Vísir - 01.03.1976, Blaðsíða 13

Vísir - 01.03.1976, Blaðsíða 13
13 iprbttir vísm vism Umsjón: Kjartan L. Pálsson og Björn Blöndal —— Sex marka munur gegn Luxemborg! — Og nú verðum við að sigra júgóslova um nœstu helgi með 44 marka mun til að komast til Montreal tslenska landsli&ið I handknatt- leik sigraði Luxemborg i undan- keppni ólympiuleikanna i si&ari leik liðanna i Luxemborg á laugardaginn með aðeins sex marka mun 18:12, eftir a& staöan i hálfleik hafði verið jöfn 7:7. Þar með er draumurinn um áfram- hald búinn þvi að til aö komast i lokakeppnina i Montreal þarf is- lenska liðiö aö sigra júgóslava með 44 marka mun i siðasta leiknum i riölinum i Júgóslaviu á sunnudaginn. Leikur islenska liðsins var afar-slakur, enda flestir leikmenn liðsins þreyttir eftir erfiða ferð frá islandi, en þeir komu til Luxemborgar aðeins nokkrum timum áður en leikurinn átti að hefjast. íslenska liöið náði fljót- lega forystunni i leiknum og uppúr miðjum fyrri hálfleik var munurinn orðinn þrjú mörk — 7:4, en þá kom mjög slæmur kafli og luxemborgurum tókstað jafna 7:7 — og þannig var staðan i hálf- leik. Litið bar til tiðinda i siðari hálf- leik, fljótlega tók aö gæta þreytu hjá luxemborgurum, þeim tókst ekki að halda i við islenska liðið ogleikurþeirra varð á köflum oft leikleysa ein, enda tafir dæmdar á liöið. Ekki var heldur neinn glansyfir islenska liðinu, en sigur þess i leiknum samt aldrei i hættu. Sex sundmet á sundmóti Ægis Þnr af setti Brynjólfur Bjömsson fjögur drengjamet llin unga sunddrottning okk- ar, Þórunn Alfreðsdóttir Ægi, stingur sér nú orðið varla i laug- ina, án þess að setja nýtt tslandsmet. Þannig hefur það verið hjá henni á sundmótunum i vetur og á sundmóti sem háð var i Sund- höllinni i gær liélt hún upptekn- um hætti. Þá setti hún nýtt íslandsmet i 400 metra fjórsundi — synti á 5:21,7 minútum. Gamla metiö átti hún sjálf — 5:32,1 minúta og settihún þaðá sundmóti á Spáni s.l. sumar. Annaö islandsmet sá einnig dagsins ljós á mótinu i gær — sveit Ægis bætti þá all-verulega metiö i 4x200 metra skriðsundi. Synti sveitin á 8:36,5 minútum, en gamla metið sem Ægir átti var 8:45,0 min. Fyrsta sprettinn fyrir Ar- mann i þessu sundi synti Brynjólfur Björnsson — og setti hann þar nýtt drengjamet — synti á 2:10,1 min. Brynjólfur setti alls fjögur drengjamet á þessu möti. i 200 metra skrið- sundi, 800 metra skriðsundi —0:22,3 min ), 1500 metra skrið- sundi —17:57,0 min) og 400 metra fjórsundi, þar sein hann lékk timann 5:09,0 minútur. Nánar veröur sagt frá þessu sundmóti Ægis i blaðinu siðar. — klp — Líkamsrœktartœki FYRIR KARLA SEM KONUR í MIKLU ÚRVALI Lyftingatæki 2ja, 3ja og 5 kg. Gormar, trimmbönd og fjöldi annarra tækja til fjölbreyttra æfinga. Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Hólogorði í Breiðholti • Simi 7-50-25 Mörk islenska liðsins skoraöi Olafur Einarsson 6, Jón Karlsson skoraði 3, Jón Hjaltalin Magnús- son, Sigurbergur Sigsteinsson, Arni Indriðason og Páll Björg- vinsson skorauðu tvö mörk hver og Ólafur H. Jónsson skoraði eitt mark. Sex leikmönnum var visað af leikvelli — fjórum luxemborgur- um i tvær minútur hverjum —og þeim Ólafi Einarssyni og Arna Indriðasyni. Leikinn dæmdu hollenskir dóm- arar og áhorfendur voru um 300, þar af margir islendingar. Næsta sunnudag leikur svo is- lenska liðið við júgóslava i Júgóslaviu og þarf þá eins og áður sagði að sigra með 44 marka mun til að komast áfram i keppn- inni. Staðan i riðlinum er nú þessi: Júgóslavia 3 3 0 0 105:42 6 ísland 3 2 0 1 65:46 4 Luxemborg 4 0 0 4 46:128 0 — BB. Auðvelt hjú Ashe! Bandariski blökkumaðurinn Arthur Ashe sigraði lánda sinn Bob Lutz i einni heimsbikar- keppninni i tennis, sem háö var i Rotterdam i Hollandi um helgina. Ashe átti i engum erfiöleikum með Lutz og sigraði hann 6:3 og 6:3 — og gekk útaf 17.000 dollur- um ríkari, en Lutz sem óvænt sló hollendinginn Tom Okkcr út I undanúrslitum fékk 7.000 dollara fyrir annað sætið. — klp — ....Ilalló, trukkur. Hvao eri pu ao gera parna nioii: ....bjarni jo- hannesson og Curtiss „trukkur” Carter á auðum sjó i leiknum á milli Fram og KR á laugardaginn. Ljósmynd Einar. „Cefí heimsn fic ( rtœfi tr li kvt \ðá irða" — sagði „njósnari" fró austur-þýska liðinu Sachsenring Zwickau sem leikur á Parkhead ó miðvikudagskvöldið Engin breyting varð á stöðu efstu liðanna i úrvalsdeildiuni skosku á laugardaginn, Celtic hefur enn eins stigs forystu á Rangers sem er i öðru sæti. Celtic lék við Hibernian á Park- head og sýndi liðið einn sinn besta leik i vetur að viðstöddum 33 þús- und áhorfendum. Celtic var kóm- ið með yfirburða stöðu i hálfleik með mörkum Deans úr viti, Lenox og Wilson — og i siðari hálfleik bætti Kenny Dalglish fjórða markinu við. Skoska blaðið Sunday Mail vel- ur Bobby Lenox leikmann vik- unnar og fjórir úr Celtic eru i liði vikunnar, Jóhannes Eðvaldsson, STUDENTAR ERFIÐIR Stúdentarnir sigla hægt og ör- ugglega aö sigri i 1. deild islands- mótsins i blaki. 1 gærkvöldi los- uöu þeir sig við hætlulegan keppi- naut — Viking — og er ekki útlit fyrir aö þeir veröi stöðvaöir héð- an af. Veikindi hrjaöu Vikingana i gær og fóru þeir fram á að fá leiknum frestaö, en fengu þaö ekki. Var heldur ekki sjón aö sjá þá i tveim lyrstu hrinunum, en þeim lauk með sigri ÍS, 15:2 og 15:4. 1 þeirri þriöju náði Vikingur sér þó upp og sigraði 15:8, en tap- aöi Ijórðu hrinunni 15:3 og þar með ieiknum 3:1. Þróttur náði sér i tvö stig á Laugarvatni með þvi aö sigra UMFB 3:1...15:12, 15:7, 11:15 og 15:4. i siöustu hrinunni komst Þróttur i 6:4 og var þá komið að Guömundi Pálssyni að gefa upp lyrir Þrótt. Tókst honum svo vel upp með sinar „fljótandi" uppgjafir aö þær höfnuöu allar i gólfinu hjá andstæöingunum, og skoraöi liann þannig 9 stig i röð fyrir Þrótt, sem er mjög sjaldgæft i hlakleik. —klp— Danny McGrain, Andy Lynch og Bobby Lenox. Meðal áhorfenda var „njósn- ari” frá austur-þýska liðinu Sachsenring Zwickau sem Celtic leikur við n.k. miðvikudag i Evrópukeppninni — og var haft eftir honum að Celtic hefði sýnt knattspyrnu á heimsmælikvarða. Þvi má bæta við að Zwickau lék við FC Magdeburg i deildar- keppninni um helgina og tapaði leiknum 1:3. Úrslitin i Skotlandi á laugar- daginn urðu þessi: Aberdeen — St Johnstone 3:0 Celtic — Hibernian 4:0 Dundee Utd — Dundee 1:0 Hearts —Ayr 1:0 Motherweell — Rangers 0:1 Staðan er