Vísir - 09.04.1976, Blaðsíða 2

Vísir - 09.04.1976, Blaðsíða 2
Hver er þin besta" skemmtun? Margrét Runólfsdóttir, nemi: A6| fara á skiði, en þó hef ég ekki far-f ið oft i vetur. Auður Markúsdóttir, nemi: Far. á böll og skemmta mér. Ég kems á böll i Tónabæ og Templarahöll inni og svo á skólaböllin. I Kristjana Barðadóttir, nemil Mér finnst skemmtilegast að farag á skiði, enda fer ég um flestarg helgar, stundum ein en stundumg með öðrum i fjölskyldunni. Köstudagur 9. april 1976 VÍSIR Fylgst var með skemmtiatriðunum af miklum áhuga. Sögðu skemmtikraftarnir eftir að skemmtuninni lauk að þaðhefði verið auðfundiö að allir voru komnir þangað til að skemmta sér. Ungt fólk sem býr á stofnunum fer í fyrsta sinn ó almenna skemmtun „Viö viljum taka fólk út af stofnunum og sýna þvi aö þaö er ekkert ööru visi en aðrir", sagöi Andrea Þórðardóttir þegar Visir tók hana tali á skemmtun þeirri sem haldin var i Tónabæ s.l. -miðvikudags- kvöld fyrir fatlaða og heilbrigöa. Andrea hefur i vetur séð um þætti um málefni fatlaðra í útvarpinu ásamt Gisla Helgasyni. A sumrin er hún forstöðu- kona á sumarheimili fyrir fötluð börn i Reykjadal. „ Ég sé ekki annað en að þetta sé mjög vel sótt, Nokkrir sterkir og stæöilegir sjálfboðaliðar hjálpuöu til við að yfir- vinna hið sigilda vandamál með stigana. bæði af fötluðum og heilbrigðum. Við auglýst um skemmtunina í Háskólanum, mennta- skólum, f jölbrautaskól- um og hjúkrunarskólan- um. Sem betur fer virðast margir hafa haft áhuga á að sjá hvernig þetta yrði. betta er i fyrsta skipti sem þetta fatlaða fólk kemur á al- menna skemmtun. Það þarf á þvi að halda að sjá að það getur skemmt sér eins og hver annar. Ég held lika að þeir heilbrigðu hafi gott af að sjá það. Al- menningur veit yfirleitt mjög litið um málefni fatlaðra en þó hefur sá áróöur sem rekinn hefur verið að undanförnu bætt þar nokkuð úr.” Margra manna verk Andrea sagði að fram- kvæmdastjóri Tónabæjar, Óm- Jón Gunnar Aðils nemi: Ég veii ekki, sennilega að fara á skiði. Ég á engin, en mamma og pabbi ætl£ að gefa mér skiði núna.. Einar Karlsson, nemi: Að fara ál hestbak. Ég er alltaf i sveit á| sumrin á sama bænum og þar er( nóg af hestum, en ég hef enga hén á veturna. Jóhanna A. Svein jónsdóttir nemi: Að vera á skautum, ég hef farið nokkrum sinnum i vetur. Svellið er að verða búið núna, en þá geri ég bara eitthvað annað. Þegar happdrætti tilkynnir að vinningur sé ..bifrcið eftir eigin vali” fyrir fimm hundruð þús- und, þá er annað tveggja verið að tilkynna vinningaskrá frá ár- inu 1970 eða bjóða upp á notaðan bil, sem samkvæmt vinnings- upphæðinni gæti allt eins veriö með vcrri druslum á markaöi. Það er heldur ekki nema um notaðan hil að ræöa, þegar „bif- reið eftir eigin vali” fellur á númcr upp á eina milljón króna, þegar frá eru taldar minnihátt- ar tegundir blla á afsláttar- verði. Vöruhappdrætti af þessu tagi hefur orðið svo hart úti i verð- bólgunni siðustu árin, að það kiknar undir nafni, og er ekki vöruhappdrætti lengur, heldur peningahappdrætti, sem i mesta lagi leiðbeinir fólki um, hvað það gæti gert viö vinningana sina. Aðeins eitt happdrætti i landinu fær lögum samkvæmt að starfrækja pcningahapp- drætti, þ.e. happdrætti lláskóla islands. Til að brjóta ckki lög á þvi happdrætti var fundin upp sú aðferð, að vcita vinninga út á vörur. Aftur á móti mun það ekki hafa verið ætlunin að vöru- happdrætti ætti að standa fyrir sölu notaðra bila. Ætti viiru- happdrættum raunar að vera skylt að geta vinninganna sér- staklega og þá þeirra bifreiða, sem dregið er um hverju sinni. Og hafi það verið meiningin að vinningar afhentust einungis i vörum, þá er búið að brjóta töluvert á móti þeirri reglu á siðustu árum. Venjuleg amerisk bifrcið kostar nú um tvær og hálfa milljón króna. Evrópubil- ar kosta frá um ellefu hundruð þúsundum upp i rúmar þrjár milljónir. Engin hinna almennu bilategunda fæst á þvi verði, sem mönnum er gert að borga fyrir þá samkvæmt vinningn- um: „bifreiö eftir eigin vali.” 1 fimm hundruð þúsund króna vinningsflokknum: „bifrcið eft- ir cigin vali,” fást 1966 árgerö- irnar af ameriskum bilum og fjórum árum yngri árgerðir af Evrópubilum svona almennt séð. Vöruhappdrættin standa undir merkri starfsemi og eiga fvllsta rétt á sér en það væri óneitanlega viðkunnanlegra að þau hækkuðu vinningsupphæðir sinar þannig að „bifreið eftir eigin vali"gætiveriðný og af al- mennri gerö. L’m aðra vinninga er vart að tala lengur sem vöru- vinninga. Þetta eru aðeins p e n i n g a u p p h æ ð i r mcð ábendingu um að kaupa vörur fyrir þær. Það cr þvi þegar brot- ið stórlega gegn ákvæðum um vöruhappdrætti i hverjum mánuði og eykur það varla á siðgæðisvitundina. Sé ekki hægt að færa vöruhappdrættin til upprunalegrar myndar, þá á að losa þau undan vöru-kvöðinni og leyfa þeim að haga starfsemi sinni ámóta og happdrætti háskólans, án nokkurs skolla- leiks um „vörur eftir eigin vali.” Aðeins eitt stcndur óbreytt hjá vöruhappdrætti, sem lætur draga um hús einu sinni á ári. llúsið er þarna og bíður fullbúið cftir eiganda sinum. Stundum fellur útdreginn miði á óseldan miða. Það er gangur happ- drætta, en vinningsupphæðir, scm falla undir flokkinn „íbúðir eftir eigin vali” flokkast með bilavinningum. Þær upphæðir ná engu ibúðarvcrði, og orða- leikir af þessu tagi leysa ekki vanda happdrættanna. Það er að visu góðra gjalda vert að byggja háskólahverfi fyrir happdrættiságóða. En það er engu að siður þörf fyrir happ- drættiságóða til að halda uppi starfsemi á Re.vkjalundi eða að llrafnistu. Þess vcgna ætti að vcita vöruhappdrættunum rýmri hendur. Þau hafa leitt til góðs, og það á ekki að gera þau að aöhláturscfnum á verðbólgu- timum með vöruákvæðum, sem hvað „bila eftir eigin vali” sncrtir, sendir vinningshafann út i bæ i leit að druslu. Svarthöföi. DRIISLA í VINNING

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.