Vísir - 01.03.1976, Blaðsíða 1

Vísir - 01.03.1976, Blaðsíða 1
Storþjofnaður i orinaaviK: TÓKU MEÐ SÉR PENINGASKÁPINN — sjá baksíðufrétt Launahœkkunin á dag þýðir: Sex til sjö milljarða króna kostnaðarauka fyrir atvinnuvegina Atvinnureksturinn þarf aö Bjarnasyni, hagfræöingi Vinnu- greiöa vegna kauphækkunar veitendasambandsins. þeirrar sem leggst á I dag um 6 til 7 milljaröa króna á heilu ári Brynjólfur sagöi að til viðbót- samkvæmt upplýsingum sem ar, miðað við kaupgjald greitt i Vlsir aflaöi sér hjá Brvniólfi dag, þýddi afgangshækkunin á árinu — miðað við heilt ár — um 4 til 5 milljarða króna álögur á atvinnureksturinn i landinu. Ekki liggja fyrir tölur um hvað hækkunin i heild, sem á sér stað i fjórum áföngum, muni þýða miklar álögur fyrir at- vinnureksturinn. Hér er þvi að- eins um að ræða tölur um kostn- aðarauka við hverja áfanga- hækkun. — sjá nánar um samningana á bls. 3 Árni Gunn- arsson lœtur af starfi ritstjóra frétta BOLLA, BOLLA Efaluust hafa margir vaknaö viö þaö i morgun uð bolluvönd- urinn dundi á þeim með tilheyr- andi lestri. Kannski hefur það verið einhver af þessum skinandi fallegu vöndum sem þær Anna María og Hrefna voru að selja fyrir helgina. Annars gildir þaö einu hvernig vöndurinn er, aðalat- riðið er að hinn árrisuli, sem nær öðrum I svefni — getur tryggt sér boliuveitingar siðar á deginum. En það er með bolludaginn eins og aðra tyllidaga að margir taka úr forskot á sæluna. Að sögn nokkurra bakara sem við höföum samband við i morgun var mikil sala I bollum, bæði á laugardag og sunnudag. Úrvalið er fjölbreytt og hægt er að fá allt upp i átta afbrigði af bollum á einum stað. Hins vegar voru miklir erfiðleikar á þvi fyrir bakarana að ná sér i rjóma vegna verkfallsins. Það má þvi búast við að rjómabollurnar, sem við borðum i dag verði margar hverjar með þeyti- kremi en ekki rjóma. EB/mynd Bragi. Arni Gunnarsson lætur i dag af starfi ritstjóra frétta við dagblaðið Visi. Hann tók viö þvi starfi i septembermánuði á siðasta ári og hefur þvi gegnt ritstjórastarfinu i hálft ár, þegar hann nú veröur rit- stjóri og ábvrgöarmaður Al- þýðublaðsins. Arni Gunnarsson tók við rit- stjórastarfi á Visi viö erfiðar aðstæður eins og menn rekur eflaust minni til. En Visir hef- ur á stuttum tima tekið mikl- um breytingum. Blaðið hefur verið stækkað og umfram allt hefur verið lögð áhersla á að bæta efni og fréttaflutning blaðsins frá þvi sem áður var. Árni Gunnarsson á mikinn þátt i þvi umbótastarfi, sem unnið hefur verið á ritstjórn blaðsins siðustu.mánuði. Ritstjórn Visis og stjórn út- gáfufélagsins færa Arna Gunnarssyni bestu þakkir fyr- ir ánægjulegt og traust sam- starf og honum fylgja bestu óskir um velgengni i nýju starfi. Stjórn Reykjaprents h.f., út- gáfufélagi Visis, hefur ráðið Olaf Ragnarsson, fréttamann hjá sjónvarpinu, til þess að taka við ritstjórastarfi Árna Gunnarssonar. Mun hann væntanlega taka við þvi starfi i aprilmánuði næst komandi. — bP. Freigáfurnar fyrir- skipa hífingar Furðu lostnir þegar Baldur birtist — Bretarnir hegða sér nú mjög undarlega og við kunnum enga skýringu á þvl, sagði Gunnar Ólafsson, skipherra hjá Landhelgisgæslunni við Visi I morgun. — Það hafa ekki verið geröar neinar ásiglingatilraunir eða neitt sllkt. Freigáturnar dóla þetta með varðskipunum og skipa togurunum að hifa, þegar þau nálgast. Varðskipin voru i hópi þrjátiu togara I nótt, og gerðu klippingatilraunir. Þær tókust eWii vegna þess að togararnir hiföu i snatri, sam- kvæmt fyrirmælum frá freigát- unum. Og enginn reyndi að stugga við varðskipunum. — Þeir voru mjög hissa þegar þeir sáu Baldur á siglingu i morgun. Baccante fór alveg uppað honum og þar voru allir sjónaukar á lofti. Svo hraðaði hún sér á braut. Yarmouth er áreiðanlega verr farin en Baldur eftir ásiglinguna. Stefni hennar þverbrotnaði um tvö fet fyrir neðan akkeri og plöturnar flettustfrá. Hún er ekki til stór- ræöanna svona á sig komin. — ÓT.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.