nú þessi: Celtic Rangers Hibernian Motherwell Aberdeen Hearts Dundee Ayr Dundee Utd St Johnst 26 17 4 26 16 5 25 13 6 26 12 7 26 10 7 26 26 25 8 4 24 6 6 2 2 26 56 30 38 43 21 37 44 29 32 45 33 31 41 36 27 8 8 10 28 37 24 8 7 11 41 49 23 13 30 41 20 12 28 38 18 22 24 66 6 Fram hélt í við KR og ÍR í körfunni! Varð samt að gefa eftir í síðari húlfleik og tapaði búðum leikjunum Hið unga og bráðefnilega 1. deildarlið Fram i körfuknattleik hélt lengi og fast I skottið d „stóru liðunum”, KR og ÍR,í leikjunum i 1. deild um helgina. Var það ekki fyrr en á lokaminútunum I báðum leikjunum sem KR-ingarnir og iR-ingarnir fengu þá til að losa takið — og ná að kömast I örugga höfn. Fram lék við KR á laugardag- inn og hélt vel i allan fyrri hálf- leikinn og langt fram i þann sið- ari. KR var 4stigum yfir i hálfleik — 39:35 — og þegar 10 minútur voru eftir af leiknum, var staðan jöfn — 65:65. Þá tókst KR-ingunum að skora 12 stig i röð án þess að Fram tæk- ist að skora á móti — og nægði þessi sprettur þeim til að sigra i leiknum. Honum lauk með sigri KR 86:72. Curtiss „trukkur” Carter var iðinn við að skora i þessum leik — skoraði alls 36 stig — og er nú allt útlit fyrir að hann verði stiga- hæsti maður mótsins. Um þann titil keppir hann við landa sinn Jimmy Rogers, sem nú er stiga- hæstur, en „trukkurinn” á fleiri leiki eftir og þvi meiri möguleika á að verða stigahæstur. Hjá Fram voru þeir stigahæstir i þessum leik Hörður Ágústsson með 15 stig og Eyþór Kristjáns- son með 14 stig. Fram vantar sýnilega einn eða tvo afgerandi menn i liðið — einhvern „trukk” og annan honum likan — en ef Fram hefði slika menn i sinum fórum, væri liðið örugglega i bar- áttu með efstu liðunum i deild- inni. Þetta kom vel fram i leiknum við KR og einnig i leiknum við 1R i gær. Þá héldu Framararnir i við IR-ingana langt fram i siðari hálfleik. Þá sprungu þeir á limm- inu — misstu stöðuna úr 57:56 i 76:88, sem urðu iokatölur leiks- ins. Agnar Friðriksson var i mikl- um ham i þessum leik og skoraði Reykjavíkurmótið í borðtennis: Gunnar Finnbjörnsson tvöfaldur meistarí! Ilinn ungi og fjölhæfi iþrótta- maður, Gunnar Finnbjörnsson, sonur hins gamalkunna frjáls- iþróttamanns Finnbjörns Þor- valdssonar, varö Reykjavikur- meistari i einliðaleik karla i borð- tennis 1976. Gunnar lék til úrslita i einliða- leiknum við Islandsmeistarann Ólaf H. Ólafsson i mótinu, sem háð var i Laugardalshöllinni i gær, og sigraði hann 18:21, 21:8, 22:20 og 21:15. Gunnar varð einnig Reykjavik- urmeistari i tviliðaleik karla — á- samt Ragnari Ragnarssyni, Ern- inum — en þar sigruðu þeir þá Hjálmtý Hafsteinsson og Tómas Guðjónsson KR i úrslitum 18:21, 21:15 og 21:11. Reykjavikurmeistari i einliða- leik kvenna varð Asta Urbancic, Erninum, en hún sigraði Karolinu Guðmundsdóttur, sama félagi, i úrslitaleiknum 18:21, 21:14 og 21:16. I tvenndarkeppninni sigr- uðu þau Bergþóra Valsdóttir og Ólafur H. Ólafsson, en þau léku þar til úrslita við Karölinu Guðmundsdóttur og Birki Þ. Gunnarsson. 1 tviliðaleik unglinga léku til úr- slita Hjálmtýr Hafsteinsson og Tómas Guðjónsson KR á móti Óskari Bragasyni og Ágústi Haf- steinssyni KR, og sigruðu þeir Hjálmtýr og Tómas 21:11 og 21:12. 