Vísir


Vísir - 11.03.1976, Qupperneq 13

Vísir - 11.03.1976, Qupperneq 13
VISIR Finimtudagur 11. marr 1976- 13 Spáin gildir fyrir föstudag. Hrúturinn I 21. mars—20. april: Fjárhagsástæður þinar munu hafa mikil áhrif á ýmislegt i kringum þig. Þú verður þvi að vera varkár þegar þú eyðir fé i lúxus. Vertu tillitssamur við vini þina sem eru niðurbrotnir. Nautiö 21. april—21. mai: Þú lendir i övenjulegu umhverfi i kvöld. Vertu rólegur við erfiðar aðstæður. Leitaðu til annarra með erfiðleika þina. M Tviburarnir I 22. mai—21. júni: Þú mátt búast við alls kyns aðstæðum. Sumt gengur vel en annað verður þér mjög á móti skapi. Taktu þvi rólega meðal skilningsrikra vina i kvöld. Krabbinn 21. júni—23. júlí: Þetta er ekki heppilegur timi fyrir fjárfestingar. Þú þarfnast stuðnings vina og vandamanna. Rómantiskir örðugleikar gera þér erfitt fyrir i dag. Ljóniö 24.-júlí—23. ágúst: Þér ætti að ganga vel i dag. Þú skalt búast viö óvæntum gesti i kvöld. Stjörnurnar segja mál vera hagstæð fyrir þá sem vinna að málum sem snerta almenning. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Eitthvað sem þú segir kann að verða misskilið. Bréfi sem þú bið- ur eftir seinkar, um tima. Þú endurnýjar kunningsskapinn við gamla félaga. & !Vogin 24. sept.—23. okt.: Þú ert ákveðnari en þú heldur og þeir hæfileikar þinir verða mjög metnir. óvæntir gestir koma i heimsókn og einn þeirra færir þér mjög óvæntar fréttir. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Dagurinn getur þróast á marg- vislegan máta og nokkurrar and- úðar mun gæta gagnvart áform- um þinum. Þér mun miða vel áfram við verk þin án sýnilegra erfiðleika. Bogniafturinn 23. nóv.—21. des.: Gamalmenni reyna mjög á þolin- mæði þina. Þú skalt taka þessu fólki með einlægni, sarnúð og heiðarleika. Athugaðu velpóstinn þinn. & Steingeitin 22. des.—20. jan.: Það væri þér fyrir bestu, að gera þitt til að eignast góða vini. Peningamálin eru að komast i samt lag og bráðlega verður meira umleikis hjá þér. “3 .Vatnsberin n 21. jan.—10. febr.: Ef þú heyrir undarlega sögu skaltu ekki draga ályktanir of fljótt. Það er ekki eins vist að fót- ur sé fyrir þvi sem þú heyrir. Sýndu getu þina til að hugsa sjálf- stætt. Fiskarnir _____ 20. febr.—20. niars: Aætlanir þinar um skemmtanir kunna að breytast nokkuð. Astar- samband er um það bil að verða að veruleika. Þetta er góður dag- ur til þess að eiga i erfiðum sam- skiptum. Harðskeytti Harrigan stundi~| dapurlega. Þetta ævintýrihafði kennt honurn bitra, en verðrnæta lexiu.; ti Copi J9S0 Edgai Rice Burrou£hj.lnc - Im Ré| U S Pal OH Distr. by United Feature Syndicate. Inc. .; Að lokurn náðu þeir útjaðri frurnskógarins. Ræningjarnir voru hvergi sjáanlegir. Tarsan skildi örvæntingu garnla rnannsins. Korndu sagði hann vingjarnlega. Ég skal fylgja þér, þangað sern þú ert jihultur. Ég á fyrirtæki i Nairobi.. 7 Pakkaðu niður, Desmond. Það er viss: vara við,. L L ,1

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.