Vísir - 21.02.1976, Síða 18

Vísir - 21.02.1976, Síða 18
Laugardagur 21. febrúar 1976 VISIR ) Sjónvarp, kl. 21.30: Paul McCartney í kvöld Þeir verða sjálfsagt margir sem setjast fyrir framan sjón- varpstækin i kvöld til þess að sjá þann fræga Paul McCartney koma þar fram. Við höfum lítið séð af honum í sjónvarpinu hérna og reyndar hefur ekki verið mikið af þvi gert að sýna aðra slika kappa. A sunnudaginn var sýndi sjónvarpið þó nokkuð góðan þátt, og vonandi að það haldi áfram með einhverja slika. í kvöld syngja og leika Paul, kona hans Linda og hljómsveit- in Wings ný og gömul lög, og ekki versnar það þegar þeir flytja syrpu af gömlum bitlalög- um. Einhverjir ættu að geta iljað sér við gamlar og góðar minn- ingar, en þátturinn hefst klukk- an hálf tiu og stendur i tæpan klukkutíma. —EA A Pað má búast við þvl að ^ margir geti iljað sér við gamiar minningar, þegar þeir bregða sér yfir i syrpu af bitlalögunum. Útvarp, kl. 20.45: Minningartónleikar um Inga T. Lórusson Á dagskrá útvarpsins tónleikar og erindi um Þar flytja Þórarinn i kvöld eru minningar- Inga T. Lárusson- Þórarinsson fyrrum sjónvarpinu í ósamt Lindu og Wings Sjónvarp í kvöld: ^KROSSGÁTA SJÓNVARPSINS Sendandi Hafið krossgót- una við hendina Nú er um að gera að vera með krossgátuna við hend- ina þegar horft verður á sjónvarpið í kvöld. Þriðji þátturinn er á dagskrá og að vanda geta menn spreytt sig á krossgátunni fyrir framan tækin. Kynnir er Edda Þórarinsdóttir, en um- skólastjóri og Jón Þórarinsson tónskald ávarp og erindi. Unglingalúðrasveit Mosfells- sveitar leikur lagasyrpu. Kvennakór Suðurnesja syngur. Eddukórinn syngur einnig og Ólöf Harðardóttir og Ingirnar Sigurðsson syngja. Þá leikur Kammersveit Reykjavikur og fleira mætti nefria sem verður i þessari dagskrá. Hún hefst klukkan 20.45 og stendur til klukkan 10. —EA sjónarmaður er Andrés Indriðason. — EA Edda Þórarinsdóttir er kynnir krossgátunnar i sjónvarpinu. LAUGARDAGUR 21.febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá” (6). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óskalög sjúk- linga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 13.30 íþróttir. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan.Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magn- ússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardcgi. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 I skipalest yfir Atlants- haf. Valgeir Sigurðsson ræðir við Baldvin Sigurðs- son frá Garði i Aðaldal um siglingar á striðsárunum. 20.00 Illjómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 20.45 Minningartónleikar og erindi um Inga T. Lárusson tónskáid. Ávarp og erindi flytja Þórarinn Þórarinsson fyrrum skólastjóri og Jón Þórarinsson tónskáld. Ung- lingalúðrasveit Mosfells- sveitar leikur lagasyrpu i útsetningu Ellerts Karls- sonar. Stjórnandi: Lárus Sveinsson. Ingimar Sig- urðsson syngur tvö lög við undirleik Jóns Stefánsson- ar. Kvennakór Suðurnesja syngur þrjú lög. Einsöngv- ari: Elisabet Erlingsdóttir. Söngstjóri; Herbert H. Ágústsson, sem raddsetti lögin. Eddukórinn syngur þrjú lög. Olöf Harðardóttir syngur þrjú lög. Jón Stefánsson leikur á pianó. Kammersveit Reykjavikur leikur lagasyrpu i útsetn- ingu Jóns Sigurðssonar. Stjórnandi: PállP. Pálsson. Karlakórinn Stefnir syngur tvö lög. Einsöngvari: Krist- inn Hallsson. Söngstjóri: Lárus Sveinsson. Loks stjórnar Þórarinn Þórarins- son almennum söng, — tvö lög sungin. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 22.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 22.febrúar 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Frá flæmsku tónlistarhátiðinni i september s.l. Félagar I •Einleika’rasveitinni i Ant- werpen leika. Armand Van de Velde leikur á fiðlu, og stjörnar. Flutt verða verk eftir Pergolesi, Bach, Loca- telliog Telemann. b. Frá út- varpinu i Berlin: Tvö verk eftir Bach. Rose Kirn leikur Prelúdiu og fúgu i e-moll og HansHeinze leikur Prelúdiu og fúgu i Es-dúr. 11.00 Guðsþjónusta i Haligrimskirkju á vegum Hins Isl. bibliufélags. Prest- ur: Séra Karl Sigurbjörns- son. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Erindaflokkur um upp- eldis- og sálarfræði. Guðny Guðbjörnsdóttir lektor flyt- ur fjórða erindið: Sjálfstæð og skapandi hugsun, er hún hornreka i skólakerfinu? 15.00 Þorskur á þurru landi. Drög að skýrslu um sölu á hraðírystum fiski i Bandarikjum Norður-Ameriku. 2. þáttur: Camp Hill og New York. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. Tæknivinna: Þórir Steingrimsson. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá vorhátiðinni i Prag I fyrra. Sinfóniuhljómsveit tékk- neska útvarpsins leikur. Einleikari: John Lill. Stjórnandi: Milos Kova- linka. a. Sinfónia nr. 2 eftir Oldrich Flosman (frumflutningur). b. Pianó- konsert nr. 1 i H-dúr op. 83 eftir Johannes Brahms. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsieikrit barna og unglinga: „Arni i Hraun- koti” eftir Ármann Kr. Einarsson. VIII. og siðasti þáttur : „Leyndarmálið i litlu öskjunni”. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Árni: Hjalti Rögnvaldsson, Rúna: Anna Kristin Arngrimsdóttir, Helga: Valgerður Dan, Magnús: Arni Tryggvason, Jóhanna: Bryndis Péturs-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.