Vísir - 06.03.1976, Blaðsíða 15
VISIR Laugardagur
6. marz 1976.
15
Spáin gildir fyrir laugardaginn 6.
mars.
Hrúturinn
21. mars—20. april:
Þetta er góður timi fyrir ánægju i
rólegu umhverfi og umræður um
heimspekileg vandamál. Þú ferð i
stutt ferðalag og hittir þá vini
sem þú hefur ekki séð lengi.
Heimilislifið verður þér til mikill-
ar gleði.
| Nautið
_________I 21. aprfl—21. mai:
Það verða ýmsar blikur á lofti i
dag. Forðastu rifrildi ekki sist ef
börn koma þar einhvers staðar
nærri. Ekki er allt sem sýnist svo
þú skalt forðast að dæma menn of
hart.
M
Tviimrarnir
22. mai—21. júni:
Nú er rétti timinn til þess að ræða
málin við góða vini þina. Erfitt
verður að komast að samkomu-
lagi svo að best er að sætta sig við
lausn sem er viðunandi.
Krabbinn
_l 21. júni—22. júlí:
Vertu ^varkár i orðum ef þú
skrifar bréf þvi að viðkvæmt fólk
gæti misskilið ýmislegt sem þ»n
segir. Reyndu þitt besta til þess
að gleðja eðdra fólk sem liður
ekki sem best.
Nt
Ljóniö
I 24. júlí—23. ágúst:
Þú verður að vera raunsærri en
þú hefur verið, annars getur þú
beðið tjón af. Taktu nýjan pól i
hæðina hvað viðkemur fjöl-
skyldumálum.
MeyjiUi
24. ágúst—23. sept.:
Heimsókn til gamals fólks sem
gerð er af skyldurækni reynist
skemmtilegri en þú bjóst við.
Fólkið reynist vera snjallt við að
sigrast á vandræðum sinum og þú
getur lært ýmislegt af þvi.
r*
| Vogin
1 24. sept.—23. okt.:
Flikaðu ekki skoðunum þinum
þegar aðrir tala um fjölskyidu-
bönd sin. Það eru miklir mögu-
leikar á að skipta um umhverfi ef
þú ert frekur, en slappaðu bara
af.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.:
Óvænt uppákoma verður þér til
mikils yndisauka. Láttu ekki ill-
kvittnar athugasemdir koma þér
úr jafnvægi. Enginn áfellist þig,
sá sem illa um þig talar er þekkt-
ur lygamörður.
Bogmuöurinn
23. nóv.—21. dos.:
Ef þú ferð i ferðalag skaltu undir-
búa þig vel. Þú getur átt von á
öllu illu i sambandi við ferða-
lagið. Neitaðu að skipta þér
nokkuð af leyndarmálum ann-
arra.
u
Steingeitin
22. des.—20. jan.:
Þér ætti að gefast góður timi til að
hugsa vel um eigin hagi i dag.
Það er möguleiki á að þér fari að
leiðast i dag. Breytt umhverfi
getur kippt öllu i lag.
Vatnsberinn
________I 21. jan.—10. febr.:
Vinur þinn trúir þér fyrir vand-
ræðum sinum i ástamálum sin-
um. Hlustaðu þolinmóður en
gefðu engin spekingsleg ráð.
Taugaveiklaður fjölskyldu-
meðlimur þarfnast góðrar með-
höndlunar.
'iskarnir
_________ 20. febr.—20. mars:
Ef þú kynnir nýjan vin þinn fyrir
fjölskyldunni verður honum tekið
tveim höndum. Þér er lagið að
láta fólki liða notalega. Asta-
málin ganga ekki of vel i kvöld.
Engin þeirra hitti þó Harri '
gan.Það varskerntunin.Hann
ætlaði að kveljagarnla rnann
inn hægt og rólega.
Fifldjarfri áætlun skaut upp
huga Tarsans, þegar hann
sá þennan bráða lifsháska,
sern vinur hans var i.
Hann blandaði sér i raðir
bogarnannanna, og spennti
bogann, urn leið og ný hrina
hófst.
- ^ V - ---------------
Tarsan skaut tveirnur örvurn.
Þær hittu nákværnlega i rnark,
og kubbuðu böndinse mhéldul ,
Harrigan Hann var laus. j
Ég hegg i sundur Er það ekki^^
fimmhundruð bruðl með
■ melónur á dag! j ^ matinn? j
—
QpJ)
í \ ':IÁ\
1 lfamjxr0W)\~ ,o'?
kœn<z l œ-œ ^-ihdx lŒQjJDlr' <zaizuicn. ozd iíœujqq- j-co< a j<*-