1 einliðaleik unglinga léku þeir félagar Hjálmtýr og Tómas til úrslita og sigraði Hjálmtýr i þeirri viðureign 21:14, 11:21 og 21:15 1 flokki pilta 13 til 15 ára sigraði Óskar Bragason KR — vann Agúst Hafsteinsson KR i úrslita- leiknum 21:6 og 21:9, og i flokki Ólympíumeistarinn varð heimsmeistari Ólympiumeistarinn i 10.000 metra skautahlaupi, hollending- urinn Peit Kleinen, tryggði sér heimsmeistaratitilinn • i skauta- hlaupi með þvi að sigra i siðustu greininni— 10.000 metra hlaupi — á heiinsmeistaramótinu sem háð var i Ileerenveen i Hollandi um helgina. Hann háði þar harða keppni við norðmanninn, Sten Stensen, sem varð annar þegar árangurinn i þeim fjórum greinum sem keppt var i, hafði verið lagður saman. Stensen sigraði ekki i neinni grein — varð annar i einni, þriðji i tveim greinum og sjöundi i fjórðu greininni. Kleine varð sigurvegari i 10.000 metra hlaupinu og einnig i 1500 metra hlaupi. í 5000 metra hlaup- inu varð hann annar — á eftir landa sinum Van Helden, sem á heimsmetið i þessari vegalengd. Hollendingnum tókst ekki að sigra i öllum hlaupunum — Bandarikjamaðurinn Eric Heid- en varð sigurvegari i 500 metra hlaupi, en annar varð Evrópu- meistarinn, Kay Stenshjemmet frá Noregi. Kleine hlaut alls 170,255 stig. Sten Stensen 170,956, Van Helden 171,092, Kay Stenshjemmet 172,028, Eric Heide 172,738 en siðan komu norðmennirnir Jan Storholt og Amund Sjöbrent á undan Marchuk frá Sovétrikjun- um — sem varð i áttunda sæti. — klp — pilta 13 ára og yngri sigraði Stefán Þórisson Kristján Jónsson i úrslitum 23:21 og 21:15. —klp— flest með langskotum. Kristinson skoraði 28 34 stig — Kolbeinn stig. Hjá Fram voru þeir stigahæstir Hörður Ágústsson með 23 stig og Guðmundur Hallsteinsson með 16 stig. Valsmenn voru engin hindrun fyrir Ármann i leik liðanna á laugardaginn og hafa þeir enn ekki tapað leik i 1. deildinni i vet- ur. Þeir sigruðu Val með 104 stig- um gegn 98 og voru aldrei i hættu. Þeir komust fljótlega i 31:12 og voru 14 stigum yfir i hálfleik. 1 siðari hálfleiknum náðu vals- menn að minnka bilið i 10 stig, og siðan i 6 stig á lokaminútunum, en þeir skoruðu þá siðustu 8 stig leiksins. Þórir Magnússon Val var stiga- hæsti maður leiksins með 45 stig, sem er það mesta sem einn mað- ur hefur gert i leik i 1. deildinni i vetur. Var hann 20 stigum hærri en næsti valsmaður, Torfi Magnússon, sem skoraði 25 stig. Jón Sigurðsson var stigahæstur ármenninga með 33 stig, en næst- ur honum kom Jimmy Rogers með 26 stig. Snæfell átti að leika við Njarð- vik á Akranesi i gær, en ekkert varð úr þeim leik. Komust njarð- vikingarnir á ákvörðunarstað, en aftur á móti var ófært frá Stykkishólmi til Akraness, og varð þvi að fresta leiknum. Guiinar Finnbjörnssoii við öllu búinn i úrslitaleiknum i Reykjavikur- niótinu i borðtennis i gær. Ljósmynd Einar.. Þrjú heims- met í sundi Astralski sundmaðurinn Stephen Holland setti um helgina tvö ný heimsmet á ástralska sundmeistaramótinu, sem háð var I Sydney. Raunar má segja að hann hafi sett þrjú heimsmet, þvi tvivegis sló hann heimsmetið I 800 metra skriðsundi á þessu móti. Hann byrjaðiá þvihð ta<8 það i 1500 metra skriðsundinu á fös'udaginn. en þá svnti han'n' 800 metrana á 8:06,27 minútum. 