Vísir - 09.04.1976, Blaðsíða 22

Vísir - 09.04.1976, Blaðsíða 22
22 Föstudagur 9. april 1976. vlsm TIL SÖLIJ Nýleg, tvibreið Lystadúnsdýna ásamt pullum til sýnis og sölu að Marfubakka 22, 3. hæö til hægri. Einnig svefnsófi til sölu á sama staö. Skiðagræjur. Til sölu Elan skiði 180 sm að lengd. Einnig skiðaskór, Caber no. 8 1/2 og San marco no. 6. Upp- lýsingar i sima 40527. Trommusett. Gott Rogers trommusett með töskum og symbölum til sölu. Simi 14843. Miðstöðvarofnar. Tveir 6 leggja miðstöðvarofnar, annar 10 elementhinn 14element, hæðin er 92 sm og hægt er að tengja ofnana saman. Ofnarnir eru til sýnis og sölu að Bárugötu 7, efri hæð, eftir kl. 18. Til sölu vel með farið sófasett, ásamt sófa- borði. Upplýsingar i sima 66520. Til sölu nylon þorskanet á hagstæðu verði, garn nr. 12, möskvastærð 7”, 7 1/4” og 7 1/2” Uppl. á kvöldin i sima 96-62182. Sanzui plötuspilari og magnari með Eticure hátölur- um, einnig 12 strengja Hagström gitar á sama stað til sölu. Simi 21638. Til sölu svalavagn, barnavagga, burðarrúm, tveir ski'rnarkjólar, ónotaðir útigallar á3-6mán. ungbarnastólar. Einn- ig brúðarkjóll og siður sam- kvæmiskjóll. Simi 73747. Til sölu nýlegur eins manns svefnsófi og af- greiðsluborð með skúffum, drengjafermingarföt og sem ný kápa. Uppl. i sima 84345. Páfagaukar og búr til sölu. Simi 35145. John Deer grafa til sölu 2010 árg. 1967 með bilaða vél. Uppl. i sima 83255 og 74800. Skrautfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Xipho (Sverðdrager, Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut 51, Hafnarfirði. Húsdýraáburður til sölu ekið heim og dreift ef þess er ósk- að. Ahersla lögð á góða um- gengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. i sima 30126. Talstöð til sölu talstöð i bifreið, eins árs gömul landsimastöð A-300, SSB. Uppl. i sima 25926 eftir kl. 5. M iðs töðv aro fn ar Tveir 6 leggja miðstöðvarofnar, annar 10 elementhinn 14element, hæðin er 92 cm og hægt er að tengja ofnana saman. Ofnarnir eru til sýnis og sölu að Bárugötu 7 efri hæð eftir kl. 18. Stór jeppakerra til sölu, verð kr. 60 þús. einnig til sölu brennsluofn, verð kr. 50 þús. Uppl. i sima 66280. Stereo hljómflutningstæki. Kasettusegulband, sambyggt út- varp og plötuspilari ásamt tveim- ur hátölurum tilsölu. Uppl. isima 12395. Sófasett til sölu, 3ja sæta sófi, stóll og húsbónda- stóll. Einnig prjónavél i skáp. Uppl. i sima 86863 f.h. og eftir kl. 6. Nýi bæklingurinn frá Formula er kominn aftur. Sex úrvals getraunakerfi. 12 til 144 raða kerfi. Islenskur leiðarvisir og kerfislykill. Notið getrauna- kerfi með árangri, kaupið Formula bæklinginn. Aðeins kr. 1:000. FORMULA, Pósthólf 973, R. Ranas-fjaðrir, heimsþekkt sænsk gæðavara. Nokkur sett fyrirliggjandi i Scania. Hagstætt verð. Hjalti Stefánsson simi 84720. Kerrur — vagnar | Fyrirliggjandi grindur og öxlar 1 allar stærðir vagna. Einnig nokkrar tilbúnar kerrur. VAKA hf. simi 33700. Góður áburður. Húsdýraáburður (mykja) til sölu. Uppl. I sima 41649. Tii sölu. Rogers trommusett með töskum og symbölum. Simi 14843. ÖSKAST KEÝPT Svefnsófasett eða 2ja manna svefnsófi og tveir stakir stókar, eldhúsborð og 4 stólar, litið sófaborð og einnig klæðaskápur óskast keypt. Upp- lýsingar i sima 20192. Ungbarnagrind óskast til kaups. Uppl. i sima 16715. Óska eftir að kaupa notaðar eða bráða- birgða innihurðir i körmum, 3-6 stk. og eldhúsinnréttingu. Uppl. i sima 33454 eftir kl. 6 i kvöld. Litill þykktarhefill og afréttari óskast. Uppl. i sima 75679 i dag og á morgun kl. 3-6. Gamaldags fataskápur, skrifborð og kista, einnig gamlar leir- og glerkrukkur með lykkju óskast keypt. Uppl. 1 sima 19694 frá kl. 1-4 næstu daga. Pappirshnifur Litill pappirshnifur hand- eða mótordrifinn óskast keyptur. Plastprent H/F Höfðabakka 9. Simi 85600. Athugið. Óska eftir alls konar gömlum búshlutum t.d. strokkum, rokk- um, vefstólum. Gamlar myndir (seriur) félagsmerki, póstkort. Einnig húsgögn, málverk, hljóm- tæki, útvörp. o.fl. Stokkur