Vísir - 21.02.1976, Page 11

Vísir - 21.02.1976, Page 11
11 m ^SR Laugardagur 21. febrúar 1976 Töpuð alslemma aði 17 Þaö rlkti töluverö spenna fyr- ir sföustu umferöina i meistara- keppni Bridgefélags Reykjavik- ur þvi þrjár af fjórum efstu sveitunum áttu allar möguieika á sigri. Sveit Stefáns i efsta sætinu átti aö spila viö sveit Einars, sem var i þriöja sæti og sveit Hjalta i ööru sæti átti aö spila viö sveit Jóns, sem var i fjóröa. IMPA kost- svariö er tveir hæstu fimmtu. Þaö má vera að staöa leiksins hafi gert það aö verkum að suö- ur stökk beint isjö, en mig grun- ar aö hann hafi lumað á leið til þess aö spyrja norður hve mörg lauf hann ætti. í leik H jalta og Jóns sögöu As- mundur Pálsson og Hjalti Elias- sonn-s þannig eftir Nopolitan: IÖRÐ BARÁTTA UM FSTA SÆTIÐ í EYKJAVÍKURMÓTI Nú liður aö úrsliturn i undankeppni tslandsmótsins, sern jafn- frarnt er Reykjavikurmeistaramót. Að loknurn niu urnferöurn eru þessar sveitir efstar: 1. Sveit Jóns Hjaltasonar BR 146 stig 2. Sveit Stefáns Guðjohnsen BR 145 stig 3. Sveit Hjalta Eliassonar BR 143 stig 4. Sveit Ólafs Lárussonar BA 95 stig 5. Sveit Jóns Baldurssonar BR 86 stig 6. Sveit Ólafs H. Ólafssonar BR 86 stig Tvær siðustu urnferðirnar verða spilaðar á rnorgun i Dornus Medica og hefjast kl. 13,30. Spila þá sarnan rn.a. sveitir Stefáns og Hjalta. Að keppni þessari lokinni hefst úrslitakeppni fjögurra efstu sveit- anna, sern fer þannig frarn að efsta sveitin velur sér andstæðing i undanúrslit, sern er útsláttarkeppni. Vinningssveitirnar spila siðan til úrslita urn Reykjavíkur- rneistaratitilinn. Hálfleiksstaðan slakaði á spennunni, þvi úrslit virtust ráðin. Sveit Stefáns var 28 impa yfir sveit Einars, en hún þurfti aöeins litinn vinning til þess að tryggja sigurinn. Sveit Hjalta var þó stórt yfir i leiknum viö Jón, en i seinni hálfleik missti hún leikinn niður i 12-8. Stefán bætti sfðan 3 impum við og vann leikinn 17-3. Mörg skemmtileg spil komu fyrir i leikjunum og fjölmargar slemmur. Hér er ein, sem kost- aði sveitir Hjalta og Einars 17 impa. Staðan var allir á hættu og noröur gaf. ^9-7-5-4-2 VA-K-10-5-2 ♦ 7-6-5 4 ekkert ♦ G-8 ♦ A-3 ♦ G-7 VD-6-4-3 ♦ K.D-G-3 4A ♦ 10-9-8-7-5 ♦ A-K-6-4-3-2 ♦ K-D-10-6 ♦ 9-8 410-9-8-4-2 *D-G 1 lokaða salnurn gengu sagnir þannig hjá Þórarni Sigþórssyni og Herði Arnþórssyni i s-n: Norður Austur Suður Vestur p P 1* P iA P 2* P 2'f P 3 V P 4* P 4> P 4f P 4A P 6? P P Tompið lá vel en laufið illa og Hörður fékk sina upplögðu 12 slagi. í opna salnum sögðu n-s Helgi Sigurðsson og Helgi Jónsson þannig á spilin: Norður Austur Suður 14 2V 7* Vestur P P P Til skýringar skal þess getið að Helgarnir spila Precision og tveggja hjartasögn norðurs spyr um gæði