Vísir - 09.04.1976, Blaðsíða 19

Vísir - 09.04.1976, Blaðsíða 19
vism Föstudagur 9. april 1976. 19 Til sýnis og sölu frambyggður rússajeppi, árg. ’74, ekinn aðeins 7 þús. km. Klæddur innan, með ný- legu, sanseruðu lakki. Sýningarsalurinn SVEINN EGILSSON HF FORD-Húsið Skeifunni 17, Rvík Sími 85100 Bílasalan SPORTBILLINN Strandgötu 4, Hafnarfirði. Simi 52564. liÍLWIDSKIPlI Vélarlaus Cortina ’65-’66 i góöu standi óskast keypt. Vin- samlegast hringið i sima 51636. Óska eftir ógangfærum Saab, árg. '63-67. Hringið i sima 22364. Óska eftir að kaupa góðan bil. Útborgun 80 þúsund og 25 þúsund kr. mánaða greiðslur. Upplýsingar í sima 43309 eftir kl. 19. Saab vél. Vil kaupa vél i Saab 96, árg. ’65. Upplýsingar eftir kl. 6 á kvöldin i sima 99-1416. Stór sendibill til sölu. Ógangfær. Væri t.d. hægt að nota hann sem kaffivagn. Upp- lýsingar i sima 85912 eftir kl. 19. Skoda 100 L árg. ’70 með brotinn girkassa, að öðru leyti igóðu ástandi tilsölu. Uppl. i sima 17158 eftir kl. 18. Henauit R-15 TS sportárg.’74,ekinn 36þús. km til sölu. Mjög fallegur og vel með farinn bill. Uppi. i sima 23275. Volvo Amason varahlutir notaðir t.d. góð vél með girkassa, hurðir, vélarhlif, frambiti complet, hásing com- plet, ennfremur góð vélarhlif á Moskvitch árg. ’66-’70. Uppl. i sima 35176 eftir kl. 6. Austin A-40 árg. ’62 til sölu til niðurrifs. Uppl. i sima 12395. fílERCUR* Bílasalsn Höfóaturvi iO s.18881 &18870 1 OPIÐ Á LAUGARDÖGUM Við seljum Alla bíla — fólksbíla — vörubíla sendibila — vöruf lutningabíla rútubíla — allskonar vinnuvéiar snjósleða — vélhjól — Látið skrá tœkin strax opió 9 -19 & ld. 10-18 Bílasalan Til sölu, skipti möguleg á flestum þessara brfreiða Mazda 929 ekinn 20 þús. 75 þús. 1.400 Mazda 1300 74 850 Cortina 1600 L 74 1.000 Cortiná 1600 71 490 Volvo 145 station 72 1.390 Volvo 144 de luxe 73 1.400 Datsun 100 A 73 690, Peugout 404dísel 71 700 Peugout 404 station '67 360 Peugout 404 '68 490 Peugout 204 station 72 600 Cortina 1300 70 290 Cortina 1300 '65 150 Fiat128 74 600 Fiat 125 P, 73 500 Fiat127 74 570 Fiat126 74 520 Lada 74 750 Mazda 616, 1600 72 800 Sunbearn 1250ekinn 27 þús. 72 500 Sunbearn Alpina 70 530 Sunbeam Vogue 70 380 Saab96, 71 680 Höfum kaupanda að Fiat 127 árg. 75-76 strax Höfum opið í hádeginu og alla virka daga frá kl. 9-20, laugardaga 10-18, sunnudaga 13-17. Bandarísk Elektronisk úr fyrir dömur og herra nýkomin 15 gerðir með dagatali — Verð frá kr.17 þús. Árs ábyrgð ★ Tilvalin fermingargjöf Seljum tii einstaklinga Heildverslun Matthíasar Einarssonar, Laufásvegi 17 — Símar 25833 - 25318 Hillman minx til sölu. Uppl. í sima 40309 og 72836. Óska eftir að kaupa VW árg. ’62-’66, vel með farinn gegn staögreiðslu. Uppl. í sima 30632. lilETCinV LllilE VW 1300 árg. ’67 til sölu. Simi 27511 eftir kl. 18 i sima 71452. Escort Óskaeftir góðum Escort árg. ’74. Uppl. sima 35948. Dodge Dart Custom árg. ’70, 6 cyl. girskiptur, vökva- stýri ogfl.Góður bill.Verðkr. 850 þús. Uppl. i síma 83325 eða 43516. VW 1300 ’74 ekinn 30 þ. km , vel með farinn og góður bill, til sölu. Uppl. i simum 23955—26950 og kvöldsimi 10191. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda, Moskvitch, Austin Mini, Volga ’66, Saab-Singer, Renault, Taun- us, VW, Trabant, Citroen, Opel, Benz, Vauxhall, Peugeout 404. Opið frá kl. 9—6.30 laugardag kl. 1—3. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. ÖKI’KENiVSLA Ökukennsia — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Læriö þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns O. Hans- sonar, Simi 27716 og 85224. Ökukennsla—Æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168, Ökukennsla. Kenni á Toyota Mark II 2000. Crt- vega öll gögn varðandi bílpróf. Nemendur minir frá segulbands- kassettur með umferðarreglum, sem er mjög til þæginda. Geir P. Þormar, ökukennari, simar 19896 og 71952 og 40555, 71895. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Toyötu Mark II 2000, árg. '76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg simi 81156. Kenni á Mazda 616 árg. '76 ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhann Guðmundsdóttir. Simi 30704. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu, amerisk bifreið. Guðmundur G. Pétursson. Simar 13720 og 83325. Ökukennsla — Æfingatim ar. Lærið að aka bil á skjótan og ör- uggan hátt. Toyota Celica sport- bUl. Sigurður Þormar, ökukenn- ari. Simar 40769—72214.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.