Vísir - 21.02.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 21.02.1976, Blaðsíða 12
ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Við sögðum frá þvi i blaðinu i gær, að margir leikir og mót myndu falia niður um þessa helgi vegna verkfallsins. Eru það lyft- ingamót, skiðamót og glimumót svo og leikir i handknattleik og körfuknattieik. Akveðið hafði verið að loka hinu nýja iþróttahúsi Hagaskólans, en igær var tilkynnt að það yrði opið til keppni og rættist þá úr hjá mörgum, enda áttu þar að fara fram fjöldi leikja i yngri flokkun- um i handknattleik svo og deildarleikir i blaki og körfu- knattleik. Stóri leikurinn þar um helgina verður leikur KR og tR i 1. deild- inni i körfuknattleik, sem verður kl. 14.00 á sunnudaginn. Má þar búast við hörkuspennandi leik einsog oftast þegar þessilið mæt- ast. Annar stórviðburður á iþrótta- sviðinu um helgina verður leikur Fram—FH i 1. deildinni i hand- knattleik karla, en ráðast úrslitin Iþeirri keppni. Sjá nánar um mót og leiki i „iþróttir um helgina” hér á siðunni. LAUGARDAGUR Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 17.00. íslands- mótið 2. deild karla. Leikn- ir—Keflavlk. (KR—KA á eftir ef \ Myndina tók ljósmyndarinn okkar, Einar Karlsson, i leik KR og ÍR fyrr I vetur. Kolbeinn Kristinsson ÍR i hvita búningn- um reynir körfuskot, en Kol- beinn Pálsson KR, svartklædd- ur er til varnar. KA kemst suður vegna verkfalls- ins). Körfuknattleikur: tþróttahúsið Akranesi kl. 13.30. Islandsmótið 1. deild karla. Snæ- fell—Armann. Iþróttahús Kennaraháskólans kl. 17.00. íslandsmótið 1. deild karla. 1S—UMFN. IþróttahUsið Njarðvik kl. 14.00. íslandsmótið 2. deild karla. Grindavik— Breiðablik. SUNNUDAGUR Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 14.40. Islands- mótið 1. deild kvenna. (Þrir leik- ir) Fyrst KR—Keflavik, siðan Fram—Breiðablik og loks Viking- ur-FH. Laugardalshöll kl. 19.00. Islands- mótið i 1. deild kvenna. Ár- mann—Valur. Kl. 20.15. 1. deild Þrir leikir veröa á dagskrá I ís- landsmótinu i körf ubolta 1. deild um helgina. i Hagaskólanum sem nú hefur vcrið opnaður til keppni fer fram einn stórleikur á morgun. Þá leika KR og ÍR og það lið sem tapar er endanlega úr leik í baráttunni um íslands- meistaratitilinn. Tveir leikir eru á dagskrá i dag, i iþrótta- karla. Þróttur—Grótta. Kl. 21.30. I. deild karla. Fram—FH. Blak: Iþróttahúsið Laugarvatni kl. 14.00. islandsmótið 1. deild karla. UMFB—Vikingur. Strax á eftir 2. deild. Stigandi—Vikingur b. ÍþróttahUs Kennaraháskólans kl. 16.30. islandsmótið 2. deild karla. ÍS b-USK. IþróttahUs Hagaskólans kl. 19.00. islandsmótið 2. deild karla. Breiðablik—Þróttur b. Körfuknattleikur: Hagaskóli kl. 14.00. islandsmótið 1. deild karla. IKR—IR. Siðan leikir i yngri flokkunum og loks leikur KR—IS i M.fl. kvenna. Frjálsar Iþróttir: iþróttahús Kársnesskóla Kópa- vogi kl. 16.30. Drengja- og stúlknameistaramót islands. húsi Kennaraháskólans leika ÍS og Njarðvlk og á Akranesi leika Snæfell og Armann. Ekki má heldur gleyma úrslitaleiknum í handboltanum á milli Fram og FH, en hann fer fram I Laugar- dalshöllinni á sunnudagskvöldið — og í 1. deild kvenna verður leikin heil umferð. Hagaskólinn opnar aftur Okkur urðu á smámistök i frétt sem birtist i opnunni i vik- unni, þar sem sagt var frá bikarkeppninni i fimleikum. Við sögðum þar að b-lið Gerplu hafi sigrað i kvenna- keppninni á a.m.k. einum stað, en það átti að vera Björk úr Hafnarfirði, eins og rétt var á öðrum stað i greininni. Biðjum við hinar ungu fim- leikadömur úr Hafnarfirði vel- virðingar á þessu, enda var það alls ekki ætlun okkar að taka af þeim sigurinn i þessu móti. ú Þetta hefur verið stórkostlegt Magnon við qetum ekki Verðið þið að fara? Hluti hópsins er í sýningar- ferð. Eigum við þessar þrjár plánetur? Lítið sólkerfi, óbyggt. Við nefnum þær Greip, Nördu og Teit. Milljónir geimdansara? Síðasta flugið yfir borg AAagnons konungs mill jón pláneta. Verið þið sæl öll sömul Siðan lá leiðin út í geiminn © King PtaturM Syndicata, Inc., 1975. World rights rtnrvtd

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.