Vísir - 06.03.1976, Blaðsíða 18

Vísir - 06.03.1976, Blaðsíða 18
Laugardagur 6. marz 1976, visnt ) Útvarp, sunnudag kl. 16.40: „Upp á kant við kerfið" Annar þátturinn í útvarpinu á morgun Annar þáttur leikritsins „Upp hann Ut fyrstu sögu sina „Æi, á kant við kerfið” veröu fluttur i gulltönnin min”, sem vakti útvarpinu á morgun. Leikrit mikla athygli fyrir hnyttilegan þetta er byggt á sögunni „Rend stil. mig i traditionerne” eftir Leif' Panduro. Leikgeröin er eftir Aðeins eitt leikrit flutt Olle Lansberg. • /, Danski rithöfundurinn Leif áöur 1 utvurpmu Panduro er fæddur á Friöriks- A árunum 1958-1961 skrifaöi bergi i Kaupmannahöfn áriö Panduro þrjár sögur, er allar 1923. Hann stundaöi nám i tann- fjalla um unglingsaldurinn, lækningum og varð skólatann- þetta erfiöa timabil, þegar læknir i Esbjerg 1957-62. Hann bernskunni lýkur og fullorðins- hefur veriö lausráöinn blaða- árin taka viö meö öllum sinum maöur viö Politiken frá 1961. takmörkunum, reglugeröum og Fyrsta útvarpsleikrit hans lagaboðum. var flutt 1956 og áriö eftir gaf Fyrst af þessum sögum er Hér er hluti leikaranna á æfingu á leikritinu „Upp á kant viö kerfið.” Leikstjóri er GIsli Alfreösson (lengst t.h.) _ea ' nf ‘ A 'fx f Tf / 1 4W Æ m w ** „Rend mig I traditionerne” (1958). Aöalpersónan, Daviö, neitar aö veröa fullorðinn, þvi aö eins og hann segir er þaö „eins konar innvortis sjúkdóm- ur, of stór skammtur af þvi rétta”. En þótt heimur vélmenning- arinnar kringum hann sé eins og múrveggur, er Ijóst aö höfundur hefur trú á aö honum takist aö kllfa hann. Panduro hefur skrifað mikið af leikritum fyrir sjónvarp. Má þar nefna „Smyglarana” og „Selmu”, sem bæöi hafa veriö flutt I Isienska sjónvarpinu. tJt- varpið hefur áöur flutt aöeins eitt leikrit eftir Panduro. Þaö er „Sagan af Ambrósiusi” 1956, og er þvi kominn timi til að kynna hann nánar islenskum hlustend- um. Annar þáttur leikritsins „Upp á kant viö kerfiö” hefst kl. 16.40 á morgun. Þættirnir eru alls 8. —EA Sjónvarp, sunnudag kl. 22.35: Hann er mesti eyðslu- seggurinn í Hollywood Skemmtiþáttur Sammy Davis er á dagskrá annaö kvöld. Þar bregður hann m.a. á leik meö fööur sín- um. Það er sagt aö Sammy Davis sé mesti eyðsluseggurinn i Hollywood. Hann býr I stórkost- legu húsi, sem menn meta á 900.000 dollara. Hann á Rolis- Royce fyrir 50 þúsund dollara og eyöir þúsundum i samkvæmi svo eitthvaö sé nefnt. „Ég hef grætt milljónir, og ég hef eytt milljónum,” segir Sammy Davis sjálfur. „Ég held ég hafi gert allt sem nokkur get- ur leyft sér,” bætir hann við. „Að eyða peningum gerir mig hamingjusaman, og hamingjan er jú fyrir öllu.” Skemmtiþáttur Sammy Davis er meðal efnis á dagskrá sjón- varpsins annað kvöld. Þar syngur hann og dansar og bregöur á leik með föður sinum, Sammy Davis eldra. Þátturinn er á dagskrá klukkan 22.35. Á Rolls Royce og 7 aðra bila.... Þó hann eigi Rolls Royce, þarf hann fleiri bila. Hann á 7 aðra, og notar þá alla sjálfur. Hann á til dæmis nýjan Cadillac, sem hefur að geyma stereogræjur, sjónvarp, bar og segulband, svo eitthvað sé nefnt. Heimili hans er að sjálfsögðu eins stórkostlegt og nokkur getur hugsað sér. Hann á 600 sólgleraugu, sem öll eru af dýr- ustu gerð. Sum eru skreytt á Sammy Davis með skemmti- þótt ó dagskró alveg sérstakan hátt, og kosta þá enn meira. Hann kann vel að meta sól- gleraugu og notar þau óspart. Hann gefur vinum sinum lika gjarnan slik gleraugu. Kaupir 10-20 stykki af fötum i einu Hann kaupir 10-20 stykki af fötum i einu, og kveðst alltaf þurfa að hafa að minnsta kosti 200 mismunandi föt og 200 pör af skóm til skiptanna. Sammy er ekki spar á pen- inga við aðra. Þjónustufólk