Vísir - 11.03.1976, Síða 14

Vísir - 11.03.1976, Síða 14
14 Fimmtudagur 11. marz 1976 vism bvi miður frú.N Þér fáið ekkert, 7 skrifað T~ \ framar.^íss. Þvi miður, frú Sixpens. Ég get ekki selt þér neitt, fyrr en þú greiðir v'\reikninginn/"' Mjöikurbúð Slátrari f Þvi 'J miður frú> Ekki hægt Þú ert alltaf að tala um einhverja brú, sem við ^munurn komast yfir. CX7 Eg held við séum komin að henni. GUÐSORÐ DAGSINS: Og beinum sjónum vorum til Jesú, höfund- ar og fullkomn- ara trúarinnar, til hans, sem i stað gleöi þeirr- ar, er hann átti kost á, leið þol- inmóðlega á krossi, mat smán einskis, og hefur sest til liægri handar hástóli Guös. Hebr. 12,2. BOLS bridgeheilræði önnu Valenti italska Olympiumeistar- ans i kvennaflokki er: „Vertu ekki of fljótur að taka trompin”. Jafnvel þótt trompliturinn sé þéttur, þá getur verið banvænt að taka trompin. Hér er spil sem ég hef mikiö dálæti á. ♦ K-DtG-8 V A 4 10-9-7-5-3 X K-6-4 A enginn ♦ 10-6-5-4-2 V K-T-4-2 10-9-6-3 ♦ A-K-8-2 ♦ G-6-4 A D-G-10-7-3 X 2 4 A-9-7-3 V D-G-8-5 ♦ D A A-9-8-5 Suðurspilar fjóra spaða, vestur spilar út laufadrottningu, sem er drepin með kóngnum i borði. Suö- ur spilar strax tigli til þess að undirbúa vixltrompun, frekar en að athuga tromplitinn. Vestur spilar nú laufatiu, sem austur trompar. Austur trompar siðan út og blindur fær slaginn á áttuna. Þaö var nú augljóst að sagnhafi þurfti að fá tvo hjartaslagi. Hjartaás var tekinn. Vestur lét kónginn, blindur trompaði og enn var tigull trompaður. Þá var hjartagosi tekinn og þrir slagirnir sem vantaði á vixltrompin. Hefði sagnhafi einu sinni tromp iupphafi, þá var spiliö tapað, þvi austur trompar aftur út, þegar hann kemst inn. BOLS bridgeheilræöi Valenti er þvi: „Vertu ekki að flýta þér að taka trompin. 1 sumum spilum er það ekki hægt með árangri og i öðrum hjálpar ekki alltaf að geta tekiö trompin, þvi þá eru of fáir slagir.” Bahái-trúin. Kynning á Bahái-trúnni er haldin hvert fimmtudagskvöld kl. 8 að ööinsgötu 20. Baháiar i Reykjavik. Kvennadeild Styrktar- félags lamaðra og fatl- aðra Fundur verður haldinn að Háa- leitisbraut 13, fimmtudaginn 11. mars kl. 20.30. FÉLAGSLÍF Félagsstarf eldri borgara. Aætlað er að fara i Þjóðleikhúsið föstu- daginn 19. mars. Sýnd verður óperan Carmen. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að láta vita i sima 18800 frá kl. 9-12 og 86960 frá kl. 13-17, fyrir 12. mars. Borgarfjörður 12-14. mars. Gist i Munaðarnesi. Gengið á Baulu og viðar. Kvöldvaka. Fararstj. Þor- leifur Guðmundsson. Farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Útivist Neskirkja Föstuguðsþjónusta i kvöld kl. 8.30. Sr. Lárus Halldórsson ann- ast messugjörð. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Frikirkja i Hafnarfirði. Sam- koma verður haldin á morgun, fimmtudaginn 11. mars kl. 20.30. Verður þar einkum rætt um mál- efni þroskaheftra barna. Mennta- málaráðherra, Vilhjálmur Hjálmarsson, flytur aðalræðuna ogmun svara fyrirspurnum varð- andi þetta mikiivæga mál. Hafn- firðingar og nágrannar ° fjöl- mennið til að ræða þetta mál, sem æskulýðs- og fórnarvika kirkj- unnar er helguð. — Safnaðar- prestur. 13. marshefst námskeið i hjálp i viðlögum og fl. er að ferða- mennsku lýtur, i samvinnu við hjálparsveitskáta. Nánari uppl. á skrifstofu Ferðafélags tslands, Óldugötu 3, s: 19533, 11798. Ferða- félag Islands. Skagfirska Söngsveitin minnir á happdrættismiðana. Gerið skil sem fyrst i Versluninni Roða, Hverfisgötu eða i sima 41589, 24762 eða 30675. Blika-Bingó Nýjar tölur: G-48, 1-20, B-9. Munið fvimerkjasöfnun Gerðvernd (innlend og erl.) Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur — ■föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud kl 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆH Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. Bústaðasafn.Bústaðakirfcju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókbilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsing- ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Fundartímar A. A. Fundartimi A.A. deiidanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. , í dag er fimmtudagur 11. mars, 71. dagur ársins. Ardegisflóð i Reykjavik er kl. 02.06 og siödegis- flóð er kl. 14.47. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. 1 CtfUAD Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi .21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi * 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúð- um vikuna 5. mars til II. mars er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næt- urvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til ki. 10 á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda i gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin, Skólavörðustig. vogi i sima 18230. i Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanirslmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Á Skákþingi Sovétrikjanna i ár, varð Alburt jafntefliskóngur mdtsins með 10 jafntefli úr 15 skákum. Gegn Beljavsky sofnaði hann þó heldur betur á verðinum. E 1 JL* 11 111 44 1 A li # i 1 # £> A© i t SLt i gg <s> A B C D E P Q H Hvítt: Beljavsky Svart: Alburt 1. a5 Rd7 (Þessi leikur viröist eðlilegri en 1.... Ra8, eða 1... Rc8, en nú vakn- ar svartur upp við vondan draum). 2. g4! Gefið. Drottninginá aðeins f6reitinn,en þá kemur Bg5 og vinnur drottn- inguna. En prófaöu þá þennan hér. Hani hlýtur að vera kossekta.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.