Vísir - 21.02.1976, Side 19

Vísir - 21.02.1976, Side 19
i vism Laugardagur 21. febrúar 1976 C 19 J Sjónvarp, kl. 21.05: Sjónvarp, sunnudag, kl. 22.30: „Leyfilegt manndráp" Mynd um skaðsemi reykinga Það vita vist allir nú orðið hversu skaðiegar reykingar eru Sumir reykingamenn þurfa þó oft að fá ærlegt spark til þess að geta oröiö svo vondir sjálfum sér, að taka upp á því að reyna að hætta reykingunum. Nóg hefur verið um fræöslu og áróður, en sjónvarpiö sýnir ann- að kvöld mynd, sem heitir all- óhugnanlegu nafni, eða : „Leyfilegt manndráp”. barna er á feröinni bresk fræðslumynd um skaðsemi reykinga. Þýöandi þessarar myndar er Gréta Hallgrims- dóttir en þulur er Ólafur Guö- mundsson. Mynd þessi hefst klukkan hálf ellefu og stendur i um það bil 25 minútur. — EA Útvarp, kl. 22.25: „Nei, ég er hérna” er á dag- skrá sjónvarpsins i kvöld. „Skál!” heitir þessi þáttur og með aðalhlutverkiö fer að venju, Ronnie Corbett. Auk hans verður annar höfuð- paur i þættinum i kvöld. Það er nágranninn, en mikill rigur er á milli þeirra á flestum sviðum. Ronnie bregöur sér á krána dag einn og ákveður að fá sér nokkra létta. En starfsbróðir hans fer heim og Ronnie striöir honum á þvi aö hann búi viö konuriki og megi ekki einu sinni fá sér smásopa i friði með kunn- ingjunum. Ronnie fær sér svo einum of mikið þetta kvöldið og þá hlakk- ar i hinum sem hugsar sér upp hefnd.... Þátturinn er á dagskrá klukk- an 21.05. — EA Á mörkum þorra og góu t tilefni þess að þorraþræli er i dag og góa hefst á morgun, þá hefur Haukur Mortens og hljómsveit hans verið fengin til þess að leika og syngja I útvarp- inu i kvöld. Við heyrum það sem þeir félagar hafa fram aö færa i hálf- tima, en siðan verða leikin danslög af hljómplötum til klukkan eitt i nótt. Við viljum lika endilega minna á það, að á morgun er lika konudagur. — EA Sjónvarp, kl. 20.35, sunnudag: Eysteinn og Hannibal gestirnir annað kvöld Magnús Bjarnfreðsson tekur á móti Eysteini Jónssyni og Hannibal Valdimarssyni annað kvöld i sjónvarpssal. Gestirnir í sjónvarpssal annað kvöld verða þeir Eysteinn Jónsson og Hannibal Valdimarsson. Gestgjafinn er Magnús Bjarnfreðsson. Þessir tveir fyrrverandi stjórnmálamenn rifja upp minningar frá misvindasömum ferli og það er ekki að efa að þeir hafa frá mörgu að segja. Sjálfsagt vilja fáir missa af þessum þætti og við bendum á aö hann hefst klukkan 20.35, annað kvöld. — EA Eysteinn og Hannibal hafa ■ án efa frá mörgu skemmti- legu aö segja, að minnsta kosti skemmtir Eysteinn sér vel yfir einhverju þarna... dóttir, Gussi: Jón Júliusson, Olli: Þórhallur Sigurðsson, Sigurður skógfræðingur: Sigurður Karlsson, Mar- grét: Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Sögumaður: Gisli Alfreðsson. 17.10 Létt-klassisk tónlist. 17.40 Otvarpssaga barnanna: „Njósnir að næturþeli” eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (8). 18.00 Stundarkorn með hol- lensku söngkonunni Elly Ameling, sem syngur lög eftir Schubert. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Hjónakornin Steini og Stina”, gamanleikþáttur eftir Svavar Gests. Annar þáttur. Persónur og leikendur I þessum þætti: Steini: Bessi Bjarnason, Stina: Þóra Friðriksdóttir, Jón Metúsalem: Ómar Ragnarsson. Umsjón: Svavar Gests. 19.45 Sinfónia nr. 2 eftir Arman K a ts j at ú r ja n. Filharmoniusveit Slóvakiu leikur, höfundur stjómar. (Hljóöritun frá útvarpinu i Vinarborg). 20.30 lþróttir og fjölmiðlar. Hljóðritun frá ráðstefnu Samtaka iþróttafrétta- manna um iþróttir og fjöl- miðla. Kaflar úr framsögu- erindum og umræður. Jón Asgeirsson stjórnar þættin- um. 21.15 Islensk tónlist.a. Ingvar Jónasson leikur á viólu lög eftir islenska höfunda, Guð- rún Kristinsdóttir leikur með á pi'anó. b. Gunnar Egilson og Rögnvaldur Sigurjónsson leika Sónötu fyrir klarinettu og pianó eft- ir Jón Þórarinsson. 21.45 „Geymd stef en gleymd” Simon Jóhannes Agústsson les úr nýrri ljóðabók sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 21. febrúar 17.00 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Pollyanna 19.00 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Krossgáta IlISpurninga- þáttur með þátttöku þeirra sem heima sitja. Kynnir Edda Þórarinsdóttir. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. 21.05 Nei, ér er hérnaBreskur gamanmyndaflokkur. Aðal- hlutverk Ronnie Corbett. Skál! Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.30 James Paul McCartney Paul McCartney, eiginkona hans, Linda og hljómsveitin Wings syngja og leika ný og gömul lög, þar á meðal syrpu af bitlalögum. Þýð- andi Jón Skaptason. 22.20 OtleyBresk gamanmynd frá árinu 1969. Aðalhlutverk Tom Courtenay og Romy Schneider. Hrakfallabálk- urinn Otley er i húsnæðis- leit. Hann fær inni hjá kunn- ingja si'num. sem er myrtur sama kvöld, og þvi lendir Otley i alls kyns raunum. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 23.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 22.febrúar 18.00 Stundin okkar. Fyrst er mynd um Largo, en siðan sýnir stúlka úr Fimleikafé- laginu Gerplu fimleika. Sagt verður frá Rósu og bræðrum hennar, sem búa á Spáni. Tveir strákar leika saman á gitar og munn- hörpu, og loks veröur sýnd- ur siðasti þátturinn um Bangsa, steikasta björn i heimi. Umsjónarmenn Her- mann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guð- ' mundsdóttir. Stjórn upp- töku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Það eru komnir gestir. Magmls Bjarnfreðsson ræð- ir viö tvo fyrrverandi stjórnmálamenn, Eystein Jónsson og Hannibal Valdi- marsson, sem m.a. rifja upp minningar frá misvinda- sömum ferli. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Borg á leiðarenda Lúpó fær vinnu, en Klöru llkar ekki vistin á vinnustaðnum og vill fara til Rómar, og leggja þau af stað þangað. Faöir Klöru hefur lýst eftir þeim, og lögreglan finnur þau á förnum vegi. A siöustu stundu tekst Klöru að strjúka frá föður sinum, og enn halda þau áfram ferð sinni. 3. þáttur. Þýðandi Jónatan Þórmundsson. 22.30 Leyfileg manndráp Bresk fræðslumynd um skaösemi reykinga. Þýð- andi Gréta Hallgrims. Þul- ur ólafur Guðmundsson. 22.55 Aðkvöldi dags.Séra Páll Þórðarson sóknarprestur i Njarövlk flytur hugvekju. 23.05 Dagskrárlok

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.