Vísir


Vísir - 06.03.1976, Qupperneq 16

Vísir - 06.03.1976, Qupperneq 16
16 Laugardagur 6. mars 1976. vrsm GUÐSORÐ DAGSINS: En markmið kenningar innar er kærleikur af hreinu hjarta, góðri samvisku og hræsnislausri trú 1. Tim. 1,5 Hér er spennandi spil, sem kom fyrir i úrslitaleik Reykjavikur- mótsins milli sveita Jóns Bald- urssonar og Jóns Hjaltasonar báöum frá Bridgefélagi Reykja- víkur. Staðan var a-v á hættu og vest- ur gaf. $ 8-7-5 Laugard. 6/3. kl. 13. Geldinganes. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. Verð500kr. Sunnud.7/3. kl. 13.1. Esja. Fararstj. Tryggvi Hall- dórsson. 2. Brimnes.Fjöruganga. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 600 kr. fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brottfararstaður B.S.Í. vestanverðu — útivist. TILKYNNINGAR Hjálpræðisherinn: Laugardag kl. 14 laugardagaskóli i Hólabrekku- skóla. Sunnudag kl. 11 helgunar- samkoma. Kl. 14 sunnudagaskóli. Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Allir velkomnir. Mæðrafélagskonur. Athugið að vegna óviðráðanlegra orsaka, fellur árshátiðin niður. En fundur verður haldinn laugar- daginn 6. mars að Hverfisgötu 21, klukkan tvö. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simiTlSlO. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. ¥ 10-4-3 ♦ A-8-2 A 5-4-3-2 4 10-3 ♦ D-G-2 ¥ G-9-5 ¥ A-K-7 4 K-7-4 4' D-10-6-3 x A-K-D-8-7 X G-9-6 x A-K-9-6-4 y D-8-6-2 t G-9-5 * 10 f lokaða salnum sátu n-s Helgi Sigurðsson og Helgi Jónsson, en a-v Guðmundur Pétursson og Karl Sigurhjartarson. Þar gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður 1T P 1H ÍS 2L P 3G P P P Útspil suðurs var furðulegt, svo ekki sé meira sagt, en það var laufatia. Karl renndi heim 11 slögum, 660 til a-v. 1 opna salnum á Bridge-Rama sátu n-s Jón Hjaltason og Jón Ás- björnsson, en a-v Guðmundur Arnarson og Jón Baldursson. Þeir voru fljótir að afgreiða málið: Vestur Norður Austur Suður ÍG P 3G P P P Norður gaf sér góðan tima áður en hann spilaði út og þegar útspil- ið kom virtist það ætla bera ávöxt. Það var spaðaátta. Blindur lét tvistinn, suður niuna og vestur drap með tiunni. Eld- snöggt kom tigulfjarki, norður lét lágt og niu slagir voru komnir. Það er ef til vill erfitt fyrir norður að taka strax á tigulás, en er nokkur annar möguleiki en aö hann hafi hitt á spaðagullnámu hjá makker. Það skemmtilega við spilið er hins vegar að það stendur alltaf, ef vestur les stöðuna rétt. Hann tekur fimm slagi á lauf eftir spaðatiuna og hverju á suður að henda? Hendi hann þremur tigl- um og einu hjarta, er honum spil- að inn á spaða, kasti hann tveim- ur tiglum og tveimur hjörtum, þá eru tveir hæstu i hjarta teknir og kasti hann spaða, þá er tigulslag- urinn sóttur. Óska eftir pennavinum, strákum og stelpum, á aldrinum 12-14. Steingeröur Kristjánsdóttir, Grýtubakka 2, Höfðahverfi, S.- Þingeyjarsýslu. Kvenfélag Kópavogs. Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 11. mars kl. 20.30 i Félagsheimil- inu 2. hæð. Konur mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Blikabingó. Áður hafa verið birt- ar 15 tölur og voru þær allar i dag- bókum blaðanna sl. miðvikudag. Hér koma næstu 3 tölur: 1-21,1-23, 0-74. Næstu tölur birtast á þriðju- dag. Laugardagur 6. mars kl. 14.00 Skoðunarferð um Reykjavik und- ir leiðsögn Lýðs Björnssonar cand. mag. Verð kr. 600. Lagt upp frá Umferðamiðstöðinni (að aust- anverðu) Sunnudagur 7. mars kl. 13.00. Gönguferð um Geldingarnes og nágrenni. Fararstjóri: Grétar Ei- riksson. Verð kr. 500. Lagt upp frá Umferðamiðstöðinni (að austan- verðu) 13. mars hefst námskeið i hjálp i viðlögum og fl. ér að ferða- mennsku lýtur, i samvinnu við hjálparsveitskáta. Nánari uppl. á skrifstofu Ferðafélags íslands, Oidugötu3, s: 19533, 11798. Ferða- félag tslands. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur verður haldinn mánudag- inn 8. mars klukkan 20,30 að Brú- arlandi. Agústa Björnsdóttir kemur á fundinn og sýnir og skýr- ir blómamyndir. Frá Guðspekifélaginu. Þjóðstofnar jarðar nefnist erindi sem Ingimar óskarsson grasa- fræðingur flytur i Guðspekifé- lagshúsinu Ingólfsstræti 22 i kvöld föstud. 5. mars kl. 9. öllum heim- ill aðgangur. Siguröur örlygsson hefur opnað málverkasýningu i Norræna hús- inu. Sýningin var opnuö á laugar- daginn og verður opin til sunnu- dags frá klukkan tvö til tiu alla daga. Sigurður sýnir 55 myndir. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrísateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — ■ fimmtud. kl. 4.30-6.00. Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. _ _ Sólheimasafn, Sólheirhum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókbilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsing- ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Rjndartímar tí A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, íimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. , Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- • unni fyrir félagsmenn. Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúö- um vikuna 5. mars til 11. mars er i Vesturbæjar Apóteki og Háaieitis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudögum, hclgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næt- urvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Kópavogs Apótek :er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, sirríi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Köpa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i versluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðiö verður þá innheimt hjá sendanda i gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin, Skólavörðustig. Bo r ga r s p it a li nn : mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Heilsuverndarstöðin: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Ilvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps- spitali: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadeild: Alla daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi- dögum. Landakotsspitali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-16. Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Fæðingardeild Lsp.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vifilsstaðir: Alla daga kl. 15:15-16:15 og 19:30-20., & ) A i i i & A B C D E F G H mi er eftir Troitzky, skákdæmahöfund ur verið. einn sem b2 Biskupinn er krossleppaður, og má sig hvergi hræra. Happdrætti UL i körfuknattleik: Dregið hefur verið i happdrætti unglingalandsliös Islands I körfu- knattleik. Uppkom númerið 1865. Vinningur er 10 daga Tyrklands- ferð. Nánari upplýsingar á skrif- stofu KKI i Laugardal. Æfingatafla veturinn 1975-76. Meistarafl. karla: — Þriðjudaga kl. 22—20:50 i Langholtsskóla. — Fimmtudaga kl. 22—23:30 i Voga- skóla. — Föstudaga kl. 21:45—23:15 i Vogaskóla. l.,2. og 3. fl. karla: Miðvikudaga kl. 20:20—22:50 i Langholtsskóla. Laugardaga kl. 9—10:30 i Voga- skóla. Meistarafl. kvenna: Þriðjudaga kl. 20:15—21 i Vogaskóla. Föstu- daga kl. 21—22:40 i Vöröuskóla. 1. og 2. fl. kvenna: Föstudaga kl. 20:10—21 i Vörðuskóla. Laugar- daga kl. 10:30—12 i Vogaskóla. Byrjendafl. karla: Laugardaga kl. 9—10:30 i Vogaskóla. Byrjendafl. kvenna: Laugardaga kl. 10:30—12 i Vogaskóla. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Arnason, simi: 37877.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.