1500 metrana synti hann á 15:10,89 minútum — sem einnig er nýtt heimsmet. i úrslitunum i 800 metra skriðsundi i gær bætti hann svo enn heimsmetið sitt — sem þá var tveggja daga gamalt — með þvi að synda á 8:02,91 minútu og var um 16 sekúndum á undan næsta manni i mark. Heimsmetin i báðum þessum greinum átti Bandarikjamaðurinn Tim Shaw. Þriðja heimsmetið i sundi sem slegið var um helgina var metið i 200 metra baksundi kvenna. Þaö geröi svo til óþekkt 14 ára gömui austur-þýsk stúlka, Antja Stille, á móti i Austur-Berlin. Hún átti tólfta besta timann á þessari vegalengd af austur-þýsku stúlkun- uin fyrir inótiö, en nú fékk hún timann 2:14,41 min. sem er 1,05 sekúndu betri timi en gamla heimsmetiö, en það átti Birgit Treiber sem varö önnur i þessu sundi. — klp — Allt óbreytt hjó konunum! Heil umferð var leikin i 1. deild kvenna i handknattleik um helgina, og varö litil breyt- ing á röð efstu liðanna eftir hana. ÖII efstu liðin — Fram, Valur, Ármann og FII, — sigruðu i sinum leikjum mjög svo sannfærandi og færist ekki fjör i deildina f.vrr en þessi lið mætast. Armann sigraði Breiðablik með 15 mörk- um gegn 6, Fram sigraði Viking 15:9, Valur sigraði KR 14:5 og FH sigraði Keflavik 19:13. Fyrir helgina voru leiknir nokkrir Ieikir i hikarkcppni kvenna — og kom þar mest á ó- vart aö l. dcildarlið KR tapaði fyrir 2. deildarliöi Njarövikur. FH sigraöi þá.Kefla- vik 15:8 og Breiðablik rétt marði sigur gegn Grindavík. Staðan i 1. deild tslandsmótsins I hand- knattleik kvenna eftir leikina um helgina er þessi: Fra m...............ll 8 1 1 173:103 19 Valur............... 11 9 0 2 177:102 18 Armann..............n 8 i 2 154:120 17 FH.................. 11 8 0 3 152:111 16 KR..................114 1 6 115:136 9 Víkingur............. 11 2 1 7 94:144 5 Bre iðablik.........12 2 1 9 101:: 125 5 Keflavik............12 0 1 11 124:199 1 Næstu leikir verða á miövikudaginn i Laugardalshöllinni en þá leika: Vikingur — Valur, Armann — KR og Fram — FH. V-þjóðverjar unnu stórt! Vestur-þjóðverjar urðu sigurvegarar i átt- unda riðli Evrópukeppni landsliöa I knatt- spyrnu. Þeir lilutu niu stig, tveim stigunt ineira en grikkir sein urðu i öðru sæti. A laugardaginn léku vestur-þjóðverjar við möltubúa I Dortinund og var þetta siðasti leikurinn i riölinum og lauk með stórsigri þjóðverjanna sem skoruöu átta mörk gegn engu og höfðu þcir algera yfirburði á öllum sviðuin — t.d. þurfti markvörður þeirra, Sliepp Maier, ekki að verja eitt einasta skot i leiknum. Þrir leikmenn skoruðu tvö mörk, Ronnie Worm sem nú lék shin fyrsta landsleik, Jupp Heynckes og Erich Beer — hin tvö mörkin skoruöu Bernd Hölzenbein og Berti Vogts. Þetta var fyrsta mark Vogts i 69 landsleikj- um. Meðal 54 þúsund áhorfenda á VVest- falia-leikvanguium i Dortmund var þjálfari spænska landsliðsins sem heimsmeistararnir leika við i 8-liða úrslitum keppninnar. Lokastaðan i 8. riölinum varð þessi: Vestur-Þýskaland 6 3 3 0 14:4 Grikkland 6 2 3 1 12:9 Búlgaria 6 2 2 2 12:7 Malta 6 1 0 5 2:20 9 12:9 7 6 2 —BB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.