Vísir - 06.03.1976, Blaðsíða 19

Vísir - 06.03.1976, Blaðsíða 19
Sendandi Sjónvarp, kl. 20.35: Krossgótan ó dagskró Fjórði þáttur krossgátunnar er á dagskrá sjónvarpsins I kvöld. Viö birtum hér krossgátuformiö, svo menn geti spreytt sig á henni. Kross- gátan hefst klukkan rúmlega hálf niu, og kynnir er Edda Þórarinsdótt- ir. Sjónvarp, kl. 21.05: Hvað gerir Ronnie í kvöld ...? Ronnie Corbett heldur áfram aö skemmta sjónvarpsáhorfendum meö alls kyns tiltækjum i kvöld. Þáttur hans „Nei, ég er hérna” er á dag- skránni klukkan rúmlega niu og stendur I tæpan háiftima. — EA Sjónvarp, sunnudag kl. 20.35: Árni Gunnarsson tekur á móti gestum í sjónvarpinu annaö kvöld. Gestir hans aö þessu sinni eru: Jón Bjarnason, fyrr- verandi bóndi, Svalbarösströnd, Jón er kunnur fyrir kveöskap og hefur gefiö út bók. Guömundur Guðmundsson, fyrrum bóndi og sjómaður á há- karlaskipum á Ströndum og Kristófer Kristjánsson bóndi i Köldukinn. Kristófer er söng- stjóri og hefur meðal annars leikið fyrir dansi. Eftir meðfylgjandi mvnd að dæma ætti að geta orðið liflegt i þættinum, sem hefst klukkan 20.35 og stendur i klukkutima. Arni ur ó Gunnarsson tek- móti gestum .... Útvarp, sunnudag kl. 20.30: „Víxill ó síðasta degi" Dagskrá i umsjá Péturs Péturssonar „VIxill á siöasta degi” heitir þáttur sem Pétur Pétursson sér um I útvarpinu annaö kvöld. Þáttur þessi viröist vera hinn athyglisveröasti, og viö bendum fóiki á aö kveikja á útvarpinu kiukkan hálf niu. Þegar orðið vixill er nefnt, snertir það sjálfsagt eitthvað i næstum hverjum manni. En það verða skáld og rithöfundar sem segja frá reynslu sinni af vixl- um i þætti Péturs. Sagt verður frá I lögum, bundnu máli og óbundnu. Sumir eru heppnir að fá vixla, og viö fáum að heyra eitthvað um það, til hvers þeir heppnu vörðu pen- ingunum. Aðrir voru óheppnir og þeir fengu neitun. Margir geta fengið vixla út á nöfnin sin, og einhverjar slikar frásagnir heyrum við sjálfsagt. Þá verður sagt frá bankastjór- um i ýmsum bönkum, og rifjað- ar upp margar sögur. Þátturinn tekur 50 minútur i flutningi, og þá má búast við þvi aö bankastéttinn og reyndar aðrirhafimikinn áhuga á þvi að hlusta. —EA Þáttur Péturs Péturssonar I út- varpinu annaö kvöld viröist hinn athyglisveröasti, og viö bendum fólki á aö kveikja á út- varpinu klukkan hálf niu. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gatan min. Sólveig Eyjólfsdóttir gengur um Jófriðarstaöaveg I Hafnar- firöi með Jökli Jakobssyni, — fyrri þáttur. 20.00 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 20.45 Svo kom öldin tuttug- asta. Siöari þáttur um minnisverð tiöindiáriö 1901. Umsjón: Jónas Jónasson. 21.30 Ctvarpshljómsveitin I Moskvu leikurtilbrigði eftir Norchenko og Tokareff um stef eftir Gershwin, Kal- man, Kosma, Johann Strauss o.fl. Stjórnandi: Júri Silantieff. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (17). 22.25 Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 7.marz 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson viglsu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. „Faðir vor, sem á himnum ert”, orgelsónata eftir Mendels- sohn. Wolfgang Dallmann leikur. b. Strengjakvartett i B-dúr op. 67 eftir Brahms. Búdapest-kvartettinn leik- ur. c. Pianókonsert I A- dúr (K488) eftir Mozart. Ilana Vered og Filharmoniusveit Lundúna leika: Uri Segal stj. 11.00 Guösþjónusta i Hallgrimskirkju i upphafi æskulýös- og fórnarviku kirkjunnar. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson predikar og séra Karl Sigurbjörnsson þjónar fyrir altari. Organ- leikar: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Erindaflokkur um upp- eldis- og sálarfræöiSigurjón Björnsson próf. flytur fimmta erindiö: Þróun siðgæöiskenndar. 14.00 Dagskrárstjóri I eina klukkustund. Sveinn Ein- arsson þjóðleikhússtjóri ræöur dagskránni. 15.00 Miödegistónleikar: Frá hollenzka útvarpinu. Hollenzka promenade- hljómsveitin leikur. Stjórn- endur: Richard Muller- Lampertz og Gijsbert Nieuwland. a. „Bagatelle” forleikur eftir Rizner. b. „Romantique”, vals eftir Heinecke. c. „Úr fjölleika- húsi” eftir Stolz. d. „Grand- essa”, eftir Hes. e. „Til stjarnanna”, vals eftir Tornbey. f. „Spectacular”. forleikur eftir Karsameyer. 16.00 Forkeppni ólympiuleik- anna i handknattleik: island — Júgóslavia. Jón Asgeirsson lýsir frá Novo Mesto i Júgóslaviu. 16.30 Veðurfregnir. Fréttir. 16.40 Framhaldsleikritið: „Upp á kant viö kerfiö”011e Lansberg bjó til flutnings eftir sögu Leifs Panduros. Þýöandi: Hólmfriður Gunnarsdóttir. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Persónur og leikendur i öörum þætti: Davið ... Hjalti Rögnvalds- son, læknirinn ... Ævar R. Kvaran, Marianna ... Helga Stephensen, Traubert ... Helgi Skúlason, Lilian ... Lilja Þórisdóttir. 17.15 Létt-klassisk tónlist 17.40 Útvarpssaga barnanna: Spjall um Indiána Bryndis Viglundsdóttir heldur áfram frásögn sinni (2) 18.00 Stundarkorn meö Daniel Adni pianóleikara frá tsrael. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.25 (MHjónakornin Steini og Stína”, gamanleikþáttur eftir Svavar Gests. Persónur og leikendur i fjórða þætti: Steini ... Bessi Bjarnason, Stina ... Þóra Friðriksdóttir, Maddý, dóttir þeirra ... Valgeröur Dan, Tengdamamma ... Guðrún Stephensen. 19.45 Frá tónlistarhátiöinni I Ká'rnten I Austurriki sl. sumar. Ungverska rikis- hljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 9 i C-dúr eftir Franz Schubert: Janos Ferenczik stjórnar. 20.30 Vixill á siöasta degi. Dagskrá i samantekt Péturs Péturssonar. 21.20 tslenzk tónlist Sinfóniu- hljómsveit tslands leikur „Endurminningar smala- drengs”, hljómsveitarsvitu eftir Karl O. Runólfsson: Páll P. Pálsson stjórnar. 21.40 „Hvaö heimurinn veit margt” Nina Björk Arna- dóttir les þýöingar sinar á dönskum ljóðum eftir Poul Borum og Kristen Thorup. 22.00 Fréttir. 2.15 Veðurfregnir. Danslög Heiöar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.