græðir ósköpin öll á að þjóna honum. Ef hann leikur golf, kaupir hann ný áhöld i hvert skipti sem hann leikur. Þegar hann hefur fengið nægju sina gefur hann einhverjum nær- stöddum áhöldin. Það er ekki hægt annað að segja en að Sammy Davis lifi góðu og þægilegu lifi.! —EA LAUGARDAGUR 6. mars 1976 17.00 íþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.30 Pollyanna. Breskur myndaflokkur, gerður eftir skaldsögu Eleanor H. Port- er. 4. þáttur. Efni 3. þáttar: Frænka Pollyönnu fær henni betra herbagi til ibúð- ar og lætur óátaliö, að hún tekur að sér flækingskött. Pollyanna kemst i kynni við munaöarlausan dreng og rikan einsetumann, sem hún finnur fótbrotinn á viða- vangi. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 19.00 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Krossgáta IV. Spurn- ingaþáttur meö þátttöku þeirra, sem heima sitja, Kynnir Edda Þórarinsdótt- ir. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. 21.05 Nei, ég er hérna.Bresk- ur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk Ronnie Cor- bett. Þýöandi Stefán Jökuls- son. 21.30 Þriðji maöurinn. (The Third Man). Bresk biómynd gerð áriö 1949. Handrit Gra- ham Greene. Leikstjóri Carol Reed. Aðalhlutverk Joseph Cotten, Valli, Orson Welles og Trevor Howard. Bandariski rithöfundurinn Holly Martins kemur til Vinarborgar skömmu eftir siðari heimsstyrjöldina til að hitta æskuvin sinn. Martins fréttir við komuna að Lime hafi farist i bilslysi daginn áður. Martins talar við sjónarvotta að slysinu, en þeim ber ekki saman, og hann ákveður þvi að rann- saka málið frekar. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 23.10 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 7. mars 1976 18.00 Stundin okkar. 1 þessum þætti er kynnt ný, furðuleg persóna, sem heitir Gúrika, sýndur veröur næstsiðasti þátturinn um litla hestinn Largo, og Berglind Péturs- dóttir úr Iþróttafélaginu Gerplu sýnir fimleika með gjörð. Sýnd veröur mynd um Zohro, sem býr i Marokkó. Guðmundur Einarsson segir sögu, og að lokum verður sýnt atriöi úr barnaleikritinu Kolrassa á kústskaftinu og talað við nokkra krakka, sem hafa séö þaö. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefáns- son og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Þaö eru komnir gestir. Gestir Arna Gunnarssonar i þessum þætti eru: Jón Bjarnason, fyrrverandi bóndi, Svalbarösströnd. Hann er kunnur fyrir kveð- skap og hefur gefið út bók, Guðmundur Guðmundsson fyrrum bóndi og sjómaður á hákarlaskiþum á Ströndum, Kristófer Kristjánsson bóndi i Köldukinn. Hann er söngstjóri og hefur leikið fyrir dansi. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Borg á leiöarenda. Itölsk framhaldsmynd. Lokaþátt- ur. Efni siðasta þáttar: Lúpó reynir að fá vinnu i Milanó, en tekst ekki. Hann fer i hungurverkfall til að leggja áherslu á kröfu sina um atvinnu, en allt kemur fyrir ekki. Loks kynnast þau Klara bilstjóra, sem ekur flutningabil milli Milanó og Taranto, og hann býöur þeim far með sér þangað. 22.23 Skemmtiþáttur Sammy Davis. Sammy Davis yngri syngur og dansar og bregð- ur á leik meö föður sinum, Sammy Davis eldra. Þýð- andi Jón Skaptason. 23.25 Aökvöldi dags. Jóhannes Tómasson, aðstoðarfram- kvæmdastjóri Æskulýðs- ráðs þjóðkirkjunnar, flytur hugleiðingu. LAUGARDAGUR 6. mars 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.30 Iþróttir.Umsjón: Bjarni Felixson. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan. Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. Islenskt mál.Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi. 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.