll nr. 38 til sölu. Uppl. i sirna 33802. HUSGÖliN Smíðum húsgögn, og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál cg teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á VERKSMIÐJUVERÐI. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017. Smiðum húsgögn og innréttingar eftir yðar hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum á lágu verði: Fataskápa, 6 stærðir, skrifborð með hillum og án, 5 gerðir, skrif- borðsstólar úr brenni, mjög ódýr- ir, 6 litir. Pira hillur og skapa, kommóður o.m.fl. Seljum einnig niðursniðið efni. Hringið eða skrifið eftir myndalistum. Stil — Húsgögn h.f., Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 44600. Kuruhúsgögn. Til synis og sölu sófasett. vegg- húsgögn. borðstofusett, kistíar nv gerð af hornskápum og pianó- bekkjum. Komið og skoðið. Hús- gagnavinnustofa Braga Eggerts- sonar. Smiðshöfða 13. Simi 85180 Stórhöfða-megin HJÖL-VAIiMR Honda 50 SS, árg. ’75, til sölu.Simi 34888. IIIJSNÆM ÓSILIST 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu, helst á miðbæjar- svæði. Tvennt fullorðið i .heimili. Uppl. i sima 44007 og 25396. Fullorðinn karlmaður óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu á leigu nú þegar. Reglusemi og góð um- gengni. Uppl. i sima 19986eftir kl. 14. Fullorðin kona óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með eldhúsaögangi. Reglusemi og góö umgengni. Uppl. i sima 21996 eftir kl. 17. 2ja herbergja ibúð óskastá leigu, einhver fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 38672. Er ekki einhver sem getur útvegað stúlku meö eitt barn ibúð á leigu. Algjörri reglu- semiog skilvi'sum greiöslum heit- ið. Uppl. I si'ma 34203. Ung, ábyggileg stúlka i góðri vinnu óskar eftir lftilli ibúö, helst i vesturbænum. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Simi 37969 kl. 1-7. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu. Uppl. i sima 15174. Tvitug stúlka óskar eftir l-2ja herbergja ibúð, helst i Árbæjarhverfi, annað kernur til greina. Uppl. i sirna 35176. Óska eftir einu eða tveimur herbergjum og eldhúsi, helst i vesturbænurn. Mikil fyrir- frarngreiðsla. Sirni 19904. Miðaldra maður óskar eftir herbergi og eldunar- aðstöðu i rnið- eða vesturbæ, helst rneð sérinngangi, rneðrnæli, skil- visi, regluserni, Einhver fyrir- frarngreiðsla. Uppl. i sirnurn 18601 og 28676 daglega. Ung stúlka rneð barn óskar eftir eins til tveggja herbergja ibúð, einhver fyrirfrarngreiðsla. Uppl. i sirna 16522 frá kl. 1-6. VlillSLIJN Rauðhctta auglýsir. llöfum fengið aftur vinsælu barnafrottegallana, verð 640 kr. Mikið af fallegum barnafatnaði til sængurgjafa, barnahandklæði, straufri sængurverasett fyrir börn og íullorðna. Gerið góð kaup. H já okkur er mikið úrval af barnafatnaði. Rauðhetta, Hall- veigarstig 1, Iðnaðarmannahús- inu,. Prjónagarn Leithen Sankt-Morits og Alaska, lækkað verð. Opið i verkfallinu. Faldur Austurveri, sirni 81340. Illjómplötur. Sérstaklega ódýrar og litið notað- ar, verð kr. 300-400-600 og 700 kr. Safnarabúöin Laufásvegi 1. Simi 27275. Iðnaðarmenn og aðrir handlagnir. Úrval af hand- verkfærum fyrir tré og járn, raf- magnsverkfæri, t.d. hjólsagir, fræsarar, borðvélar, málningar- sprautur, leturgrafarar, limbyss- ur o.fl. loftverkfæri margar gerð- ir, stálboltar af algengustu stærö- um og gerðum, draghnoð, o.m.fl. Litið inn. &. Sigmannsson og Co. Súðarvogi 4, Iðnvogum. Simi 86470. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16 auglýsir: Brúðuvöggur, kærkomnar gjafir, margar tegundir af barna- vöggum, þvottakörfur, bréfa- körfur og hjólhestakörfur. Körfu- gerðin Ingólfsstræti 16. Kaupum seljum og tökurn i urnboðssölu alls konar hljóöfæri, s.s. rafrnagnsorgel, pianó og hljórntæki af öllurn teg- undurn. Uppl. i sirna 30220 og á kvöldin i sirna 16568. Til sölu vegna flutninga stór og góður svalavagn, sem ný ungbarna- karfa með dýnu og áklæði, stór Silver-Cross skermkerra með kerrupoka. Einnig 4ra sæta sófi með lausum púðum sem þarfnast yfirdekkingar. Uppl. isima 51439. HÍJSi\A7J)I 11101)1 2ja herbergja ibúð til leigu, nálægt miöbæ Köpavogs. Fyrirframgreiðsla óskast. Tilboð sendist Visi fyrir 24. þ.m. merkt „6200”. Ilerbergi við miðbæinn til leigu. Innbyggðir skápar, sér snyrting, sérinngangur, aðgang- ur að baði og þvottahúsi. Simi 25953. Til leigu tvö herbergi á Stóragerðissvæði fyrir konu sem getur tekið að sér að