Vísir - 11.03.1976, Page 17

Vísir - 11.03.1976, Page 17
VISIR Fimmtudagur 11. marz 11(7« 17 Tilhuaalíf . Lovers um gömlu söguna.sem alltaf er ný. íslenskur texti. Aöalhlutverk: Richard Beckinsalc, Paula Wicox. Nýr Volvo of millistœrð Sýnd kl. 5. Allra siðasta sinn. Tónleikar Volvo 343, kemur hingað til lands i haust og kostar um 1,9 milljónir Nýr bíll frá Volvo, Volvo 343, kemur hingað til lands i haust. Hann er af millistærð, álika stór og VW Passat. Volvo 343 er byggður í verk- smiðjum Volvo i Hollandi, sem keyptar voru af Daf. Ýmis ein- kenni samrunans má merkja á Volvo 343, t.d. gfrskiptingin, sem er Variomatic, eins og var á Daf bilunum, en hefur nú verið endurbætt til muna. Þrátt fyrir að Volvo 343 sé með svipuðu sniði og Passat, Golf, Fiat 127 o.fl., þá hefur hann sérstæða byggingu bæði að framan og aftan, sem kemur i veg fyrir að honum sé ruglað saman við aðra bila. Að framan er Volvo grillið og ljósin, en að aftan kemur smá útskot (spoiler) fyrir neðan rúðuna, sem hefur gifurleg áhrif á loft- streymi um bilinn, og minnkar bensineyðsluna. Vélin nefnist B 14 er 1397 rúm- sentimetrar, 70 hö. DIN við 5500 sn./min. Þjöppunarhlutfall er 9,5:1. Viðbragð 0-80 km á 10,5 sek. en hámarkshraði 145 km. Ekki verður hægt að fá Volvo 343 nema með Variomatic skipt- ingunni. Hún er stiglaus, þ.e. engir kippir finnast þegar gir- hlutfallið breytist. Til að gera viðgerðir bæði ó- dýrari og einfaldari, er fram- hluti bilsins boltaður við húsið, en ekki soðinn. Diskabremsureru að framan, en skálar að aftan. Hitastillir heldur hita inni i bilnum stöðugum á þvi stigi sem óskað er. Einnig er hægt að hafa mismunandi hitablástur vinstra og hægra megin. Rafkerfinu er skipt i fimm sjálfstæða hluta, þannig að auð- veldara er að finna bilanir. Volvo 343 er af kombicoupe gerð, þ.e. tvær hliðardyr og ein opnanleg að aftan. Hægt er að leggja aftursætin fram, og stækka þannig farangursrýmið. Verð bilsins hér (De Luxe gerð) verður um 1900 þúsund krónur, en getur eitthvað breyst fram að þeim tima sem fyrstu bilarnir koma i haust. —ÓH kl. 20,30. Sími: 16444. — Papillon — Spennandi og vel gerð bandarisk Panavision lit- mynd. Bókin kom á islensku nú fyrir jólin. Steve McQueen, Dustin Hoffman, islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 8. Dýrlingurinn á hálum is Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3 og 11. Optð á iaugardögum. Til sölu glæsilegur Bronco sport sjálfskiptur með vökvastýri, vönduð klæðning, lituð gler stórir fíluSSar. Dráttarbeisli, allt króm sem mögulegt er að koma a emn bíl, (Fyrir þá sem gaman hafa af að bóna). Ath. Opið á laugardögum, simi 81588. Góð malbikuð bilastæði. BÍLAVARAHLUTIR Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla t.d. Land Rover Rússa jeppa VW station Rambler Classic Chevrolet Biskvæn, Impala og Nova Vauxhall Victor Moskvitch Peugeot og fl. og fl. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3. Datsun 1600 árg. ’73 Plymout Duster '73 Ford Escord þýskur ’74 Mazda 929 ’74 Chevrolet Camaro ’71 Mercedes 280 S ’70 Vlaveric ’74 )odge Chailanger ’72 i’eugout 504 GL ’73 VW Fastback TL ’71 Mazda 818 ’72 Peugout 404 disel ’71 Austin Mini ’74 Jeppar Land-Rover disei '75 Land-Rover ’65 Bronco ’66 Dodge Ramcharger ’75 Range-Rover ’73 íæmrbP -**m*’*"=* Sími 50184 Stúlkan frá Petrovka GOLDIE UAWIM UAL MOLBROOK in TUEGIRLPROM PETROVKA A UNIVMRSAL PICTURK TKCHNICOLOR" ___ PANAVISION IPGl Mjög góð mynd um ástir og örlög rússneskrar stúlku og bandarisks blaðamanns. Aðalhlutverk: Goldie Hawn og Hal Holbrook. tslenskur texti. Sýnd kl. 8 og 10. Iopið fró kl. 11-7 laugardaga kt. 104 eh. Kjörbíllinn Hverfisgötu 18 — Sími 14660 Fastcignatorgið GRÓFINN11 SIMI: 27444 Söiustjóri: Kari Jóhann Ottósson Heimasimi 17874 Jón Gunnar Zoega hdl. Jón Ingúlfsson hdl. í i ikm.v, KKVKIAVÍkl IR <3* 1-66-20 EQUUS i kvöld kl. 20,30. VILLIÖNDIN eftir Henrik ibsen. Þýðing Halldór Laxness. Leikstjóri Þorsteinn Gunn- arsson. Leikmynd Jón Þórisson. Lýsing Daniel Williamsson. Frumsýning föstudag. — Uppselt. 2. sýning sunnudag kl. 20,30. SKJAI.PHAMRAR laugardag. ■— Uppselt. KOLRASSA sunnudag kl. 15. SAUM ASTOFAN' þriðjudag kl. 20.30. Miðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 til 20.30. — Sími 16620. Fasteignasala Haraldur Guðmundsson, löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Simar 15414 og 15415. Flugkapparnir Ný, bandarísk ævintýra- mynd i litum. Aðalhlutverk: Cliff Robert- son, Eric Shea, Pamela Franklin. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 40 karat ISLENSKUR TEXTI. Ný amerisk úrvalskvikmynd i litum með Liv Ullmann og Gene Kelly. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Siðasta sinn. LAUGARAS B I O Sími 32075 Mannaveiöar Æsispennandi mynd gerð af Universal eftdr metsölubók Trevanian. Leikstjóri: Clint Eastwood. Aðalhlutverk: Clint East- wood. George Kennedy og Vanetta McGee. islenskur tezti. Bönnuð bör,num innan 12. ára. Synd kl. 5. 7.30 og 10. TðNABÍÓ Sími31182 Ný djörf amerísk kvikmvnd sem fjallar um ævi grinist- ans Lenny Bruce sem gerði sitt til að brjóta niður þröng- syni bandarfska kerfisins. Aðnlhlutverk: Pustin Hoff- man.Valerie Perrine. Bör,nuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Valsinn Hispurslaus frönsk litkvik- mvnd um léttúð og lausa- hlaup i ást. Synd kl. 5, 7.15 og 9.15. ÞJÓÐLEIKHÚSIB SPORYAGMNN GIRNP i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. KARLÍNN A ÞAKINC föstudag kl. 15. l'ppselt laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 NATTBÓLIÐ 5. svning föstudag kl. 20 CARMKN laugardag kl. 20 GÓÐBORGARAR OC. GÁLGAFUGLAR Gestaleikur með EBBE RODE. Frumsýning sunnudag kl. 20 2. og siðasta syn. mánud. kl. 20. Litla sviðiö: ÍNI'K i kvöld kl. 20.30. 171. sýning. Miðasala 13.15-20. Sinn 1-1200. Sllláaug•lýsing•al• Visis Markaðstorg tækifæranna Visii' auglýsingar HverfisgÖtu 44 simi 11660

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.