Vísir - 01.03.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 01.03.1976, Blaðsíða 16
16 Mánudagur 1. mars 1976 vism GUÐSORÐ DAGSINS: Stjórn Drottins er athvarf sak- leysisins/ en hrun þeirri/ er aöhafast illt. Oröskv. 10,29 1 annarri umferð Evrópumóts- ins i Osló 1958 vann islenska kvennasveitin þá austurrisku. Var það kærkomin sigur fyrir sveit sem var að spila sitt fyrsta Evrópumót. Hér er spil frá leiknum. Staðan var allir á hættu og austur gaf. ♦ A-7-6-3-2 V K-D-9 ♦ 8-4 ♦ K-5-3 6 8 4 9-4 V A-G-10-7-6-5-4-2 ? 8-3 ♦ A-G-10-6 ♦ 7-5 £ ekkert Jft D-G-8-7-6-4-2 ♦ K-D-G-10-5 V ekkert ♦ K-D-9-3-2 A A-10-9 t opna salnum þar sem Krist- jana Steingrimsdóttir og Laufey heitin Þorgeirsdóttir sátu n-s, gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur NorðUr P ÍS 4H 4S P P 5H 5S P P P Útspilið var hjartaás og Laufey var fljót að vinna sex. t lokaða salnum gengu sagnirn- ar eins, þar til vestur sagði 5 hjörtu. Nú doblaði sú austurriska, sem virtist vera ágætt. Með góðri vörn eiga n-s að geta fengið fimm slagi eða 800. En norður spilaði út tiguláttu og eftir það var enginn vandi fyrir Vigdisi Guðjónsdóttur að fá niu slagi. FÉLAGSLÍF Fuglavcrndunarfélag islands heldur fræðslufund i Norræna húsinu þriðjudaginn 2. mars 1976 kl. 20.30. Arnór Garðarsson, pró- fessor flytur fyrirlestur með lit- skuggamyndum um andalif við Mývatn. öllum heimill aðgangur. —- Stjórnin. Golfæf ingar Innanhússæfingar i golfi hjá golf- klúbbnum i Reykjavik, Hafnar- firði og Seltjarnarnesi eru sem hér segir: Golfklúbbur Iteykjavikur. Laugardalshöll. (Litli salurinn) á mánudagskvöldum frá kl. 20.00 til 22.00. Xesklúbburinn. Laugardalshöll. (Litli salurinn) á sunnudagsmorgnum frá kl. 10.00 til 12.00. Golfklúbburinn Keilir. Ásgarður Garðabæ, Á laugar- dags- og sunnudagsmorgnum frá kl. 10.00 til 12.00. Æfingatafla veturinn 1975-76. Meistarafl. karla: — Þriðjudaga kl. 22—20:50 i Langholtsskóla. — .Fimmtudaga kl. 22—23:30 í Voga- skóla. — Föstudaga kl. 21:45—23:15 i Vogaskóla. 1., 2. og 3. fl. karla: Miðvikudaga kl. 20:20—22:50 i Langholtsskóla. Laugardaga kl. 9—10:30 i Voga- skóla. Meistarafl. kvenna: Þriðjudaga kl. 20:15—21 i Vogaskóla. Föstu- daga kl. 21—22:40 i Vörðuskóla. 1. og 2. fl. kvenna: Föstudaga kl. 20:10—21 i Vörðuskóla. Laugar- daga kl. 10:30—12 i Vogaskóla. Byrjendafl. karla: Laugardaga kl. 9—10:30 i Vogaskóla. Byrjendafl. kvenna: Laugardaga kl. 10:30—12 i Vogaskóla. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Árnason, simi: 37877. Happdrætti Fylkis: Dregið hefur verið i byggingahappdrætti iþróttafélagsins Fylkis. Austin Mini '76 kom á miða númer 466. ARBÆJ ARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30-3.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rcfabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30.-6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30-3.30. Versl Kjöt og fiskur við Engjasal föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. IIAALEITISHVERFI Álftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30.-3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30-9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT — IILÍÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.50-5.30. LAUGARAS Versl. við Norðurbrún — þriðjud. kl. 4.30-6.00. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga tii föstu- daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 Bókbilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsing- ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Frá Náttúrulækningafélagi Rcykjavikur. Aðalfundur verður Miðvikudag- inn 25. febrúar kl. 20.30 i Guö- spckifélagshúsinu að Ingólfs- stræti 22. Venjuleg aðalfundar- störf. önnur mái. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og íimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Slmi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bökabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást I versluninni Hof, Þingholts- stræti. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, sfmi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, sími 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Iiafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og heigidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvöld-, og næturvarsla i lyfja- búðum vikuna 28. febrúar til 6. mars er i Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan , simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl, 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkybningum um bilan- ir á veitukérfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöid um Eirik Stein- grímsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Mi k „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á • eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Borgarspitalinn: mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Heilsuverndarstöðin: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alladagakl. 15:30-16:30. Klepps- spitali: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadeild: Alla daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi- dögum. Landakotsspitali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeiidin: Alla daga kl. 15-16. Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Fæðingardcild Lsp.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspítaii Hringsins: Alla daga kl. 15-16. Sóivangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vifiisstaðir: Alla daga kl. 15:15-16:15 og 19:30-20. V Skákir Morphys eru iðulega þrungnar óvæntustu leikfléttum. Hér er ein góð frá Paris, 1859. £4 M I • JLl * 11 i 4 i #i£> i i ii 1 S Hvitt: Morphv Svart: Mongredien 1. Rxf6 Dxf6 2. Hh-fl Dd8 3. Hxf8+ Dxf8 4. Db4! . Dc8 5. Dxb7! og vegna mátsins i borði tapar svartur manni. Fjárhagsáætlanir okkar fyrir þetta ár eru fallnar urn sjálft sig. Ég steingleyrndi þvi að það væru oq rlortor í fohrnar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.