Vísir - 01.03.1976, Blaðsíða 18

Vísir - 01.03.1976, Blaðsíða 18
18 Mánudagur 1. mars 1976 vism Ilér er svo hift unga og upprennandi skáld á heimili sfnu i Kópa- vogi. Ljósm. Jim. Menntaskólanemi gefur út sína fyrstu Ijóðabók DYNSKOT heitir Ijóða- bók sem koma mun út fyrri hluta þess ars. Höfundur hennar er Björn Bjarnarson nem- andi í þriöja bekk Menntaskólans við Tjörn- ina. í viðtali við VISI sagði Björn að þar sem hann hafði óum- deilanlega þörf á aö festa á blað hafi hann byrjað að yrkja. Björn sagði einnig að kvæði hans væru bæði rimuð og órimuð og að sum þeirra ættu uppruna sinn að rekja allt til æskuáranna þegar hann byrjaði að fikta við kveð- skapinn. Kvaðst hann hafa orðið fyrir mestum áhrifum frá Eddukvæðunum og ýmsum skáldum eins og Agli Skalla- grimssyni, Steini Steinarr og Þorsteini frá Hamri og hafi hann lagt sig eftir þeim og gætir þvi einhvers „forneskjuháttar” i ljóðum hans. Ljóðin eru, eins og áður sagði, samtiningur frá þvi að hann byrjaði að yrkja fram til dags- ins i dag. Eru þau af ýmsum toga spunnin. Hann yrkir m.a. Ég skal við þig kveða (vögguljóð)1 Eg skal við þig kveða kátt og kveikja hjá þér funa. Svo með árum dansir dátt og dillir þér í hruna. Glatt hjá kölska dægurlögin duna. áfram nóttin mjakast myrk, - mögn í lofti hlika, - hún mun djöflum verða virk, til vélráða og svika. Ekki munu vomar vítis hika. Eg skal vii? þig kveða kátt og kveikja hjá þér funa. Nornabálið fagurt, flátt feigðar veldur muna. Dm nætur ymur djöfladans í Hruna. um ástina, það sigilda efni, og reynir í ljóðum sinum „að lýsa veröldinni eins og hún er i aug- um þess unglings sem er að breytast i mann.” Ástæðuna fyrir útgáfunni sagði Björn vera að nú á timum væri minna peningaspursmál að gefa út en áður, ytri aðstæður hafa breyst og þetta er besta tækifærið til að koma verkum sinum á framfæri og fá dóm annarra á þau. Ekki er vist enn- þá hvort hann sér um útgáfuna sjálfur eða fær eitthvert útgáfu- fyrirtæki til þess. Að lokum má geta þess að nokkur ljóð eftir Björn hafa ver- ið tekin til birtingar i Lesbók Morgunblaðsins. — EGE Hér til hliðar ber að líta sýnishorn af kveðskap Björns. Þau eru ekki mörg skáld- in af yngri kynslóðinni sem yrkja samkvæmt gömlum reglum Ijóð- listarinnar. VliRSLIJiX AUGLYSINGASIMAR VÍSIS: 86611 OG 11660 Vegghúsgögn Hillur Skápar Hagstœtt verð HÚSGAGNAVERSLUN Strandgötu 4 — Hafnarfirði — Sími 51818 Hillu- samstœður Sígildar Henta allstaðar Húsgagnaverslun Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Simi 51818. Hagkvœm nýjung í verslunarháttum Vöruskiptaverslun og umboðssala á húsgögnum, málverkum, og ýms- um munum fyrir heimilið. Sýningarsalur leigður fyrir almennar málverkasýningar - OPNUN MEÐ BÓKA- OG MYNDAMARKAÐI Littu inn næst þegar þú átt leió um Laugaveginn Vöruskipta vershm Laugavegi178 sími 25543 Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagafli (amerískur stíll) Vandaðir svefnbekkir. Nýjar springdýnur i öll- um stæröum og stifleik- um. Viðgerð á uotuöum springdýnum samdæg- urs. Sækjum, sendum. Opið fr'á kl. 9-7. og laugardaga kl. 10-1. 'Springdýnuii Helluhrauni 20, Sími 53044. L,. Hafnarfirði MATUR við allra hœfi MATSTOFAN cHLEMMTOFGI LAUGAVEGI 116 — SlMI 10312 ffl Electrolux Sértilboð: Útborgun 10 þús. kr. eftirstöðvar 6 þús. kr. pr. mán. i 6 mánuði. Gildir til 1. mars. Vörumarkaðurinn J. Armúla 1A S: 86114 !## „DERMIDE - Gólfdúkurinn „A.W." - Gólfteppi Fallegir litir, ný mynstur Vörugœði, gott verð sS anclra Skipholti 1 - Sími 17296 vism Vettvangur viðskiptanna 0 & ar við öll tœkifœri Gjafavörur í úrvali Opið alla daga til kl. 6 MÍruAc/»!d HVERAGERÐI MICHAELSEN sími 99-4225

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.