Vísir - 01.03.1976, Blaðsíða 11

Vísir - 01.03.1976, Blaðsíða 11
11 vtsir Mánudagur 1. mars 1976 N-Noregur og nágranmnn rnr ' II' Orionvélar, kafbátar og her- skip gæta umferðar á hafinu Á Kolaskaga hafa rússar m.a. 175 kaf- báta, 60 stór herskip og 340 herflugvélar Radarstöðvar fylgjast með hverri hreyfingu! Fallbyssuvirki við ströndina^^ iVardö Banak Herstöðin i’ w _S-varangri Andöya Orrustuþotur fljúga meðfram, ströndinni i ■^Sörreisa Bardufoss ’ „ . 7 . 'Herstöðin iry_ • Kautokeino Porsangej^í^ááN 11 búsuncT"gsL=p===== hermenn oc deild land- Jg gönguliða^^urrnansií Langdræg reldflaugar keru á Kola Reitan Herdeildin i N-Noregi i 2 flugsveitir orrustuvéla , } Nokkuð þekkt stofnun; i sér um landamæra / vörslu Við landamæri^s Finnlands hafa ^ rússar 11 þúsund hermenn 6 herdeildir og ein deild fallhlifahermanna eru i Leningrad ^ Eystrasaltsfloti Sovét er 35 kafbátar og 55 herskip af stærri gerðinni I KOLASKAGI: Sjóherinn er stœrsti vinnu- veitandinn / Flugher Flugherinn hefur 131 orrustu- flugvél. Einnig eru nokkrir tugir annarra flugvéla sem notaðar eru til annars, eins og t.d. flutninga, slysavarna o.fl. Af flugvélategundum má nefna Starrighter orrustuþoturnar, Hercules flutningavélar, Twin Otter flutningavélar, Sea King þyrilvængjur, Saab Safir æfinga- flugvélar c-.fl. Norski flugherinn á nú i pöntun 70 til 80 bandariskar F 16 orrustu- þotur, sem eiga að leysa Star- fighter af hólmi. Þær eru orðnar nokkuð gamlar i hettunni, og standast varla nýtisku orrustu- þotum rússa snúning. Meirihluti i N-Noregi Meirihluti alls hers norðmanna er staðsettur i Norður-Noregi. Tvær herstöðvar eru við landa- mærin nyrst i landinu. Stór her- stöð er i Tromsö. A flugvöllum hersins eru loftvarnasveitir, og á við og dreif um landið eru skrið- drekasveitir. 15 fallbyssuvirki eru á við og dreif við ströndina, við staði sem taldir eru hernaðar- lega mikilyægir, t.d. mynni fjarða. bannig er megin áhersla lögð á varnir landsins, en sama og ekk- ert miðað við að geta gert árásir á Önnur lönd. Sovéskur kafbátur — á Kolaskaga eru þeir 180. Hvað hafa norðmenn að segja i annað af stærstu hernaðarveldum heims? Reyndar ekki mikið, enda gera þeir ekki ráð fyrir að stand- ast innrás i Norður-Noreg nema einn til tvo daga. 35 þúsund hermenn eru i Nor- egi, en ekki er vist að takast mætti að beita nema hluta þeirra við innrás i norðurhluta landsins. Hermennirnir eru dreifðir um landið, og liðsflutningar taka nokkurn tima. f landhernum eru 18 þúsund, sjóhernum 8 þúsund og 9 þúsund i flughernum. En i varaliði herj- anna eru flestallir fyrrverandi hermenn, samtals 170 þúsund. Einnig eru starfrækt heimavarn- arlið, með samtals 80 þúsund he.r- mönnum. Landher Landherinn hefur til umráða 116 miðlungsstóra skriðdreka og 54 minni. Þá hefur hann einnig flutningsfarartæki, fallbyssur og sprengjuvörpur, auk annarra vopna af ýmsum tegundum. Sjóher Sjóherinn hefur 15 kafbáta, 7 herskip af minni gerð, 46 hrað- skreiða tundurskeytabáta, og ýmis önnur för, t.d. birgðaskip, landgöngupramma og smærri báta. Til þess þyrfti liðsstyrk. Hann mundi koma frá Leningrad, en þar eru sex deildir landgöngu- hersins, og ein deild fallhlifarher- manna. Þetta eru nokkrir tugir þúsunda manna. Norðmenn leggja þvi mikla áherslu á að fylgjast með öllum hreyfingum þessara herja. Ef miklir liðsflutningar hæfust norð- ur á bóginn, mundi það strax vekja óhug. En það.væri um leið aðvörun. Ef rússar ætla að vera pottþéttir á að ná Norður-Noregi, taka liðsflutningar norður nokkra daga — jafnvel viku. Norðmenn geta notað þann tima til að gera ýmsar ráðstafanir til varnar. Hér sýna norskir flotaforingjar hvern- ig má nýta hraðskreiðar iystisnekkjur til að bera vopn, ef þörf krefur. Þessi tekur leitandi eldflaug, litla fallbyssu og þrjár eldflaugabyssur. Að ofan — Sovésk Badger þota, flýgur yfir breskt herskip á Nato-æfingu. Myndin er tekin úr bandariskri Phantom-þotu. Til hliðar — Orion kafbátaleitarvél i búningi norska flughersins. Ljósm: Baldur Sveinsson. Að neðan — hermenn frá Nato-ríkj- unum gera „innrás” i Tronvsö, á æfingu hjá Nato. Innrás í N-Noreg skoðuð sem árás á önnur Nato-ríki við náttúruna áður en þeir fara að huga að hinum eiginlegu her- æfingum. Árlega koma hópar hermanna frá öðrum Evrópulöndum til þessara æfinga. Margir koma oftar en einu sinni. Oftast eru þeir við æfingar i nokkra mán- uði. Margir þeirra eru orðnir góðir skiðamenn, og tala jafnvel skiljanlega norsku. Þeir taka hlutverk sitt alvarlega, enda vita þeir að strið á þessum slóð- um reynir meira á hermenn en nokkurs staðar annars staðar. Ef sovétmenn ráðast inn i Norður-Noreg, verður litið á það sem árás á öll Nato-riki, og her- sveitir þeirra munu koma til hjálpar. En hinar sérstöku að- stæður i Norður-Noregi krefjast þess að hermenn annarra landa séu sérþjálfaðir til starfans. * Þeir verða að vita hvernig á að bregðast við vondum vetrar- veðrum. Þeir verða að kunna að sofa i allt að 25 til 30 stiga frosti. Þeir verða að kunna á skiðum Þeir verða að læra að berjast

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.