Vestur- götu 3. Simi 26899. VLHSLIJiY Fermingargjafir. Náttkjólar, náttföt og rúmfata- sett. Faldur, Austurstræti, simi 81340. Prjónakonur. Þriþætta plötulopann þarf ekki að vinda, hann er tilbúinn beint á prjónana, verð 1 kg. 1220,- kr., i búnti 1120 kr. kg., 10 kg. á 1000,- kr. kg. Póstsendum. Alnavöru- markaðurinn, Austurstræti 17. Simi 21780. Ódýrt. Enskar vasabrotsbækur í hundraöatali, ótrúlega ódýrar. Safnarabúðin Laufásvegi 1. Simi 27275. Skór og fl. Tilboð óskast i 300-400 pör af ýms-1 um gerðum af kvenskóm og stig- vélum. Einnig litið magn af nælonsokkum, bómullarháleist- um, ungbarnasokkum ogfl. Uppl. i sfma 30958. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16. augýsir: Hinir vinsælu klæddu körfustólar' sem framleiddir hafa verið af og til siöast liðin 50 ár eru nú komnir! aftur. lika eru til körfuborð og te- borð með glerplötu. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Fidelity hljómfiutningstæki, margar gerðir. Hagstætt verð. Úrval ferðaviðtækja, bilasegul- banda og bilahátalara. Hljóm- plötur islenskar og erlendar músikkassettur ogátta rása spól- ur. Póstsendum. F. Björnsson radióverslun Bergþórugötu 2. Simi 23889. Kaupum og seljum. Tökum i umboðssölu gömul ogný húsgögn, málverk og ýmsa góða hluti. Höfum vöruskipti. Vöru- skiptaverslunin. Laugavegi 178. Simi 25543. Hettur (cover) yfir hrærivélar og brauðristar, fást i flestum litum og gerðum i versluninni Raflux Austurstræti 8, simi 20301 og Rauðalæk 2, III. hæð, simi 36308. Hafnfirðingar. Takið eftir — litið inn og gerið góð kaup. Opið til kl. 4 á laugardög- um. Verslunin tra, Lækjargötu 10. Kaupum — seljum Notuð vel með farin húsgögn, fataskápa , isskápa, útvarpstæki, gólfteppi og marga aðra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Sækjum. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Verðlistinn auglýsir. Munið sérverslunina með ódýran fatnað. Verölistinn, Laugarnes- vegi 82. Simi 31330. IIIJSGÖIfY Húseigendur athugið. Nú er rétti timinn að breyta til. Við fjarlægjum gömul, nothæf húsgögn t.d. sófa, borð, stóla og fl. Vanir menn. Uppl. I sima 83125. Geymið auglýsinguna. Ódýrir svefnbekkir og svefnsófar. Sendum út á land. Simi 19407. öldugata 33, Reykja- vik. MTMMJR Smókingföt á meðalmann eru til sölu, tæki- færisvérð. Upplýsingar hjá Braga Brynjólfssyni, klæðskera, Lauga- vegi 46. Fermingarföt til sölu. Til sölu árs gömul fermingarföt i frekar stóru númeri og mjög litið notuð. Upplýsingar I sima 99-3276. Til sölu síður brúðarkjóll með siðu slöri. Upp- lýsingar i sima 85912 eftir kl. 9. Til sölu " fallegur rauður nýr leðurjakki no. 38, verð 15 þúsund. Uppl. i sima 20539. Kápusalan,- Skúlagötu 51 auglýsir: Bómullarnáttföt, prjdnasilkináttföt fyrir ferm- ingarstúlkur og eldri. Djpikið úrval af jökkum i ýmsum gerð-' um. Ódýr bilateppi, terelyne og ullarefni. Allt vandað. IILIMIIJSTÆKI Til sölu Philco uppþvottavél, 10-12 manna. Einnig Ignis frysti- kista, 280 1. Simi 44870. IMÖL-VAGYAH Óska eftir að kaupa svalavagn. Uppl. i sima 37925. Gott DBS girahjól til sölu. Uppl. i sima 42083. Hjól til sölu. Uppl. i sima 15010 eftir kl. 2næstu daga. Nýiegt reiðhjói D.B.S. Apache til sölu ódýrt. Uppl. I sima 30673. HÚSiVÆDI í »01)1 4ra herbergja ibúð til leigu frá 1. mai, simi og gluggatjöld fylgja. Leigist til langs tima. Simi 73747. Til leigu 4 herbergja, ný ibúð i Kópavogi. Fyrirfram- greiösla. Uppl. i sima 14373 eftir kl. 7. Rúmgóður sýningasalur til leigu, 70-80 ferm. Simi 25543. Til leigu litið verslunar- eða iðnaðarhúsnæði i skúr við aðalgötu i miðbænum. Tilboð merkt „9293” sendist augld. Visis. Húsráðendur, , er það ekki lausnin að láta okkurl leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á1 staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. HIJSiVÆM ÓSIÍ VSI 2 hjúkrunarnemar óska eftir að taka á leigu 3ja her- bergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 34669. Kristín. Ung, reglusöm hjón óska eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst, helst i vesturbænum. Uppl. i sima 73865. Teiknistofa. Húsnæði fyrir teiknistofu u.