hjartalitarins og Norður Austur Suður Vestur P P 1 ♦ P 2 ♦ P 3 ♦ P 3 ♦ P 5 G P 7 ♦ P P P Guðmundur Pétursson og Karl Sigurhjartarson sögöu hins vegar þannig: Norður Áustur Suður 1 4 2 ♦ 3V 6¥ Vestur P P P P Þaö er augljóst mál, að suður viil ekki spila sjö, ef norður á ekkert lauf. Eigi hann eitt lauf, þá er alslemman sæmileg, en góð getur hún vart talist nema norður eigi annað hvort sexlit i trompi eða tvö lauf. Halldór og Ólaf ur ef stir Sveit Stefáns Guð- johnsen félags- meistarar hjá BR Fyrir stuttu lauk meistarakeppni Bridgeféiags Reykjavíkur og sigraði sveit Stefáns Guðjohnsen. Auk hans eru i sveitinni Hallur Sirnonarson, Hörður Arnþórsson, Sirnon Sirnonarson og Þórarinn Sigþórsson. 1 I. flokki sigraði sveit Gylfa Baldurssonar. Úrslit einstakra leikja voru eftirfarandi: Meistaraflokkur: Sveit Stefáns vann sveit Einars 17-3 Sveít Hjalta vann sveit Jóns 12-8 Sveit Helga vann sveit Alfreðs 17-3 Sveit Birgis vann sveit Benedikts 15-5 I. fiokkur: Sveit Gylfa vann sveit Sigurjóns 14-6 Sveit Þóris vann sveit Þórðar 16-4 Sveit Ólafs vann sveit Gissurar 11-9 Leik Gisla og Estherar var frestað. Röð og stig efstu sveitapna var þannig: Meistarafiokkur: 1. Sveit Stefáns Guðjohnsen 106 stig 2. Sveit Hjalta Eliassonar 93 stig 3. Sveit Jóns Hjaltasonar 80 stig 4. Sveit Einars Guðjohnsen 78 stig 5. Sveit Helga Jóhannssonar 66 stig 6. Sveit Birgis Þorvaldssonar 64 stig Þessar sveitir, ásarnt tveirnur efstu i I. flokki, rnunu skipa rneistaraflokk BR næsta ár. I. flokkur: 1. Sveit Gylfa Baldurssonar 94 sitg 2. Sveit Sigurjóns Helgasonar 77 stig 3. Sveit Þóris Sigursteinssonar 73 stig 4. Sveit Þórðar Sigfússonar 70 stig Næsta keppni Bridgefélags Reykjavikur er Butler-tvimennings- keppniog eru rnenn beðnir urn að láta skrá sig hjá stjórninni hið allra fyrsta. Spilað er á rniðvikudögurn i Dornus Medica. Sigursæl sveit. Talið frá vinstri: Hörður Arnþórsson, Simon Simon- arson, Stefán Guðjohnsen, Hallur Simonarson og Þórarinn Sigþórs- son. Þeir féiagar unnu nýlega Monradsveitakeppni Bridgefélags Reykjavikur og siðan meistaratitil féiagsins. Óbreytt röð efstu sveita hjá BDB Nýlega hófst barometer- keppni hjá Bridgedeild breiðfirðingaog taka 36pör þátt ikeppninni. Eftir fyrsta kvöldið eru þessir efstir: 1. Halldór Jóhannesson — Ólafur Jónsson 133 2. Magnús Oddsson — Magnús Halldórsson 131 3. Jón Stefánsson — Þorsteinn Laufdal 115 4. Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 103 5. Guðlaugur Karlsson — Óskar Þráinsson 90 6. Guðrún Bergsdóttir — Kristjána Steingrims- dóttir 63. Spilað er i Hreyfilshúsinu á fimmtudögum og keppnisstjóri er Agnar Jörgenson. hjó TBK Sl. firnrntudag var spiluð sjö- unda urnferð i aðaisveitakeppni TBK og urðu úrslit þessi: Meistarafiokkur: Sveit Sigriðar vann Kristinar Þ. 19-1 Sveit Þórhalls vann Kristinar Ó. 16-4 Sveit Braga vann Kristjáns 20-0 Sveit Tryggva vann Þórarins 13-7 Sveit Erlu og Bernharðs gerðu jafntefli 10-10 Fyrsti flokkur: Sveit Hannesar vann Karls 14-6 Sveit Gests vann Guðlaugs 17-3 Sveit Ólafs vann Bjarna 16-4 Sveit Jósefs vann Arna 13-7 Sveit Ragnars vann Gunnars 20-^-5 Staða efstu sveita er nú þessi: Meistaraflokkur: Sveit Tryggva Gislasonar 110 Sveit Þórarins Árnasonar 96 Sveit Braga Jónssonar 95 Sveit Bernharðs Guðrnundss. 94 Fyrsti flokkur: Sveit Ragnars Óskarssonar 98 Sveit Gests Jónssonar 92 Sveit Jósefs Sigurðssonar 85 Sveit Rafns Kristjánssonar 85 Þess rná að lokurn geta að sá óvenjulegi atburður gerðist i siðustu umferð að einn hálfleik- ur endaði rneð 116 stigurn gegn engu. Næsta urnferð verður spiluð á firnrntudaginn kernur. r Aheyrandinn sem dagskrárstjóri Flestar stærri útvarpsstöðvar i nágrannalöndurn okkar hafa á dagskrá fastan þátt, eins konar „Óskalista”, þar sern leitað er til hlustenda og þeirn gefinn kostur á að stinga upp á og velja efni úr segulbandasafni stöðvarinnar. Hlustendur fá þannig tækifæri til að óska eftir rödd ákveðins listarnanns, stjórnrnálarnanns. iþrótta- rnanns o.s.frv., — eða biðja urn ákveðið ljóð, sögukafla, ræðu iþróttalýsingu, frétt. Tónlist er hins vegar að öllu jöfnu- auka- atriði, enda er henni sinnt i hvers konar óskalagaþátturn. Þættir þessarar tegundar hafa náð rniklurn vinsældurn erlendis, enda fjölbreytilegir og ná yfir breitt svið. I sænska Útvarpinu nefnist hann „önske reprisen”, og er bæði í hljóð- varpi og sjónvarpi. Forsenda þess að hægt sé að hleypa slikurn þætti af stokkun- urn er að sjálfsögðu sú, að til sé nóg efni i fórurn viðkornandi út- varpsstöðvar að rnoða úr. Spjaldskrá segulbandasafns hljóðvarpsins er þegar orðin svo stór að góður grundvöllur ætti að vera fyrir þvi að reyna, hvort þáttur þeirrar tegundar, sern ég gat urn hér i upphafi, eigi hljórn- grunn hjá islenskurn alrnenn- ingi. Auðvitað rná benda á þáttinn, Dagskrárstjóri i eina klukku- stund, en þar virðist alltaf vera sarna fólkið á ferðinni og alla endurnýjun vantar. — Fyrir hverja er útvarpið. Hlustendur en ekki fyrir örfáa stjórnendur þátta. Það er ekkert sjálfsagðara en að reyna að gera hinn alrnenna hlustanda að beinurn þátttak- sern tök eru á. Hafi hlóðvarpið þessa hugrnynd, er stigið ákveð- anda i rnótun dagskrár, eftir þvi kraft og hugrekki til að reyna ið skref i rétta átt. „Það fer enginn i bió á hverju kvöldi! —Kemur heim skjögrandi — sefur I tvo tfma — ferð svo I vinnuna. Ég get Imyndað mér hvers konar vinnubrögð það eru.”

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.