Vísir - 06.03.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 06.03.1976, Blaðsíða 12
I Þessir stæðilegu kappar er hópur, sem allur almenningur hefur almennt lítið i að gera, og auk þess tak- markaðan áhuga á þvi. Sömuleiðis hafa starfsbræður þeirra iitið í þá að gera þegar kemur að þvi að sparka fótbolta sin á milli, enda fengu þeir að sjá það og reyna i siðustu viku. Þetta er nefnilega knatt- spyrnulið lögreglunnar i Reykjavik, sem sigraði i innanhússknattspyrnumóti lögregluliða er þá var háð. Reykjavikurlögreglan hafði úr stórum og stæðilegum hóp að velja, og fór hún létt með að sigra hin liðin, sem voru frá Hafnarfirði, Keflavik og Keflavikurflugvelli. Var þarna keppt um stóran og glæsilegan bikar — „fógetabikarinn” — sem Einar Ingimundarson bæjarfógeti i Hafnarfiröi gaf til þessarar keppni, sem á að verða árlegur viðburður héðan i frá. Þvi miður misstum við af þessari skemmtun, en ætlum svo sannarlega að vera vel á verði næst, enda ekki á hverjum degi sem við þessir venjulegu borg- arar fáum að sjá okkar ágætu lögreglumenn, hlaupa berleggjaða á eftir leðurkúlu með lofti i. — oó/—klp— IÞROTTIR UM HELGINA Laugardagur Frjálsar iþróttir: Laugardalshöll kl. 13,00. Meistaramót Islands innanhúss. Baldurshagi kl. 16,00. Meistara- mót Islands innanhúss. Handknattleikur: íþróttahúsið Njarðvik kl. 14,30. Islandsmótið 2. deild karla. Keflavik — KR. Strax á eftir 3. deild karla Viðir - HK. Körfuknattleikur: Hagaskóli kl. 14,00. Islandsmótið 1. deild karla. KR — Njarðvik. Strax á eftir KR — IR I M.FL. kvenna og KR-IR i 1. flokki karla. Iþróttahús Kennaraháskólans kl. 17,00. Islandsmótið 1. deild karla. ÍS — Snæfell. A eftir IBI — UMFG i 2. deild. Skiði: Isafjörður kl. 14,00. Punktamót i alpagreinum. Keppt i stórsvigi karla og kvenna. Sunnudagur Frjálsar iþróttir: Laugardalshöll kl. 13,00. Meistaramót Islands innanhúss. Baldurshagi kl. 16,00. Meistara- mót Islands innanhúss. Handknattleikur: íbróttahúsið Keflavikurflugvelli kl. 15,00. Landsleikur i kvenna- handknattleik. Island — Banda- rikin. Ásgarður Garðabæ kl. 18,00. Is- landsmótið 2. deild karla. Breiða- blik — IR. Á eftir Stjarnan — Afurelding i 3. deild. Körfuknattleikur: Iþróttaskemman Akureyri kl. 13,00. Islandsmótið 2. deild kafla. Þór — Haukar. Á eftir Þór — Fram i M.fl. kvenna. tþróttahúsið Akranesi kl. 13,00. íslandsmótið 1. deild karla. Snæ- fell — Valur. A eftir UMFS — IBI i 2. deild og Skipaskagi — UMFL i 3. deild. Blak: tþróttahús Hagaskóla kl. 19,00. Islandsmótið 1. deild karla. Þróttur — UMFL. Á eftir SR — Vlkingur b i 2. deild. Skiði: ísafjörður kl. 14,00. Punktamót i alpagreinum. Keppt I svigi karla og kvenna. w w w SKIÐASKOLI I SKÁLAFELLI! og eru brekkur þar mjög hag- stæðar til kennslu fyrir almenn- ing. Kennt verður i 3 flokkum, eftir getu hvers og eins. Þátttakendur verða sem næst 10 I hverjum flokki. Kennslugjald er kr. 300 fyrir hverja önn og kr. 100 fyrir börn innan 12 ára. Fyrri önn er frá kl. 11.00—12.30. Siðari önn er frá kl. 15.00—16.30. Skráning fer^fram við lyftu 5. Kennsla hefst á morgun — sunnu- dag. Reynt veröur að kynna almenn- ingi allt það nýjasta sem kennt er i skiðaiþróttinni og eru nokkrir KR-ingar erlendis um þessar mundir i þeim tilgangi að fylgjast með nýjungum. Skiðadeild KR mun um næstu helgar standa fyrir skiðakennslu fyrir almenning undir stjórn Jó- hanns Vilbergssonar, skiða- kappa, en honum til aðstoöar verða nokkrir skiöamcnn er kenna sem sjálfboðaliðar á veg- um KR. Kennslan fer fram við lyftu 5, sem er austasta lyftan i Skálafelli Frá sklöaskála KR I Skálafelli, þar hefur verið margt um manninn að undanförnu og um helgina gefst almenningi kostur á sklðakennslu undir stjórn sklðakappans kunna Jóhanns Vilbergssonar. Ljósmynd Jim.... .Já, og stjörnurnar sem hann gaf okkur. Já, með hraða hugans. Magnon sagði að við ferðuðumst hraðar en Ijósið. Púff! Hvað svi sem það þýðir ... Eða geimdansar- arn ir.... Meiri hluti hópsins var í sýn- ingarferð... Rottumennirnir... og pólarkötturinn sem var á stærð við hús. Geimfarið heldur heim með hraða hugans Greipur, hvað finnst þér eftirminni legast úr, ferðinni? Ég sakna mest svif- rúmsins... Það var , eins og að sofa á skýi © Kmg Feotures Syndicat*. Inc., 1975. World right* resorved. ig-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.