þ.b. 40-60 ferm. óskast frá og með 1. mai n.k. Helst i miðborginni. Til- boð með uppl. sendist Visi, merkt: Teiknistofa. Rúmgóð ibúð eða hæð óskast á leigu sem fyrst. Simi á daginn 30220 og á kvöldin 16568. Ungt, barnlaust par óskar að taka á leigu 2-3 her- bergja ibúð i byrjun mai. Bæði eru I þann veginn að ljúka námi við Háskóla tslands. Reglusemi og örugg mánaðargreiðsla. Upplýsingar I sima 42266 eftir kl. 6 á kvöldin. Reglusamur maður óskar eftir herbergi, helst i nánd við Reykjalund i Mosfellssveit. Tilboð sendist blaðinu merkt „VB-7182” fyrir laugardag. Óskum eftir íbúð sem fyrst, 3iheimili. Uppl. I sima 38684 eftir kl. 5 I dag og næstu 'daga. Litil ibúð með húsgögnum óskast strax til 3ja mánaða. Reglusemi og góðri umhirðu heitið. Uppl. i sima 10527. Eldri kona óskar eftir eins til tveggja herbergja ibúð i gamla bænum. Reglusemi og góð umgengni. Einhver fýrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 20265 i kvöld. Ungur reglusamður maður óskar eftir einstaklingsibúð fyrir 1. mai. Simi 51940 eftir kl. 7. Fullorðin hjón óska eftir 2ja herbergja ibúð, reglusemioggóð umgengni. Þarf ekki að vera laus strax. Simi 83139 eftir kl. 9. Iðnaðarhúsnæði óskast u.þ.b. 100-150 ferm. Uppl. I sima 53343 Og 53510. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16. Brúðuvöggur, margar stærðir, vinsælar sumar- og tækifærisgjafir, einnig hjól- hestakörfur og bréfakörfur. Hjálpið blindum og kaupið vinnu þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16. Sindra-Húsgögn Sterk og stil- hrein. Sindra-stál hf. Hverfisgötu 42 si'mi: 27222. Veitum 15% afslátt af mokkajökkum og mokkakáp- um tíl 10. april. Rammagerðin, Hafnarstræti 19ogAusturstræti 3. Kaupum af lager alls konar fatnað, svo sem barna- fatnað, kvenfatnað, karlmanna- fatnað og peysur i öllum stærð- um. Simi 30220. Smiðum húsgögn, og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á VERKSMIÐJUVERÐI. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017. Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð, stólar, skápar, málverk, ljósa- krónur,gjafavörur. Kaupiog tek I umboðssölu. Antikmunir,' Týs- götu 3. Simi 12286. Til fermingagjafa. ttölsk smáborð, verð frá kr. 5.500.-, taflborð, kr. 13.200.-, saumaborð kr. 13.500.-, einnig skatthol, skrifborð, skrifborðs- stólar, Rokkocostólar, pianó- bekkir og m.fl. Nýja bólsturgerð- in Laugavegi 134. Simi 16541. Áriðandi. Óska eftir 2ja-4ra herbergja ibúð, hálfs árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 36793. Háseta vantar á 60 tonna bát, rær með net frá Grundarfirði. Upplýsingar I sima 93-8632. ATVINNA ÓSKASl 23 ára stúlka óskar eftir atvinnu, vön afgreiðslu og skrifstofustörfum. Uppl. i sima 21854 eftir kl. 16. Get tekið börn i gæslu, er i Breiðholti. Uppl. i sima 75401. ÝMLSIJJÍT Ánamaðkar til sölu. Maðkabúið, Langholtsvegi 77. Simi 83242. SAFiYARIYiY Færeysku frimerkin komin (útgefin 1.4. 76). Höfum mikið úrval af fyrstadagsumslög- um m.a. Jón Sig 44, Hafstein, Sv Björnsson, Handrit o.fl. Kaupum isl. frimerki og fdc. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög h*sta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðia og erlenda mynt. Frimerkiamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Kaupum notuð isl. frimerki á afklippingum og heilum um- slögum. Einnig uppleyst og ó- stimpluð. Bréf frá gömlum bréf- hirðingum. S. Þormar. Simar 35466, 38410. - «1____________________ KLYiYSLA Veiti tilsögn i stærðfr. eðlisfr. efnafr. tölfr. bókf. rúmtkn. o.fl. Kenni einnig þýsku o.fl. Les með skólafólki og með nemendum „öldungadeild- arinnar”. — dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisg. 44 A. Sim- ar: 25951 og 15082 (heima). Leiga á STÁlRÚLLUPÖLLUM til úti og inni vinnu. Hæð að eigin vali. Einnig STÁLVERKPALLAR. N Uppl. í síma 44724 VERKPALLAR1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.