passa 1 1/2 árs gamalt barn, frá kl. 8.30-13.30. Uppl. i sima 83357. Ilerbergi. Til leigu rúmgott herbergi i mið- bænum, aðeins reglusamir ein- staklingar koma til greina. Tilboð sendist augld. Visis fyrir þriðju- dag merkt „6185”. Stórt herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu i miðbænum. Tilboð sendist augld. Visis merkt „6193” fyrir 1. mars. \ý 3ja herbergja ibúð til leigu. Tilboð rnerkt „Nýbýlavegur 6141” sendist Visi. II úsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar-eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10-5. Kaupum óstimpluð frímerki: Stjórnarráð 2 Kr. 1958, Hannes Hafstein, Jöklasýn 1957, Lax 5 kr. 1959, Jón Sig. 5 kr. 1961, Evrópa 5 kr. 1965, Himbrimi, Hreiður, Jón Mag. 50 kr. 1958, Evrópa 9.50 kr. 1968 og 100 kr. 1969 og 1971. Fri- merkjahúsið, Lækjargata 6A, simi 11814. Kaupum notuð isl. frimerki á afklippingum og heilum um- slögum. Einnig uppleyst og o- stimpluð. Bréf frá gömlum bréf- hiijðingum. S. Þormar. Simar 35466, 38410. Tilboð óskast i Jóns Sigurössonar peninginn og liknarpening Bárðar Jóhannes- sonar, gullsett nr: 42. Tilboð merkt „6169” sendist augld. Visis. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjam iðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Stúlka, 24 ára, óskar eftir atvinnu strax, margt kemur til greina. Er vön af- greiðslustörfum. Hefur bil til urn- ráða. Uppl. i sima 14658. ATVINNA Félag i Reykjavik óskar eftir tilboði i prjónun og frágang á 50-60 einföldum peysum. Garn er fyrir hendi. Hringiðisima 83798 millikl. 10 og 20. AÐALFUNDUR félags matreiðslumanna verður haldinn þriðjudaginn 2. mars ’76 kl. 15 að Óðins- götu 7. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundastörf 2. iagabreytingar, 3. önnur mál. Stjórn félags matreiðsiumanna. Starfslaun handa listamönnum órið 1976 Hér rneð eru auglýst til urnsóknar starfslaun til handa is- lenskurn listarnönnurn árið 1976. Urnsóknir sendist úthlut- unarnefnd starfslauna, rnenntarnálaráðuneytinu, Hverf- isgötu 6, fyrir 25. rnars n.k. Urnsóknir skulu auðkenndar: Starfslaun listamanna. 1 urnsókn skulu eftirfarandi atriði tilgreind: 1. Nafn, heirnilisfang, fæðingardagur og ár, ásarnt nafn- núrneri. 2. Upplýsingar urn nárns- og starfsferil. 3. Greinargerð urn verkefni, sern liggur urnsókn til grund- vallar. 4. Sótt skal urn starfslaun til ákveðins tirna. Verða þau veitt til þriggja rnánaða hið skernrnsta, en eins árs hið lengsta, og nerna sern næst byrjunarlaunurn rnennta- skólakennara. 5. Urnsækjandi skal tilgreina tekjur sinar árið 1975. 6. Skilyrði fyrir starfslaunurn er, að urnsækjandi sé ekki i föstu starfi, rneðan hann nýtur starfslauna, enda til þess ætlast, að hann helgi sig óskiptur verkefni sinu. 7. Að loknu verkefni skal gerð grein fyrir árangri starfs- launanna. Tekið skal frarn, að urnsóknir urn starfslaun árið 1975 gilda ekki i ár. Reykjavik, 19. febrúar 1976. Uthlutunarnefnd starfslauna. Sigluf jörður Staða yfirlæknis við Sjúkrahús Siglufjarð- ar er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. sept. 1976. Þekking á skurðlækningum nauðsynleg. Umsóknir berist stjórn Sjúkrahúss Siglufjarðar fyrir 1. júli 1976 með upplýsingum um menntun og fyrri störf. Sjúkrahússtjórn. Smáauglýsing-ai' Visis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 KLimSLA Tek að mér að lesa með gagnfræðaskólanemum. Uppl. i sima 22376 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Hafnarf jörður. Hnýtinganámskeið hefjast eftir helgi. Hannyrðabúðin Hafnar- firöi. Simi 51314. ÖIiIJKmiA Til sölu 60 ferm. einbýlishús ásamt geymsluskúr og fullfrágenginni lóð á góðum stað i Ölafsvik. Uppl. i sima 93-6260 frá kl. 16-18. Ökukennsla—Æfingatimar. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Ný Cortina og ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Þ.S.H. Simar 19893 og 85475. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli, útvega öll prófgögn. Jóel B. Jakobsson. Simi 30841 og 14449. Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600, árg. '74. öll prófgögri ásamt lit- mynd i' ökuskirteinið fyrir þá sem þess óska. Fullkominn ökuskóli. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Kollý hvolpur fæst gefins. Uppl. i sima 10080. Byrjuð aftur að lita i bolla. Simi 44285. Spái i spil og bolla, alla daga vikunnar. Simi 82032.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.